Fleiri fréttir Af einkaskólum, nýsköpun og grunnþjónustu Adda María Jóhannsdóttir skrifar Eins og fram kom í grein formanns bæjarráðs og fræðsluráðs Hafnarfjarðar, sem birtist þann 9. júní sl., hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar samþykkt nýjan einkaskóla í Hafnarfirði. Í desember sl. var samþykkt að veita skólanum starfsleyfi án þess þó að fjárheimildir væru fyrir 28.6.2016 07:00 Eldi á villtum laxastofnum Jón Viðar Viðarsson skrifar Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. 28.6.2016 07:00 Góðan daginn Íslendingar Helga María Guðmundsdóttir skrifar Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. 27.6.2016 10:37 Halldór 27.06.16 27.6.2016 09:19 Náttúrulegur forseti? Davíð Stefánsson skrifar Eftir 20 ár af Ólafi Ragnari Grímssyni gefst okkur nú tækifæri til að móta hið sérstaka forsetaembætti landsins. 27.6.2016 08:45 Nýr forseti Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þjóðin hefur kosið sér nýjan forseta. Kjör Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings á laugardag kom raunar lítið á óvar 27.6.2016 07:00 Sigurvegarar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Andri Snær var sigurvegari kosninganna. 27.6.2016 07:00 Hæfnimiðað námsmat í stærðfræði Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir skrifar Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013. 27.6.2016 05:00 Kosningauppeldi Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. 27.6.2016 00:00 Tekjur af ferðamönnum Oddný G. Harðardóttir skrifar Ferðaþjónustan er á skömmum tíma orðin stærsta atvinnugrein þjóðarinnar. Því fylgja góðar gjaldeyristekjur og atvinnutækifæri en einnig það að fleiri nýta sér þjónustu sem greidd er úr ríkissjóði. 27.6.2016 00:00 „Þjóðhetjurnar“ - Óður til strákanna okkar á EM Ívar Halldórsson skrifar Þegar okkar landsmenn vinna dáðir á erlendri grundu er við hæfi að heiðra þá með einhverjum hætti. 25.6.2016 11:00 Gaman að lifa Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Getur verið að Halla sé sú sem á besta og jákvæðasta samtalið við þjóðina? 25.6.2016 07:00 Forseti fyrir framtíðina Halla Tómasdóttir skrifar Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið. 25.6.2016 07:00 Hvað ef? Logi Bergmann skrifar Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta? 25.6.2016 07:00 Takk fyrir EES Pawel Bartoszek skrifar Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. 25.6.2016 07:00 Gunnar 25.06.16 25.6.2016 06:00 Á Íslandi er ekki jafnrétti í raun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar UN Women er eina stofnun Sameinuðu þjóðanna sem er sett á laggirnar á 21. öldinni. Það segir sína sögu 24.6.2016 07:00 Ég er ekki til sölu Ástþór Magnússon skrifar Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn. 24.6.2016 18:43 Okkar framtíð Guðrún Gígja Sigurðardóttir skrifar Að verða sjálfráða er stór áfangi í lífi flestra, og fylgja því ýmsar breytingar, fríðindi og skyldur. 24.6.2016 18:33 Forsetacrapræður Stöðvar 2 Sverrir Stormsker skrifar Þetta var sérkennilegur þáttur í allri uppsetningu. Myndavél og stólum var þannig uppstillt að sá sem sæti yst við gluggann myndi virka sem agnarsmátt dvergtötur. 24.6.2016 18:25 Ég kýs Guðna Helena Þ. Karlsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. 24.6.2016 16:43 Vöknum og veljum rétt Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. 24.6.2016 13:35 Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. 24.6.2016 11:57 Andri Snær eða Guðni – þar liggur enginn efi Davíð Stefánsson skrifar Mér finnst hreint ekkert auðvelt að skrifa grein gegn manni sem gæti orðið fínn forseti. Það bendir raunar margt til þess að Guðni Th. Jóhannesson geti orðið einmitt það. 24.6.2016 11:50 Halldór 24.06.16 24.6.2016 09:10 Andri Snær – forseti með erindi Eydís Blöndal skrifar Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. 24.6.2016 08:48 Betur má ef duga skal! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og Kvennafangelsið. 24.6.2016 07:00 Kjósum rétt Halla Tómasdóttir skrifar Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. 24.6.2016 07:00 Icesave og Guðni Th. Jóhannesson Jón Valur Jensson skrifar Gjör rétt, þol ei órétt“ (Jón Sigurðsson forseti). Guðni studdi Svavarssamninginn svo snemma sem 19. júní 2009, sagði þá í blaðinu Grapevine: „Það getur verið að okkur líki Icesave-samningurinn illa, en hinn kosturinn er miklu verri 24.6.2016 07:00 Áskorun flugmanna á flugvél Landhelgisgæslu Íslands Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni skrifar Við undirritaðir sem störfum sem flugmenn á eftirlits-, leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslu Íslands mótmælum harðlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli áður en flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli er opnuð af flugöryggisástæðum 24.6.2016 07:00 Fyrr en misst hefur Bergur Ebbi skrifar Aldrei hafði Evrópa neina sérstaka merkingu fyrir mér. Nema kannski einu sinni á ári þegar ég fékk paprikusnakk með Vogaídýfu og horfði á Eurovision með fjölskyldunni. Allt frá upphafsstefinu (sem er 300 ára gamalt margradda franskt barokkverk 24.6.2016 07:00 Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. 24.6.2016 07:00 Afsakið, en hvað kostar þetta í kvenna-krónum? Elín Hirst skrifar Launamunur kynjanna er til vansa í okkar samfélagi og hægt virðist miða í jafnréttisátt hvað þetta varðar. Enn ein staðfestingin er ný kjarakönnun BHM um kynbundinn launamun 24.6.2016 07:00 Eru list- og verkgreinar ennþá aukagreinar í skólanum? Ólafur Guðmundsson skrifar Námsgreinar skólans hafa löngum haft misjafnt vægi og hefð virðist vera fyrir því að álíta ákveðnar greinar mikilvægari en aðrar. Flokkun greina eftir mikilvægi er lífseig sem kemur m.a. fram í mismiklu rými þeirra í stundatöflum skólanna. 24.6.2016 00:00 Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Ásta Arnardóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. 23.6.2016 14:52 Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Tryggvi Ólafsson skrifar Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. 23.6.2016 13:19 Að velja sér forseta Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. 23.6.2016 13:16 Halldór 23.06.16 23.6.2016 09:30 Grundvallarspurning til forsetaframbjóðenda 23.6.2016 08:00 Mannréttindamál í ólestri hér á landi Björgvin Guðmundsson skrifar Mannréttindamál eru í ólestri hér á landi. Ég hef bent á það í greinum mínum, að það sé brot á mannréttindum að skammta öldruðum og öryrkjum svo nauman lífeyri, að þeir geti ekki lifað af honum 23.6.2016 07:00 Nýting sóknarfæra í laxeldi á Íslandi Gunnar Davíðsson skrifar Framleiðsla á eldislaxi hefur verið ævintýri líkust í Noregi undanfarna áratugi. Framleiðslan hefur aukist um nærri 10% á ári að meðaltali síðastliðin 20 ár og fór yfir milljón tonn í fyrra. 23.6.2016 07:00 Vesturblokkin og Sýrlandsstríðið Þórarinn Hjartarson skrifar Alla 21. öld hefur Vesturblokkin stundað hernaðaríhlutanir í Miðausturlöndum og nærsveitum. Stríð í seríu: Afganistan, Írak, Líbíu, Sýrlandi, en valdaskiptaáformum í Íran hefur verið vikið til hliðar, rétt í bili. 23.6.2016 07:00 Samnefnarinn er hatur Sigríður Pétursdóttir skrifar Breska þingkonan Jo Cox var myrt í hroðalegri árás 16. júní síðastliðinn og nokkrum dögum fyrr féll fjöldi fólks í skelfilegri skotárás í Orlando. Við hrökkvum við, fellum jafnvel tár, og hristum hausinn yfir grimmd og ósanngirni. 23.6.2016 07:00 Takmörkun tjáningar til verndar lýðræði í samfélaginu Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Tjáningarfrelsið er ein af mikilvægustu stoðum hvers lýðræðissamfélags og skulu einstaklingar almennt vera frjálsir til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í umræðum undanfarinna missera hefur sú röksemdafærsla verið áberandi að 23.6.2016 07:00 Loftslagsvænn landbúnaður Sigrún Magnúsdóttir skrifar Á dögunum skrifuðu undirrituð og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Hvanneyri, undir tvo samninga um verkefni sem eru hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Annar samningurinn snýr að því að fá 23.6.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Af einkaskólum, nýsköpun og grunnþjónustu Adda María Jóhannsdóttir skrifar Eins og fram kom í grein formanns bæjarráðs og fræðsluráðs Hafnarfjarðar, sem birtist þann 9. júní sl., hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar samþykkt nýjan einkaskóla í Hafnarfirði. Í desember sl. var samþykkt að veita skólanum starfsleyfi án þess þó að fjárheimildir væru fyrir 28.6.2016 07:00
Eldi á villtum laxastofnum Jón Viðar Viðarsson skrifar Borið hefur á frekar ómaklegri gagnrýni í garð fiskeldisframleiðenda upp á síðkastið. Gagnrýnin hefur verið tvíþætt, þá er annars vegar verið að að gagnrýna fiskeldið sjálft og hins vegar starfsmenn þess. 28.6.2016 07:00
Góðan daginn Íslendingar Helga María Guðmundsdóttir skrifar Ég er ein af þeim sem er svakalega ómannglögg og hef átt erfitt með að muna eftir fólki þegar það er komið í nýjar aðstæður. Ég hef þó bætt mig töluvert með aldrinum, eða það held ég allavega. 27.6.2016 10:37
Náttúrulegur forseti? Davíð Stefánsson skrifar Eftir 20 ár af Ólafi Ragnari Grímssyni gefst okkur nú tækifæri til að móta hið sérstaka forsetaembætti landsins. 27.6.2016 08:45
Nýr forseti Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þjóðin hefur kosið sér nýjan forseta. Kjör Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings á laugardag kom raunar lítið á óvar 27.6.2016 07:00
Sigurvegarar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Andri Snær var sigurvegari kosninganna. 27.6.2016 07:00
Hæfnimiðað námsmat í stærðfræði Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir skrifar Nokkur umræða hefur verið um námsmat við lok grunnskóla. Nemendur sem luku 10. bekk í vor fengu lokaeinkunnir byggðar á mati á hæfni sem er í samræmi við Aðalnámskrá grunnskóla frá 2013. 27.6.2016 05:00
Kosningauppeldi Helga Vala Helgadóttir skrifar Ég er algjört kosninganörd. Kjördagur er hátíðisdagur hjá fjölskyldunni. Við klæðum okkur upp á, skundum á kjörstað og höldum veislu að kvöldi. Stórfjölskyldan kemur saman og skráir samviskusamlega nýjustu tölur frá kjörstjórnum og svo er beðið framundir morgun eftir síðustu tölum úr Reykjavík. 27.6.2016 00:00
Tekjur af ferðamönnum Oddný G. Harðardóttir skrifar Ferðaþjónustan er á skömmum tíma orðin stærsta atvinnugrein þjóðarinnar. Því fylgja góðar gjaldeyristekjur og atvinnutækifæri en einnig það að fleiri nýta sér þjónustu sem greidd er úr ríkissjóði. 27.6.2016 00:00
„Þjóðhetjurnar“ - Óður til strákanna okkar á EM Ívar Halldórsson skrifar Þegar okkar landsmenn vinna dáðir á erlendri grundu er við hæfi að heiðra þá með einhverjum hætti. 25.6.2016 11:00
Gaman að lifa Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Getur verið að Halla sé sú sem á besta og jákvæðasta samtalið við þjóðina? 25.6.2016 07:00
Forseti fyrir framtíðina Halla Tómasdóttir skrifar Í dag velur þjóðin nýjan forseta. Kosningarétturinn er hornsteinn lýðræðisins, tækifæri sem hvert og eitt okkar hefur til að hafa bein áhrif. Ég vil hvetja alla til að nýta sinn rétt og velja þann sem þeir einlæglega telja besta kostinn í starfið. 25.6.2016 07:00
Hvað ef? Logi Bergmann skrifar Hvað ef Aron Einar hefði komist að þeirri rökréttu niðurstöðu að hann ætti miklu meiri möguleika á að keppa á stórmóti fyrir Íslands hönd ef hann héldi áfram að æfa handbolta í staðinn fyrir fótbolta? 25.6.2016 07:00
Takk fyrir EES Pawel Bartoszek skrifar Davíð Oddsson tróð EES-samningnum í gegnum þingið fyrir um 23 árum. Það var vel. Samningurinn tryggði okkur aðgang að sameiginlegum vinnumarkaði Evrópu. Hann skapaði margs konar tækifæri fyrir marga, þar á meðal knattspyrnumenn. 25.6.2016 07:00
Á Íslandi er ekki jafnrétti í raun Fanney Birna Jónsdóttir skrifar UN Women er eina stofnun Sameinuðu þjóðanna sem er sett á laggirnar á 21. öldinni. Það segir sína sögu 24.6.2016 07:00
Ég er ekki til sölu Ástþór Magnússon skrifar Íslendingar geta tekið forystu, ekki aðeins í fótbolta, einnig sem ný og fersk rödd til friðar í heiminum. Allt sem þarf er bjartsýni, áræðni og þrautseigur forseti með sterka sannfæringu og framtíðarsýn. 24.6.2016 18:43
Okkar framtíð Guðrún Gígja Sigurðardóttir skrifar Að verða sjálfráða er stór áfangi í lífi flestra, og fylgja því ýmsar breytingar, fríðindi og skyldur. 24.6.2016 18:33
Forsetacrapræður Stöðvar 2 Sverrir Stormsker skrifar Þetta var sérkennilegur þáttur í allri uppsetningu. Myndavél og stólum var þannig uppstillt að sá sem sæti yst við gluggann myndi virka sem agnarsmátt dvergtötur. 24.6.2016 18:25
Ég kýs Guðna Helena Þ. Karlsdóttir skrifar Ég verð að viðurkenna að ég var búin að ákveða að skila auðu í forsetakosningunum áður en Guðni Th. ákvað að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. 24.6.2016 16:43
Vöknum og veljum rétt Þóranna Jónsdóttir skrifar Ég ætla að láta þetta verða síðustu greinina í nokkurskonar þríliðu. Í þessari grein, eins og hinum, ætla ég að setja fram ósk. Óskin er sú að við vöknum, opnum augun og sjáum það augljósa. 24.6.2016 13:35
Kristján Eldjárn, kommúnisminn og klámvísurnar Jóhanna Ýr Jónsdóttir skrifar Ég sat við matarborðið hinn 17. júní síðastliðinn eftir myndarlega grillveislu. Sólin skein og spjallið snerist fljótlega að forsetakosningunum. 24.6.2016 11:57
Andri Snær eða Guðni – þar liggur enginn efi Davíð Stefánsson skrifar Mér finnst hreint ekkert auðvelt að skrifa grein gegn manni sem gæti orðið fínn forseti. Það bendir raunar margt til þess að Guðni Th. Jóhannesson geti orðið einmitt það. 24.6.2016 11:50
Andri Snær – forseti með erindi Eydís Blöndal skrifar Á laugardaginn eru forsetakosningar. Ég á erfitt með að átta mig á hlutverki forsetans þar sem ég man bara eftir einum forseta. 24.6.2016 08:48
Betur má ef duga skal! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Föstudaginn 10. júní sl. var langþráðum áfanga náð í fangelsismálum þegar nýtt fangelsi var tekið í notkun. Mun það leysa af hólmi Hegningarhúsið og Kvennafangelsið. 24.6.2016 07:00
Kjósum rétt Halla Tómasdóttir skrifar Kæru Íslendingar. Nú göngum við til kosninga og veljum næsta forseta lýðveldisins. Að kosningum loknum er mikilvægt að sátt og sameining ríki um þann einstakling sem verður fyrir valinu. 24.6.2016 07:00
Icesave og Guðni Th. Jóhannesson Jón Valur Jensson skrifar Gjör rétt, þol ei órétt“ (Jón Sigurðsson forseti). Guðni studdi Svavarssamninginn svo snemma sem 19. júní 2009, sagði þá í blaðinu Grapevine: „Það getur verið að okkur líki Icesave-samningurinn illa, en hinn kosturinn er miklu verri 24.6.2016 07:00
Áskorun flugmanna á flugvél Landhelgisgæslu Íslands Flugmenn hjá Landhelgisgæslunni skrifar Við undirritaðir sem störfum sem flugmenn á eftirlits-, leitar- og björgunarflugvél Landhelgisgæslu Íslands mótmælum harðlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli áður en flugbraut 07/25 á Keflavíkurflugvelli er opnuð af flugöryggisástæðum 24.6.2016 07:00
Fyrr en misst hefur Bergur Ebbi skrifar Aldrei hafði Evrópa neina sérstaka merkingu fyrir mér. Nema kannski einu sinni á ári þegar ég fékk paprikusnakk með Vogaídýfu og horfði á Eurovision með fjölskyldunni. Allt frá upphafsstefinu (sem er 300 ára gamalt margradda franskt barokkverk 24.6.2016 07:00
Hvert einasta smáblóm María Bjarnadóttir skrifar Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. 24.6.2016 07:00
Afsakið, en hvað kostar þetta í kvenna-krónum? Elín Hirst skrifar Launamunur kynjanna er til vansa í okkar samfélagi og hægt virðist miða í jafnréttisátt hvað þetta varðar. Enn ein staðfestingin er ný kjarakönnun BHM um kynbundinn launamun 24.6.2016 07:00
Eru list- og verkgreinar ennþá aukagreinar í skólanum? Ólafur Guðmundsson skrifar Námsgreinar skólans hafa löngum haft misjafnt vægi og hefð virðist vera fyrir því að álíta ákveðnar greinar mikilvægari en aðrar. Flokkun greina eftir mikilvægi er lífseig sem kemur m.a. fram í mismiklu rými þeirra í stundatöflum skólanna. 24.6.2016 00:00
Rödd jarðar Andri Snær og 21. öldin Ásta Arnardóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af framboði Andra Snæs þá fann ég uppstreymi innra með mér og löngun til að breiða út vængina og taka flugið. 23.6.2016 14:52
Verkin lofa Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda Tryggvi Ólafsson skrifar Fagna ber framboði Guðrúnar Margrétar Pálsdóttur til forseta lýðveldisins. Guðrún er kona með stórt hjarta og full kærleika til alls sem lifir sem sést best af störfum hennar fyrir fátæka í þriðja heiminum. 23.6.2016 13:19
Að velja sér forseta Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Það eru til margar leiðir til að velja sér forseta, og þegar öllu er á botninn hvolft þá velur fólk sér sennilega forseta eftir því hvaða dyggðir það telur göfugastar. Sumir leggja til dæmis mikið upp úr jafnrétti, sem er vissulega verðugt málefni, eða þá varðveislu. 23.6.2016 13:16
Mannréttindamál í ólestri hér á landi Björgvin Guðmundsson skrifar Mannréttindamál eru í ólestri hér á landi. Ég hef bent á það í greinum mínum, að það sé brot á mannréttindum að skammta öldruðum og öryrkjum svo nauman lífeyri, að þeir geti ekki lifað af honum 23.6.2016 07:00
Nýting sóknarfæra í laxeldi á Íslandi Gunnar Davíðsson skrifar Framleiðsla á eldislaxi hefur verið ævintýri líkust í Noregi undanfarna áratugi. Framleiðslan hefur aukist um nærri 10% á ári að meðaltali síðastliðin 20 ár og fór yfir milljón tonn í fyrra. 23.6.2016 07:00
Vesturblokkin og Sýrlandsstríðið Þórarinn Hjartarson skrifar Alla 21. öld hefur Vesturblokkin stundað hernaðaríhlutanir í Miðausturlöndum og nærsveitum. Stríð í seríu: Afganistan, Írak, Líbíu, Sýrlandi, en valdaskiptaáformum í Íran hefur verið vikið til hliðar, rétt í bili. 23.6.2016 07:00
Samnefnarinn er hatur Sigríður Pétursdóttir skrifar Breska þingkonan Jo Cox var myrt í hroðalegri árás 16. júní síðastliðinn og nokkrum dögum fyrr féll fjöldi fólks í skelfilegri skotárás í Orlando. Við hrökkvum við, fellum jafnvel tár, og hristum hausinn yfir grimmd og ósanngirni. 23.6.2016 07:00
Takmörkun tjáningar til verndar lýðræði í samfélaginu Eyrún Eyþórsdóttir skrifar Tjáningarfrelsið er ein af mikilvægustu stoðum hvers lýðræðissamfélags og skulu einstaklingar almennt vera frjálsir til að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Í umræðum undanfarinna missera hefur sú röksemdafærsla verið áberandi að 23.6.2016 07:00
Loftslagsvænn landbúnaður Sigrún Magnúsdóttir skrifar Á dögunum skrifuðu undirrituð og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Hvanneyri, undir tvo samninga um verkefni sem eru hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Annar samningurinn snýr að því að fá 23.6.2016 07:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun