Fleiri fréttir

Bókaflóð allan ársins hring

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Bækur eru þess eðlis að þær má grípa í hvar sem er og hvenær sem er. Bækur eru líka gefnar út allan ársins hring í siðmenntuðum löndum enda má slá því föstu að fólk sem á annað borð lesi bækur hafi þörf fyrir það alla 12 mánuði ársins.

Klámvæðingin heldur áfram

<strong><em>Aukin klámvæðing á Íslandi - Kristín Tómasdóttir sálfræðinemi</em></strong> Klám er ofbeldi. Klám sýnir oftar en ekki valdaníðslu karla gagnvart konum, óheilbrigt kynlíf, niðurlægjandi framkomu og ranga sýn á kynhvöt karla og kvenna. 

Bráðabirgðalækningar Kristins H.

<strong><em>Tillögur Kristins H. Gunnarssonar um uppstokkun kvótakerfisins - Örvar Marteinsson smábátasjómaður.</em></strong> Það hamlar nýliðun í sjávarútvegi ef sá sem kaupir togara, vertíðarbát eða trillu og aflaheimildir til að reka sitt fyrirtæki, hefur alltaf hangandi yfir sér að fjárfestingin verði tekin í burt og sjáist aldrei aftur.

Á leið til ófarnaðar

Svar við ádrepu Örvars Marteinssonar - Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður Örvar sjálfur fékk um 40 tonna kvóta úthlutað, ókeypis. Þennan kvóta getur Örvar selt fyrir um 35 til 40 milljónir króna. Þessi kvóti var að mestu tekinn af öðrum. Þeir voru skertir, bótalaust. Það fannst Örvari í lagi.

Lögreglukylfan og penninn

<strong><em>Svar við ádrepu Guðmundar Andra Thorssonar - Hannes Hólmsteinn Gissurarason prófessor</em></strong> Það er eitthvað óviðkunnanlegt við það, þegar einn rithöfundur óskar þess, að dómstólar skipi öðrum fyrir um það, hvernig hann eigi að skrifa.

Skipulag snýst um lífsgæði

<strong><em>Framtíð í borgarskipulagi - Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn.</em></strong> Alltof lengi hafa skipulagsmál í Reykjavík liðið fyrir skort á sýn fyrir framtíðina og ákvörðunum sem einkennst hafa af tilviljanakenndum bútasaum frá degi til dags.

OR eflist í almannaþágu

<strong><em>Á Orkuveitan að selja orku tik stóriðju? - Sigrún Elsa Smáradóttir, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.</em></strong> Stjórnendur OR hafa fengið frelsi til að reka OR eins og fyrirtæki frekar en steinrunna stofnun eins og því miður er of algengt með fyrirtæki í opinberri eigu.

Ég bið forláts

Helgi Seljan skrifar

Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað mig um nokkurra mánaða skeið.

Var brotið á Umferðarstofu?

<strong><em>Samkeppnisráð og auglýsingar Umferðarstofu - Magnús Guðmundsson, hugmyndastjóri Himins og hafs, auglýsingastofu. </em></strong> Það er mjög brýnt að stofnun, sem gegnir jafn mikilvægu hlutverki og Samkeppnisstofnun gerir, standi þannig að málum að úrskurðir hennar séu hafnir yfir minnsta grun um óvandvirkni og rangfærslur.

Vex en tapar

<strong><em>Jón Skaftason</em></strong>

Sálin samlit hárinu

Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, hefur verið í sviðsljósinu undanfarna daga í kjölfar greinaflokks Sigríðar Daggar Auðunsdóttur um sölu ríkisbankanna. Kom Finnur meðal annars í Kastljósþátt Ríkissjónvarpsins á dögunum í svokallað drottningarviðtal þar sem hann svaraði fyrir sig og hjó mann og annan svo mörgum þótti nóg um.

Vandræðagangur ESB-sinna

<em><strong>Áhrif lagagerða ESB á Íslandi</strong></em> <strong><em>- Hjörtur J. Guðmundsson sagnfræðinemi</em></strong> Nú kveður við algerlega nýjan tón í málflutningi Evrópusambandssinna í þessum efnum sem hingað til hefur allur snúist um það hversu hátt hlutfallið lagagerða væri í gildi hér á landi en ekki um vægi einstakra lagagerða

Sjá næstu 50 greinar