Fleiri fréttir Ógn vélmenna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fyrr en varir mun ný tækni af fullkomnu miskunnarleysi úrelda ólíklegustu störf. Vélmenni með gervigreind munu halda áfram þeirri úreldingu starfa sem verið hefur fylgifiskur hnattvæðingarinnar. Hún flutti framleiðslu og þjónustustörf til fátækra landa og gerbreytti vinnumarkaði iðnríkjanna. 31.12.2016 07:00 Svarið liggur í kalkúninum Sif Sigmarsdóttir skrifar Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum? 31.12.2016 07:00 Við áramót Óttar Guðmundsson skrifar Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin. 31.12.2016 07:00 2016 gert upp: Geðrof. Fucboi. Random. Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Fyrir framan mig er mynd af 26 ára gömlum Rússa. 31.12.2016 16:45 Gunnar 31.12.16 31.12.2016 10:00 Stöðugleikinn mikilvægur Hafliði Helgason skrifar Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona. 30.12.2016 07:00 Ekki slökkva hennar loga Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. 30.12.2016 07:00 „Fleiri en þörf var á“ Þórlindur Kjartansson skrifar Þann 16. desember árið 1924 komu til Vestmannaeyja nokkur skip. Lögum samkvæmt þurfti að senda lækni út í öll skip sem komu frá útlöndum til þess að kanna heilsufar skipverja, enda var þá stutt síðan spánska veikin herjaði. 30.12.2016 00:00 Efnahagsleg velgengni og gengi krónunnar Már Guðmundsson skrifar Það gengur óvenju vel í þjóðarbúskap Íslendinga um þessar mundir. Það er full atvinna og kannski gott betur eins og sést á miklum aðflutningi erlends vinnuafls og þeirri staðreynd að um 40% fyrirtækja kvarta undan skorti á vinnuafli. 30.12.2016 07:00 Kröfur aldraðra í dag Björgvin Guðmundsson skrifar Kaflaskipti eru í kjaramálum eldri borgara um þessar mundir. Helstu baráttumál aldraðra í dag eiga að vera þessi: Lífeyrir aldraðra, sem einungis hafa lífeyri frá almannatryggingum, á að vera 400 þúsund kr. á mánuði fyrir skatt 30.12.2016 07:00 Börn beitt ofbeldi Ólafur William Hand skrifar Það er því miður þannig að allt of mörg börn á Íslandi eru fórnalömb tálmunar. Tálmun felst í því að forsjárforeldri kemur í veg fyrir að barn fái að hitta umgengnisforeldrið. 30.12.2016 07:00 Táknræn hola Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. 29.12.2016 07:00 Endurtekningin Þorvaldur Gylfason skrifar Ég stóð fyrst álengdar og tyllti mér síðan í sófann í myrkvuðum salnum við hlið bláókunnugrar konu sem fylgdist hugfangin með því sem fram fór. Hún hafði setið þarna lengi hreyfingarlaus að sjá. Fagnandi andlitsdrættirnir og augnaráðið leyndu því samt ekki að hún skemmti sér vel. Ég líka. 29.12.2016 07:00 Dauðinn árið 2016 Frosti Logason skrifar Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð. 29.12.2016 00:00 Dekkri framtíð í boði Bjartrar framtíðar! Gunnar Ólafsson skrifar Í þinglok fyrir jól samþykkti Alþingi ný lög um Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna (LSR) með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það vakti athygli mína að þingmenn Bjartrar framtíðar samþykktu breytingarnar á lögum um LSR 29.12.2016 07:00 Halldór 29.12.16 29.12.2016 09:13 Verðlækkun ógnar strandveiðum Vigfús Ásbjörnsson skrifar Strandveiðar hafa fest sig í sessi sem útgerðarmynstur innan laga um stjórn fiskveiða. Þær hófust í júní 2009 og voru lögfestar í maí 2010. Alls eru strandveiðitímabilin því orðin átta talsins 29.12.2016 07:00 Stóra fólkið Bjarni Karlsson skrifar Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar 28.12.2016 07:00 Alþingi frelsar forstjórana Ögmundur Jónasson skrifar Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur. Sennilega eru vansælastir forstjórarnir og forstöðumennirnir 28.12.2016 07:00 Ógn við öryggi landsmanna Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fyrir nokkru síðan hafði megnið af einni kvöldvaktinni farið í það að reyna að hafa upp á aðila sem hafði verið saknað síðan snemma um morgunninn. 28.12.2016 15:01 Halldór 28.12.16 28.12.2016 09:46 Ábyrga ferðaþjónustu Sævar Skaptason skrifar Ferðaþjónusta á Íslandi er mikilvæg atvinnugrein sem getur stuðlað að langtíma velferð og góðum orðstír þjóðarinnar. 28.12.2016 09:00 Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Lars Christensen skrifar Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. 28.12.2016 09:00 Af hverju eru svona fáar konur sjálfskapaðir milljarðamæringar? Margrét Gústavsdóttir skrifar Í bókinni The Rich – From slaves to Super Yacts, a 2000 year history eftir J. Kampfner er engin kona nefnd á nafn sem sjálfskapaður milljarðamæringur. 28.12.2016 09:00 Nýsköpun í öldrunarþjónustu Halldór S.Guðmundsson og Berglind Hallgrímsdóttir skrifar Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa frá því í vor unnið að verkefni á sviði nýsköpunar í opinberum rekstri. Verkefnið er hluti af samstarfsverkefni ÖA, velferðarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um nýsköpun og velferðartækni í félagslegri þjónustu. 28.12.2016 07:00 Brothætt velferð Þorbjörn Þórðarson skrifar Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni. 27.12.2016 07:00 Kaupmáttur hefur aldrei verið meiri, fyrir suma Ellen Calmon skrifar Mikil hækkun kaupmáttar og launa“, "kaupmáttur aldrei verið meiri“, "2015 – ár mikilla launahækkana“. 27.12.2016 07:00 Halldór 27.12.16 27.12.2016 09:51 Bölvuð mandlan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Fyrir utan eina litla hefð þá eru jólin frábær. Við vitum öll um hvaða hefð er að ræða. Hefð sem hyglar sumum en leggur aðra nánast í einelti. Brýtur þá niður. Skilur einstaklinga eftir með sárt ennið ár eftir ár. 27.12.2016 07:00 Nýárskveðja til landbúnaðarráðherra Ólafur Arnarson skrifar Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sendi mér jólakveðju með aðsendri grein á Vísi miðvikudaginn 21. desember. 27.12.2016 07:00 Afstaða Íslands hafði áhrif – Stórmerkur dómur Evrópudómstólsins Stefán Pálsson skrifar Þann 21. desember sl. felldi Evrópudómstóllinn veigamikinn dóm varðandi viðskiptasamning Marokkó og Evrópusambandsins. Dómurinn er á þá leið að samningurinn nái ekki til varnings sem framleiddur er í hinu hernumda landi Vestur-Sahara. 27.12.2016 07:00 Basillauf í baunadós Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nýbúar, einföld ljósmyndaröð Birgis Andréssonar myndlistarmanns, sem lést langt fyrir aldur fram rétt rúmlega fimmtugur fyrir bráðum áratug, er einlæg og falleg lýsing á sýn listamannsins á útlent fólk sem sest að á Íslandi. 24.12.2016 07:00 Bernsku minnar jól Logi Bergmann skrifar Það er svo merkilegt með minningar. Í þeim man maður eiginlega alltaf bara það besta og versta. Í minningunni var annaðhvort snjór eða sól. Meira eða minna allan ársins hring. 24.12.2016 07:00 Gunnar 24.12.16 24.12.2016 10:00 Þingmenn sýna þroska Hafliði Helgason skrifar Fyrir áhugafólk um stjórnmál hefur verið áhugavert að fylgjast með störfum þingsins frá því að það kom saman að loknum kosningum. 23.12.2016 07:00 Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Kári Stefánsson skrifar Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. 23.12.2016 07:00 Geðveik jólagjöf María Bjarnadóttir skrifar Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. 23.12.2016 07:00 Það hentar heimsmynd minni betur ef þið haldið ykkur í Afríku Bergur Ebbi skrifar Þegar ég var lítill og vildi ekki klára matinn af diskinum mínum var mér sagt að ég ætti að gera það fyrir börnin í Afríku. Ég sé þessi börn enn þá fyrir mér, með mjóa útlimi, innfellda brjóstkassa og útþembda maga. Börnin í Afríku höfðu stór og stirðnuð augu sem fönguð voru af linsu myndavélanna. 23.12.2016 07:00 Enn um hæfi dómara Haukur Örn Birgisson skrifar Í Morgunblaðinu 17. desember sl. birtist grein eftir þau Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og Stefán Má Stefánsson, prófessor við sömu deild, undir yfirskriftinni "Hugleiðingar um hæfi dómara“. Segir í upphafi greinarinnar að umfjöllun síðustu vikna um hæfi dómara hafi farið fram "án þess að gerð hafi verið nægjanleg grein fyrir þeim reglum sem gilda um það og tilgang þeirra“ 23.12.2016 07:00 Af hverju má ekki nota nothæfa braut? Ómar Ragnarsson skrifar Lög og reglur eiga að þjóna fólki. En alltof oft vill þetta gleymast og boð og bönn eru sett á þann veg að framkvæmdin verður bæði heimskuleg og skaðleg. 23.12.2016 00:00 Andstæðingar skattaundanskota óskast í þingsal Kristófer Már Maronsson skrifar „Reykjavík er okkar, já hún er okkar. Reykjavík er okkar, já hún er okkar.“ 23.12.2016 16:07 Ótæk rök fyrir æðri mætti Svanur Sigurbjörnsson skrifar - Opið andsvar til Þorbjarnar Þórðarsonar. 23.12.2016 16:02 Halldór 23.12.16 23.12.2016 09:17 Oní þá skal það! Þröstur Ólafsson skrifar Átti erindi inn í matvöruverslun til að kaupa í kvöldmatinn. Afgreiðslumaður í matborði vildi vita hvers ég óskaði. Spurði á móti hvort hann ætti folaldakjöt. Hann kvað nei við: sagði það núorðið vera sjaldan á boðstólum. Ég hváði við og spurði hvers vegna; 23.12.2016 07:00 Sjaldan fleiri Gunnlaugur Stefánsson skrifar Sjaldan koma fleiri saman opinberlega af einu tilefni en á aðfangadagskvöldi klukkan sex í kirkjum landsins. Og aldrei er meira sungið á Íslandi en einmitt þá. Og svo aftur á jólanótt fyllast margar kirkjurnar af fólki. Þetta fer hljótt í fjölmiðlum, ekki efst á baugi, hvorki fyrir eða eftir jól. 23.12.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Ógn vélmenna Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Fyrr en varir mun ný tækni af fullkomnu miskunnarleysi úrelda ólíklegustu störf. Vélmenni með gervigreind munu halda áfram þeirri úreldingu starfa sem verið hefur fylgifiskur hnattvæðingarinnar. Hún flutti framleiðslu og þjónustustörf til fátækra landa og gerbreytti vinnumarkaði iðnríkjanna. 31.12.2016 07:00
Svarið liggur í kalkúninum Sif Sigmarsdóttir skrifar Gamlársdagur. Við stöndum með hælana skorðaða í fortíðinni en teygjum tærnar vongóð inn í framtíðina – við lítum um öxl samtímis því að horfa fram á veginn. En gefur árið 2016 tilefni til að líta 2017 björtum augum? 31.12.2016 07:00
Við áramót Óttar Guðmundsson skrifar Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin. 31.12.2016 07:00
2016 gert upp: Geðrof. Fucboi. Random. Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Fyrir framan mig er mynd af 26 ára gömlum Rússa. 31.12.2016 16:45
Stöðugleikinn mikilvægur Hafliði Helgason skrifar Þegar horft er um öxl yfir árið sem er að líða er ekki hægt að segja annað að en að efnahagsmál hafi þróast með betri hætti en nokkur þorði að vona. 30.12.2016 07:00
Ekki slökkva hennar loga Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. 30.12.2016 07:00
„Fleiri en þörf var á“ Þórlindur Kjartansson skrifar Þann 16. desember árið 1924 komu til Vestmannaeyja nokkur skip. Lögum samkvæmt þurfti að senda lækni út í öll skip sem komu frá útlöndum til þess að kanna heilsufar skipverja, enda var þá stutt síðan spánska veikin herjaði. 30.12.2016 00:00
Efnahagsleg velgengni og gengi krónunnar Már Guðmundsson skrifar Það gengur óvenju vel í þjóðarbúskap Íslendinga um þessar mundir. Það er full atvinna og kannski gott betur eins og sést á miklum aðflutningi erlends vinnuafls og þeirri staðreynd að um 40% fyrirtækja kvarta undan skorti á vinnuafli. 30.12.2016 07:00
Kröfur aldraðra í dag Björgvin Guðmundsson skrifar Kaflaskipti eru í kjaramálum eldri borgara um þessar mundir. Helstu baráttumál aldraðra í dag eiga að vera þessi: Lífeyrir aldraðra, sem einungis hafa lífeyri frá almannatryggingum, á að vera 400 þúsund kr. á mánuði fyrir skatt 30.12.2016 07:00
Börn beitt ofbeldi Ólafur William Hand skrifar Það er því miður þannig að allt of mörg börn á Íslandi eru fórnalömb tálmunar. Tálmun felst í því að forsjárforeldri kemur í veg fyrir að barn fái að hitta umgengnisforeldrið. 30.12.2016 07:00
Táknræn hola Þorbjörn Þórðarson skrifar Íslenska ríkið mun þurfa að borga verktaka sem átti lægsta boð í byggingu Húss íslenskra fræða 120 milljónir króna í skaðabætur því ekkert hefur orðið af byggingarframkvæmdum vegna hússins. Sérstök heimild til slíks var samþykkt á Alþingi með fjáraukalögum fyrr í þessum mánuði. 29.12.2016 07:00
Endurtekningin Þorvaldur Gylfason skrifar Ég stóð fyrst álengdar og tyllti mér síðan í sófann í myrkvuðum salnum við hlið bláókunnugrar konu sem fylgdist hugfangin með því sem fram fór. Hún hafði setið þarna lengi hreyfingarlaus að sjá. Fagnandi andlitsdrættirnir og augnaráðið leyndu því samt ekki að hún skemmti sér vel. Ég líka. 29.12.2016 07:00
Dauðinn árið 2016 Frosti Logason skrifar Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð. 29.12.2016 00:00
Dekkri framtíð í boði Bjartrar framtíðar! Gunnar Ólafsson skrifar Í þinglok fyrir jól samþykkti Alþingi ný lög um Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna (LSR) með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Það vakti athygli mína að þingmenn Bjartrar framtíðar samþykktu breytingarnar á lögum um LSR 29.12.2016 07:00
Verðlækkun ógnar strandveiðum Vigfús Ásbjörnsson skrifar Strandveiðar hafa fest sig í sessi sem útgerðarmynstur innan laga um stjórn fiskveiða. Þær hófust í júní 2009 og voru lögfestar í maí 2010. Alls eru strandveiðitímabilin því orðin átta talsins 29.12.2016 07:00
Stóra fólkið Bjarni Karlsson skrifar Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar 28.12.2016 07:00
Alþingi frelsar forstjórana Ögmundur Jónasson skrifar Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur. Sennilega eru vansælastir forstjórarnir og forstöðumennirnir 28.12.2016 07:00
Ógn við öryggi landsmanna Birgir Örn Guðjónsson skrifar Fyrir nokkru síðan hafði megnið af einni kvöldvaktinni farið í það að reyna að hafa upp á aðila sem hafði verið saknað síðan snemma um morgunninn. 28.12.2016 15:01
Ábyrga ferðaþjónustu Sævar Skaptason skrifar Ferðaþjónusta á Íslandi er mikilvæg atvinnugrein sem getur stuðlað að langtíma velferð og góðum orðstír þjóðarinnar. 28.12.2016 09:00
Þrjú áhyggjuefni fyrir 2017 Lars Christensen skrifar Áramótin nálgast og þá er eðlilegt að líta fram á við til nýs árs. Við getum einbeitt okkur að þremur þemum. 28.12.2016 09:00
Af hverju eru svona fáar konur sjálfskapaðir milljarðamæringar? Margrét Gústavsdóttir skrifar Í bókinni The Rich – From slaves to Super Yacts, a 2000 year history eftir J. Kampfner er engin kona nefnd á nafn sem sjálfskapaður milljarðamæringur. 28.12.2016 09:00
Nýsköpun í öldrunarþjónustu Halldór S.Guðmundsson og Berglind Hallgrímsdóttir skrifar Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa frá því í vor unnið að verkefni á sviði nýsköpunar í opinberum rekstri. Verkefnið er hluti af samstarfsverkefni ÖA, velferðarráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um nýsköpun og velferðartækni í félagslegri þjónustu. 28.12.2016 07:00
Brothætt velferð Þorbjörn Þórðarson skrifar Árið 2016 var slæmt ár fyrir sem þá sem aðhyllast frjálslyndar hugmyndastefnur. Þetta var slæmt ár fyrir þá sem styðja frjáls og opin hagkerfi þar sem frelsi í viðskiptum er ráðandi og fólk getur valið sér sér búsetu óháð þjóðerni. 27.12.2016 07:00
Kaupmáttur hefur aldrei verið meiri, fyrir suma Ellen Calmon skrifar Mikil hækkun kaupmáttar og launa“, "kaupmáttur aldrei verið meiri“, "2015 – ár mikilla launahækkana“. 27.12.2016 07:00
Bölvuð mandlan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Fyrir utan eina litla hefð þá eru jólin frábær. Við vitum öll um hvaða hefð er að ræða. Hefð sem hyglar sumum en leggur aðra nánast í einelti. Brýtur þá niður. Skilur einstaklinga eftir með sárt ennið ár eftir ár. 27.12.2016 07:00
Nýárskveðja til landbúnaðarráðherra Ólafur Arnarson skrifar Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sendi mér jólakveðju með aðsendri grein á Vísi miðvikudaginn 21. desember. 27.12.2016 07:00
Afstaða Íslands hafði áhrif – Stórmerkur dómur Evrópudómstólsins Stefán Pálsson skrifar Þann 21. desember sl. felldi Evrópudómstóllinn veigamikinn dóm varðandi viðskiptasamning Marokkó og Evrópusambandsins. Dómurinn er á þá leið að samningurinn nái ekki til varnings sem framleiddur er í hinu hernumda landi Vestur-Sahara. 27.12.2016 07:00
Basillauf í baunadós Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Nýbúar, einföld ljósmyndaröð Birgis Andréssonar myndlistarmanns, sem lést langt fyrir aldur fram rétt rúmlega fimmtugur fyrir bráðum áratug, er einlæg og falleg lýsing á sýn listamannsins á útlent fólk sem sest að á Íslandi. 24.12.2016 07:00
Bernsku minnar jól Logi Bergmann skrifar Það er svo merkilegt með minningar. Í þeim man maður eiginlega alltaf bara það besta og versta. Í minningunni var annaðhvort snjór eða sól. Meira eða minna allan ársins hring. 24.12.2016 07:00
Þingmenn sýna þroska Hafliði Helgason skrifar Fyrir áhugafólk um stjórnmál hefur verið áhugavert að fylgjast með störfum þingsins frá því að það kom saman að loknum kosningum. 23.12.2016 07:00
Rýtingur Þingsins í bak þjóðar? Kári Stefánsson skrifar Þegar ég var kandídat á taugalækningadeild Landspítalans var kústaskápur á ganginum sem tengdi A- og B-ganga lyflækningadeildar við hvelfingu þar sem voru fjórar dyr, einar þeirra veittu aðgang að taugalækningadeildinni þar sem ég vann. Auk kústa hýsti skápurinn fötur og tuskur og einhvers konar sápubrúsa. 23.12.2016 07:00
Geðveik jólagjöf María Bjarnadóttir skrifar Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. 23.12.2016 07:00
Það hentar heimsmynd minni betur ef þið haldið ykkur í Afríku Bergur Ebbi skrifar Þegar ég var lítill og vildi ekki klára matinn af diskinum mínum var mér sagt að ég ætti að gera það fyrir börnin í Afríku. Ég sé þessi börn enn þá fyrir mér, með mjóa útlimi, innfellda brjóstkassa og útþembda maga. Börnin í Afríku höfðu stór og stirðnuð augu sem fönguð voru af linsu myndavélanna. 23.12.2016 07:00
Enn um hæfi dómara Haukur Örn Birgisson skrifar Í Morgunblaðinu 17. desember sl. birtist grein eftir þau Kristínu Benediktsdóttur, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, og Stefán Má Stefánsson, prófessor við sömu deild, undir yfirskriftinni "Hugleiðingar um hæfi dómara“. Segir í upphafi greinarinnar að umfjöllun síðustu vikna um hæfi dómara hafi farið fram "án þess að gerð hafi verið nægjanleg grein fyrir þeim reglum sem gilda um það og tilgang þeirra“ 23.12.2016 07:00
Af hverju má ekki nota nothæfa braut? Ómar Ragnarsson skrifar Lög og reglur eiga að þjóna fólki. En alltof oft vill þetta gleymast og boð og bönn eru sett á þann veg að framkvæmdin verður bæði heimskuleg og skaðleg. 23.12.2016 00:00
Andstæðingar skattaundanskota óskast í þingsal Kristófer Már Maronsson skrifar „Reykjavík er okkar, já hún er okkar. Reykjavík er okkar, já hún er okkar.“ 23.12.2016 16:07
Ótæk rök fyrir æðri mætti Svanur Sigurbjörnsson skrifar - Opið andsvar til Þorbjarnar Þórðarsonar. 23.12.2016 16:02
Oní þá skal það! Þröstur Ólafsson skrifar Átti erindi inn í matvöruverslun til að kaupa í kvöldmatinn. Afgreiðslumaður í matborði vildi vita hvers ég óskaði. Spurði á móti hvort hann ætti folaldakjöt. Hann kvað nei við: sagði það núorðið vera sjaldan á boðstólum. Ég hváði við og spurði hvers vegna; 23.12.2016 07:00
Sjaldan fleiri Gunnlaugur Stefánsson skrifar Sjaldan koma fleiri saman opinberlega af einu tilefni en á aðfangadagskvöldi klukkan sex í kirkjum landsins. Og aldrei er meira sungið á Íslandi en einmitt þá. Og svo aftur á jólanótt fyllast margar kirkjurnar af fólki. Þetta fer hljótt í fjölmiðlum, ekki efst á baugi, hvorki fyrir eða eftir jól. 23.12.2016 07:00