Fleiri fréttir

Á leiðinni frá Kyoto til Parísar

Guðmundur Sigbergsson skrifar

Árið 2018 komu fyrst fram yfirlýsingar stjórnvalda um kolefnishlutleysi eigi síðar en 2040. Í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir 2018 – 2030 er ekki aðeins gert ráð fyrir að skuldbindandi markmiðum Íslands verði náð heldur stefnt að enn betri árangri.

Ósvífni

Arnór Steinn Ívarsson skrifar

Ég hélt ég yrði ekki eldri þegar ég sá svellkalt dæmi um ósvífni íslenskra viðskiptavina í gær. Fréttamiðlar hér og hvar hafa sagt okkur sögur af ógeðfelldum lýð sem eys úr skálum reiðinnar yfir saklaust afgreiðslufólk út af reglum stjórnvalda. Ekki hélt ég að við fengjum dæmi um svoleiðis í beinni útsendingu.

Þú hefur á­hrif á styttingu vinnu­vikunnar á þínum vinnu­stað

Árni Stefán Jónsson skrifar

Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar.

Áfram Heiða!

Hópur femínista skrifar

Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf.

Geðheilbrigði

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum.

Fótbolti 2040

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni.

Verum góð við okkur sjálf

Vigdís Sigurðardóttir skrifar

Lífið er fullt af áskorunum. Það er einmitt eitt af því sem gerir það áhugavert og skemmtilegt. Flest getum við þó sennilega verið sammála um að árið 2020 hafi fært okkur fullmargar áskoranir.

Drekinn og örninn

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Hvernig sem forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fara annað kvöld þá er augljóst að úrslitin munu eiga mikinn þátt í að móta það tímabil sem tekur við af þessu viðburðarríka ári.

Takk, fram­varðar­sveit Reykja­víkur

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í morgun bárust okkur fréttir um sextánda andlátið að völdum Covid, þar af hafa sex látist í þessari þriðju bylgju. Vil ég votta aðstandendum þeirra mína innilegustu samúð.

Íþróttir barna eru mikilvægasta lýðheilsumálið

Ingvar Sverrisson skrifar

Þær aðgerðir sem farið hefur verið í vegna Covid19 hafa haft mikil áhrif á daglegt líf og þurft hefur að setja á allskyns hömlur til þess að minnka dreifingu veirunnar.

Fjöl­breytni skiptir máli

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Aukin fjölbreytileiki hefur styrkt atvinnulífið. Samhliða jafnari stöðu kynja hefur fjölskrúðugt mannlíf dafnað á vinnustöðum. Þeim árangri ber að þakka þrotlausri baráttu og framsýnu fólki sem skynjaði kall tímans.

Hvernig þjóð­fé­lag viljum við?

Árný Björg Blandon skrifar

Þegar ég fór að sofa í gærkvöldi var ég bæði reið og leið en ég bægði því frá mér til að geta sofið almennilega, sem og ég gerði sem betur fer.

Fyrir­sjáan­leikinn 1.júní 2021

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Eðlilega óska fyrirtækjaeigendur eftir því frá stjórnvöldum að einhver fyrirsjánaleiki sé í næstu aðgerðum og takmarkanir verði gefnar út með meiri fyrirvara þannig að hægt sé að gera betri plön, hraða nauðsynlegum bata og allra helst, gefa starfsfólkinu von um að það verði hægt að endurráða það innan ákveðins tíma.

Að leyfa sér að elska

Anna Claessen skrifar

„Ég veit ekki hver þarf að heyra þetta en það er í lagi að láta aðra manneskju elska þig.”

Álögur á autt atvinnuhúsnæði

Ólafur Ísleifsson skrifar

Ein birtingarmynd áhrifa farsóttarinnar er sú, að fasteignir sem að jafnaði eru nýttar í atvinnustarfsemi sem nú hefur tímabundið lagst af eða laskast verulega standa ónýttar um lengri eða skemmri tíma.

Covid börnin

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Níu ára stúlkan vaknar og lítur út um gluggann. Hún finnur haustsólina gæla við andlitið. Eitt augnablik líður henni vel.

Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi.

Geðheilsa, atvinna og menntun

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Þessi málefni, í þessari forgangsröðun, eru þrjú helstu áhyggjuefni forystu samtaka ungs fólks í OECD löndunum þegar kemur að áhrifum Covid-19 faraldursins.

Gagnrýni og heilbrigðisþjónusta

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Ég finn mig knúna til að bregðast við þegar ég sé virtan kollega minn í ábyrgðarstöðu lýsa því yfir að það sé „voða auðvelt“ að gagnrýna heilbrigðisþjónustuna, þar talar hún sérstaklega um atburðina á Landakoti.

Upp­reisn öfga­miðju­manna

Guðmundur Auðunsson skrifar

Í gær, þann 29. október, bárust þær fréttir frá Bretlandi að Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins árin 2015-2020 hefði verið vikið tímabundið úr flokknum (e. suspension).

Til­finningin sem þú ert að finna fyrir er sorg

Bergsveinn Ólafsson skrifar

Ein mest lesna greinin í Harvard Business review síðan í mars greip mig allhressilega um daginn. Hún fjallar um að við séum öll að eiga við sorg þessa dagana – bæði hver fyrir sig og sameiginlega. Ég tengdi mikið við greinina.

Enn er beðið eftir fé­vítinu

Drífa Snædal skrifar

Launafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur fyrir.

MIFF fordæmir útgáfu og sölu hatursrits gegn helförinni

Stjórn MIFF skrifar

MIFF (Með Ísrael fyrir friði) styður áskorun sagnfræðinga til bóksala að taka „Tröllasögu tuttugustu aldarinnar“ ekki í sölu og skorar á þær verslanir sem taka þátt í bóksölu fyrir hátíðirnar að taka ekki þátt í dreifingu hennar.

Kakan er lygi

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Öryrkjabandalag Íslands gaf út myndband þann 11. október síðastliðinn þar sem kaka fjármálaráðherra var útskýrð frá sjónarhorni öryrkja. Skilaboðin voru einföld, það fá ekki allir að njóta.

Orkuveitupabbar geta líka sótt á leikskólann

Víðir Ragnarsson skrifar

Leiðin að jafnrétti hjá fyrirtækjum verður seint talin augljós og stundum er lykilinn fundinn með óhefðbundnum aðgerðum, eins og í tengslum við leikskólann.

Trú í veraldlegu ríki

Guðný Hjaltadóttir skrifar

Það eru ekki fordómar gagnvart trúarbrögðum að vilja vernda veraldarhyggjuna.

Ég og þið

Gunnar Dan Wiium skrifar

Mig langar í þessum örpistli að fjalla um samkennd og þjónustu.

Smellumelir og popúlístar

Svanur Guðmundsson skrifar

Það er ekki nýtt að útgerðin í landinu liggi undir ósanngjarnri og illkvittinni umræðu en það er hins vegar fáheyrt að menn skuli grípa tækifærið í miðri baráttu við Covid-19 til þess að ráðast á grunnatvinnuveg þjóðarinnar.

Átta stað­reyndir og tvær spurningar

Katrín Oddsdóttir skrifar

Árið 2012 sögðu 2/3 hlutar þeirra sem mættu á kjörstað í þjóðaratkvæðagreiðslu að leggja skyldi nýju stjórnarskrána til grundvallar.

Opið bréf til sóttvarnalæknis

Guðrún Bergmann skrifar

Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi.

Vörpum ekki á­vinningnum fyrir róða

Andrés Magnússon skrifar

Kallað hefur verið eftir því að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur frá 2015 verði endurskoðaður eða honum sagt upp. Raddirnar hafa greinilega náð eyrum stjórnmálamanna sem hafa ákveðið að gera úttekt á hagsmunum Íslands af óbreyttum samningi.

Við þurfum að tala um Vest­firði

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Vestfirðingur skrifar um stöðuna á Vestfjörðum og hvað þurfi til til að landshlutinn nái að vaxa og dafna.

Vöndum okkur

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra.

Er á­stæða til að sleppa greiðslu­dreifingu þessi jólin?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Nú styttist í mánaðamót, þau síðustu áður en jólamánuðurinn gengur í garð. Búast má við að hátíðirnar verði með breyttu sniði þetta árið vegna kórónuveirunnar sem líklega mun auka tilteknar tegundir neyslu og draga úr öðrum.

Kerfisþolinn

Jón Pétursson skrifar

Til Miðflokksins leita reglulega einstaklingar sem hafa eða telja sig hafa orðið fyrir ósanngjarnri meðhöndlun af kerfinu.

Einvígið um Bandaríkin

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram eftir rúmlega viku. Ef marka má nýjustu tölur hefur kjörsókn aukist allverulega, en nú þegar hafa um 70 milljón manns greitt atkvæði, eða rétt yfir helmingur þeirra sem kusu árið 2016.

Þrefaldur ávinningur heimavinnu

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu.

Milljón krónu spurningin

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Eigum við að tala um Evrópusambandið núna? Er núna rétti tíminn? Vill þjóðin það? Vill Evrópusambandið það? Í síðasta sjónvarpsþætti um Ráðherrann var allavega aðild Íslands að Evrópusambandinu aðalmálið.

Sjá næstu 50 greinar