Þróun í ferðaþjónustu Helmut Jünemann skrifar 22. júlí 2014 07:00 Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Sjá meira
Ísland er talið vera spennandi ferðaland og það með réttu. Landslag og sérstök náttúra heillar gestina. Ég hef heimsótt þetta land í 30 ár. Að vísu er flest frekar dýrara hér samanborið við verðlag í Þýskalandi. En það er skiljanlegt miðað við háu skattana sem ríkið þarf til að standa undir öllum kostnaði. Landið er stórt og íbúar fáir. Margt þarf að flytja inn og eru flutningsleiðir langar. En nýlega tekur maður því miður eftir því að reynt er að féflétta ferðafólkið meira en réttlætanlegt er. Verð og þjónusta eru ekki lengur í samræmi. Hér eru nokkur nýleg dæmi: Bláa lónið Um það bil 40 evrur kostar að fara á þennan fræga stað. Þetta þykir mér allt of dýrt fyrir að fara í bað í vatni sem er í raun og veru affallsvatn frá gufuaflsvirkjun og því ekki kostnaðarsamt að útvega baðvatnið. Meira að segja er rukkað fyrir að skoða einungis baðstaðinn. Kerið Þar er krafist greiðslu fyrir að bera sprengigíg augum. Í Þýskalandi eru til slík fyrirbæri („Vulkanische Eifel“) og þar þykir sjálfsagt að fjöldi fólks gangi um þessi svæði án þess að þurfa að borga. Námaskarð Þar eru rukkaðar inn 5 evrur fyrir að ganga um hverasvæðið en þjónustan á móti eru nokkrar frumstæðar kamrar! Á þetta að halda svona áfram? Land eins og Ísland sem hefur miklar tekjur af ferðamennskunni ætti að stíga varlega til jarðar hvað verðlag snertir. „Fórnfýsi“ ferðamanna er ekki endalaus. Og ekki koma einungis milljónamæringar hingað til að skoða landið. Er núverandi ríkisstjórn að styðja græðgi fárra manna? Í mínum augum er þetta að minnsta kosti sorgleg þróun.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar