Fleiri fréttir

Aftur um þennan andsk?… flugvöll

Jón Hjaltason skrifar

Mér þykir leitt að hafa meitt Samfylkingarmenn norðan heiða með getgátum um að þeim væri nokk sama þótt flugvöllurinn hyrfi úr Vatnsmýri. En það þyrmdi yfir mig við lestur kosningapésa er hrundu inn um bréfalúguna hjá mér og merktir voru Samfylkingunni.

Kjararáðsraunir

Þórólfur Matthíasson skrifar

Nú er rætt um að breyta því hvernig laun þingmanna, ráðherra og forseta lýðveldisins eru ákvörðuð. Þessi umræða kemur í kjölfar úrskurðar kjararáðs frá 29. október síðastliðnum sem fól í sér 30 til 45% hækkun á launum þessara aðila.

Hver heyrir þegar Björk grætur?

Orri Vigfússon skrifar

Björk Guðmundsdóttir er án efa áhrifamesti Íslendingur samtíðarinnar. Hún grætur skilningsleysi stjórnmálamanna á Íslandi. Hún undrast áhugaleysi þeirra á náttúruvernd og umhverfismálum. Málsmetandi áhrifamenn úti um allan heim hlusta á það sem hún hefur fram að færa.

Gleymdi hóp­fjár­mögnunar­vett­vangurinn

Baldur Thorlacius skrifar

Á síðastliðnum árum hafa svokallaðir hópfjármögnunarvettvangar rutt sér til rúms, hér á landi sem og erlendis, við góðan orðstír. Í krafti fjöldans hafa mörg fyrirtæki, og jafnvel einstaklingar, náð að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu eða listrænni sköpun fyrir tilstuðlan slíkra vettvanga og virðist ekkert lát vera á.

Sjúkraþjálfun – Beint aðgengi

Sveinn Sveinsson skrifar

Umræðan um aukið álag á slysadeild og lækna á heilsugæslustöðvum er þörf og í því samhengi er gott að vita að hægt er að leita beint til sjúkraþjálfara.

Erum við að sóa úrgangi? – Samkeppni við meðhöndlun úrgangs

Magnús Þór Kristjánsson skrifar

Meðhöndlun úrgangs er það svið atvinnulífsins sem hefur þróast einna hraðast á undanförnum árum og fyrirsjáanlegt er að sú þróun muni halda áfram. Þessi öra þróun skýrist af því að gerðar eru síauknar kröfur um að meðhöndlun úrgangs sé hagfelld umhverfinu.

Væntanleg skref í stjórnarmyndun

Hafliði Helgason skrifar

Staðan í myndun ríkisstjórnar er nokkuð flókin, en þó verður að teljast líklegast að fyrst verði látið reyna til fulls á myndun stjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Enn mesta ríki heims

Lars Christensen skrifar

Í dag getum við verið viss um að næstum helmingur allra bandarískra kjósenda sé mjög vonsvikinn eða jafnvel reiður og að hinn helmingurinn sé ekkert sérstaklega ánægður heldur, jafnvel þótt "hans“ frambjóðandi hafi unnið í gær.

Airwaves sem aldrei fyrr

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Að baki er hin árvissa Iceland Airwaves tónlistarhátíð, nú fjölmennari og margþættari en nokkru sinni fyrr. Hátíðin skartaði 270 tónlistarviðburðum á 14 tónleikastöðum auk 830 viðburða á "off–venue“ dagskrá. Þá eru ótaldir ýmsir tengdir viðburðir, fundir og fyrirlestrar auk fjölmargra tónleika á Airwaves-miðborgarvökunni

Erum við reiðubúin?

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Eru velferðarsamfélög Norðurlandanna viðbúin áföllum? Er félagsþjónusta sveitarfélaganna tilbúin að takast á við vá? Hafa konur sérstöku hlutverki að gegna í kjölfar hamfara? Er unnt að sameinast um 30 velferðarvísa á Norðurlöndunum sem hjálpa okkur að greina hættur sem ógna velferð íbúanna?

Stórir dagar

Kristín Ólafsdóttir skrifar

9. nóvember 2016. Gærdagurinn var stór. Í gær rættust allir draumar og þrár og dýpstu, pervertískustu kenndir einnar manneskju, sem kjörin var forseti Bandaríkjanna. Risastór dagur fyrir bæði hana og heimsbyggðina.

Kennaralaust skólakerfi?

Sigurjón Már Ólason skrifar

Að útskrifast með stúdentspróf er skemmtileg upplifun en þeir dagar sem koma á undan og eftir þá lífsreynslu geta verið erfiðir. Val á háskólanámi getur verið ansi strembið og erfitt ferli fyrir flesta.

Halldór í ruglinu

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Félagslegum íbúðum í Reykjavík hefur fjölgað á undanförnum árum. Miðað við höfðatölu býður borgin upp á allt að átta sinnum fleiri félagslegar íbúðir en nágrannasveitarfélögin.

„Þið eruð hetjurnar mínar“

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Þetta eru orð Moses Akatugba, ungs manns frá Nígeríu sem dæmdur var til dauða með hengingu árið 2013 eftir tíu ár í fangelsi, þar af tvö á dauðadeild. Fyrir hvaða sakir? Jú, vegna meints stuldar á þremur farsímum og öðrum samskiptabúnaði, ásakanir sem hann hefur alla tíð staðfastlega neitað.

Töfrar í flugskýli

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Að sögn viðstaddra var gæsahúð tónleikagesta næstum áþreifanleg og sýnileg úr fjarlægð þegar Björk Guðmundsdóttir, skærasta poppstjarna íslenskrar tónlistarsögu, lék fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu á Iceland Airwaves á laugardagskvöld.

Losun hafta, ekki afnám

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið tóku gildi breytingar á gjaldeyrislögum er varða losun gjaldeyrishafta.

„Dæmigerður kynáttunarvandi“

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Ég las grein fyrir stuttu þar sem trans fólk er notað sem viðfangsefni í greinarskrifum og er meðal annars talað um að persóna í íslenskri bókmenntasögu sé með "dæmigerðan kynáttunarvanda“ og að hún sé "strákur fæddur í kvenkynslíkama.“

Frítt streymi á tónlist mistókst

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það hefur verið mikill vöxtur í streymi á stafrænni tónlist síðustu ár og ekkert lát er á þeim vexti. En hver er það sem greiðir fyrir tónlistarstreymi? Það eru áskrifendur, ekki auglýsendur.

Svona afnemum við launahækkun þingmanna

Jón Þór Ólafsson skrifar

Ákvörðun Kjararáðs um miklar hækkanir launa ráðamanna umfram almenna launaþróun gengur í besta falli gegn tilgangi laga um Kjara­ráð, og í versta falli er um beint lögbrot að ræða.

Um réttinn til að vita og vita ekki

Björg Thorarensen og Helga Þórisdóttir skrifar

Að undanförnu hefur verið rætt um að það sé tæknilega mögulegt á grundvelli erfðaupplýsinga sem fram koma í vísindarannsóknum að kortleggja og leita uppi hvaða einstaklingar hafa arfgerð sem eykur sjúkdómsáhættu og að rétt geti verið að tilkynna þeim jafnframt um þá staðreynd.

Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti

Seifur og Sjálfstæðisflokkurinn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Oft hefur stór sannleikur notað magnaða lygi til að viðhalda sjálfum sér. Lénskerfið notaði guð þar sem lénsherrar, kóngar og klerkar trónuðu efst í valdapíramídanum, athugasemdalaust þar sem það átti að vera vilji skaparans.

Samábyrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Það hefur verið afar forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðunum við skýrslu Rauða krossins undir titlinum Fólkið í skugganum, þar sem hagir lakast settu borgarbúanna í Reykjavík eru skoðaðir í þaula.

Það þarf aðgerðir stjórnvalda til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna

Erla Björg Sigurðardóttir skrifar

Til að rjúfa vítahring fátæktar meðal barna er nauðsynlegt að bæta hag foreldra. Menntun þeirra og tækifæri á vinnumarkaði eru mikilvægustu þættir í því að auka tekjur og þar með lífsgæði og koma þannig í veg fyrir að viðhalda fátækt og félagslegum arfi á milli kynslóða.

Nestisbox 2.1

Ívar Halldórsson skrifar

Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn.

Stillta vinstrið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það myndi æra óstöðugan að velta vöngum yfir hinu stórbrotna fylgishruni Samfylkingarinnar á umliðnum misserum

Fluguplágan

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið.

Nýskipan bankakerfisins

Gunnar Tómasson skrifar

Íslenzka ríkið á Landsbankann og Íslandsbanka að fullu ásamt 13% hlut í Arion banka á móti 87% hlut þrotabús Kaupþings.

Salka Valka

Óttar Guðmundsson skrifar

Breskur prófessor í geðlækningum, David Sinclair, hélt fyrirlestur í Hannesarholti í vikunni. Hann fjallaði um athuganir sínar á skáldsögum Halldórs Laxness frá sjónarhóli geðlækninga. Sinclair ræddi um alla þrjóskupúkana, Bjart í Sumarhúsum, Jón Hreggviðsson og Steinar undir Steinahlíðum o.fl. og velti fyrir sér undarlegu úthaldi og þoli þessara manna.

Útganga í uppnámi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Breskur dómstóll hefur úrskurðað að breska þingið eigi síðasta orðið um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þjóðaratkvæðagreiðslan um útgöngu hefði einungis verið ráðgefandi. Ljóst er að um er að ræða erfið tíðindi fyrir Theresu May forsætisráðherra.

Fokk kjararáð, gljáð jólabráð

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag eru sjö vikur til jóla. Hverjum er ekki sama hvaða jólasveinn verður forsætisráðherra? Tortóla hvað? Málið er jóla hvað? Fokk kjararáð, gljáð jólabráð. Kosningafirra, reykelsi og myrra. Emm ess, jólastress. Pólitísk spilling, kalkúnafylling. Bjarni Ben, amen

Börnin sem lifa í skugganum

Hafliði Helgason skrifar

Sennilega er mikilvægasti mælikvarði á gæði samfélags sá að það bjóði hverjum og einum sem í því býr möguleika á fjölbreyttum þroskakostum.

Samúðargreining

Albert Einarsson skrifar

Ég votta Íslendingum samúð mína! Íslensk stjórnmál vekja undrun, furðu og kímni. Nýafstaðnar kosningar eru kóróna á þá kúnst að byltingin étur börnin sín.

Sumarliði er fullur í Hvíta húsinu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er magnað að enginn hafi kveikt á þessu fyrr; en ég tel mig hafa komist að því hver er heilinn á bak við forsetaframboð—og líklegan sigur—Donalds Trump í Bandaríkjunum.

Sómakennd samfélags

Hildur Björnsdóttir skrifar

Það er ekki til mikils mælst að þið skipuleggið ykkur betur,“ mælti foreldrið við leikskólakennarann.

Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu

Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar

Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur.

Betri sameinuð

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Eftir að Arnarhváll, húsnæði fjármálaráðuneytisins, var tekið í gegn þá minna vistarverurnar meira á nútímalega lögmannsstofu eða banka en skrifstofur ráðuneytis

Fjögur sæti í forgjöf

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og vera ber.

Sjá næstu 50 greinar