Sjúkraþjálfun sem eflir líkams- og sjálfsvitund Kristín Rós Óladóttir skrifar 18. nóvember 2016 13:32 Aðferð innan sjúkraþjálfunar sem nefnist Basic Body Awareness Therapy er mikið notuð á norðurlöndunum og víðar og hefur margþætt áhrif til bættrar líkamlegrar og andlegar heilsu í gegnum hugmyndafræði og æfingakerfi sem miðar að því að efla sjálfsvitundina. Þeir sem orðið hafa fyrir áföllum sem skilið hafa eftir djúp spor og langvarandi streitu eiga á hættu að rof verði í tengingu hugans við líkamann og innra líf. Tengingu sem er mikilvæg heilsunni því með líkamanum skynjum við bæði ytra og innra áreiti m.a. snertingu og sársauka en einnig birtast tilfinningar okkar sem skynhrif í kroppnum og hugsanir eru nátengdar spennustigi líkamans. Líkamsvitundarvinna eftir langvarandi aftengingu er ekki endilega auðveld og getur vakið ýmis viðbrögð sérstaklega í byrjun. Með því að ræða málin og vinna jafnt og þétt úr því sem kemur upp vaknar oftast á endanum einhverskonar upplifun af því að vera heilsteyptari en áður eða meira “heima” í sjálfri sér. Að fá hjálp við vanda sem skapast við áföll eins og kynferðislegt ofbeldi er ekki þrautalaust ferli á Íslandi. Vöntun er á þverfaglegu úrræði á sjúkrastofnunum landsins og þó Stígamót, Drekaslóð og Aflið á Akureyri vinni ómetanlegt starf er margt sem mætti bæta. Gæfusporin, vísir að þverfaglegu meðferðarúrræði fyrir konur með sögu um kynferðislegt ofbeldi eru starfrækt bæði á Akureyri og í Reykjavík. Þau hafa skilað mörgum í atvinnulíf og nám, jafnvel eftir mörg ár á örorku. Gæfusporin eru ekki á föstu fjárframlagi heldur þarf að eyða töluverðri vinnu á hverju ári við að fjármagna starfsemina. Það að taka þessi mál föstum tökum og byggja upp skilvirka enduhæfingu myndi ekki aðeins bæta lífsgæði margra sem sem eiga það skilið heldur borga sig fyrir þjóðarbúið í minni notkun lyfja og heilbrigðisþjónustu ásamt ávinningi aukinnar vinnufærni þessa hóps fólks. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Skoðun Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Sjá meira
Aðferð innan sjúkraþjálfunar sem nefnist Basic Body Awareness Therapy er mikið notuð á norðurlöndunum og víðar og hefur margþætt áhrif til bættrar líkamlegrar og andlegar heilsu í gegnum hugmyndafræði og æfingakerfi sem miðar að því að efla sjálfsvitundina. Þeir sem orðið hafa fyrir áföllum sem skilið hafa eftir djúp spor og langvarandi streitu eiga á hættu að rof verði í tengingu hugans við líkamann og innra líf. Tengingu sem er mikilvæg heilsunni því með líkamanum skynjum við bæði ytra og innra áreiti m.a. snertingu og sársauka en einnig birtast tilfinningar okkar sem skynhrif í kroppnum og hugsanir eru nátengdar spennustigi líkamans. Líkamsvitundarvinna eftir langvarandi aftengingu er ekki endilega auðveld og getur vakið ýmis viðbrögð sérstaklega í byrjun. Með því að ræða málin og vinna jafnt og þétt úr því sem kemur upp vaknar oftast á endanum einhverskonar upplifun af því að vera heilsteyptari en áður eða meira “heima” í sjálfri sér. Að fá hjálp við vanda sem skapast við áföll eins og kynferðislegt ofbeldi er ekki þrautalaust ferli á Íslandi. Vöntun er á þverfaglegu úrræði á sjúkrastofnunum landsins og þó Stígamót, Drekaslóð og Aflið á Akureyri vinni ómetanlegt starf er margt sem mætti bæta. Gæfusporin, vísir að þverfaglegu meðferðarúrræði fyrir konur með sögu um kynferðislegt ofbeldi eru starfrækt bæði á Akureyri og í Reykjavík. Þau hafa skilað mörgum í atvinnulíf og nám, jafnvel eftir mörg ár á örorku. Gæfusporin eru ekki á föstu fjárframlagi heldur þarf að eyða töluverðri vinnu á hverju ári við að fjármagna starfsemina. Það að taka þessi mál föstum tökum og byggja upp skilvirka enduhæfingu myndi ekki aðeins bæta lífsgæði margra sem sem eiga það skilið heldur borga sig fyrir þjóðarbúið í minni notkun lyfja og heilbrigðisþjónustu ásamt ávinningi aukinnar vinnufærni þessa hóps fólks.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun