Fleiri fréttir

Myntráð í tíma tekið

Hafliði Helgason skrifar

Framtíðarskipan gjaldmiðlamála hlýtur að vera eitt meginverkefni þeirra sem hafa hug á að leiða þjóðina til hagsældar til framtíðar. Hliðarafurðir gjaldmiðlaumræðunnar eru raunar áberandi í umræðu stjórnmálanna svo sem vaxtakjör og verðtrygging. Minna fer fyrir kjarnanum sjálfum.

Þær fyrstu en ekki síðustu

Steinunni Ír Einarsdóttir skrifar

Ég sat á áhugaverðum fundi sem Kvennréttindafélag Íslands stóð fyrir. Þar komu saman konur og töluðu um reynslu sína af þátttöku í stjórnmálum.

Internetið man

María Bjarnadóttir skrifar

Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni,

Að borða eftir heimsálfum

Bergur Ebbi skrifar

Hver ert þú? Því er auðsvarað. Þú ert það sem þú borðar. Þú ert seríosið sem þú fékkst þér í morgun. Þú ert hafrarnir og mjólkin. Þú ert allur pakkinn. Þú ert vinna grafísku hönnuðanna sem settu skálina á gulan bakgrunninn.

Grunnþörf allra

Almar Guðmundsson skrifar

Öruggt húsnæði er grunnþörf allra, bæði yngri og eldri kynslóða. Húsnæði er jafnframt ein af verðmætustu eignum okkar og þar liggja skuldir heimilanna.

Sárþjáð kerfi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er árangursrík aðferð til að svæfa mann hratt að ræða við hann um muninn á einkarekstri og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er hins vegar mjög kynþokkafullt umræðuefni út frá mælikvörðum pólitískrar rökræðu.

Tökum endilega umræðuna Ásmundur

Jasmina Crnac skrifar

Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt.

Magnaður fundur Gráa hersins

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Félag eldri borgara í Reykjavík og Grái herinn héldu magnaðan fund í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem um 1.000 manns mættu.

Sigurvegarar í heilbrigðisþjónustu

Elín Hirst skrifar

Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært.

Tryggjum eðlilega fjármögnun heilsugæslunnar

Óskar Reykdalsson skrifar

Eins og öllum er ljóst á heilsugæslan að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu. Til þess að svo megi verða þarf heilsugæslan að fá möguleika á að sinna því hlutverki.

Eflum tengslin

Michael Nevin skrifar

Í því flóði frétta frá Bretlandi sem fylla fjölmiðlana má vera að það hafi farið framhjá ykkur að nýr sendiherra Bretlands er tekinn við á Íslandi. Sá maður er ég, sem kem í stað Stuarts Gill. Það var mér heiður að fá að afhenda forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, trúnaðarbréf mitt þann 20. september.

Hið smáa

Logi Einarsson skrifar

Hugsum okkur grafískan hönnuð á Kópaskeri, forritara á Húsavík og þýðanda á Breiðdalsvík. Fólk sem hefur fjárfest í góðri menntun, fylgt hjartanu við starfsval, er líklegt til að vinna í litlu fyrirtæki og getur, ef vel er haldið á spöðunum, starfað að hugðarefnum sínum hvar sem er á landinu.

Beint lýðræði í stjórnarskrá

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Á síðustu árum hefur ítrekað verið kallað eftir aukinni aðkomu almennings að ákvarðanatöku í samfélaginu. Í frumvarpi forsætisráðherra til stjórnarskipunarlaga sem nú liggur fyrir Alþingi er þessu ákalli svarað og farvegur skapaður fyrir kjósendur til að knýja fram þjóðar­atkvæðagreiðslu um mikilvæg mál.

Ég og stjórnmálin

Ína Owen Valsdóttir skrifar

Ég hef haft áhuga á stjórnmálum í mörg ár eða síðan að ég var formaður hjá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun. Ég hef áhuga á að berjast fyrir réttindum fatlaðs fólks.

Arkitektúr og túrismi – þriðji hluti

Dagur Eggertsson skrifar

Í fyrri greinum um efnið var farið í gegn um mikilvægi þess að hlúa vel að ferðamannastöðum með faglegum vinnubrögðum og hvernig það skilaði sér í auknum tekjum og bættri ímynd landsins.

Rétt skoðun – röng skoðun, fáviti

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Eftir sléttan mánuð göngum við til kosninga og reynum að hafa áhrif á framtíð okkar með því að kjósa það sem okkur finnst rétt og það fólk og þann flokk til valda sem við teljum að þjóni okkar hagsmunum sem þjóðar hvað best.

Undir högg að sækja

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs staðar í heiminum að finna lýðræði fyrr en um 1850 þegar byltingaralda reið yfir Evrópu og fæddi m.a. af sér Þjóðfundinn í Lærða skólanum 1851.

Stokkum upp bankakerfið

Össur Skarphéðinsson skrifar

Ein helsta orsök bankahrunsins var að bankarnir voru í senn viðskiptabankar sem geymdu sparifé landsmanna en um leið áhættusæknir fjárfestingabankar. Þeir notuðu sparifé landsmanna til að gíra sig upp, tóku vildarvini bankans með sér í víking, lánuðu þeim fé sparifjáreigenda

Brothætt byggð?

Starri Reynisson skrifar

Brothætt byggð? Hendum bara niður álveri!“ hefur verið byggðastefna (ef byggðastefnu má kalla) allra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn síðustu áratugi (já, líka VG). Þessi stóriðjustefna hefur engu skilað nema ótal láglaunastörfum og einsleitu atvinnulífi hringinn í kringum landið.

Ríkisábyrgð er ríkisframkvæmd

Hafliði Helgason skrifar

Göngin undir Vaðlaheiði eru vafalítið mikil samgöngubót fyrir þá sem búa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum. Víkurskarð getur verið hvimleiður farartálmi að vetri og því má vel skilja ákafa heimamanna á svæðinu að bora göng undir heiðina.

Svar við spurningu Kára Stefánssonar

Einar Brynjólfsson skrifar

Sæll Kári, og takk fyrir síðast. Í sjónvarpsþættinum Leiðtogaumræður, sem fram fór fimmtudagskvöldið 22. september sl., spurðir þú fulltrúa þeirra flokka sem bjóða fram í næstu Alþingiskosningum spurninga.

Kennslukonan og kjarabaráttan

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Um daginn stóð ég uppi á borði, íklædd kjól, að reyna að koma skjávarpanum í kennslustofunni minni í lag.

Árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika gengin í garð

Vignir Guðmundsson skrifar

Slush PLAY ráðstefnan verður haldin í annað sinn hér á Íslandi í þessari viku, dagana 28.-29. september í Austurbæ. Búist er við um 350 ráðstefnugestum þetta árið, sem er töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar rúmlega 200 ráðstefnugestir komu saman.

Stjórnmál og aðferðafræði hönnunar

Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum kom út bókin Change by Design eftir Tim Brown, forstjóra IDEO, þar sem hann ræddi um aðferðafræði hönnunar (e. design thinking), hvernig hún gæti umbreytt fyrirtækjum og stofnunum og hvatt til nýsköpunar.

Fyrningar- og uppboðsleið: Málamiðlun í kvótamálum

Bolli Héðinsson og Þorkell Helgason skrifar

Tilhögun á veiðigjaldi því sem útgerðinni ber að greiða til samfélagsins fyrir afnot af fiskistofnunum, sameign þjóðarinnar, er eitt þeirra meginmála sem kosið verður um í komandi þingkosningum.

183 þúsund krónur

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Undanfarnar tvær vikur hef ég farið um og hitt margt fólk á öllum aldri, dugmikið fólk, ýmist í starfi, á eftirlaunum eða einstaklinga með skerta starfsorku.

Brostu nú fyrir mig, elskan

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Forsetaframbjóðendur tveggja stærstu flokka í Bandaríkjunum öttu nýlega kappi í skjóli ræðupúlts. Fjöldi fólks fylgdist með og fjöldi fólks þrykkti enn fremur skoðunum sínum á frammistöðu frambjóðendanna út á veraldarvefinn.

Galopin staða

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Styrkur Viðreisnar felst ekki síst í stöðu flokksins á miðju íslenskra stjórnmála. Það er engum vafa undirorpið að flokkurinn mun sækja fylgi til hægri og vinstri í alþingiskosningunum 29. október.

Hvað hefði Bríet gert?

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Á þessum degi fyrir 160 árum fæddist baráttukonan Bríet Bjarnhéðinsdóttir.

Menningartölfræði

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

Í grein sem Fréttablaðið birti 21.09.16 gerir aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra athugasemdir við ummæli sýningarstjóra Listasafns Íslands um skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart menningarmálum

Ást og hatur í 100 ár

Frosti Ólafsson skrifar

Uppúr 1914 kvöddu bændur það eldforna búskaparlag frumstæðra þjóða að nytja sauðfé sem mjólkurpeníng. Þó ótrúlegt sé rækta þeir það enn til kjöts og reyna síðan að troða kjötinu með ríkismeðgjöf uppá útlendinga sem fúlsa við því.

Aflandsreikningar - er nokkuð að þessu?

Jón Sigurðsson skrifar

Aflandsreikningar erlendis vekja umræður og spurningar. Menn spyrja: Er það lögbrot að eiga fé á aflandsreikningi? Er það skattsvik? Mega menn ekki ráða því hvar þeir geyma fé sitt?

Tæknikrata­kjaftæði

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Tvennt hefur gerst upp á síðkastið sem kennir okkur hvernig tæknikratakjaftæði virkar, en það er skilvirkasta aðferð stjórnmálamanna í dag.

Óvildarpólitík

Magnús Guðmundsson skrifar

Það þykir jafnan tíðindum sæta þegar Íslendingar eru sammála, en nánast án undantekninga snýst slík samheldni þjóðarinnar um eigið ágæti.

Velvildin í vaskinn

Ívar Halldórsson skrifar

Ég fór í gossjálfssalan og fjárfesti í ískaldri Pepsi Max flösku. Kvikmyndin var að hefjast og ég náði að koma mér fyrir miðsvæðis í salnum fyrir framan hvíta bíótjaldið.

Sýrlandsstríðið

Berglind Gunnarsdóttir skrifar

Það er hörmulegt að horfa upp á stríðsátökin í Sýrlandi - og engin lausn í sjónmáli.

Kosningamál númer eitt

Teitur Guðmundsson skrifar

Nú í aðdraganda kosninga keppast flokkarnir við að lofa bót og betrun á heilbrigðiskerfi þjóðarinnar.

Sjá næstu 50 greinar