Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu Sigríður hanna Ingólfsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 07:00 Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. Tækifærin til að stunda vinnu eru af skornum skammti fyrir þennan hóp fólks. Atvinnurekendur hafa verið tregir til að ráða fólk með skerta starfsgetu til starfa. Því þarf að fjölga verulega hlutastörfum og störfum með sveigjanlegan vinnutíma, tilhögun og fyrirkomulag. Vinnuveitendur þurfa að taka virkan þátt í að skapa fólki með skerta starfsgetu raunveruleg tækifæri til atvinnuþátttöku. Hér gæti hið opinbera sýnt gott fordæmi, meðal annars með lagasetningu gegn mismunun, ráða fólk með skerta starfsgetu til vinnu og draga verulega úr tekjuskerðingum. Nýlega var viðtal á Stöð 2 við örorkulífeyrisþega sem var með 25 þúsund krónur í atvinnutekjur á mánuði fyrir skatt, en ávinningur af þeim atvinnutekjum var rúmar tvö þúsund krónur eftir skatt og tekjuskerðingar. Öryrkjabandalag Íslands hefur lagt áherslu á að afnema þurfi hinar miklu tekjuskerðingar og hefur lagt fram ítarlegar tillögur þess efnis í skýrslunni Virkt samfélag. Tillögurnar voru innlegg ÖBÍ inn í vinnu nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar. Í þeirri nefnd var sátt um að taka út krónu á móti krónu skerðingar fyrir alla lífeyrisþega. Því miður náði sú breyting ekki inn í drög félags- og húsnæðismálaráðherra að frumvarpi, sem var til umsagnar síðastliðið sumar. Hins vegar var vægi sérstakrar framfærsluuppbótar, uppbótaflokks sem skerðist krónu á móti krónu, óbreytt eða aukið með lögum sem voru samþykkt á Alþingi í október sl. ÖBÍ hefur lagt áherslu á að farið verði strax í að bæta kjör lífeyrisþega með verulegri hækkun þannig að lífeyrir almannatrygginga dugi fyrir framfærslu í íslensku samfélagi. Enn fremur þarf að taka út krónu á móti krónu skerðingar og afnema víxlverkun í samspili almannatrygginga og lífeyrissjóða. Þessar úrbætur er hægt að framkvæma strax ef vilji er fyrir hendi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Á íslenskum vinnumarkaði eru ýmsar hindranir sem verða á vegi fólks með skerta starfsgetu. Um þriðjungur örorkulífeyrisþega er á vinnumarkaði og með einhverjar atvinnutekjur. Tækifærin til að stunda vinnu eru af skornum skammti fyrir þennan hóp fólks. Atvinnurekendur hafa verið tregir til að ráða fólk með skerta starfsgetu til starfa. Því þarf að fjölga verulega hlutastörfum og störfum með sveigjanlegan vinnutíma, tilhögun og fyrirkomulag. Vinnuveitendur þurfa að taka virkan þátt í að skapa fólki með skerta starfsgetu raunveruleg tækifæri til atvinnuþátttöku. Hér gæti hið opinbera sýnt gott fordæmi, meðal annars með lagasetningu gegn mismunun, ráða fólk með skerta starfsgetu til vinnu og draga verulega úr tekjuskerðingum. Nýlega var viðtal á Stöð 2 við örorkulífeyrisþega sem var með 25 þúsund krónur í atvinnutekjur á mánuði fyrir skatt, en ávinningur af þeim atvinnutekjum var rúmar tvö þúsund krónur eftir skatt og tekjuskerðingar. Öryrkjabandalag Íslands hefur lagt áherslu á að afnema þurfi hinar miklu tekjuskerðingar og hefur lagt fram ítarlegar tillögur þess efnis í skýrslunni Virkt samfélag. Tillögurnar voru innlegg ÖBÍ inn í vinnu nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar. Í þeirri nefnd var sátt um að taka út krónu á móti krónu skerðingar fyrir alla lífeyrisþega. Því miður náði sú breyting ekki inn í drög félags- og húsnæðismálaráðherra að frumvarpi, sem var til umsagnar síðastliðið sumar. Hins vegar var vægi sérstakrar framfærsluuppbótar, uppbótaflokks sem skerðist krónu á móti krónu, óbreytt eða aukið með lögum sem voru samþykkt á Alþingi í október sl. ÖBÍ hefur lagt áherslu á að farið verði strax í að bæta kjör lífeyrisþega með verulegri hækkun þannig að lífeyrir almannatrygginga dugi fyrir framfærslu í íslensku samfélagi. Enn fremur þarf að taka út krónu á móti krónu skerðingar og afnema víxlverkun í samspili almannatrygginga og lífeyrissjóða. Þessar úrbætur er hægt að framkvæma strax ef vilji er fyrir hendi.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar