Fleiri fréttir Halldór 06.05.05 6.5.2014 07:11 Neyðarréttur hálaunafólksins Ólafur Þ. Stephensen skrifar Flugmenn hjá Icelandair hafa boðað til nokkurra tólf tíma skæruverkfalla, þess fyrsta næstkomandi föstudag. Verkföllin munu valda stórfelldri truflun á samgöngum til og frá landinu. 6.5.2014 07:00 Af öllum stærðum Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Kona um þrítugt kaupir inn. Hún heyrir pískur og þegar hún lítur upp sér hún ungt fólk sem tekur myndir af henni með símunum sínum. Hún veit hvað vekur athygli þeirra en bregst ekki við. Hún klárar innkaupin og segir manninum sínum ekki frá því 6.5.2014 07:00 Stöndum vörð um hjartað í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Mikið hefur verið þráttað um framtíð Reykjavíkurflugvallar, einkum frá aldamótum. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa verið í alls kyns hrossakaupum um samgöngumiðstöð, aðflugsljós, trjáklippingar, kennsluflug, neyðarflugbraut og loks niðurrif Reykjavíkurflugvallar. 6.5.2014 07:00 Baktal og þursabit Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður veltir fyrir sér merkingu orða og tengingu þeirra við sjúkdóma getur verið skemmtilegt að tengja saman hin ýmsu orð og einkenni. Læknar þekkja það býsna vel að ein algengasta ástæðan fyrir því að sjúklingur leitar til þeirra er bakvandamál. 6.5.2014 07:00 Hefur ekkert gerst í barneignaþjónustu í heila öld?? Áslaug Íris Valsdóttir skrifar Þessa dagana eru tvenn tímamót í mínu ljósmóður lífi. Félagið mitt Ljósmæðrafélag Íslands varð 95 ára 2. maí s.l. sem gerir það eitt af elstu starfandi stéttarfélögum landsins og þar að auki það eina sem eingöngu er skipað konum og í dag 5. maí er alþjóðadagur ljósmæðra. 5.5.2014 13:14 Dögun og velferðarvinir Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Svo virðist vera sem flugvallarmálið ætli enn einu sinni að verða eitt helsta kosningarmálið. 5.5.2014 10:28 Sam-kúgun í Álfabakka Viðar Þorsteinsson skrifar Íhaldssöm kynhlutverk birtast oft ómeðvitað, bæði hjá körlum og konum. 5.5.2014 08:00 Halldór 05.05.14 5.5.2014 06:31 Miðað við höfðatölu Mikael Torfason skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins nú um helgina deildi Páll Stefánsson ferðasögu sinni í máli og myndum en hann heimsótti flóttafólk í Sýrlandi og Líbanon. Það eru nú komin þrjú ár síðan borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi og um þrjár milljónir manna hafa flúið heimaland sitt. Aðrar fimm milljónir eru á vergangi í Sýrlandi en um helmingur flóttamanna er börn. 5.5.2014 06:00 Kerfið verður að virka Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við eigum að kjósa flokka eftir lífsviðhorfum en ekki lífsviðurværi. Við eigum ekki að láta það ráða för hvort viðkomandi stjórnmálaafl sé líklegt til að skaffa okkur persónulega einhver gæði. Í kosningum veljum við samfélagið 5.5.2014 00:00 Leigufélag höfuðborgarsvæðisins Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, einkum og sér í lagi skortur á hentugu húsnæði fyrir ungt fólk og einnig skortur á leiguhúsnæði. Vandræðagangurinn á leigumarkaðinum er í raun ekki nýtt fyrirbæri, 5.5.2014 00:00 Tækifæri í umhverfismálum Elín Hirst skrifar Eins og allt hugsandi fólk hef ég áhyggjur af því hvernig við göngum um plánetuna Jörð og hvernig við munum skila henni til afkomenda okkar. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sýnir að tími er kominn til að snúa við blaðinu 5.5.2014 00:00 CCP-N00B Berglind Pétursdóttir skrifar Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll 5.5.2014 00:00 Nauðsynlegar sameiningar háskóla Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ánægjulegt að nú er talað kinnroðalaust um mikilvægi sameininga á háskólastigi. Er það breyting frá þeirri stefnu sem mótuð var af síðustu ríkisstjórn þegar sameiningar skóla komust ekki á dagskrá. 5.5.2014 00:00 Hver ber ábyrgð á Orkuveitu Reykjavíkur? S. Björn Blöndal skrifar Af öllum innviðum Reykjavíkurborgar, og sannarlega eru þeir margir og mikilvægir, þá er Orkuveita Reykjavíkur líklega sá mikilvægasti. Neysluvatn, ljós, hiti, rafmagn, frárennsli, allt eru þetta lífsnauðsynleg gæði sem íbúar telja til sjálfsagðra réttinda að hafa aðgang að. 5.5.2014 00:00 Með ógleði í sauðburði Snærós Sindradóttir skrifar Tengdaforeldrar mínir eru bændur í Skagafirði. Það er leiðindavenja hjá fólki að tala um hjón í búskap sem bóndann og konu hans en tengdamóðir mín er engu síðri bóndi en maður hennar. 3.5.2014 07:00 Pólitísk óvissa og veikleiki Þorsteinn Pálsson skrifar Hatrömmustu andstæðingar frekari evrópskrar samvinnu hafa í vikunni hert gagnrýni sína á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki afgreitt tillögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðunum. Þeir staðhæfa að hikið valdi pólitískri óvissu 3.5.2014 07:00 Við ætlum samt að svíkja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingismenn fengu í gær afhentar 53.555 undirskriftir sem söfnuðust undir áskorun til þingsins um að leggja til hliðar tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. 3.5.2014 06:00 Endurreisum Hótel Ísland Björn Jón Bragason skrifar „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ 2.5.2014 16:05 Ef væri ég söngvari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng 2.5.2014 08:53 Skuldaleiðrétting Hægri grænna Helgi Helgason skrifar Nú er það óðum að skýrast að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna eru hvorki fugl né fiskur. Enn einu sinni eru þeir sem mest þurfa á leiðréttingu lána sinna að halda skildir eftir upp á náð og miskunn hrægammanna í bönkunum. 2.5.2014 08:52 Lægri barnabætur Oddný G. Harðardóttir skrifar Þeir rúmu 10 milljarðar sem Alþingi samþykkti í desember að verja ætti í barnabætur munu ekki skila sér að fullu til barnafjölskyldna. Ástæðan er sú að viðmiðum fyrir tekjur og börn hefur ekki verið breytt. 2.5.2014 08:52 Þessi dásamlega pláneta Gunnar Kvaran skrifar Manneskju sem hefur ævinlega lifað við hestaheilsu er kannski eðlilegt að taka þessari heilsu eins og sjálfsögðum hlut, líkt og sólinni sem kemur upp í austri dag hvern. En ekkert í þessu lífi er sjálfsagt eða sjálfgefið. 2.5.2014 08:52 Vondu bílaleigurnar Pawel Bartoszek skrifar Skattalögum er breytt svo hagstæðara verður að stofna bílaleigur. Bílaleigum fjölgar. "Hvur þremillinn! Af hverju eru svona margar bílaleigur?“ spyrja stjórnmálamenn. "Það verður að gera eitthvað í þessu!“ 2.5.2014 08:52 Hækkun frístundakortsins Eva H. Baldursdóttir skrifar Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti 2.5.2014 08:52 Halldór 02.05.14 2.5.2014 08:45 Þétting byggðar í nærveru sálar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Reykjavíkurborg hefur með nýju aðalskipulagi markað þá stefnu að þétta byggð í borginni og byggja fremur á lóðum í eldri hverfum en að þenja borgina meira út. Þetta er góð stefna, sem getur stuðlað að því að bæta borgarbraginn 2.5.2014 00:01 Skólar í Kópavogi í fremstu röð Ármann Kr. Ólafsson og bæjarstjóri Kópavogs skrifa 1.5.2014 07:00 Ég, veiðiþjófurinn Einar S. Ólafsson stangveiðimaður skrifar Ég, veiðiþjófurinn, ætla að leggja hérna nokkur orð í belg. Ég hef verið að velta því fyrir mér síðan þetta mál kom upp, hvernig á því gæti staðið að þjóðgarðsvörður legði svona mikið upp úr því að kæra veiðimann með nokkra urriða. 1.5.2014 07:00 Markaðurinn hefur brugðist Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, 1.5.2014 07:00 Blokkin og járntjaldið Þórarinn Hjartarson skrifar Járntjaldið er komið upp aftur – á nýjum stað. Það var tekið niður skamma stund meðan Rússland lá í djúpri kreppu með Jeltzín við völd, enda var hann handgenginn vestrænu auðmagni. 1.5.2014 07:00 Sannasti pistill allra tíma Atli Fannar Bjarkason skrifar Hei, Júlíus Vífill! Það er ekki rétt hjá þér að enginn meirihluti hafi átt í jafn miklu stríði við borgarbúa og sá sem nú er við völd. Það er ekki heldur rétt að ekkert kjörtímabil hafi einkennst af jafn miklum ófriði. 1.5.2014 07:00 Veitum ungmennum raunveruleg áhrif – lækkum kosningaaldur Árni Guðmundsson skrifar Við sem höfum starfað að velferðarmálum barna og ungmenna um langa hríð höfum ekki farið varhluta af því hve börn og ungmenni eiga sér veika rödd í samfélaginu. 1.5.2014 07:00 Galdramál Haukur Sigurðsson skrifar Einkenni galdramála hér á landi á 17. öld: Karlmaður er grunaður um að hafa notað ritaða stafi sem hann magnar svo sterkum eiginleikum að þeir geta valdið tjóni, sjúkdómum, dauða manns sem þeir eru sendir til. 1.5.2014 07:00 Einn einn tveir og barnamenning Sigríður Dögg Guðmundsdóttir skrifar Í Reykjavík búa tæplega 25 þúsund börn sem eru sextán ára og yngri og á hverju ári er sérstök hátíð haldin þeim til heiðurs. Barnamenningarhátíð í Reykjavík er nú haldin í fjórða skipti og stendur fram til sunnudagsins 4. maí. 1.5.2014 07:00 Eineltismenning í samfélögum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Afleiðingar eineltis eru flestum kunnar. Að lenda í einelti er áfall bæði fyrir börn og fullorðna og getur haft verulega alvarlegar sálrænar afleiðingar fyrir þann sem fyrir því verður. 1.5.2014 07:00 Yfirboð og millifærslur Ólafur Ragnarsson skrifar Í Morgunblaðinu þann 16. apríl sl. birtist ágætis grein eftir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðing þar sem hann kallar það galinn leik að stjórnvöld bæti íbúðareigendum fjártjón sem þeir urðu fyrir vegna þess að verðtryggðar skuldir þeirra hækkuðu af völdum bankahrunsins 2008 1.5.2014 07:00 Ógnvekjandi eigin kostnaður vegna göngudeildarþjónustu Ólafur Ólafsson og Lýður Árnason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifa Margar kannanir hafa leitt í ljós að gæði heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi eru eins og best gerist í nágrannalöndum. Grundvallaratriði er að allir hafi gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Því miður virðist svo ekki vera hér á landi. 1.5.2014 07:00 Samstaða í raun? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hin ýmsu samtök launafólks halda í dag upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí. Víða er fundað og farið í kröfugöngur undir merkjum samstöðu launafólks. Það má hins vegar velta fyrir sér, í ljósi þróunarinnar á vinnumarkaðnum að undanförnu, hvort sú samstaða sé raunveruleg 1.5.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Neyðarréttur hálaunafólksins Ólafur Þ. Stephensen skrifar Flugmenn hjá Icelandair hafa boðað til nokkurra tólf tíma skæruverkfalla, þess fyrsta næstkomandi föstudag. Verkföllin munu valda stórfelldri truflun á samgöngum til og frá landinu. 6.5.2014 07:00
Af öllum stærðum Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Kona um þrítugt kaupir inn. Hún heyrir pískur og þegar hún lítur upp sér hún ungt fólk sem tekur myndir af henni með símunum sínum. Hún veit hvað vekur athygli þeirra en bregst ekki við. Hún klárar innkaupin og segir manninum sínum ekki frá því 6.5.2014 07:00
Stöndum vörð um hjartað í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Greta Björg Egilsdóttir skrifar Mikið hefur verið þráttað um framtíð Reykjavíkurflugvallar, einkum frá aldamótum. Ríkið og Reykjavíkurborg hafa verið í alls kyns hrossakaupum um samgöngumiðstöð, aðflugsljós, trjáklippingar, kennsluflug, neyðarflugbraut og loks niðurrif Reykjavíkurflugvallar. 6.5.2014 07:00
Baktal og þursabit Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður veltir fyrir sér merkingu orða og tengingu þeirra við sjúkdóma getur verið skemmtilegt að tengja saman hin ýmsu orð og einkenni. Læknar þekkja það býsna vel að ein algengasta ástæðan fyrir því að sjúklingur leitar til þeirra er bakvandamál. 6.5.2014 07:00
Hefur ekkert gerst í barneignaþjónustu í heila öld?? Áslaug Íris Valsdóttir skrifar Þessa dagana eru tvenn tímamót í mínu ljósmóður lífi. Félagið mitt Ljósmæðrafélag Íslands varð 95 ára 2. maí s.l. sem gerir það eitt af elstu starfandi stéttarfélögum landsins og þar að auki það eina sem eingöngu er skipað konum og í dag 5. maí er alþjóðadagur ljósmæðra. 5.5.2014 13:14
Dögun og velferðarvinir Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir skrifar Svo virðist vera sem flugvallarmálið ætli enn einu sinni að verða eitt helsta kosningarmálið. 5.5.2014 10:28
Sam-kúgun í Álfabakka Viðar Þorsteinsson skrifar Íhaldssöm kynhlutverk birtast oft ómeðvitað, bæði hjá körlum og konum. 5.5.2014 08:00
Miðað við höfðatölu Mikael Torfason skrifar Í helgarblaði Fréttablaðsins nú um helgina deildi Páll Stefánsson ferðasögu sinni í máli og myndum en hann heimsótti flóttafólk í Sýrlandi og Líbanon. Það eru nú komin þrjú ár síðan borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi og um þrjár milljónir manna hafa flúið heimaland sitt. Aðrar fimm milljónir eru á vergangi í Sýrlandi en um helmingur flóttamanna er börn. 5.5.2014 06:00
Kerfið verður að virka Guðmundur Andri Thorsson skrifar Við eigum að kjósa flokka eftir lífsviðhorfum en ekki lífsviðurværi. Við eigum ekki að láta það ráða för hvort viðkomandi stjórnmálaafl sé líklegt til að skaffa okkur persónulega einhver gæði. Í kosningum veljum við samfélagið 5.5.2014 00:00
Leigufélag höfuðborgarsvæðisins Ólafur Þór Gunnarsson skrifar Húsnæðismál hafa verið mikið til umræðu að undanförnu, einkum og sér í lagi skortur á hentugu húsnæði fyrir ungt fólk og einnig skortur á leiguhúsnæði. Vandræðagangurinn á leigumarkaðinum er í raun ekki nýtt fyrirbæri, 5.5.2014 00:00
Tækifæri í umhverfismálum Elín Hirst skrifar Eins og allt hugsandi fólk hef ég áhyggjur af því hvernig við göngum um plánetuna Jörð og hvernig við munum skila henni til afkomenda okkar. Nýleg skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál sýnir að tími er kominn til að snúa við blaðinu 5.5.2014 00:00
CCP-N00B Berglind Pétursdóttir skrifar Bærinn er fullur af túristum alla daga vikunnar. Við erum öll orðin vön þeim. Ég er meira að segja hætt að ranghvolfa augunum þegar ég sé hjón í samstæðum úlpum, það hlýtur bara að vera einhver góður tveir fyrir einn úlpudíll 5.5.2014 00:00
Nauðsynlegar sameiningar háskóla Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ánægjulegt að nú er talað kinnroðalaust um mikilvægi sameininga á háskólastigi. Er það breyting frá þeirri stefnu sem mótuð var af síðustu ríkisstjórn þegar sameiningar skóla komust ekki á dagskrá. 5.5.2014 00:00
Hver ber ábyrgð á Orkuveitu Reykjavíkur? S. Björn Blöndal skrifar Af öllum innviðum Reykjavíkurborgar, og sannarlega eru þeir margir og mikilvægir, þá er Orkuveita Reykjavíkur líklega sá mikilvægasti. Neysluvatn, ljós, hiti, rafmagn, frárennsli, allt eru þetta lífsnauðsynleg gæði sem íbúar telja til sjálfsagðra réttinda að hafa aðgang að. 5.5.2014 00:00
Með ógleði í sauðburði Snærós Sindradóttir skrifar Tengdaforeldrar mínir eru bændur í Skagafirði. Það er leiðindavenja hjá fólki að tala um hjón í búskap sem bóndann og konu hans en tengdamóðir mín er engu síðri bóndi en maður hennar. 3.5.2014 07:00
Pólitísk óvissa og veikleiki Þorsteinn Pálsson skrifar Hatrömmustu andstæðingar frekari evrópskrar samvinnu hafa í vikunni hert gagnrýni sína á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki afgreitt tillögu utanríkisráðherra um slit á aðildarviðræðunum. Þeir staðhæfa að hikið valdi pólitískri óvissu 3.5.2014 07:00
Við ætlum samt að svíkja Ólafur Þ. Stephensen skrifar Alþingismenn fengu í gær afhentar 53.555 undirskriftir sem söfnuðust undir áskorun til þingsins um að leggja til hliðar tillögu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. 3.5.2014 06:00
Endurreisum Hótel Ísland Björn Jón Bragason skrifar „Undirritaðan langar að varpa fram þeirri hugmynd að Ingólfstorg verði lagt niður í núverandi mynd og Hótel Ísland og Austurstræti 1 endurreist þess í stað.“ 2.5.2014 16:05
Ef væri ég söngvari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Mér finnst gaman að syngja. Fáránlega gaman reyndar. Ég geri það hins vegar sjaldan. Reyndar geri ég það nánast eingöngu þegar ég fæ mér í glas. En þá er sko sungið. Minn styrkleiki liggur hins vegar ekki í fallegum söng 2.5.2014 08:53
Skuldaleiðrétting Hægri grænna Helgi Helgason skrifar Nú er það óðum að skýrast að aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna eru hvorki fugl né fiskur. Enn einu sinni eru þeir sem mest þurfa á leiðréttingu lána sinna að halda skildir eftir upp á náð og miskunn hrægammanna í bönkunum. 2.5.2014 08:52
Lægri barnabætur Oddný G. Harðardóttir skrifar Þeir rúmu 10 milljarðar sem Alþingi samþykkti í desember að verja ætti í barnabætur munu ekki skila sér að fullu til barnafjölskyldna. Ástæðan er sú að viðmiðum fyrir tekjur og börn hefur ekki verið breytt. 2.5.2014 08:52
Þessi dásamlega pláneta Gunnar Kvaran skrifar Manneskju sem hefur ævinlega lifað við hestaheilsu er kannski eðlilegt að taka þessari heilsu eins og sjálfsögðum hlut, líkt og sólinni sem kemur upp í austri dag hvern. En ekkert í þessu lífi er sjálfsagt eða sjálfgefið. 2.5.2014 08:52
Vondu bílaleigurnar Pawel Bartoszek skrifar Skattalögum er breytt svo hagstæðara verður að stofna bílaleigur. Bílaleigum fjölgar. "Hvur þremillinn! Af hverju eru svona margar bílaleigur?“ spyrja stjórnmálamenn. "Það verður að gera eitthvað í þessu!“ 2.5.2014 08:52
Hækkun frístundakortsins Eva H. Baldursdóttir skrifar Þátttaka barna og unglinga í skipulagðri æskulýðsstarfsemi, til dæmis í íþróttum, tónlist og dansi, hefur mikið forvarnargildi eins og rannsóknir hafa sýnt. Þátttakan skapar festu í lífi einstaklingsins og veitir umgjörð um vinasamskipti 2.5.2014 08:52
Þétting byggðar í nærveru sálar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Reykjavíkurborg hefur með nýju aðalskipulagi markað þá stefnu að þétta byggð í borginni og byggja fremur á lóðum í eldri hverfum en að þenja borgina meira út. Þetta er góð stefna, sem getur stuðlað að því að bæta borgarbraginn 2.5.2014 00:01
