Er ekki gaman? Ólafur Björn Tómasson skrifar 2. nóvember 2016 11:12 Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Þegar á heildina er á litið, verður satt best að segja, að árið 2016 er drasl fyrirbæri. Við höfum fengið verri uppbætur á kerfi sem við bara sættum okkur við og verri tilfærslur en nokkur ætti að sætta sig við. Já, ég er að hluta til að taka þátt í önugarkórnum yfir Trump, en vandamál okkar hefjast hvorki né enda með einum, apríkósulituðum píkugripli. Vandamál okkar rista dýpra en það, og jafn vel í okkar stoltustu stundum var vesen að finna í endurspilinu. Við lögðum af stað með byltingu sem olti yfir sig með látum, næst stærstu mótmæli í Íslandssögu og henni fylgdi fátt annað en ... Manstu víkingaklappið? Það var gaman, meðan það entist, en meira að segja þjóðarstoltið og strákarnir okkar voru ekki í áskrift. Fyrningardagurinn rann fyrir landanum allt of snemma að mínu mati og hér erum við á skör tímans að endurtaka sama, gamla kjaftæðið fyrir miklu minni pening og hér er ég að leggja enn meira til liðs án endurgreiðslu eða skiptimiða. HÚH! Við verðum bara að játa það að víkingaklappið var hápunktur tilveru okkar á þessu ári sem er senn (og vonandi) að líða hjá, ef óstandið sullast ekki yfir 2017. Ég reyni með bestu getu að finna eitthvað jákvætt við allt heila klabbið, en sama hversu lengi ég pota í hugmyndina um 2016, finn ég ekkert fleira en fáeinir persónulegir sigrar í formi kvikmynda sem ég bíð spenntur eftir á næsta ári, Sigga vinkona mín sló heimsmet og ég dó ekki sem var gaman. Raunveruleikinn er þessi að við sveiflumst upp og niður, en engu síður tórum við í þessum skrípaleik og það er styrkur okkar æðri-apa. Þegar allt er á botninn hvolft er lífið er langhlaup en ekki spretthlaup og við erum fær um allt mögulegt þegar við leggjum styrk okkar saman. En, satt best að segja hefur þetta ár verið fátt annað en teygja fyrir betri tíma, ef við erum ekki þegar komin að lokametrunum.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar