Fleiri fréttir Hugleiðingar til frambjóðenda/framboða um „Sjálfstætt líf“ að loknum kosningum 2014 Guðjón Sigurðsson skrifar Öll viljum við lifa sjálfstæðu lífi. Hvort sem við erum fötluð, ófötluð, rík eða fátæk. 13.5.2014 12:31 Að byggja bæ Ása Richarsdóttir skrifar Við sem fædd erum og uppalin í Kópavogi á seinni hluta síðustu aldar þekkjum flest sögur af frumbyggjum hreppsins og sum okkar eru börn þeirra eða barnabörn. 13.5.2014 12:21 Skyldi skipið sigla? Sara McMahon skrifar 13.5.2014 10:48 Sjálfstæð og upplýst ákvörðun Ólafur Þ. Stephensen skrifar „Útkall“ Íslenzkrar erfðagreiningar, átak til að safna erfðaefni um 100.000 Íslendinga, hefur orðið tilefni talsvert harðrar opinberrar umræðu undanfarna daga. Ýmislegt hefur verið látið fjúka um fyrirtækið, aðstandendur þess og starfsfólk, sem varla getur talizt málefnalegt. Veigamesta gagnrýnin hefur hins vegar komið frá hópi vísindamanna, sem meðal annars inniheldur stjórnendur Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 13.5.2014 10:00 Halldór 13.05.14 13.5.2014 09:15 "Fæðutöff“ Eygló Harðardóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar 13.5.2014 07:00 Andoxun og langlífi, lygasaga? Teitur Guðmundsson skrifar 13.5.2014 07:00 Grunnskólinn – Menntastofnun eða geymsla? Sigrún Jónatansdóttir skrifar Líklega hafa allir einhverja skoðun á skólum landsins, öll höfum við okkar reynslu, bæði sem nemendur, foreldrar, systkini, frændur, frænkur, ömmur og afar. 12.5.2014 23:00 Hvað er einelti? Eiríkur Árni Hermannsson skrifar Er það einelti þegar kennari reynir að halda uppi aga í kennslustund með 20 til 30 börn í tíma og einn til tveir nemendur sem ekki lærðu heima, gleymdu bókunum heima, eða hafa ekki fengið þá athygli heimafyrir sem þau þurfa og ákveða að betra sé að fá neikvæða athygli í skólanum, en að fá enga athygli. 12.5.2014 10:13 Fordómalaus í einn dag Friðrika Benónýsdóttir skrifar Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu. 12.5.2014 10:00 Halldór 12.05.14 12.5.2014 07:38 Af hverju? Einar Benediktsson skrifar Líta verður til ESB-aðildar í víðara samhengi en þrálátu karpi um niðurstöður aðildarsamnings, þar sem Íslendingar semja við sig sjálfa. Evrópusambandið stendur með Atlantshafsbandalaginu í að tryggja landamæri Evrópusambandsins við Rússland 10.5.2014 10:00 Meðferð er arðbær fjárfesting Mikael Torfason skrifar Á morgun lýkur árlegri álfasölu SÁÁ en í tuttugu og fimm ár hafa samtökin selt álfa til að fjármagna starfsemina. Í ár er yfirskrift söluátaksins: "Álfurinn fyrir unga fólkið“ en söfnunin hófst formlega á miðvikudag og þá fylgdi sérstakt edrúblað SÁÁ með Fréttablaðinu. 10.5.2014 10:00 Koma tollar á landbúnaðarvörur neytendum ekki við? Jóhannes Gunnarsson skrifar Frá stofnun Neytendasamtakanna fyrir 61 ári hefur tollvernd á landbúnaðarvörum verið eitt af stóru málunum í hagsmunabaráttu neytenda, en samtökin telja að oftar en ekki sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. 10.5.2014 07:00 Borgarbúar allir jafn mikilvægir Björk Vilhelmsdóttir skrifar Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. 10.5.2014 07:00 Heilræði Þorsteinn Pálsson skrifar "Stjórnvöld þurfa að nýta sumarið vel til góðra verka og byggja þannig upp trúverðugleika á framtíð þjóðar í greiðslustöðvun. Ef það gerist ekki verða aðrir að taka við keflinu.“ Þetta eru orð Þorkels Sigurlaugssonar, formanns Framtakssjóðs Íslands, í síðasta hefti Vísbendingar. 10.5.2014 07:00 Komið út úr Euro skápnum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10.5.2014 00:01 Hver á skilið hvað? Ásgrímur Jónasson skrifar 9.5.2014 22:44 Sókn er besta vörnin Eva Magnúsdóttir og Rúnar Bragi Guðlaugsson skrifar Mosfellsbær hefur verið í mikilli sókn á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn. 9.5.2014 11:40 Skrýtla = fordómar = kjaftæði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst fordómar æðislegir. Jebb, ég sagði það. Mér finnst að heimurinn væri verri staður ef fólk væri ekki sett í sérstök box og sum boxin væru talin verðugri en önnur. 9.5.2014 09:12 Halldór 09.05.14 9.5.2014 09:01 Grundvallarniðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna eru rangar Árni H. Kristjánsson skrifar Eins og kunnugt er tók Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna ófrjálsri hendi texta úr bók minni Hugsjónir, fjármál og pólitík. Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár. Vegna þessa sökkti ég mér niður í skýrsluna og rak þá augun í 9.5.2014 07:00 Ríkið, kirkjan, mannréttindi og jarðir Valgarður Guðjónsson skrifar Hjalti Hugason prófessor skrifar í Fréttablaðið 30. apríl og hvetur til umræðu um tengsl ríkis og kirkju, í framhaldi af ummælum Árna Páls, leiðara Ólafs í Fréttablaðinu fyrir páska og grein minni frá 23. apríl í sama blaði. Gott mál. 9.5.2014 07:00 Sá á hund sem elur Ólafur Hjálmarsson skrifar Nýjasta útspil orkumálastjóra sem gerir ráð fyrir að virkja eigi hverja einustu sprænu á Íslandi óháð verndargildi, er stríðsyfirlýsing gagnvart öllu venjulegu fólki og ómetanlegum verðmætum í ósnortinni náttúru landsins. 9.5.2014 07:00 86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. 9.5.2014 07:00 Styrkur Sveitarfélagsins Árborgar Ásta Stefánsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur náðst góður árangur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar. Skuldir hafa lækkað og þar með er minni fjármunum varið í greiðslu vaxta og verðbóta. 9.5.2014 07:00 Takmarkaður efnahagslegur ávinningur Árni Páll Árnason skrifar Um daginn rakti ég þann augljósa galla á skuldaleiðréttingartillögum ríkisstjórnarinnar að þær flytja fé til fólks sem hagnaðist jafnvel á þróun síðustu ára, en bæta ekki forsendubrestinn hjá þeim sem urðu fyrir honum. 9.5.2014 07:00 Prósentur aldrei fleiri en 100 Pawel Bartoszek skrifar Tekjutenging hljómar oftast vel. Af hverju ættu þeir sem eru með milljón á mánuði að fá ókeypis leikskólavist fyrir börnin sín? Af hverju ættu þeir sem hafa milljón á mánuði að fá niðurgreidda heilbrigðisþjónustu? 9.5.2014 07:00 Verðtryggingarmeinlokan Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margt ágætt er í tillögum til lausnar á húsnæðisvandanum, sem kynntar voru fyrr í vikunni. Það er augljóslega nauðsynlegt að koma hinu opinbera húsnæðislánakerfi út úr þeirri vonlausu stöðu sem Íbúðalánasjóður hefur lent í. 9.5.2014 00:00 Halldór 08.05.14 8.5.2014 08:28 Þjóð í greiðslustöðvun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands, skrifaði merkilega grein í síðasta tölublað Vísbendingar, sem sagt var frá í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins, í gær. Þorkell segir meðal annars að krónan sé ótrúverðugur gjaldmiðill sem sé of hátt skráður og haldið uppi með höftum 8.5.2014 07:00 Góðar fréttir af fjármálum Dagur B. Eggertsson skrifar Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013 8.5.2014 07:00 Siðþæging Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Að biðjast afsökunar er góður siður og eitthvað sem ætti að vera hverjum manni sjálfsagt og eðlilegt. Það þarf svo vart að taka það fram að afsökunarbeiðni þarf að koma til vegna sannrar iðrunar en ekki aðeins sem taktískt útspil 8.5.2014 07:00 Borg launajafnréttis Magnús Már Guðmundsson skrifar Árið er 2014 og hér á landi ríkir ekki raunverulegt jafnrétti. Kynbundið ofbeldi er enn útbreitt. Konur eru enn í minnihluta í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Þá er óútskýrður launamunur kynjanna enn til staðar 8.5.2014 07:00 Reykjavíkurflugvöllur, er sáttin að færa hann? Bjarni Gunnarsson skrifar Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumál og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er hér fyrri grein mín um Reykjavíkurflugvöll. 8.5.2014 07:00 Lýst er eftir stefnu Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Miklar umræður hafa orðið í fjölmiðlum að undanförnu um málefni geðsjúkra sem kljást að auki við fíknivanda. Koma þessar umræður í kjölfar bruna á heimili konu með þennan erfiða vanda og viðtöl 8.5.2014 07:00 Sjálfakandi bílar og skipulagsmál Einar Egill Halldórsson skrifar Núverandi aðalskipulag Reykjavíkur nær til áranna 2010-2030. Líkur eru á að sjálfakandi bílar muni gerbreyta forsendum þess áður en skipulagstímabilið er á enda. 7.5.2014 21:19 Hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum Eymundur L.Eymundsson skrifar Forvarnir byrja heima og foreldrar eiga að vera fyrirmynd og styðja börn sín en hvernig er staðið að þessum málum út í samfélaginu? 7.5.2014 17:01 "One size fits all“ afleit stefna í gjaldeyrismálum Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Rannsóknir á atvinnusköpun sýna að ein mikilvægustu hjól atvinnusköpunar eru ört vaxandi sprotafyrirtæki. Þrátt fyrir tilraunir til að gera innlenda fjárfestingu aðlaðandi fyrir erlenda fjárfesta eru þeir enn tregir til að koma inn með fjármagn og fara yfirleitt fram á að félögin flytji höfuðstöðvar sínar til útlanda. 7.5.2014 13:03 Milli steins og sleggju Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mikil ábyrgð hvílir á herðum þeirra sem sigla kjarasamningum í höfn. 7.5.2014 10:28 Halldór 07.05.14 7.5.2014 09:05 Frú Forseti tilkynnir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef ekki setið nema þrjá húsfundi á ævi minni þó ég hafi talist til húseigenda í fjölbýli í meira en tíu ár. Það hafa bara ekki verið haldnir fundir, svo einfalt er það. Ég kann svo sem engar skýringar á því aðrar en þær að almennt er fólk latt til fundarhalda. 7.5.2014 07:00 Innlendi aginn og sá alþjóðlegi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti í síðustu viku fyrir ákaflega merkilegu frumvarpi um opinber fjármál. Tilgangur frumvarpsins er að herða agann í rekstri hins opinbera með því að setja reglur sem meðal annars banna hallarekstur og takmarka skuldasöfnun ríkissjóðs. 7.5.2014 07:00 Mannréttindaborgin Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins. 7.5.2014 07:00 Hjólað í vinnuna 2014, vinnustaðakeppni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. 7.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Hugleiðingar til frambjóðenda/framboða um „Sjálfstætt líf“ að loknum kosningum 2014 Guðjón Sigurðsson skrifar Öll viljum við lifa sjálfstæðu lífi. Hvort sem við erum fötluð, ófötluð, rík eða fátæk. 13.5.2014 12:31
Að byggja bæ Ása Richarsdóttir skrifar Við sem fædd erum og uppalin í Kópavogi á seinni hluta síðustu aldar þekkjum flest sögur af frumbyggjum hreppsins og sum okkar eru börn þeirra eða barnabörn. 13.5.2014 12:21
Sjálfstæð og upplýst ákvörðun Ólafur Þ. Stephensen skrifar „Útkall“ Íslenzkrar erfðagreiningar, átak til að safna erfðaefni um 100.000 Íslendinga, hefur orðið tilefni talsvert harðrar opinberrar umræðu undanfarna daga. Ýmislegt hefur verið látið fjúka um fyrirtækið, aðstandendur þess og starfsfólk, sem varla getur talizt málefnalegt. Veigamesta gagnrýnin hefur hins vegar komið frá hópi vísindamanna, sem meðal annars inniheldur stjórnendur Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. 13.5.2014 10:00
Grunnskólinn – Menntastofnun eða geymsla? Sigrún Jónatansdóttir skrifar Líklega hafa allir einhverja skoðun á skólum landsins, öll höfum við okkar reynslu, bæði sem nemendur, foreldrar, systkini, frændur, frænkur, ömmur og afar. 12.5.2014 23:00
Hvað er einelti? Eiríkur Árni Hermannsson skrifar Er það einelti þegar kennari reynir að halda uppi aga í kennslustund með 20 til 30 börn í tíma og einn til tveir nemendur sem ekki lærðu heima, gleymdu bókunum heima, eða hafa ekki fengið þá athygli heimafyrir sem þau þurfa og ákveða að betra sé að fá neikvæða athygli í skólanum, en að fá enga athygli. 12.5.2014 10:13
Fordómalaus í einn dag Friðrika Benónýsdóttir skrifar Sigur austurrísku draggdrottningarinnar Conchitu Wurst í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á laugardagskvöldið hefur almennt verið túlkaður sem sigur fordómaleysis Evrópubúa og skýr skilaboð til Pútíns Rússlandsforseta um að stefna hans í málefnum samkynhneigðra eigi ekki upp á pallborðið hjá almenningi í Evrópu. 12.5.2014 10:00
Af hverju? Einar Benediktsson skrifar Líta verður til ESB-aðildar í víðara samhengi en þrálátu karpi um niðurstöður aðildarsamnings, þar sem Íslendingar semja við sig sjálfa. Evrópusambandið stendur með Atlantshafsbandalaginu í að tryggja landamæri Evrópusambandsins við Rússland 10.5.2014 10:00
Meðferð er arðbær fjárfesting Mikael Torfason skrifar Á morgun lýkur árlegri álfasölu SÁÁ en í tuttugu og fimm ár hafa samtökin selt álfa til að fjármagna starfsemina. Í ár er yfirskrift söluátaksins: "Álfurinn fyrir unga fólkið“ en söfnunin hófst formlega á miðvikudag og þá fylgdi sérstakt edrúblað SÁÁ með Fréttablaðinu. 10.5.2014 10:00
Koma tollar á landbúnaðarvörur neytendum ekki við? Jóhannes Gunnarsson skrifar Frá stofnun Neytendasamtakanna fyrir 61 ári hefur tollvernd á landbúnaðarvörum verið eitt af stóru málunum í hagsmunabaráttu neytenda, en samtökin telja að oftar en ekki sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. 10.5.2014 07:00
Borgarbúar allir jafn mikilvægir Björk Vilhelmsdóttir skrifar Við skiptum öll máli. Það eru mikilvæg mannréttindi að taka virkan þátt í samfélaginu. Ef ekki væri fyrir margbreytileika mannfólksins yrðum við fljótt leið hvert á öðru. 10.5.2014 07:00
Heilræði Þorsteinn Pálsson skrifar "Stjórnvöld þurfa að nýta sumarið vel til góðra verka og byggja þannig upp trúverðugleika á framtíð þjóðar í greiðslustöðvun. Ef það gerist ekki verða aðrir að taka við keflinu.“ Þetta eru orð Þorkels Sigurlaugssonar, formanns Framtakssjóðs Íslands, í síðasta hefti Vísbendingar. 10.5.2014 07:00
Komið út úr Euro skápnum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10.5.2014 00:01
Sókn er besta vörnin Eva Magnúsdóttir og Rúnar Bragi Guðlaugsson skrifar Mosfellsbær hefur verið í mikilli sókn á þeim 12 árum sem við sjálfstæðismenn höfum verið við stjórnvölinn. 9.5.2014 11:40
Skrýtla = fordómar = kjaftæði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst fordómar æðislegir. Jebb, ég sagði það. Mér finnst að heimurinn væri verri staður ef fólk væri ekki sett í sérstök box og sum boxin væru talin verðugri en önnur. 9.5.2014 09:12
Grundvallarniðurstöður Rannsóknarnefndar Alþingis um fall sparisjóðanna eru rangar Árni H. Kristjánsson skrifar Eins og kunnugt er tók Rannsóknarnefnd Alþingis um fall sparisjóðanna ófrjálsri hendi texta úr bók minni Hugsjónir, fjármál og pólitík. Saga Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í sjötíu og sjö ár. Vegna þessa sökkti ég mér niður í skýrsluna og rak þá augun í 9.5.2014 07:00
Ríkið, kirkjan, mannréttindi og jarðir Valgarður Guðjónsson skrifar Hjalti Hugason prófessor skrifar í Fréttablaðið 30. apríl og hvetur til umræðu um tengsl ríkis og kirkju, í framhaldi af ummælum Árna Páls, leiðara Ólafs í Fréttablaðinu fyrir páska og grein minni frá 23. apríl í sama blaði. Gott mál. 9.5.2014 07:00
Sá á hund sem elur Ólafur Hjálmarsson skrifar Nýjasta útspil orkumálastjóra sem gerir ráð fyrir að virkja eigi hverja einustu sprænu á Íslandi óháð verndargildi, er stríðsyfirlýsing gagnvart öllu venjulegu fólki og ómetanlegum verðmætum í ósnortinni náttúru landsins. 9.5.2014 07:00
86 km af stikuðum gönguleiðum Haraldur Sverrisson skrifar Mosfellsbær er fallegur bær, umlukinn fellum, ám og vötnum. Tengslin við náttúruna eru sterk í þessu fallega bæjarstæði og er bæjarfélagið vinsælt til búsetu fyrir áhugafólk um útivist og íþróttir. 9.5.2014 07:00
Styrkur Sveitarfélagsins Árborgar Ásta Stefánsdóttir skrifar Á síðustu misserum hefur náðst góður árangur í rekstri Sveitarfélagsins Árborgar. Skuldir hafa lækkað og þar með er minni fjármunum varið í greiðslu vaxta og verðbóta. 9.5.2014 07:00
Takmarkaður efnahagslegur ávinningur Árni Páll Árnason skrifar Um daginn rakti ég þann augljósa galla á skuldaleiðréttingartillögum ríkisstjórnarinnar að þær flytja fé til fólks sem hagnaðist jafnvel á þróun síðustu ára, en bæta ekki forsendubrestinn hjá þeim sem urðu fyrir honum. 9.5.2014 07:00
Prósentur aldrei fleiri en 100 Pawel Bartoszek skrifar Tekjutenging hljómar oftast vel. Af hverju ættu þeir sem eru með milljón á mánuði að fá ókeypis leikskólavist fyrir börnin sín? Af hverju ættu þeir sem hafa milljón á mánuði að fá niðurgreidda heilbrigðisþjónustu? 9.5.2014 07:00
Verðtryggingarmeinlokan Ólafur Þ. Stephensen skrifar Margt ágætt er í tillögum til lausnar á húsnæðisvandanum, sem kynntar voru fyrr í vikunni. Það er augljóslega nauðsynlegt að koma hinu opinbera húsnæðislánakerfi út úr þeirri vonlausu stöðu sem Íbúðalánasjóður hefur lent í. 9.5.2014 00:00
Þjóð í greiðslustöðvun Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þorkell Sigurlaugsson, stjórnarformaður Framtakssjóðs Íslands, skrifaði merkilega grein í síðasta tölublað Vísbendingar, sem sagt var frá í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins, í gær. Þorkell segir meðal annars að krónan sé ótrúverðugur gjaldmiðill sem sé of hátt skráður og haldið uppi með höftum 8.5.2014 07:00
Góðar fréttir af fjármálum Dagur B. Eggertsson skrifar Það er ekki alltaf sem hlutir eins og ársreikningar vekja bros eða tilfinningar, eins og stolt. En nú er ég bæði ánægður og stoltur. Uppskera erfiðis síðustu ára birtist skýrt í ársuppgjöri borgarinnar fyrir árið 2013 8.5.2014 07:00
Siðþæging Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Að biðjast afsökunar er góður siður og eitthvað sem ætti að vera hverjum manni sjálfsagt og eðlilegt. Það þarf svo vart að taka það fram að afsökunarbeiðni þarf að koma til vegna sannrar iðrunar en ekki aðeins sem taktískt útspil 8.5.2014 07:00
Borg launajafnréttis Magnús Már Guðmundsson skrifar Árið er 2014 og hér á landi ríkir ekki raunverulegt jafnrétti. Kynbundið ofbeldi er enn útbreitt. Konur eru enn í minnihluta í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Þá er óútskýrður launamunur kynjanna enn til staðar 8.5.2014 07:00
Reykjavíkurflugvöllur, er sáttin að færa hann? Bjarni Gunnarsson skrifar Haustið 2012 skrifaði undirritaður tvær greinar um samgöngumál og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga. Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stóru samgöngumál og er hér fyrri grein mín um Reykjavíkurflugvöll. 8.5.2014 07:00
Lýst er eftir stefnu Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Miklar umræður hafa orðið í fjölmiðlum að undanförnu um málefni geðsjúkra sem kljást að auki við fíknivanda. Koma þessar umræður í kjölfar bruna á heimili konu með þennan erfiða vanda og viðtöl 8.5.2014 07:00
Sjálfakandi bílar og skipulagsmál Einar Egill Halldórsson skrifar Núverandi aðalskipulag Reykjavíkur nær til áranna 2010-2030. Líkur eru á að sjálfakandi bílar muni gerbreyta forsendum þess áður en skipulagstímabilið er á enda. 7.5.2014 21:19
Hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum Eymundur L.Eymundsson skrifar Forvarnir byrja heima og foreldrar eiga að vera fyrirmynd og styðja börn sín en hvernig er staðið að þessum málum út í samfélaginu? 7.5.2014 17:01
"One size fits all“ afleit stefna í gjaldeyrismálum Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Rannsóknir á atvinnusköpun sýna að ein mikilvægustu hjól atvinnusköpunar eru ört vaxandi sprotafyrirtæki. Þrátt fyrir tilraunir til að gera innlenda fjárfestingu aðlaðandi fyrir erlenda fjárfesta eru þeir enn tregir til að koma inn með fjármagn og fara yfirleitt fram á að félögin flytji höfuðstöðvar sínar til útlanda. 7.5.2014 13:03
Milli steins og sleggju Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Mikil ábyrgð hvílir á herðum þeirra sem sigla kjarasamningum í höfn. 7.5.2014 10:28
Frú Forseti tilkynnir Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef ekki setið nema þrjá húsfundi á ævi minni þó ég hafi talist til húseigenda í fjölbýli í meira en tíu ár. Það hafa bara ekki verið haldnir fundir, svo einfalt er það. Ég kann svo sem engar skýringar á því aðrar en þær að almennt er fólk latt til fundarhalda. 7.5.2014 07:00
Innlendi aginn og sá alþjóðlegi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti í síðustu viku fyrir ákaflega merkilegu frumvarpi um opinber fjármál. Tilgangur frumvarpsins er að herða agann í rekstri hins opinbera með því að setja reglur sem meðal annars banna hallarekstur og takmarka skuldasöfnun ríkissjóðs. 7.5.2014 07:00
Mannréttindaborgin Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Reykjavík er og á að vera til fyrirmyndar í mannréttindamálum. Borg þar sem allir íbúar hafa tækifæri til að taka þátt á sínum forsendum, þroskast, læra og gefa af sér til samfélagsins. 7.5.2014 07:00
Hjólað í vinnuna 2014, vinnustaðakeppni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll margra að hjóla í vinnuna. Fjöldinn sem það gerir fer vaxandi ár frá ári. Að hjóla er kjörin leið til að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka vellíðan. 7.5.2014 07:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun