Fleiri fréttir

Samfélag fyrir alla?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ef nýtt fjárlagafrumvarp er lesið með gleraugum jafnaðar stingur það í augu að sjá öryrkja og eldri borgara fá hækkun undir tíu prósentum.

Var Andemariam Teklesenbet plataður?

Gylfi Páll Hersir skrifar

Töluvert hefur verið fjallað undanfarið um barkaígræðslu þess góða manns Andemariam Teklesenbet, jarðeðlisfræðings frá Erítreu, sem lést snemma á síðasta ári, og spurt um heilindi þeirra íslensku lækna sem að aðgerðinni stóðu. Ég var persónulegur vinur hans, annar leiðbeinenda hans í meistaranáminu og samstarfsfélagi og tel mér því málið skylt.

Óhreinu börnin á Íslandi

Halldór Gunnarsson skrifar

Það er leitað skýringa á því, sem enginn virðist skilja, hvers vegna fjórflokkarnir með fylgiflokknum tapa miklu fylgi. Það virðist enginn vilja vita af óhreinu börnunum hennar Evu: Einstaklingum sem misstu heimili sín, öryrkjum

Margir styðja kjarakröfur aldraðra og öryrkja

Björgvin Guðmundsson skrifar

Viðbrögð við grein minni í Fréttablaðinu um áskorun á Alþingi voru gífurlega mikil. Mjög margir hringdu og lýstu yfir stuðningi við, að Alþingi samþykkti að hækka lífeyri aldraðra og öryrkja strax til samræmis við hækkun lágmarkslauna.

Að skipa og hlýða

Frosti Logason skrifar

Líkt og langflestir þeirra sem samsettir eru úr holdi og blóði hef ég ekki verið ósnortinn af þeim fréttum sem berast af flóttafólki frá Sýrlandi þessa dagana. Hvernig er hægt annað en að finna til með manneskjum sem nauðbeygðar þurfa að flýja heimkynni sín og skilja allt sitt eftir í tættum sprengjurústum?

Svigrúm er til að gera betur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Frumvarp til fjárlaga næsta árs endurspeglar betri afkomu ríkisins en margur hefði talið von á miðað við stöðuna í heilbrigðiskerfinu og orðræðu tengda kjarasamningum. Um leið þarf að hafa í huga að skuldir ríkisins eru miklar og langtímahagsmunir af því að greiða niður skuldir og draga úr vaxtakostnaði.

Enn af gengislánum

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda vakti síðastliðið vor athygli á stöðu gengislána fyrirtækja.

Eldvarnir í brennidepli á Skaganum

Regína Ásvaldsdóttir og Garðar H. Guðjónsson skrifar

Eldvarnir eru í brennidepli hjá Akraneskaupstað og starfsfólki hans um þessar mundir. Í samræmi við samkomulag Akraneskaupstaðar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins nú fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima.

Sjávarútvegur og þöggunin

Bolli Héðinsson skrifar

"Ef þetta gengur ekki fram mun ég persónulega sjá til þess að að þér verði ólíft á Íslandi það sem eftir er.“ Þessi tilvitnun í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, höfð eftir einum helsta ráðamanni landsins í garð manns sem dirfðist að vera honum ósammála, eru þau ummæli sem hvað best lýsa ástandi opinberrar umræðu á Íslandi á árunum frá því fyrir aldamót og fram að hruni.

Komið fagnandi

Heiða Kristín Helgadóttir skrifar

Samkvæmt alþjóðlegum samanburði raðast Ísland misjafnlega ofarlega á lista yfir topp tuttugu ríkustu lönd í heimi. Að halda því fram að við getum ekki boðið fólk velkomið hingað vegna þess að það sé svo dýrt eða að hér sé ekki pláss er ekki rétt.

Alí Baba og reykvískar okurbúllur

Auður Jóhannesdóttir skrifar

Í 1001 nótt má lesa um Alí Baba, fátækan skógarhöggsmann sem rambaði fram á helli sem þjófagengi hafði fyllt stolnum gullum.

Lægra gjald öllum til góðs

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Nokkur óvissa hefur verið á undanförnum mánuðum í rekstrarumhverfi fyrirtækja vegna kjarasamningagerðar sem stóð yfir stærstan hluta fyrri parts þessa árs og stendur sums staðar enn yfir. Töluverð hækkun hefur orðið á launakostnaði fyrirtækjanna vegna þessara samninga, eðli málsins samkvæmt.

Hreyfing til heilsu

Unnur Pétursdóttir skrifar

Á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar, 8 september ár hvert, varpar heimssamband sjúkraþjálfara skilaboðum til heilbrigðisyfirvalda og almennings sem sem varðar líf okkar og heilsu.

Ástand heimsins

Böðvar Jónsson skrifar

Maður les, hlustar og horfir á þau ósköp sem ganga á í heiminum og veltir fyrir sér hversu slæmt ástandið geti orðið áður en leiðtogar heimsins, allir sem einn, taka ráð saman í fullkominni og raunverulegri, alvöru með það í huga að brjóta odd af oflæti og stöðva stríðsátökin mannkyninu til heilla.

Á alþjóðadegi læsis

Illugi Gunnarsson skrifar

Markmiðið er að börnin okkar geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla.

Ríkisvaldið mismunar starfsmönnum sínum

Árni Stefán Jónsson og Kristín Á. Guðmundsdóttir og Snorri Magnússon skrifa

Samninganefndir SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna urðu fyrir gríðarlegum vonbrigðum með útspil samninganefndar ríkisins við framlögðum drögum félaganna að launalið kjarasamninga félaganna á síðasta fundi sínum hjá sáttasemjara.

Virkur eða óvirkur málskotsréttur

Haukur Arnþórsson skrifar

Verulegur áhugi virðist vera á því að málskotsréttur, það að vísa þingmáli til þjóðaratkvæðis, fari fram með undirskriftarsöfnunum.

Takk, Lagerfeld!

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn.

Talandi um mömmu

Birta Björnsdóttir skrifar

Öll eigum við í huganum lista yfir hluti sem vekja hjá okkur viðbjóð eða valda okkur einhvers konar hugarangri. Algengt er að rottur kalli fram gæsahúð hjá einhverjum á meðan geitungar og köngulær fá aðra til að missa stjórn á sér.

Hvað þarf til að hvert mannslíf skipti máli?

Eymundur Eymundsson skrifar

Ég, ásamt fleirum, hef rekið mig á ýmislegt sem þarf að breyta í geðheilbrigðiskerfinu og mætti nýta sér meira sjónarmið fólks sem er að glíma við geðraskanir.

Systir mín er hetja

Styrkár Hallsson skrifar

Systir mín hefur glímt við átröskun. Átröskun er hættulegur sjúkdómur sem getur valdið dauða og hefur hamlandi áhrif á daglegt líf þanns veika. Aðstandendur einstaklinga sem glíma við átröskun skipta miklu máli í gegnum veikindaferlið.

Það tekur því alltaf…

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Með hverju viðtalinu sem birtist við forsætisráðherrann virðist hann færast fjær því að ætla að taka á móti fleiri flóttamönnum frá Sýrlandi en þessum fimmtíu sem talað var um

Við getum múltitaskað

Þórir Guðmundsson skrifar

Hin mikla bylgja velvildar í garð sýrlenskra flóttamanna dregur fram allt það besta í þjóðarsálinni. Á nokkrum sólarhringum hafa fleiri en þúsund manns skráð sig til sjálfboðastarfa hjá Rauða krossinum.

Til hamingju og takk fyrir skutlið

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er gaman að vera Íslendingur með áhuga á íþróttum þessa dagana, eins og reyndar flesta aðra daga. Árangur íslenskra íþróttamanna á alþjóðavettvangi er með hreinum ólíkindum

Margt sem þú lest er lygi

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Ég er alveg örugglega minnst uppáhalds bakþankahöfundur prófarkalesarateymis Fréttablaðsins. Ég skila alltaf á síðustu stundu vegna þess að það er of mikið af fróðleik á internetinu.

Heiða Kristín og Óljós framtíð!

Þorvaldur Skúlason skrifar

"Lattelepjandi sjálfhverfar og umhverfisvænar 101 rottur sem hugsa bara um sig.” Svona einhvern veginn heyrði ég mann lýsa stjórnmálaaflinu Bjartri Framtíð.

Flóttamannasprengjan - á ekki að ræða orsakirnar?

Þórarinn Hjartarson skrifar

Að fjalla um flóttamannavandann án þess að nefna orsakir hans er álíka fáránlegt og að ræða um fangabúðavandann í Evrópu 1939-45 án þess að nefna styrjöld eða nasisma.

Notum umræðuna um skólamál til þess að græða

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í umræðunni undanfarið um árangur barna á samræmdum könnunarprófum, læsi og lestrarkennsluaðferðir finnst mér svolítið eins og þráðurinn hafi tapast á miðri leið og áhersla á með og á móti kennsluaðferðum orðið aðalviðfangsefni umræðunnar.

Sýrland

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Mörgum sinnum á ári dúkkar upp málefni sem yfirgnæfir alla umræðu á Íslandi. Það getur verið umræða um kaup á nýrnatæki eða hneykslunaralda vegna þess að einhver leggur ítrekað í tvö bílastæði.

Lundabúðir

Jón Gnarr skrifar

Reglulega skýtur upp kollinum umræða um svokallaðar lundabúðir. Mörgum þykir ansi mikið af þeim. Verslun í miðborginni er að breytast. Ferðamönnum fjölgar og fleiri verslanir miða framboð sitt við óskir þeirra.

Nánasarlegt heildarframlag

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Reynsla af flóttafólki á Íslandi er góð. Hingað hafa verið boðnir örfáir hópar kvótaflóttafólks á sextíu árum.

Strákarnir sigruðu Golíat

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn.

Eitt mannslíf

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð

Þeir ríku, minna ríku og bráðkvöddu

Ísak Gabríel Regal skrifar

Það getur reynst erfitt að setja sig í spor annara. Viðkomandi getur verið náinn vinur eða vinkona, fjölskyldumeðlimur, eða einhver fullkomlega ókunnugur einstaklingur.

Forréttindaníska

Hildur Björnsdóttir skrifar

"Mamma, sjáðu“. Fimm ára og fordekraður leiddi hann mig að myndinni. Hefðbundnar áhyggjur hurfu um stund. Eitt augnablik hvarf hugur hans frá spjaldtölvum og rjómaís. "Af hverju eru börnin svona?“.

Landspítali við Hringbraut

Kristján Þór Júlíusson og Páll Matthíasson og Dagur B Eggertsson skrifa

Víðtæk samstaða er um nauðsyn þess að endurnýja húsakost Landspítalans. Spítalinn nýtur trausts og velvildar landsmanna sem vilja hlúa að starfsemi hans. Vilji Alþingis er skýr og hefur verið staðfestur með lögum. Stefna borgarstjórnar liggur fyrir í samþykktu skipulagi. Kyrrstaðan hefur verið rofin, tími uppbyggingar er runninn upp.

Ísland og markmið SÞ um sjálfbæra þróun

Þór Ásgeirsson skrifar

Nú í haust verða ný þróunarmarkmið Sameinuðu þjóðanna samþykkt af Allsherjarþinginu og munu þau leysa af hólmi Þúsaldarmarkmiðin sem tóku gildi árið 2000.

Bætur geta átt rétt á sér

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Segja má að klofningur einkenni afstöðu margra til sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Annars vegar er fögrum orðum farið um "hetjur hafsins“ og áréttað mikilvægi sjávarfangs og -geirans fyrir íslenskt efnahagslíf...

Sjálfstætt líf er mannréttindamál

Guðjón Sigurðsson skrifar

„Sjálfstætt líf“ er hugmyndafræði fatlaðs fólks sem vill sjálfstæði í lífi sínu, jöfn tækifæri og sjálfsvirðingu.

Sjá næstu 50 greinar