Af hverju má ekki nota nothæfa braut? Ómar Ragnarsson skrifar 23. desember 2016 00:00 Lög og reglur eiga að þjóna fólki. En alltof oft vill þetta gleymast og boð og bönn eru sett á þann veg að framkvæmdin verður bæði heimskuleg og skaðleg. Þótt búið sé að gera samninga um að reisa megi byggð við brautarenda svonefndrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli, sem mun hindra aðflug og fráflug frá henni, hafa þessar hindranir ekki verið komnar í haust og brautin hefur því verið fyllilega nothæf þegar veðurskilyrði hafa gert notkun annarra brauta ómögulega eins og þegar er dæmi um. Þá bregður svo við að vegna einstrengingslegs bókstafs í samkomulagi ríkis og borgar má ekki nota þessa braut. Ekki þótt líf liggi við og brautin sé eina nothæfa brautin á vellinum. Nei, bókstafurinn blívur, eins augljóslega gallaður og hann er. Er til of mikils mælst að reynt sé að lyfta þessu á örlítið hærra plan? Að jafnvel þótt ekki sé raskað meginatriðum fyrrnefnds samkomulags séu gerðar breytingar á framkvæmd þess, sem leyfa notkun brautarinnar í samræmi við raunverulegt ástand í aðflugi og fráflugi á hverjum tíma, rétt eins og á við um aðrar flugbrautir og flugvelli? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Sjá meira
Lög og reglur eiga að þjóna fólki. En alltof oft vill þetta gleymast og boð og bönn eru sett á þann veg að framkvæmdin verður bæði heimskuleg og skaðleg. Þótt búið sé að gera samninga um að reisa megi byggð við brautarenda svonefndrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli, sem mun hindra aðflug og fráflug frá henni, hafa þessar hindranir ekki verið komnar í haust og brautin hefur því verið fyllilega nothæf þegar veðurskilyrði hafa gert notkun annarra brauta ómögulega eins og þegar er dæmi um. Þá bregður svo við að vegna einstrengingslegs bókstafs í samkomulagi ríkis og borgar má ekki nota þessa braut. Ekki þótt líf liggi við og brautin sé eina nothæfa brautin á vellinum. Nei, bókstafurinn blívur, eins augljóslega gallaður og hann er. Er til of mikils mælst að reynt sé að lyfta þessu á örlítið hærra plan? Að jafnvel þótt ekki sé raskað meginatriðum fyrrnefnds samkomulags séu gerðar breytingar á framkvæmd þess, sem leyfa notkun brautarinnar í samræmi við raunverulegt ástand í aðflugi og fráflugi á hverjum tíma, rétt eins og á við um aðrar flugbrautir og flugvelli?
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar