Fleiri fréttir

Er líkamleg jarðtenging heilsubylting?

Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar

Fólk verður í auknum mæli vart við óþol gagnvart rafmagni, rafsviði og segulsviði. Yfirleitt eru menn núorðið sammála um að það að vera í miklu rafsegulsviði sé ekki gott fyrir líkamann og heilsuna.

„Get ég hjálpað þér?“

Þóra Jónsdóttir skrifar

Öll börn eru einstaklingar með sjálfstæð mannréttindi sem samfélagið allt, sérstaklega þó fullorðna fólkið, á að taka þátt í að virða og framfylgja. Mörg börn búa við erfiðar aðstæður heima fyrir sem jafnvel mikil leynd ríkir yfir eða skömm.

Tillögur að leiðréttingum fyrir fjárlög 2017

María Óskarsdóttir skrifar

Í umræðum fyrir alþingiskosningar í október sl. setti almenningur heilbrigðismál og málefni aldraðra og öryrkja efst á forgangslistann. Kjarahópur ÖBÍ hvetur nýja þingmenn til að hafa áhrif á fjárlagagerð ríkisins fyrir árið 2017 í því skyni að bæta verulega kjör örorkulífeyrisþega.

Þiggjum með þökk

Orri Hauksson skrifar

Tíma lesenda Fréttablaðsins er ekki vel varið í að lesa langdregið orðaskak okkar Erlings Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur. Ítrekuð ónot GR í garð Símasamstæðunnar hafa verið talin ólögmæt af yfirvöldum neytendamála og verður þetta opinbera fyrirtæki nú vísast talið brotlegt enn á ný

Óttarr og Tálknafjarðar- heilkennið

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar við Logi voru litlir drengir á Bíldudal stóð okkur stuggur mikill af Tálknfirðingum. Aðallega vegna þess að þeir voru flestir rauðhærðir og freknóttir mjög. Óttuðumst við að draga dám af þeim með of miklu návígi.

13:30

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Grunnskólakennarar eru í kjarabaráttu. Það eru að vísu svo gamlar og endurteknar fréttir að það er næstum því hlægilegt. Heilu kynslóðirnar þekkja ekki annan veruleika en þann þar sem kennarar eru í verkföllum og í baráttu fyrir bættum kjörum.

Helgihaldið í RÚV

Þorvaldur Víðisson skrifar

Kirkjunnar fólk á Íslandi hefur væntingar til RÚV. Það æskir þess að útvarp allra landsmanna sé vettvangur miðlunar frá helgum og stórhátíðum kristninnar. Ekki er langt síðan útvarpsstjóri og dagskrárstjóri Rásar eitt brugðust vel við þessu ákalli

Án drauma

Magnús Guðmundsson skrifar

Dáið er allt án drauma / og dapur heimurinn“, segir í Barni náttúrunnar eftir Halldór Laxness. Það er bók uppfull af sannindum og speki eins og títt er með góðar bækur sem bera með sér aflið til þess að gera okkur að betri manneskjum.

Leyniþjónusta ríkisins

Sigurður Einarsson skrifar

Í aðdraganda efnahagshrunsins 2008 var skipuð nefnd innan Seðlabankans en í minnispunktum frá fundum nefndarinnar kallaðist hún, Control Tower/Coordination Committee og starfaði sem einhverskonar samræminganefnd stjórnvalda vegna viðbragða við efnahagskreppunni sem blasti við hér á landi í alþjóðlegri fjármálakreppu.

List hins sögulega

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Óneitanlega er ögn farið að fenna yfir minningar manns af bókum Enidar Blyton – og þó. Voru þetta ekki Finnur og Dísa og Jonni og Anna, Georg og Gunnar lögregluþjónn, Eyrnastór, Doddi og Kidda keila … Og Kíkí og einhver hundur?

Misráðnar umbætur - Opið bréf til borgarstjóra

Grasrót kennara skrifar

Ef skólastarf á ekki að hrynja á næstu – ja, vikum í sumum tilfellum, þarf einfaldan samning sem felur í sér ríflegar launahækkanir án þess að kennarar láti neitt í staðinn fyrir þær.

Allir út úr húsi #útmeðþig

Oddný Anna Kjartansdóttir skrifar

Við lifum á tækniöld og margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á ýmsum sviðum, en að sama skapi hefur dregið verulega úr daglegri hreyfingu fólks.

Kvótinn steytti á skeri

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Staðan í pólitíkinni er flókin. Bjarna Benediktssyni tókst ekki að mynda ríkisstjórn með nýstofnuðu bandalagi Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Katrín Jakobsdóttir hefur því stjórnarmyndunarumboðið, og virðist hún ætla að reyna að mynda fimm flokka ríkisstjórn frá vinstri að miðju.

Hvíldarinnlögnin

Snærós Sindradóttir skrifar

Það er svo mikilvægt að leggja sig.

Kjarni máls

Erling Freyr Guðmundsson skrifar

Eftir talsvert tilhlaup, þar sem hann endurnýtti eldgamlar rangfærslur um fjárhag Gagnaveitu Reykjavíkur, tókst forstjóra Símans að komast að kjarna málsins í grein hér í blaðinu 17. nóvember. Gagnaveita Reykjavíkur fagnar allri samkeppni og ánægjulegt að sjá Símann gangast að því að ljósleiðari alla leið sé loksins þeirra framtíðarkerfi.

Mannleg samkennd er ofmetin

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Föstudagurinn 14. desember 2012. Morgunn. Hinn tvítugi Adam Lanza stendur yfir rúmi móður sinnar. Hann mundar riffil og skýtur hana fjórum sinnum í höfuðið. Adam ekur að nærliggjandi barnaskóla. Klukkan er 9:35. Hann brýst inn í skólann og hefur skothríð.

Martröð í pípunum

Fjóla Jóhannesdóttir skrifar

Í dag, 19. nóvember, er alþjóðlegur klósettdagur Sameinuðu þjóðanna sem haldinn er árlega. Í ár er þemað hjá þeim um aðgengi að klósetti á vinnustað, eitthvað sem þykir sjálfsagt í okkar samfélagi. Hér á landi njótum við þeirra forréttinda að hafa vatns- og fráveitukerfi sem eru forsenda heilbrigðis í nútíma borgarsamfélagi.

Atvinnulífið og vextirnir 

Hafliði Helgason skrifar

Margir innan fjármálakerfisins og í atvinnulífinu urðu fyrir vonbrigðum þegar Seðlabankinn hélt stýrivöxtum sínum óbreyttum. Mat Seðlabankans sjálfs er að hann sé í hlutlausum gír.

Sjúkraþjálfun sem eflir líkams- og sjálfsvitund

Kristín Rós Óladóttir skrifar

Aðferð innan sjúkraþjálfunar sem nefnist Basic Body Awareness Therapy er mikið notuð á norðurlöndunum og víðar og hefur margþætt áhrif til bættrar líkamlegrar og andlegar heilsu í gegnum hugmyndafræði og æfingakerfi sem miðar að því að efla sjálfsvitundina.

Opið bréf til íslenska okrarans

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Hæ, ég er viðskiptavinurinn þinn. Þú ert búinn að vera svo mikið í fréttum að mig langaði til að senda þér nokkrar línur. Þú hefur verið í fréttum út af leikföngunum, fötunum, dekkjunum og ýmsu fleiru. Þú ert meira að segja orðinn pínu heimsfrægur út af þessu öllu. Spáðu í því.

Við getum – Ég get

Þóra Þórsdóttir skrifar

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum VIÐ GETUM - ÉG GET.

Vonleysið í nóvember

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það læðist stundum að mér sú hugsun að það geti verið að Ísland, þessi dásamlega eyja okkar, sé—þegar öllu er á botninn hvolft—bara alls ekki byggileg.

Mannhatur að vopni

Hildur Björnsdóttir skrifar

Vonbrigðin voru mörgum mikil. Einhverjir fylltust hræðslu – urðu óttaslegnir og vonlitlir. Það sem fæsta hafði órað fyrir var orðið að veruleika. Nýr maður myndi taka við einu valdamesta embætti heims.

Hugvitið verður í askana látið

Einar Mäntylä skrifar

Öflug fjárfesting í rannsóknum og nýsköpun bætir samkeppnishæfni þjóða til að leysa þau stóru verkefni sem menn standa frammi fyrir á hverjum tíma

Áramótateiti Trumps?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Í augum margra er hann faðir minn sannkallaður ævintýramaður. Óútreiknanlegur og spennandi. Hann starfar sem leiðsögumaður og er alltaf með annan fótinn á Íslandi en hinn, tja, einhvers staðar annars staðar

Þyrlurnar strax!

Gunnar Ólafsson skrifar

Nýlega bárust fréttir um að tvær af þrem þyrlum Landhelgisgæslunnar (LHG) væru ónothæfar og þurftu á viðgerð að halda og hefði því LHG eina þyrlu til umráða í nokkra daga til að sinna björgunar-, sjúkra- og leitarflugi við Ísland.

"Computer says no“

Ólafur Rúnarsson skrifar

Nú hafa tónlistarskólakennarar verið samningslausir í meira en ár og ekkert bólar á því að nýr samningur sé á næsta leiti. Eftir fimm vikna verkfall árið 2014 var skrifað undir samning til eins árs, einhvers konar vopnahléssamning

Yfir miðjuna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Á formönnum flokkanna sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi hvílir sú ábyrgð að mynda hér starfhæfa ríkisstjórn. Á einhverjum tímapunkti verða forystumenn flokkanna að gera málamiðlanir og kyngja hugmyndafræðilegu stolti til að afstýra stjórnarkreppu.

Skemmtum okkur saman en ekki hvert á kostnað annars

Orri Hauksson skrifar

Ótti við aukna samkeppni einkennir skrif Erlings Freys Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Gagnaveitu Reykjavíkur (GR), í grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær, 16. nóvember. Erling gerir tilkall til sjónvarpsefnis Símans með valdboði en ekki viðskiptum.

Meira ruglað

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, heldur áfram að þvæla umræðuna um félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík.

Uppreisn gegn tíðaranda

Frosti Logason skrifar

Hvað er að gerast í henni veröld? Donald Trump er orðinn forseti Bandaríkjanna þrátt fyrir að hafa sýnt sig hættulega vanhæfan til starfans.

Enn er lag

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti.

Tvískinnungur

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ekkert ógnar fremur heimsfriði um þessar mundir en blóðug valdabarátta múhameðstrúarmanna.

Átök eða samtal?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Síðustu ár hafa íslensk stjórnmál einkennst af hörðum átökum og á köflum óbilgirni.

Er verið að leggja mig í einelti í vinnunni?

Reynar Kári Bjarnason skrifar

Einelti í skólum og meðal barna og ungmenna hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og ekki að ósekju, enda getur einelti eyðilegt líf ungs fólks.

Í von um veika ríkisstjórn

Reynir Vilhjálmsson skrifar

Ég vona að ný ríkisstjórn Íslands verði veik. Það verða sjálfsagt margir hissa og spyrja hvort maðurinn sé með réttu ráði.

Sjá næstu 50 greinar