Fleiri fréttir

Ekki kæra – það er svo dýrt fyrir ríkið

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar

Ég myndi ráðleggja konum frá því að kæra kynferðisbrot, hlutfallslega fara svo fá mál alla leið og þetta er svo langt og erfitt ferli. Svo ekki sé minnst á hvað þetta er dýrt fyrir ríkið.

Þrjú prósent

Mikael Torfason skrifar

Druslugangan verður haldin í fjórða sinn í dag. Gengið verður frá Hallgrímskirkju klukkan tvö en einnig verður gengið á Akureyri, Ísafirði og í Vestmannaeyjum. Að lokinni göngu verða haldnir tónleikar í miðbæ Reykjavíkur. Druslugangan er þarft framtak

Breytt valdakerfi

Þorsteinn Pálsson skrifar

Valdakerfi hvers samfélags byggist að miklu leyti á stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum. Skoðanakannanir og kosningaúrslit síðustu ára sýna að pólitískt mynstur er að breytast.

Þú keyrðir á Bjössa bollu!

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Hornstrandarferð tók óvænta stefnu í Reykjanesi þar sem Sigga Hagalín sagði alla vera á leiðinni á Ögurballið. Hún hefur sín sambönd.

Draugagangur

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fréttablaðið greindi frá því í vikunni að innanríkisráðherra, sem er jafnframt ráðherra neytendamála, svari ekki fyrir neytendamál þegar kemur að innflutningi á landbúnaðarvörum. Þess í stað gegnir landbúnaðarherra hlutverki neytendaráðherra í þeim málaflokki.

Um innfluttan kjúkling og Skráargatið

Sveinn Jónsson skrifar

Á blaðsíðu 2 í Fréttablaðinu á mánudaginn 21. júlí sl. var fjallað um innflutning á landbúnaðarvörum og talað við Magnús Óla Ólafsson, forstjóra heildsölunnar Innness, sem meðal annars flytur inn kjúkling frá danska kjúklingaframleiðandanum Rose Poultry.

Vandað og skilvirkt eftirlitsumhverfi

Skúli Sveinsson skrifar

Þann 27. júní 2014 skipaði forsætisráðherra vinnuhóp sem hefur það hlutverk að fara yfir lög, reglur og stjórnsýslu mikilvægra eftirlitsstofnana og meta hvernig viðmið um vandað regluverk og stjórnsýslu eru uppfyllt, með einföldun, samræmi og skilvirkni að leiðarljósi.

Eru stjórnmálamenn helstu óvinir safna?

Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar

Í upphafi árs birtist í fjölmiðlum útlistun á því hversu gott það væri að búa í Seltjarnarnesbæ, með tilliti til lágra útsvarsgreiðslna. Á sama tíma senda tvö fagfélög á sviði safnamála frá sér yfirlýsingar þar sem harmað er að bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi dragi sig út úr viðamiklu samstarfsverkefni

Ofbeldisfólkið

Pawel Bartoszek skrifar

Maður hefur áhugamál sem færir honum mikla ánægju og peninga. Áhugamálinu fylgja hættur fyrir þann sem stundar áhugamálið. Áhrif á aðra eru engin. Sumum finnst áhugamálið ógeðslegt. Aðrir eru hræddir um að ungt fólk fari að apa eftir áhugamálinu.

Hver nýtur eiginlega vafans?

Þuríður Hjartardóttir skrifar

Hver skyldi ekki vera sammála mér um að almenningur eigi alltaf að njóta vafans þegar framleiðendur taka upp á því að menga umhverfið öðrum til tjóns?

Ríkið í skuld við launafólk

Drífa Snædal skrifar

Í tengslum við kjarasamningana síðustu lofaði ríkisstjórnin að leggja sitt af mörkum með endurskoðun á gjöldum og að gjaldskrárhækkanir yrðu innan við 2,5 prósent. Þetta loforð skipti máli við frágang kjarasamninganna

Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif

Magnús Orri Grímsson skrifar

Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga.

Fiskistofa – formið – og flutningurinn

Björn Jónsson skrifar

Atlaga var gerð að lífsafkomu starfsmanna Fiskistofu og fjölskyldna þeirra með skyndilegri og óvæntri ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að flytja Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar.

Finnafjörður í stál og steypu – fyrir hvern?

Haukur R. Hauksson skrifar

Mikil tækifæri fyrir Ísland vegna siglinga á norðurslóðum í framtíðinni var inntak greinar í Fréttablaðinu þann 11. nóvember 2013, þar sem rætt var við Hafstein Helgason byggingaverkfræðing. Þýska fyrirtækið Bremenport ætlar að viðlegukantur verði allt að 5 kílómetra langur í Finnafirði.

Stríðsfréttaritarar á Facebook

Mikael Torfason skrifar

Stjórnvöld í Ísrael hafa uppgötvað að nær ómögulegt er fyrir nokkurt ríki að komast upp með hernaðarbrölt sem til dæmis felur í sér morð á saklausum borgurum án þess að það spyrjist.

Bútateppið

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Hver einstaklingur er einstakur og fólkið sem vill búa á Íslandi kemur alls staðar að úr heiminum. Einstaklingar með ólíkan litarhátt, menningu, trúarbrögð og hugmyndir. En þetta fólk á það sameiginlegt að vera manneskjur sem vilja búa á Íslandi

Forræðismygla

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Í haust ætlar Alþingi að ræða frumvarp sem heimilar sölu á áfengi í verslunum. Einu skilyrðin eru að áfengið verði ekki selt eftir klukkan átta á kvöldin og að salan fari fram í afmörkuðu rými. Og að sá sem afgreiðir hafi náð tilskildum aldri.

Reiði nauðgarinn

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Beita á meðulum sem virka gegn yfirgangi Ísraels. Hér hefur þegar verið gert vel, en ef til vill má betur gera ef duga skal.

Fyrirgefning í stað hefndar

Elín Hirst skrifar

Óhugnanlegri atburðir eiga sér nú stað fyrir botni Miðjarðarhafs en orð fá lýst. Mörg hundruð óbreyttir borgarar hafa látist, flestir Palestínumenn, þar á meðal fjöldi saklausra barna. Kveikja átakanna er eins og oft áður hefnd.

Mistæk menntun

Kristján G. Arngrímsson skrifar

Menntun kennara á Íslandi er ábótavant. Það skýrir að einhverju leyti dapurlega niðurstöðu í skýrslu sem unnin var fyrir menntamálaráðuneytið um stærðfræðikennslu.

Ólafur Ragnar á Læðunni

Birta Björnsdóttir skrifar

Umburðarlyndi er dyggð og auðvitað á okkur að þykja örlítið vænt um alla hina ólíku samferðamenn okkar á þessari jörð. Öll hljótum við þó að hafa leyfi til að samþykkja ekki allar gjörðir samferðamannanna

Bændur stuðla að lágu matvöruverði

Hörður Harðarson skrifar

Rétt er að vekja athygli á niðurstöðu nýrrar könnunar Eurostat um matvælaverð í Evrópu. Hún er að Íslendingar njóta lægsta matvöruverðsins á Norðurlöndunum og hefur það lækkað nokkuð hin síðustu ár.

Rafmynt er ekki ólögleg á Íslandi

Hilmar Jónsson skrifar

"Við erum heppin að búa á Íslandi. Við lifum í samfélagi þar sem allt sem er ekki bannað er leyft.“

Hvernig aukum við nautakjöts- framleiðsluna?

Sigurður Loftsson og Baldur Helgi Benjamínsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur talsvert verið rætt um málefni nautakjötsframleiðslunnar og hvernig eigi að mæta ört vaxandi eftirspurn eftir nautakjöti hér á landi. Í þessari umræðu hefur sitthvað verið málum blandið

Fullveldisframsal án fyrirsvars

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Íslensk stjórnvöld skipuðu nýverið nefndir og hópa til að bæta „snemmgreiningu á EES-löggjöf“ svo ráðherrar og embættismenn geti beðið ESB, óformlega og vinsamlegast, að þróa ekki löggjöf sem gæti komið sér illa fyrir Ísland.

Skítameðhöndlun?

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er ekki ofsögum sagt að sumum þykir þeir vera meðhöndlaðir á annan hátt en þeir hefðu kosið eða átt von á og er slíkt bagalegt. Margir kynnu að segja að þeir hefðu fengið slæma meðhöndlun eða jafnvel skítameðhöndlun

Þróun í ferðaþjónustu

Helmut Jünemann skrifar

Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi.

Ógnin fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Váleg tíðindi, eins og var með farþegaþotu grandað yfir Úkraínu, gera ekki boð á undan sér. Hið sama getur átt við um hin góðu.

Hvert eiga Gasabúar að flýja?

Björk Vilhelmsdóttir skrifar

Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En hvert eiga þeir að flýja?

Ekki nógu sexý?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Rúmlega fimm hundruð konur yfir fimmtugu eru skráðar langtímaatvinnulausar hjá Vinnumálastofnun og 330 hafa verið það í meira en ár, að því er fram kemur í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær.

Með þumalinn á lofti

Sara McMahon skrifar

Ég skráði mig inn á Facebook árið 2007. Áður hafði ég verið meðlimur á MySpace um stutta hríð. Þegar þetta var þótti mér samfélagsmiðillinn kjörin leið til að halda sambandi við vini og vandamenn um allan heim á einfaldan og auðveldan máta, og þykir enn.

Mega ekki meiða

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ríkjum ber skylda til að boða umburðarlyndi.

Tilfinningar í bíl

Berglind Pétursdóttir skrifar

Um daginn fór ég ein í bíltúr. Ekki eitthvað sem ég tek venjulega upp á, enda virkur þátttakandi í aðförinni að einkabílnum. Á þessum tiltekna tímapunkti fannst mér þetta þó vera eitthvað sem ég þyrfti að gera.

Enn ekki búið að slátra Íbúðalánasjóði

Ögmundur Jónasson skrifar

Enn er ekki búið að sálga Íbúðalánasjóði þrátt fyrir fagnaðarlæti suður í Brüssel yfir framkomnum hugmyndum í ríkisstjórn um breytingar á sjóðnum.

Hvað sagði Juncker?

Valgerður Bjarnadóttir skrifar

Er það ekki svolítið sérkennilegt að svo mikil umræða sem raun ber vitni verði um hvað Juncker, nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í ræðu sinni í vikunni sem leið? Bið fólk að athuga að ég segi og skrifa um hvað hann sagði en ekki það sem hann sagði.

Vínspursmálið

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Með vissu millibili ranka sjálfstæðismenn við sér og muna að þeir eru flokkur sem aðhyllist frelsi í viðskiptum. Í kjölfarið leggja þeir alltaf fram frumvarp um að heimilt verði að selja vín í matvöruverslunum.

Rússar ráða framhaldinu

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Harmleikurinn í Austur-Úkraínu, þegar hátt í 300 saklausir borgarar fórust, gæti orðið vendipunktur í átökunum í landinu. Það hlýtur raunar að vera krafa umheimsins að nú verði tekið í taumana og ófriðurinn í Úkraínu stöðvaður.

Aðgerðaleysi ekki valkostur

Snærós Sindradóttir skrifar

"Það flaug dróni þrjá metra fyrir ofan höfuðið á mér,“ skrifaði Facebook-vinkona mín sem er búsett í Jerúsalem á vegginn sinn í vikunni. Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs hefur sjaldan verið jafn alvarlegt og nú.

Sjá næstu 50 greinar