Fleiri fréttir

Landspítalinn verður tæplega starfhæfur

Vilhelm Jónsson skrifar

Óafturkræf mistök munu eiga sér stað gangi eftir að þvinga nýbyggingu háskólasjúkrahúss með skúrbyggingapúsli og bútasaumi á næstu áratugum, sem mun eðlilega aldrei ljúka.

Sagan af holunni dýru

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af manni. Vegurinn í gegnum þorpið ef veg skyldi kalla var mjúkur moldarvegur og myndaðist í honum þegar rigndi hola svo djúp

Stjórnarskrá fyrir framtíðina

Andri Snær Magnason skrifar

Hvað ætlarðu að sitja lengi sem forseti verðir þú kosinn?“ Að þessu hef ég verið spurður á ferðum mínum um landið síðustu vikur. Svar mitt er einfalt. Í dag segi ég að enginn eigi að sitja lengur en þrjú

Sitjandinn á Salóme

Frosti Logason skrifar

Árið 2016 er ekki hálfnað en það er samt strax orðið eitt viðburðaríkasta ár sem ég hef upplifað. Andlát meistara eins og David Bowie, Prince og Lemmy hafa varpað ljósi á hversu magnað tímabil

Að sækja námslánin í skattaskjól

Arngrímur Vídalín skrifar

Ég verð stundum svolítið hugsi yfir því hvað námsmönnum er gert erfitt fyrir hér á landi alveg að ófyrirsynju, og það er ekki alveg laust við þá tilfinningu að það andi köldu yfir axlirnar á okkur með reglulegu millibili.

Niqab eða ekki niqab?

Anna Lára Steindal skrifar

Um listina að lifa saman og mikilvægi samræðunnar.

Brexit: Ætti ég að vera eða fara?

Lars Christensen skrifar

Evrópusambandsríkin gætu einnig valið vel ígrundaða kostinn og viðurkennt loksins að fáir Evrópubúar vilja Evrópska ofurríkið og að svarið við vanda Evrópu er einmitt umbætur úr smiðju Breta og minni miðstýring.

Grænt ríki

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Magn úrgangs á hvern íbúa í Reykjavík hefur dregist saman um 22 prósent á tíu árum. Flokkun hefur aukist verulega síðustu mánuði, bæði flokkun pappírs og plasts frá blönduðu sorpi.

Má ekki ræða öll mál leiðsögumanna?

Jakob S. Jónsson skrifar

Ég hef á þessum vettvangi fjallað nokkuð um málefni Félags leiðsögumanna í þeirri von að eitthvað af þrennu myndi gerast: í fyrsta lagi að leiðsögumenn fengju þann samastað í tilverunni sem gæti eflt stéttarvitund þeirra og

Að lokinni jarðhitaráðstefnu

Bjarni Bjarnason skrifar

Nú er nýafstaðin alþjóðlega jarðhitaráðstefnan Iceland Geothermal Conference. Þetta var sú þriðja í röðinni og hana sóttu um 700 manns frá um 50 löndum. Skipulag, efnistök og öll umgjörð var til fyrirmyndar

Leiðin áfram er aukið norrænt samstarf

Stjórn Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar

Í meira en 60 ár hefur Norðurlandaráð stuðlað að auknu samstarfi og samstöðu norrænu þjóðanna með þeim óumdeilda árangri að í dag eru samfélög Norður­landanna allra talin einhver þau farsælustu í heiminum

Hafðu áhrif

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Gæði skólastarfs og menntun barna er undirstaða velferðar hverrar þjóðar. Framúrskarandi skólastarf byggir á mörgum samverkandi þáttum þar sem kennarar, stjórnmálamenn og foreldrar eru mikilvægir áhrifavaldar.

Um hvað þarf samstöðu nú?

Árni Páll Árnason skrifar

Síðustu vikur hefur tjöldunum verið svipt frá veruleika sem við trúðum ekki að væri jafn alvarlegur og raun ber vitni: Valdamesta fólk atvinnulífsins og stjórnmálanna hefur efnast á okkar kostnað og flutt svo verðmætin burt

Ömmuskott

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Á þessum degi fyrir nákvæmlega sjö árum eignaðist ég nýtt hlutverk í lífinu þegar ömmustelpan Bergþóra Hildur fæddist inn í þennan heim. Ég var enn í barneign en eggjastokkarnir klingdu ekkert þegar ég fékk ömmuskottið í fangið

Niðurstaðan er ekki gefin

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Aukinn þungi er að færast í umræðu um komandi forsetakosningar, sem fram fara undir júnílok næstkomandi, og línur heldur að skerpast, jafnvel þótt ekki liggi enn fyrir hverjir á endanum verði í kjöri.

Íslendingur götunnar

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Þar sem ég fór í (mjög saklausa og alveg mjög líklega löglega!) spyrnu á Sæbrautinni um daginn uppgötvaði ég að ég er illa þjáð af landlægum smákóngakomplex. Þrútin af mikilmennskubrjálæði.

Við getum - ég get

Kristín Sigurðardóttir skrifar

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM – ÉG GET.

Norðurslóðir skipta Evrópu máli

Federica Mogherini og Karmenu Vella skrifar

Ef loftslagsbreytingar eru sýnilegar einhvers staðar í veröldinni þá er það á norðurslóðum. Svæðið kringum norðurheimskautið hlýnar nú tvöfalt hraðar en aðrir heimshlutar.

Grýttur menntavegur

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Menntun verður ekki frá okkur tekin. Hún er verðmæt bæði fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Þess vegna er það alvarlegt ef færri fara í nám en þess óska eða ef menntun stæði aðeins þeim efnameiri til boða.

Skápur nr. 106

Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar

"Þetta er minn skápur, skápur nr. 106“, heyrði ég eldri mann segja við mig nýverið.

Lánþegar LÍN

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er stundum erfitt að verjast þeirri hugsun að íslenskar ríkisstofnanir misskilji hlutverk sitt all hrapallega.

LÍN Námsmaður í Englandi - Ein af þessum heppnu

Rakel Mjöll Leifsdóttir skrifar

Fyrir fjórum árum síðan var ég stödd í Berlín að bíða eftir svari um hvort ég hefði komist inn í þá listaháskóla víðs vegar um heiminn sem ég hafði sótt um í.

Fréttalottó

Ívar Halldórsson skrifar

En svona í alvöru, sem dyggur hlustandi morgunfrétta á sunnudagsmorgnum finnst mér því miður fyrirsjáanlegar "copy-paste" fréttir af næturlífi miðborgarinnar vera allt of stórt hlutfall umrædds fréttatíma.

Raunir ruslakallsins

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Það eru 15 ár síðan ég flutti úr foreldrahúsum í 19 fermetra bílskúr ásamt kunningja mínum. Þetta hljómar eflaust hræðilega en það fór reyndar ágætlega um okkur í skúrnum. Níu og hálfur fermetri á mann, sturta, eldhúskrókur og alveg lygilegt magn af alls konar skrani.

Ísland án jarðhita?

Gústaf Adolf Skúlason skrifar

Margfalt hærri reikningur fyrir húshitun. Engin snjóbræðsla í gangstéttum, gervigrasvöllum, eða bílastæðum. Engar knattspyrnuhallir. Miklu dýrara innlent grænmeti og/eða afar lítil innlend grænmetisframleiðsla. Fáar sundlaugar og litlar. Langar sturtuferðir mikill lúxus. Gluggar lítið opnaðir á veturna. Margfalt fleiri olíutankar. Margföld losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi.

Vandað, hagkvæmt, hratt

Eygló Harðardóttir skrifar

Fyrir skömmu birtist í Fréttablaðinu pistill Sigríðar Hrundar Guðmundsdóttur rekstrarhagfræðings um húsnæðismál. Þar segir: "Það er einhvern veginn svo augljóst að það myndi draga úr hækkunum að gera byggingaraðilum auðveldara að byggja íbúðarhúsnæði með minni tilkostaði.“

Út skaltu ekki

Dagur Skírnir Óðinsson og Þórður Jóhannsson skrifar

Fyrir tæpu hálfu ári skrifuðum við grein þar sem að við veltum því upp hvort það væri stefna íslenskra stjórnvalda að fækka námsmönnum erlendis.

Sjá næstu 50 greinar