Ég, veiðiþjófurinn Einar S. Ólafsson stangveiðimaður skrifar Ég, veiðiþjófurinn, ætla að leggja hérna nokkur orð í belg. Ég hef verið að velta því fyrir mér síðan þetta mál kom upp, hvernig á því gæti staðið að þjóðgarðsvörður legði svona mikið upp úr því að kæra veiðimann með nokkra urriða. 1.5.2014 07:00
Markaðurinn hefur brugðist Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Það dylst engum að ein helsta ástæðan fyrir núverandi vanda á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík er sú ofuráhersla sem lögð hefur verið á séreignarstefnuna. Afleiðing hennar er meðal annars að leigumarkaðurinn í borginni hefur verið mjög vanþróaður, 1.5.2014 07:00
Blokkin og járntjaldið Þórarinn Hjartarson skrifar Járntjaldið er komið upp aftur – á nýjum stað. Það var tekið niður skamma stund meðan Rússland lá í djúpri kreppu með Jeltzín við völd, enda var hann handgenginn vestrænu auðmagni. 1.5.2014 07:00
Sannasti pistill allra tíma Atli Fannar Bjarkason skrifar Hei, Júlíus Vífill! Það er ekki rétt hjá þér að enginn meirihluti hafi átt í jafn miklu stríði við borgarbúa og sá sem nú er við völd. Það er ekki heldur rétt að ekkert kjörtímabil hafi einkennst af jafn miklum ófriði. 1.5.2014 07:00
Veitum ungmennum raunveruleg áhrif – lækkum kosningaaldur Árni Guðmundsson skrifar Við sem höfum starfað að velferðarmálum barna og ungmenna um langa hríð höfum ekki farið varhluta af því hve börn og ungmenni eiga sér veika rödd í samfélaginu. 1.5.2014 07:00
Galdramál Haukur Sigurðsson skrifar Einkenni galdramála hér á landi á 17. öld: Karlmaður er grunaður um að hafa notað ritaða stafi sem hann magnar svo sterkum eiginleikum að þeir geta valdið tjóni, sjúkdómum, dauða manns sem þeir eru sendir til. 1.5.2014 07:00
Einn einn tveir og barnamenning Sigríður Dögg Guðmundsdóttir skrifar Í Reykjavík búa tæplega 25 þúsund börn sem eru sextán ára og yngri og á hverju ári er sérstök hátíð haldin þeim til heiðurs. Barnamenningarhátíð í Reykjavík er nú haldin í fjórða skipti og stendur fram til sunnudagsins 4. maí. 1.5.2014 07:00
Eineltismenning í samfélögum Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar Afleiðingar eineltis eru flestum kunnar. Að lenda í einelti er áfall bæði fyrir börn og fullorðna og getur haft verulega alvarlegar sálrænar afleiðingar fyrir þann sem fyrir því verður. 1.5.2014 07:00
Yfirboð og millifærslur Ólafur Ragnarsson skrifar Í Morgunblaðinu þann 16. apríl sl. birtist ágætis grein eftir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðing þar sem hann kallar það galinn leik að stjórnvöld bæti íbúðareigendum fjártjón sem þeir urðu fyrir vegna þess að verðtryggðar skuldir þeirra hækkuðu af völdum bankahrunsins 2008 1.5.2014 07:00
Ógnvekjandi eigin kostnaður vegna göngudeildarþjónustu Ólafur Ólafsson og Lýður Árnason og Gunnar Alexander Ólafsson skrifa Margar kannanir hafa leitt í ljós að gæði heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi eru eins og best gerist í nágrannalöndum. Grundvallaratriði er að allir hafi gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Því miður virðist svo ekki vera hér á landi. 1.5.2014 07:00
Samstaða í raun? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Hin ýmsu samtök launafólks halda í dag upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí. Víða er fundað og farið í kröfugöngur undir merkjum samstöðu launafólks. Það má hins vegar velta fyrir sér, í ljósi þróunarinnar á vinnumarkaðnum að undanförnu, hvort sú samstaða sé raunveruleg 1.5.2014 07:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun