Fleiri fréttir Halldór 13.02.15 13.2.2015 07:11 Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00 Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00 Hinn fullkomni herbergisfélagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg. 13.2.2015 06:00 SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00 Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. 13.2.2015 06:00 Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. 12.2.2015 07:00 Saksóknarinn og Skrattinn Frosti Logason skrifar Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. 12.2.2015 10:30 Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00 Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00 Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00 Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. 12.2.2015 06:00 Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00 Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00 Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. 11.2.2015 10:30 Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu II: Hver er reynslan? Svandís Svavarsdóttir skrifar Nýlega skrifaði ég grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem ég rakti hinar ýmsu afleiðingar einkavæðingar fyrir skattgreiðendur, sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. 11.2.2015 12:00 Halldór 11.02.15 11.2.2015 07:16 Breytingatímar framundan Steinþór Pálsson skrifar Fáir trúðu því fyrir um það bil 25 árum að flestir viðskiptavinir banka myndu nánast aldrei stíga fæti inn í þá. Hvern hefði órað fyrir því að bankar litu þessa þróun jákvæðum augum. 11.2.2015 07:00 Fríverslun og samkeppnisumhverfi Auður Jóhannesdóttir skrifar Um áramótin var aflögð sérstök skattlagning ýmissar munaðarvöru, s.s. ísskápa og eldavéla, þegar vörugjöldin voru felld úr gildi. Íslenskir neytendur höfðu þegar byrjað að njóta umtalsverðra 11.2.2015 07:00 Sá virðist ráða för sem borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. 11.2.2015 06:00 Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. 10.2.2015 09:45 Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47 Halldór 10.02.15 10.2.2015 07:17 Krabbameinsleit í ristli og endaþarmi á að vera til gagns Kristján Oddsson skrifar Blái naglinn hóf í ársbyrjun að senda öllum landsmönnum sem eiga fimmtugsafmæli á árinu skimunarpróf til að leita að blóði í hægðum. Átak þetta á að vera til þriggja ára. Krabbameinsfélagið hefur staðið fyrir skipulegri skimun 10.2.2015 07:00 Brjálning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti. 10.2.2015 07:00 Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. 10.2.2015 07:00 Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. 9.2.2015 07:00 Hin hlandgullnu ár Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það? 9.2.2015 08:00 Lægstbjóðandi mannúðar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki er heppilegt fyrirkomulag við flutninga á fötluðu fólki að skipta oft um bílstjóra þannig að þeir þekki ekki þarfir og venjur þeirra sem þjónustunnar njóta. 9.2.2015 07:00 Halldór 09.02.15 9.2.2015 06:56 Höft hefta Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. 9.2.2015 06:00 Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands og stjórnarandstöðunnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. 9.2.2015 00:01 Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. 7.2.2015 07:00 Smá kall og smá kelling í okkur öllum Jón Gnarr skrifar 7.2.2015 07:00 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – fyrir hvern? Svandís Svavarsdóttir skrifar Er rétt að heilbrigðiskerfið sé leið til að græða -- sé leið til að hagnast? Er verjandi að gera sjúkdóma og veikindi að féþúfu? 7.2.2015 08:30 Vestræna samfélagstilraunin og við Þröstur Ólafsson skrifar Fjölskoðunar- og fjölmenningarsamfélög eru bæði frjálsari og mennskari svo og auðugri af mannauði og leysa mikla orku úr læðingi. Við verðum því að berjast fyrir þessum gildum á heimavelli, ekki láta eins og þau komi okkur ekki við. 7.2.2015 08:15 Af tittlingum og peningalingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar En nú læt ég pistlingi þessum lokið enda verð ég að fara að drífa mig í vinnlinguna. 7.2.2015 08:00 Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Hrefna Sigurjónsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. 7.2.2015 08:00 Gunnar 07.02.15 7.2.2015 07:00 "Útivistarreglur“ barna og unglinga á netinu Bergþóra Þórhallsdóttir skrifar Umræðan um örugga tölvu- og netnotkun barna og unglinga snýst gjarnan um hvað beri að varast. Einnig er rætt um hvernig sótt er að börnum og unglingum sem netnotendum bæði af markaðsaðilum og aðilum sem hafa þar misjafnan ásetning. 7.2.2015 07:00 Hvers virði er Ísland? Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Náttúrupassi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið og frumvarp þar að lútandi hefur nú litið dagsins ljós. Það eru vonandi allir sammála um að stórauknu fjármagni verður að verja til uppbyggingar innviða ferðamannastaða, annars stefnir allt í óefni og náttúra landsins hlýtur mikinn skaða af. 7.2.2015 06:00 Forystusauður framtíðarinnar Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. 6.2.2015 13:30 Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. 6.2.2015 10:15 Ísland og þróunarmarkmið SÞ Auður Guðjónsdóttir skrifar Eins og ýmsum er kunnugt samþykkti Alþingi árið 2014 þingsályktun um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. 6.2.2015 10:00 Sjá næstu 50 greinar
Hvenær er þetta afmæli? Auður Styrkársdóttir skrifar Það hefur víst ekki farið framhjá mörgum að á þessu ári er haldið upp á aldarafmæli kosningaréttar íslenskra kvenna. 13.2.2015 07:00
Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Arthúr Björgvin Bollason skrifar Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13.2.2015 07:00
Hinn fullkomni herbergisfélagi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Aðra hverja viku er allt á fullu. Eftir að hafa sótt krakkana síðastur allra foreldra, hundleiðinleg staðreynd – ég veit, tekur við full dagskrá þangað til komið er í draumaheiminn. Þá er líf og fjör, með tilheyrandi hlátri og gráti og sjaldnast tími til að velta einu né neinu fyrir sér. Hin vikan er rólegri og stundum einmanaleg. 13.2.2015 06:00
SOS helmingur kvenna í hættu Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Kynbundið ofbeldi og ofbeldi gegn börnum er einhver alvarlegasta ofbeldisógn sem samfélag okkar glímir við. Miklu alvarlegri en ógnir af hryðjuverkum, mögulegum skotárásum, tilteknum trúarbrögðum eða öðrum slíkum ógnum sem stjórnmálamenn hafa gert að umræðuefni og jafnvel kallað eftir róttækum aðgerðum ríkisvaldsins vegna, sbr hríðskotabyssur fyrir lögregluna, bakgrunnsrannsóknir á múslimum og andstaða við byggingu tilbeiðsluhúsa tiltekinna trúarhópa. 13.2.2015 06:00
Söngvakeppnin, saumsprettan og heimsfriðurinn Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrri heimsstyrjöldin var stríðið sem binda átti enda á stríð í eitt skiptið fyrir öll. Tveimur áratugum eftir að henni lauk hófst sú síðari. Æ síðan hefur sú þriðja aðeins verið álitin tímaspursmál. 13.2.2015 06:00
Staða sem ekki er forsvaranleg Óli Kristján Ármannsson skrifar Loðnutonn í sjó eru sýnd veiði en ekki gefin eins og útgerðarmenn landsins reyna nú á eigin skinni. Undir eru miklir hagsmunir. 12.2.2015 07:00
Saksóknarinn og Skrattinn Frosti Logason skrifar Maður allra árstíða (e. Man for all Seasons) er klassísk kvikmynd sem fjallaði um Tómas nokkurn More. Sá var háttsettur embættismaður við hirð hins alræmda Hinriks áttunda, konungs á tímum siðaskiptanna. Sennilega varð Tómas þessi þekktastur fyrir bók sína Útópíu, þar sem hann lýsti hinu "fullkomna samfélagi“ eins og hann ímyndaði sér það. Hann þótti bæði fjölhæfur og fluggáfaður. 12.2.2015 10:30
Sovét Sjálfstæðisflokksins Lýður Árnason skrifar Hið íslenska fiskveiðistjórnunarkerfi, sem flestir þekkja sem kvótakerfið, var fest í sessi 1991 og fagnar brátt aldarfjórðungsafmæli. Upphaflega var kvótakerfinu komið á til að varna ofveiði. En veiðitakmörkun fækkaði hins vegar ekki bátum og því var kvótaframsalið lögfest 1991 sem heimilaði mönnum að kaupa veiðiheimildir hver annars. Þetta var gert í hagræðingarskyni. 12.2.2015 08:00
Upprætum ofbeldi gegn konum Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Við getum öll verið sammála um að við viljum búa í heimi þar sem konur lifa ekki í ótta við ofbeldi, að vera áreittar, nauðgað, brenndar og limlestar fyrir það eitt að vera konur! Þetta er ekki róttæk krafa. Þetta eru grundvallarmannréttindi. 12.2.2015 07:00
Skoðanir barna og ungmenna skipta máli Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Ég hef fengið það hlutverk að vera einn af talsmönnum barna á Alþingi ásamt þingmönnum úr öllum flokkum er sæti eiga á Alþingi. Hlutverk okkar er fyrst og fremst að huga að áhrifum allra mála sem þingið fjallar um á börn og ungmenni. 12.2.2015 07:00
Kreppa? Hvaða kreppa? Þorvaldur Gylfason skrifar Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. 12.2.2015 06:00
Segi „pass“ við náttúrupassanum Kristín Thoroddsen skrifar Flestir þeirra ferðamanna sem hingað koma, segjast koma vegna náttúru landsins. Það eitt segir okkur að aðgerða er þörf til að viðhalda þeim ferðamannastöðum sem hafa látið á sjá vegna átroðnings. 12.2.2015 06:00
Vandi háskólanna er undirfjármögnun Helgi Þór Thorarensen skrifar Menntamálaráðherra hefur nýverið viðrað hugmyndir um sameiningu háskóla á Vestur- og Norðurlandi. Tillögurnar eru viðbrögð við umræðu um að háskólar á Íslandi séu of margir og þess vegna sé nauðsynlegt að sameina skóla, m.a. til þess að leysa rekstrarvanda þeirra. 12.2.2015 06:00
Eltum peningana Sigurjón M. Egilsson skrifar Gott og vel. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur tekið af öll tvímæli um að hann vill að skattaskjólsgögnin verði keypt. Hann hefur gert annað og meira. Hann hefur upplýst að ljóst sé að í gögnunum eru vísbendingar um skattaundanskot. Þar með er ljóst að gögnin verða keypt. Annað kemur ekki til greina og annað verður ekki samþykkt. 11.2.2015 10:30
Aukin stuðningur við börn Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, VG og Pírata í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur ráðist í aðgerðir til að auka stuðning við börn í svokölluðum fjölþættum vanda, en undir hann flokkast alvarlegur geðrænn vandi, hegðunarvandi og vímuefnavandi. 11.2.2015 12:00
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu II: Hver er reynslan? Svandís Svavarsdóttir skrifar Nýlega skrifaði ég grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem ég rakti hinar ýmsu afleiðingar einkavæðingar fyrir skattgreiðendur, sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. 11.2.2015 12:00
Breytingatímar framundan Steinþór Pálsson skrifar Fáir trúðu því fyrir um það bil 25 árum að flestir viðskiptavinir banka myndu nánast aldrei stíga fæti inn í þá. Hvern hefði órað fyrir því að bankar litu þessa þróun jákvæðum augum. 11.2.2015 07:00
Fríverslun og samkeppnisumhverfi Auður Jóhannesdóttir skrifar Um áramótin var aflögð sérstök skattlagning ýmissar munaðarvöru, s.s. ísskápa og eldavéla, þegar vörugjöldin voru felld úr gildi. Íslenskir neytendur höfðu þegar byrjað að njóta umtalsverðra 11.2.2015 07:00
Sá virðist ráða för sem borgar Óli Kristján Ármannsson skrifar Græðgi fólks virðist lítil takmörk eiga sér. Merkilegt er að horfa til þess í nýjum uppljóstrunum upp úr leknum gögnum dótturfélags breska fjárfestingarbankans HSBC í Sviss hverjir það eru sem bankinn aðstoðaði við að fela peninga og skjóta undan skatti. 11.2.2015 06:00
Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. 10.2.2015 09:45
Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47
Krabbameinsleit í ristli og endaþarmi á að vera til gagns Kristján Oddsson skrifar Blái naglinn hóf í ársbyrjun að senda öllum landsmönnum sem eiga fimmtugsafmæli á árinu skimunarpróf til að leita að blóði í hægðum. Átak þetta á að vera til þriggja ára. Krabbameinsfélagið hefur staðið fyrir skipulegri skimun 10.2.2015 07:00
Brjálning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti. 10.2.2015 07:00
Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. 10.2.2015 07:00
Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. 9.2.2015 07:00
Hin hlandgullnu ár Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það? 9.2.2015 08:00
Lægstbjóðandi mannúðar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki er heppilegt fyrirkomulag við flutninga á fötluðu fólki að skipta oft um bílstjóra þannig að þeir þekki ekki þarfir og venjur þeirra sem þjónustunnar njóta. 9.2.2015 07:00
Höft hefta Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. 9.2.2015 06:00
Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands og stjórnarandstöðunnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. 9.2.2015 00:01
Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. 7.2.2015 07:00
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – fyrir hvern? Svandís Svavarsdóttir skrifar Er rétt að heilbrigðiskerfið sé leið til að græða -- sé leið til að hagnast? Er verjandi að gera sjúkdóma og veikindi að féþúfu? 7.2.2015 08:30
Vestræna samfélagstilraunin og við Þröstur Ólafsson skrifar Fjölskoðunar- og fjölmenningarsamfélög eru bæði frjálsari og mennskari svo og auðugri af mannauði og leysa mikla orku úr læðingi. Við verðum því að berjast fyrir þessum gildum á heimavelli, ekki láta eins og þau komi okkur ekki við. 7.2.2015 08:15
Af tittlingum og peningalingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar En nú læt ég pistlingi þessum lokið enda verð ég að fara að drífa mig í vinnlinguna. 7.2.2015 08:00
Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Hrefna Sigurjónsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. 7.2.2015 08:00
"Útivistarreglur“ barna og unglinga á netinu Bergþóra Þórhallsdóttir skrifar Umræðan um örugga tölvu- og netnotkun barna og unglinga snýst gjarnan um hvað beri að varast. Einnig er rætt um hvernig sótt er að börnum og unglingum sem netnotendum bæði af markaðsaðilum og aðilum sem hafa þar misjafnan ásetning. 7.2.2015 07:00
Hvers virði er Ísland? Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Náttúrupassi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið og frumvarp þar að lútandi hefur nú litið dagsins ljós. Það eru vonandi allir sammála um að stórauknu fjármagni verður að verja til uppbyggingar innviða ferðamannastaða, annars stefnir allt í óefni og náttúra landsins hlýtur mikinn skaða af. 7.2.2015 06:00
Forystusauður framtíðarinnar Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. 6.2.2015 13:30
Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. 6.2.2015 10:15
Ísland og þróunarmarkmið SÞ Auður Guðjónsdóttir skrifar Eins og ýmsum er kunnugt samþykkti Alþingi árið 2014 þingsályktun um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. 6.2.2015 10:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun