Fleiri fréttir Hugsað út fyrir hefðina Magnús Guðmundsson skrifar Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. 31.10.2016 07:00 Er starf tónlistarskólakennara minna virði en annarra kennara? Þórunn Elfa Stefánsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í eitt ár. Fólk gæti spurt sig hvers vegna það sé. Viljum við fá svona mikið, erum við bara gráðug? Svarið við þessu er einfaldlega nei. 31.10.2016 10:23 Halldór 31.10.16 31.10.2016 10:11 Ný lægð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. 31.10.2016 08:00 Drullusokkur eða örviti Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni. 31.10.2016 08:00 Kirkjan er ekki ríkisstofnun Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðanakannanir um aðskilnað ríkis og kirkju eru tímaskekkja. 31.10.2016 08:00 Vandratað einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosið er til Alþingis í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er fylgi flokkanna á fullri ferð, og raunar ógerningur að spá um það að morgni hvernig kosningarnar fara að kvöldi. 29.10.2016 07:00 Prófdagur Logi Bergmann skrifar Ég þekkti einu sinni mann sem tók ekki mark á skoðanakönnunum af því að hann var aldrei með í þeim. Hann hafði að vísu þá reglu að svara ekki í símann á kvöldin, en sá ekkert samhengi þarna á milli. Allar skoðanakannanir sem féllu ekki að skoðunum hans voru bara bull. 29.10.2016 07:00 Gunnar 29.10.16 29.10.2016 10:00 Halldór 29. 10. 16. 29.10.2016 07:51 Dag skal að kveldi lofa Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir mörgum árum réð ég mér einkaþjálfara á Gym 80 til að komast í form, megrast og yngjast. Jón "bóndi“ Gunnarsson varð fyrir valinu, margfaldur meistari í kraftlyftingum. Bóndi var ekki mikið fyrir að spjalla um hlutina heldur trúði á kraft og athafnir. 29.10.2016 07:00 Hjónaband án skuldbindinga Hafliði Helgason skrifar Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. 28.10.2016 07:00 Fitusmánun eftir fegurðarsamkeppni Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Djöfull fannst mér þú töff þegar þú sagðir eiganda keppnarinnar að fara til fjandans og lést ekki bjóða þér þessa vitleysu. 28.10.2016 14:49 Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. 28.10.2016 10:51 Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. 28.10.2016 10:08 Tíminn og sagan Guttormur Helgi Jóhannesson skrifar 28.10.2016 10:06 Halldór 28.10.16 28.10.2016 09:19 Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Eðvarð T. Jónsson skrifar Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. 28.10.2016 09:12 Fiskeldi er stóriðja Vestfjarða Sturla Rafn Guðmundsson skrifar 28.10.2016 08:35 Tryggjum stöðugleika Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. 28.10.2016 07:00 Aukin norræn samvinna á alþjóðavettvangi Norðurlandaráð skrifar Hvernig eigum við að bregðast við fordæmalausum straumi flóttafólks í heiminum? Hvernig getum við tryggt að ný og metnaðarfull Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verði að veruleika? Hvað getum við best gert til að Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál verði fylgt fast eftir og lífshættuleg hlýnun jarðarinnar stöðvuð? 28.10.2016 07:00 Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Oddný G. Harðardóttir skrifar Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. 28.10.2016 07:00 Jöfn tækifæri Katrín Jakobsdóttir skrifar Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. 28.10.2016 07:00 Tæklum spillinguna Jón Þór Ólafsson skrifar Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. 28.10.2016 07:00 Var hrunið stjórnarskránni að kenna? Hjörtur Hjartarson skrifar Nýja stjórnarskráin, sem lá fyrir Alþingi fullbúin undir lok síðasta kjörtímabils, er enn á ný í sviðsljósinu. Tilraunin til að þegja hana í hel mistókst. Því heyrist aftur á ný þrástefið – alltaf án rökstuðnings – um að hrunið hafi ekki verið stjórnarskránni að kenna. 28.10.2016 07:00 Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. 28.10.2016 07:00 Sprengjum ferðamannabóluna Vésteinn Valgarðsson skrifar Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. 28.10.2016 07:00 Drifkraftur sköpunargleðinnar Friðrik Rafnsson skrifar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. 28.10.2016 07:00 Mál að linni... Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. 28.10.2016 07:00 Tímamót í tónheimum Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Á miðju sl. ári tóku undirritaðir sig saman um að rita grein á þessum vettvangi um nýja námsmöguleika á framhaldsskólastigi fyrir þá sem kjósa að leggja tónlistina fyrir sig, en í mennta- og menningarmálaráðuneyti hafði þá um hríð staðið yfir skoðun á nýbreytni af þeim toga. 28.10.2016 07:00 Við og hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? 28.10.2016 07:00 Samkeppni rokkar Dóra Sif Tynes skrifar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni 28.10.2016 07:00 Píratar fá fólkið heim Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. 28.10.2016 07:00 Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. 28.10.2016 07:00 Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Jakob S. Jónsson skrifar Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. 28.10.2016 07:00 Morgundagurinn Bergur Ebbi skrifar Það eru kosningar á morgun. Spennandi kosningar. Þetta eru ekki eins og kosningarnar sem ég man eftir úr æsku minni. 1995, 1999, 2003, 2007. Fjögurra ára kjörtímabil og landsfaðir með hendur á stýrinu, tíu mínútur í tvö (eða það héldu allavega margir). Bogi Ágústs að lesa upp úrslit, snakk í skálum en samt engin rosaleg spenna. 28.10.2016 07:00 Leiðindi María Bjarnadóttir skrifar Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá! 28.10.2016 07:00 Skuggaþegnar samfélagsins Sigurjón Sumarliði Guðmundsson skrifar Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. 28.10.2016 00:00 Stjórnmál náttúrunnar Sigursteinn Másson skrifar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. 28.10.2016 00:00 Samningslaus í eitt ár – hvernig má það vera? Þórður Á. Hjaltested skrifar Tónlistarskólakennarar hafa mun lægri laun en aðrir kennarahópar hér á landi. Þetta sýna launakannanir sem gerðar hafa verið undanfarin ár og nú síðast á haustmánuðum. Þessi staða á við hjá bæði kennurum og stjórnendum innan Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) 28.10.2016 00:00 Lýðræðisvæðum sjávarútveginn Jón Valur Jensson skrifar Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er "endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“ 28.10.2016 00:00 Að vera jafnaðarmaður Bjartur Aðalbjörnsson skrifar Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. 28.10.2016 00:00 Forsendan sem trompar allt Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er erfitt að vera kjósandi því margir stjórnmálamenn umgangast sannleikann af léttúð. Þess vegna þarf fólk að reiða sig á eitthvað annað en loforð. Það þarf að treysta innsæi sínu og dómgreind og tækjum sem við höfum til að mæla árangur. 27.10.2016 07:00 Betra og sanngjarnara Hanna Katrín Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala. 27.10.2016 15:54 Í bullandi mótsögn? Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Fjárhagsstaða flestra sveitarfélaga landsins er erfið. Eitt helsta baráttumál Sambands íslenskra sveitarfélaga er að tekjuskipting milli ríkis og sveitarfélaga verði endurskoðuð í ljósi nýrra verkefna og aukinna krafna um þjónustu. 27.10.2016 14:28 Sjá næstu 50 greinar
Hugsað út fyrir hefðina Magnús Guðmundsson skrifar Það verður seint sagt um íslensku þjóðina að hún sé fyrirsjáanleg og auðlesin. Það er að minnsta kosti ekki hlaupið að því að átta sig á niðurstöðum kosninganna um helgina, ekki síst í ljósi þess sem á undan er gengið í íslenskum stjórnmálum á undanförnum árum. 31.10.2016 07:00
Er starf tónlistarskólakennara minna virði en annarra kennara? Þórunn Elfa Stefánsdóttir skrifar Tónlistarskólakennarar hafa verið samningslausir í eitt ár. Fólk gæti spurt sig hvers vegna það sé. Viljum við fá svona mikið, erum við bara gráðug? Svarið við þessu er einfaldlega nei. 31.10.2016 10:23
Ný lægð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kosningasigur Sjálfstæðisflokksins er eins og ný lægð sem þokast suð-suð-vestur af landinu – rigning í grennd. 31.10.2016 08:00
Drullusokkur eða örviti Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég játa. Ég er mikil keppnismanneskja og á köflum ansi skapheit. Ég hrópa "rugl dómari“ og "þetta var augljós villa“ þegar þannig er gállinn á mér og finnst nærstöddum oft nóg um hávaðann úr stúkunni. 31.10.2016 08:00
Kirkjan er ekki ríkisstofnun Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðanakannanir um aðskilnað ríkis og kirkju eru tímaskekkja. 31.10.2016 08:00
Vandratað einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Kosið er til Alþingis í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum er fylgi flokkanna á fullri ferð, og raunar ógerningur að spá um það að morgni hvernig kosningarnar fara að kvöldi. 29.10.2016 07:00
Prófdagur Logi Bergmann skrifar Ég þekkti einu sinni mann sem tók ekki mark á skoðanakönnunum af því að hann var aldrei með í þeim. Hann hafði að vísu þá reglu að svara ekki í símann á kvöldin, en sá ekkert samhengi þarna á milli. Allar skoðanakannanir sem féllu ekki að skoðunum hans voru bara bull. 29.10.2016 07:00
Dag skal að kveldi lofa Óttar Guðmundsson skrifar Fyrir mörgum árum réð ég mér einkaþjálfara á Gym 80 til að komast í form, megrast og yngjast. Jón "bóndi“ Gunnarsson varð fyrir valinu, margfaldur meistari í kraftlyftingum. Bóndi var ekki mikið fyrir að spjalla um hlutina heldur trúði á kraft og athafnir. 29.10.2016 07:00
Hjónaband án skuldbindinga Hafliði Helgason skrifar Það er alltaf áhugavert að fylgjast með síðustu útspilum frambjóðenda fyrir kosningar. Staða þeirra ræður miklu um hvaða herfræði er beitt á síðustu metrunum. 28.10.2016 07:00
Fitusmánun eftir fegurðarsamkeppni Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar Djöfull fannst mér þú töff þegar þú sagðir eiganda keppnarinnar að fara til fjandans og lést ekki bjóða þér þessa vitleysu. 28.10.2016 14:49
Hvað sparar ríkið á nýjum almannatrygginglögum? Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar 46.000 krónu lífeyrissjóðslaun öryrkja skila ekki krónum í vasann í dag og það er eignarupptaka á lögþvinguðum eignavörðum lífeyrissjóði. 28.10.2016 10:51
Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. 28.10.2016 10:08
Mannréttindabrot og ofsóknir í Íran Eðvarð T. Jónsson skrifar Íslenskir bahá'íar og trúsystkini þeirra um allan heim eru harmi slegnir vegna ógæfuverka íranskra stjórnvalda. 28.10.2016 09:12
Tryggjum stöðugleika Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Undanfarin ár hafa verið viðburðarík. Margt hefur breyst til hins betra í samfélaginu vegna víðtækra aðgerða sem ráðist var í á kjörtímabilinu, heimilum og þjóð til heilla. Þar fóru saman orð og efndir. 28.10.2016 07:00
Aukin norræn samvinna á alþjóðavettvangi Norðurlandaráð skrifar Hvernig eigum við að bregðast við fordæmalausum straumi flóttafólks í heiminum? Hvernig getum við tryggt að ný og metnaðarfull Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna verði að veruleika? Hvað getum við best gert til að Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál verði fylgt fast eftir og lífshættuleg hlýnun jarðarinnar stöðvuð? 28.10.2016 07:00
Samfylkingin fyrir heilbrigðara samfélag Oddný G. Harðardóttir skrifar Við viljum skapa samfélag þar við njótum öll sömu tækifæra til að mennta okkur og koma þaki yfir höfuðið. Réttlátt samfélag þar sem auðlindir gagnast öllum, veikir fá ókeypis þjónustu og aldraðir lifa góðu lífi. 28.10.2016 07:00
Jöfn tækifæri Katrín Jakobsdóttir skrifar Við kjósum á óvenjulegum tíma. Panama-skjölin opnuðu augu margra fyrir misskiptingu í samfélaginu þar sem fámennur hópur hefur nýtt sér aflandsfélög í skattaskjólum til að geyma eignir sínar og fjármuni og kosið að spila eftir öðrum leikreglum en allur almenningur. 28.10.2016 07:00
Tæklum spillinguna Jón Þór Ólafsson skrifar Sem markaðssinni sem mælist til hægri í stjórnmálum er mér ljóst að hægri flokkarnir eru illfærir um að efla virka samkeppni, skattaeftirlit og tækla spillingu vegna hagsmunatengsla. 28.10.2016 07:00
Var hrunið stjórnarskránni að kenna? Hjörtur Hjartarson skrifar Nýja stjórnarskráin, sem lá fyrir Alþingi fullbúin undir lok síðasta kjörtímabils, er enn á ný í sviðsljósinu. Tilraunin til að þegja hana í hel mistókst. Því heyrist aftur á ný þrástefið – alltaf án rökstuðnings – um að hrunið hafi ekki verið stjórnarskránni að kenna. 28.10.2016 07:00
Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Í önnum dagsins berast okkur reglulega fréttir af válegum atburðum. Atburðum sem setja mark á þá er fyrir þeim verða – jafnvel til lífstíðar. Við finnum til samkenndar með þeim sem hlut eiga að máli en fljótt reikar hugurinn annað. 28.10.2016 07:00
Sprengjum ferðamannabóluna Vésteinn Valgarðsson skrifar Í síðustu viku birti Seðlabankinn útreikninga sem sýndu að Ísland stæði frammi fyrir miklum samdrætti ef ferðamönnum fækkaði skyndilega. Engan ætti að undra það. Við höfum nú í nokkur ár setið ofan á bólu sem blæs upp og bíður eftir að springa. 28.10.2016 07:00
Drifkraftur sköpunargleðinnar Friðrik Rafnsson skrifar Enda þótt margoft og vel hafi verið sýnt fram á það undanfarin ár í lærðum skýrslum og úttektum að menningar- og listalífið í landinu sé ekki bara mannbætandi heldur verulega arðbært fer furðulega lítið fyrir umræðu um menningarmál nú í aðdraganda alþingiskosninga. 28.10.2016 07:00
Mál að linni... Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Í meira en áratug hef ég fylgst með þróun starfsemi Landspítala – Háskólasjúkrahúss (LSH) og skrifaði meistararitgerð í heilbrigðisstjórnun um sameiningu spítala í Reykjavík á sínum tíma. 28.10.2016 07:00
Tímamót í tónheimum Jakob Frímann Magnússon og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifar Á miðju sl. ári tóku undirritaðir sig saman um að rita grein á þessum vettvangi um nýja námsmöguleika á framhaldsskólastigi fyrir þá sem kjósa að leggja tónlistina fyrir sig, en í mennta- og menningarmálaráðuneyti hafði þá um hríð staðið yfir skoðun á nýbreytni af þeim toga. 28.10.2016 07:00
Við og hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við vitum að á Íslandi eru stunduð mannúðarstörf. Með því er átt við fjölskylduhjálp, líknarmeðferð á sjúkrahúsum, endurhæfing þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða, fjárgjafir til íbúa jarðskjálftasvæða sem hafa orðið illa úti og ...? Er þörf á að nefna fleira? 28.10.2016 07:00
Samkeppni rokkar Dóra Sif Tynes skrifar Allt frá því að EES-samningurinn færði okkur samkeppnisreglur hafa stjórnmálin átt í nokkurs konar ást-hatur sambandi við það mikilvæga regluverk. Á tyllidögum eru flestir flokkar hlynntir samkeppni 28.10.2016 07:00
Píratar fá fólkið heim Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Nyrstu Norðurlöndin standa öll frammi fyrir sama vandamálinu: Unga fólkið flytur í burtu og kemur oft ekki aftur heim. Þetta mynstur er samfélögunum dýrkeypt og þetta gerði sérstaklega vart við sig hér á Íslandi eftir hrun, eins og við vitum. 28.10.2016 07:00
Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar Bryndís Haraldsdóttir skrifar Á Íslandi þrífst öflugt atvinnulíf, mikilvægt er að svo verði áfram. Auka þarf nýsköpun og framleiðni á öllum sviðum atvinnulífsins, það tryggir aukna fjölbreytni. Til að svo geti orðið þarf atvinnulífið að búa við skýrt og stöðugt starfsumhverfi. 28.10.2016 07:00
Forsendur ferðaþjónustu og stefna VG Jakob S. Jónsson skrifar Í ferðamálastefnu Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs segir um Ísland: "Það er eitt yngsta land í heimi og hefur að geyma aðgengilegar og óaðgengilegar óbyggðir og víðerni sem eiga fáa sinn líka. Náttúra landsins er einstök og jafnframt viðkvæm.“ Þetta á að vera lykilatriði í allri ferðaþjónustu á Íslandi. 28.10.2016 07:00
Morgundagurinn Bergur Ebbi skrifar Það eru kosningar á morgun. Spennandi kosningar. Þetta eru ekki eins og kosningarnar sem ég man eftir úr æsku minni. 1995, 1999, 2003, 2007. Fjögurra ára kjörtímabil og landsfaðir með hendur á stýrinu, tíu mínútur í tvö (eða það héldu allavega margir). Bogi Ágústs að lesa upp úrslit, snakk í skálum en samt engin rosaleg spenna. 28.10.2016 07:00
Leiðindi María Bjarnadóttir skrifar Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá! 28.10.2016 07:00
Skuggaþegnar samfélagsins Sigurjón Sumarliði Guðmundsson skrifar Eitt af þeim málum sem hafa sprottið upp fyrir komandi kosningar eru þær umræður sem snúa að heilbrigðis- og velferðarmálum almennt og hvert stefnan skal tekin í þeim efnum. 28.10.2016 00:00
Stjórnmál náttúrunnar Sigursteinn Másson skrifar Af hverju einkennir rörsýn stjórnmálakerfi heimsins? Öll einblína þau á skammtímahagsmuni einnar dýrategundar. Upphrópanir snúast um það sem stjórnmálamenn telja að fólk vilji heyra í stað þess sem ítarleg og fagleg skoðun leiðir í ljós þegar tillit hefur verið tekið til ólíkra sjónarmiða og hagsmuna. 28.10.2016 00:00
Samningslaus í eitt ár – hvernig má það vera? Þórður Á. Hjaltested skrifar Tónlistarskólakennarar hafa mun lægri laun en aðrir kennarahópar hér á landi. Þetta sýna launakannanir sem gerðar hafa verið undanfarin ár og nú síðast á haustmánuðum. Þessi staða á við hjá bæði kennurum og stjórnendum innan Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) 28.10.2016 00:00
Lýðræðisvæðum sjávarútveginn Jón Valur Jensson skrifar Stefna Íslensku þjóðfylkingarinnar er "endurskoðun fiskveiðistjórnunar frá grunni og frelsi í sjávarútvegsmálum. Stóraukið frelsi í strandveiðum. Fiskveiðiauðlindin verði sameign þjóðarinnar skv. stjórnarskrá. Erlent eignarhald verði afnumið í sjávarútvegi.“ 28.10.2016 00:00
Að vera jafnaðarmaður Bjartur Aðalbjörnsson skrifar Fyrir mér snýst jafnaðarmennska um að setja sig í spor annarra. Og ekki bara þegar það er þægilegt og auðvelt heldur líka þegar það er erfitt og virkilega krefjandi. 28.10.2016 00:00
Forsendan sem trompar allt Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er erfitt að vera kjósandi því margir stjórnmálamenn umgangast sannleikann af léttúð. Þess vegna þarf fólk að reiða sig á eitthvað annað en loforð. Það þarf að treysta innsæi sínu og dómgreind og tækjum sem við höfum til að mæla árangur. 27.10.2016 07:00
Betra og sanngjarnara Hanna Katrín Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson skrifar Það er ekki nóg að endurskoða greiðsluþátttöku og reisa nýjan Landsspítala. 27.10.2016 15:54
Í bullandi mótsögn? Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Fjárhagsstaða flestra sveitarfélaga landsins er erfið. Eitt helsta baráttumál Sambands íslenskra sveitarfélaga er að tekjuskipting milli ríkis og sveitarfélaga verði endurskoðuð í ljósi nýrra verkefna og aukinna krafna um þjónustu. 27.10.2016 14:28