Opið bréf til sóttvarnalæknis Guðrún Bergmann skrifar 29. október 2020 10:31 Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Skoðun Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Sjá meira
Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun