Fleiri fréttir Pólitískt hlutverk forsetans Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Andstætt því sem stundum er gefið í skyn eru íslensk stjórnlög að meginstefnu skýr um stjórnskipulegar valdheimildir forsetans. Forsetinn hefur í fyrsta lagi ákvörðunarvald um hverjum hann veitir umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Þar sem ríkisstjórn verður að njóta stuðnings eða hlutleysis meirihluta Alþingis hefur forseti þó ekki óbundnar hendur heldur verður hann að veita þeim umboð til stjórnarmyndunar sem líklegastur er til að mynda stjórn með stuðningi þingsins. Þegar leiðtogum stjórnmálaflokka mistekst að mynda stjórn getur atbeini forseta hins vegar ráðið úrslitum, jafnvel þannig að forseti ákveði að mynda utanþingsríkisstjórn, þ.e. stjórn sem stjórnmálaflokkar á Alþingi standa ekki að með beinum hætti. 23.5.2012 06:00 Lína lifir! Dagný Kristjánsdóttir skrifar Á fundi sínum í Ósló 26. apríl sl. samþykktu norrænu mennta- og menningarmálaráðherrarnir að stofna Barnabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs sem væru hliðstæð öðrum menningarverðlaunum ráðsins. 23.5.2012 06:00 Jákvæð samskipti Árni Guðmundsson skrifar Einelti er því miður afar alvarlegt samfélagslegt vandamál og sem slíkt er nauðsynlegt að uppræta það eins og frekast er kostur og helst með öllu. Ef grannt er skoðað þá snúast eineltismál undantekningarlaust um óboðleg samskipti milli fólks. Kjarninn í lausn þeirra er því að hver og einn líti í eigin barm og ákveði að eiga fyrst og fremst í jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum við umhverfi sitt og ekki síst vænta þess að aðrir geri slíkt hið sama. 23.5.2012 06:00 Kostur á kjarabót Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarin ár hafa Íslendingar sem hyggja á fasteignakaup getað farið inn á vefsíður Íbúðalánasjóðs og bankanna til að skoða greiðslubyrði sína og lántökukostnað af húsnæðisláni, miðað við mismunandi forsendur. Alla jafna hefur útreikningurinn sýnt að á lánstímanum þurfi Íslendingurinn að borga lánið tvö- til þrefalt til baka, svona eftir því hvaða sennilegu forsendur fólk hefur gefið sér um vexti og verðbólgu á Íslandi. 23.5.2012 06:00 Slegist við strámann á Fjöllum Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Merkilegur andskoti hvað við erum léleg að ræða málin. Hér er lenska að virða ekki skoðanir, rökræða ekki, sýna viðmælanda ekki virðingu, hlera ekki eftir andstæðum sjónarmiðum. Þess í stað eru mál afflutt, teygð og toguð og sá málstaður afskræmdur sem manni er ekki að skapi. Svo fljúgast menn á við strámanninn sem þeir búa til úr afskræmingunni. 23.5.2012 06:00 Öflugt sjúkrahús - kjarni málsins Jóhannes M. Gunnarsson skrifar Um þessar mundir er í nágrannalöndum Íslands víða verið að rífa sjúkrahúsbyggingar sem ekki eru nema örfárra áratuga gamlar. Nýbyggingar eru reistar til þess að mæta þörfum sem stórstígar breytingar á starfsemi sjúkrahúsa gera kröfu um eigi þjónusta við sjúklinga áfram að vera í takti við nútímann. 23.5.2012 06:00 Halldór 22.05.2012 22.5.2012 16:00 Af hattaáti Erla Hlynsdóttir skrifar Stóra stundin er runnin upp. Íslendingar keppa í fyrri forkeppni Júróvisjón í kvöld. Gréta og Jónsi koma fram sem fulltrúar okkar allra. Eflaust verða einhverjir stoltir. En það sem ég skal éta hattinn minn ef við vinnum. Ég skal meira að segja éta hann ef við endum á topp tíu. 22.5.2012 08:00 Atkvæðaveiðigjald Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku með talsverðum lúðrablæstri svokallaða fjárfestingaáætlun fyrir Ísland 2013-2015. Þar er heitið útgjöldum til margvíslegra opinberra framkvæmda og verkefna á næstu þremur árum. Annars vegar á að nota tekjur af hækkun veiðigjalds á sjávarútveginn til að fjármagna vegi og jarðgöng, rannsókna- og tækniþróunarsjóði og sóknaráætlanir landshluta. Hins vegar á að nota tekjur af arði og sölu hluta ríkisins í bönkunum til að fjármagna alls konar góð mál, allt frá því að kaupa nýjan Herjólf til þess að efla húsafriðunarsjóð. 22.5.2012 06:00 Flokkur eða hagsmunasamtök? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Meðan hagsmunasamtök berjast fyrir afmarkaðan hóp manna sem á eitthvað sameiginlegt, berjast stjórnmálaflokkar fyrir ákveðinni hugmyndafræði sem meðlimir flokksins aðhyllast og telja allri þjóðinni fyrir bestu. Þannig berst Sjálfstæðisflokkurinn í orði fyrir "einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum“, en í atvinnufrelsi felst rétturinn til að hefja starfsemi í hvaða atvinnugrein sem er. 22.5.2012 06:00 Sérfræðingur að sunnan Brynjar Níelsson skrifar Helga Vala Helgadóttir hefur í nýlegu viðtali við Fréttatímann og í grein í Fréttablaðinu sagt mig hafa brotið siðareglur lögmanna og vegið að starfsheiðri hennar sem lögmanns í síðasta pistli mínum á Pressunni. Forsaga málsins er sú að Helga Vala hafði í viðtali á RÚV sagt héraðsdómara hafa brotið gegn ungum mönnum sem komu til landsins á fölsuðum skilríkjum með því að dæma þá til fangelsisrefsingar. Vísaði hún í því sambandi til 31. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu Þjóðanna sem ekki hefur verið lögfestur hér á landi. 22.5.2012 06:00 Velferðarráðherra og sérgreinalæknar? Teitur Guðmundsson skrifar Í umræðunni undanfarið hefur verið tíðrætt um gjöld vegna komu til sérfræðilækna og svokallað viðbótarálag sem þeir velflestir hafa lagt á síðastliðið ár eða svo. Fram hefur komið að sérfræðilæknar hafi verið samningslausir í rúmt ár og að ekki hafi farið fram neinar viðræður milli aðila um nokkurt skeið. Hins vegar hefur verið sett reglugerð sem hefur verið endurnýjuð reglubundið síðastliðna mánuði og tryggir greiðsluþátttöku ríkisins í sjúkrakostnaði einstaklingsins samkvæmt síðasta samningi milli aðila. 22.5.2012 06:00 Opið bréf til menntamálaráðherra Nú í vor sóttu foreldrar þroskaskerts drengs á ellefta ári um skólavist fyrir drenginn í Klettaskóla eftir að fullreynt þótti að skólaganga í almennum skóla hentaði honum ekki. 22.5.2012 06:00 Er meyjarhaftið mýta? Sigga Dögg skrifar Sæl, Sigga Dögg. Ég las greinina þína um mýtuna um þröngu píkuna og var mjög hrifin. Mig langaði að spyrja þig um eitt, því þú segir að við fyrstu samfarir séu leggöng oft þröng vegna órofins meyjarhafts. Ég varð snemma mjög áhugasöm um þetta fyrirbæri, meyjarhaftið, því fátt held ég að hafi valdið konum meiri vandræðum í gegnum aldirnar. 21.5.2012 20:00 Halldór 21.05.2012 21.5.2012 16:30 Stuðningsgrein: Að kveða burt snjóinn Sigrún Eldjárn skrifar Það blása frískir og fjörugir vorvindar um landið. Æðarfuglinn hreiðrar um sig í Bessastaðanesinu. Lóan segir okkur að vakna og vinna og vonglöð taka nú sumrinu mót. Krían gargar og minnir okkur um leið á að nú sé rétti tíminn til að byggja sig upp. Að nú þurfi íslenska þjóðin að losna úr argaþrasinu og finna á ný fyrir samheldni og sáttahug. 21.5.2012 16:00 Leyndardómur um líkamsvöxt Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir þó nokkrum árum var ég að kaupa blóm í ónefndri blómabúð á höfuðborgarsvæðinu af tilefni sem mér er nú runnið úr minni. Allt var í blóma uns ég tók eftir því að afgreiðslukonan var frekar framsett um sig miðja. Ég var undir áhrifum ilmsins sem fyllir vitin á svona stöðum svo ég spurði: "Og hvenær kemur svo króinn í heiminn?" 21.5.2012 09:45 Nýja háskólasjúkrahúsið – kjarni málsins Sighvatur Björgvinsson skrifar Umræðan um risabyggingu nýs spítala í miðbæ Reykjavíkur er hafin. Halldór Laxness orðaði umræðuhefð Íslendinga á þá leið, að þeir deildu helst um tittlingaskít og aukaatriði en setti gjarna hljóða þegar komið væri að kjarna máls. Og hver er kjarni málsins? 21.5.2012 06:00 Ráðherrann og samræðugenin Óðinn Sigþórsson skrifar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skrifaði einkar athyglisverða grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag sem bar yfirskriftina "Leitin að samræðugeninu“. Þar setti hún fram þá kenningu, að það vantaði samræðugenin í Íslendinga. Taldi umhverfisráðherra að þetta væri bagalegt fyrir stjórnsýsluna þegar marka þarf stefnu í hinum ýmsu málaflokkum. 21.5.2012 06:00 Hinn ómissandi óþarfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Listahátíðin í Reykjavík var alltaf stórviðburður í lífi föður míns. Hann hafði til að bera einhvers konar ofurnæmi á list og skynjaði af alefli hvern einasta viðburð þessarar hátíðar – hann varð djúpt snortinn af því sem honum þótti mikil list og bölsótaðist yfir hinu sem honum þótti vera loddaraskapur, var aldrei sama, yppti aldrei öxlum yfir neinu. Hann var listtrúar og hvers kyns kaldhæðni eða geispar kringum list var eitur í hans beinum. Þegar hann sótti listviðburð var hann að fara í kirkju, nálgast helgidóm. 21.5.2012 06:00 Langtímaatvinnuleysi gefinn gaumur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eftir langt skeið þar sem atvinnuleysi var nánast óþekkt á Íslandi skall það á af þunga veturinn 2008 til 2009. Þann vetur fór hlutfall atvinnulausra á Íslandi úr þeirri nánast óraunverulegu tölu 1,3 prósenti í september 2008 í 9,1 prósent í febrúar 2009. Ári síðar náði atvinnuleysi á Íslandi hámarki og var 9,3 prósent í febrúar og mars 2010. 21.5.2012 06:00 Lokaorð um Nasa Atli Fannar Bjarkason skrifar Í byrjun júní á að loka skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Nú stendur yfir hönnunarsamkeppni um skipulag svæðisins, sem er eflaust eftirsóttasti landskiki landsins fyrir utan Grímsstaði á Fjöllum. Kaupsýslumaður á húsið og vill ráðstafa því öðruvísi en það er gert í dag, en það á eftir að koma í ljós hvers konar hús rís á svæðinu. Tónlistarmenn hafa lagt hart að borginni að bjarga Nasa, en erfitt er að sjá hvernig á að fara að því án þess að punga út mjög mörgum milljónum af almannafé. 19.5.2012 06:00 Forseti og siðferði Þorsteinn Vilhjálmsson skrifar Í samfélögum Vesturlanda nú á dögum eru tvær valdamiðstöðvar helstar. Önnur er á vettvangi stjórnmálanna en hin í viðskiptalífinu, meðal atvinnurekenda. Hún minnir nú á sig daglega í fjölmiðlum okkar með auglýsingum útvegsmanna, sem verða þó ekki til umræðu hér. 19.5.2012 06:00 Hvenær vegur maður að… Helga Vala Helgadóttir skrifar Þann 30. apríl sl. voru 15 og 16 ára gamlir hælisumsækjendur dæmdir í 1 mánaðar langt óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum í Leifsstöð. 19.5.2012 06:00 Goðsögnum hnekkt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Háskóli Íslands hefur kannað hvernig einkunnir nemenda skiptast eftir þeim framhaldsskólum sem nemendurnir koma úr. Niðurstaðan er í stuttu máli sú að tilteknir skólar raðast oftar ofarlega en aðrir. Fyrst og fremst sýnir rannsóknin þó fram á að munur milli skóla er ekki afgerandi. 19.5.2012 06:00 Ný atvinnustefna – framkvæmdum hraðað Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hafa skilað áþreifanlegum árangri. Enn dregur úr atvinnuleysi og hagvaxtarspár bera allar vitni um að Ísland er á hraðri leið frá björgunarstarfinu eftir hrunið í átt að uppbyggingu og meiri stöðugleika. Möguleikar til uppbyggingar og nýbreytni eru víðtækir enda sköpuðust afar óvenjuleg þjóðfélagsleg skilyrði í kjölfar bankahrunsins. 19.5.2012 06:00 Uppvakningur tekinn í fóstur Þorsteinn Pálsson skrifar Sagt var að siðfræði margra þeirra sem áttu og stjórnuðu gömlu bönkunum fyrir hrun hefði rúmast í þessari setningu: "Við eigum þetta, við megum þetta." Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur vísaði í þessa hugsun í sjónvarpsviðtali nýlega þegar hann var að skýra þá ákvörðun meirihluta Alþingis að ákæra fyrrum forsætisráðherra einan vegna hrunsins og sleppa ráðherrum Samfylkingarinnar. Og í þessari viku skaut svo þetta hugarfar upp kollinum á ný eins og uppvakningur. 19.5.2012 06:00 Halldór 18.05.2012 18.5.2012 16:45 NASA - hugleiðing Sara Dögg Gylfadóttir skrifar Þegar ég las greinina hans Páls Óskars þar sem hann sagði frá því búið væri að segja upp samning við staðarhaldara NASA og allt bendir til þess að NASA verði ekki starfrækt sem tónleikahús, varð ég að skrifa smá um málið. 18.5.2012 12:25 Löngun í laumi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Öldurnar er að lægja. Ég heyri minna og minna talað um þetta, varla eitt orð núna upp á síðkastið. Mér hlýtur að vera óhætt. Ég er ekki viss um að ég þurfi einu sinni að gera mér upp erindi, get bara skroppið ef mér sýnist. Þarf ekkert að kaupa neitt, þarf ekki að bráðvanta neitt. Svona skreppiferð er orðin samfélagslega ásættanleg. Ágætt hvað Íslendingar eru alltaf fljótir að gleyma. 18.5.2012 06:00 Forsetinn: Tákn eða afl Ólafur Páll Jónsson skrifar Ég held ekki að það sé sérlega eftirsóknarvert að vera forseti. Líklega er þó skárra að vera forseti lítillar þjóðar en stórrar. Á hinn bóginn held ég að það sé eftirsóknarvert fyrir þjóð – ekki síst ef hún er lítil – að eiga sér forseta. En það verður að vera góður forseti. 18.5.2012 06:00 Þegar ég missi trúna á mannkyninu Daníel Geir Moritz skrifar Heima í Neskaupstað er eitt af þeim glæsilegu félagsheimilum sem landið státar af. Í því fór ég á mína fyrstu bíósýningu, steig í fyrsta sinn á svið, sá mitt fyrsta leikrit, upplifði mína fyrstu tónleika, vann í bingói Þróttar, fór í minn fyrsta skemmtistaðasleik og svo mætti lengi telja. Ég á þaðan margar góðar minningar og eru verðmæti félagsheimila ekki metin til fjár. 18.5.2012 06:00 Verður þá enginn fiskur veiddur meir? Jóna Benediktsdóttir skrifar Útgerðarfyrirtæki landsins auglýsa nú grimmt gegn fyrirhuguðum breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfi því sem hér hefur verið notast við um áratuga skeið og menn hafa verið sammála um að væri meingallað. Þessar auglýsingar verða til þess að ég, og margir fleiri, slökkva á sjónvarpinu strax eftir fréttir því maður nennir ekki að láta segja við sig hvaða bull sem er. 18.5.2012 06:00 Stefnumót að vori Katrín Jakobsdóttir skrifar Það vorar og Listahátíð í Reykjavík verður sett í dag. Næstu vikur verður hægt að næra andann og njóta þeirra fjölbreyttu viðburða sem hátíðin færir okkur í þetta skiptið. 18.5.2012 06:00 Til varnar Suðurnesjum Magnús Halldórsson skrifar Pabbi vann tvo vetur í Grindavík eftir að hann kláraði kennaranám, frá 1972 til 1974. Pabbi og mamma hafa oft talað um Grindavík sem fínan bæ og Grindvíkinga sem gott fólk eftir þessa stuttu veru. Pabbi segir að það hafi verið margir "ekta“ menn í Grindavík. Það er líklega best að leyfa þeirri mannlýsingu að halda sér algjörlega án langra skýringa, en innan þessa orðs rýmast þó karakter-einkenni duglegs og heiðarlegs fólks, held ég að sé óhætt að segja. 18.5.2012 11:03 Lög lygum líkust Pawel Bartoszek skrifar Í frumvarpi að lögum um fjölmiðla sem nú liggur fyrir þinginu er lagt til að útlendingar utan EES megi ekki vera ábyrgðarmenn fjölmiðla. Einnig er reynt, með villandi vísunum í erlend fordæmi, að rökstyðja bann við birtingu skoðanakannana á ákveðnum tíma fyrir kosningar. Þetta frumvarp má ekki verða að lögum. 18.5.2012 08:00 Ríkisbónus Þórður Snær Júlíusson skrifar Í desember 2009 var samið um uppgjör milli gamla og nýja Landsbankans. Í því fólst meðal annars að tvö gömul lánasöfn voru færð yfir í þann nýja á mjög, mjög lágu verði. Ef tækist að innheimta meira af lánunum myndu 85 prósent þess fjár renna til gamla bankans, sem í staðinn myndi láta eftir 18,7 prósenta eignarhlut í þeim nýja. 18.5.2012 06:00 Halldór 17.05.2012 17.5.2012 16:00 Til kjósenda Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Fulltrúar Besta flokksins buðu sig ekki fram til borgarstjórnar til þess að standa vörð um persónulega hagsmuni sína eða félaga sinna. 17.5.2012 06:00 Óttinn við upplýsingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, skrifaði grein hér í blaðið fyrr í vikunni og skammaðist út í auglýsingaherferð hagsmunaaðila í sjávarútvegi vegna kvótafrumvarpa ríkisstjórnarinnar. 17.5.2012 06:00 Ekki meira málþóf Hanna G. Kristinsdóttir skrifar Á næstu dögum kemur í ljós hvort Alþingi leggur nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust. 17.5.2012 06:00 Útlendingarnir ógurlegu Jón Ormur Halldórsson skrifar Allir hafa lent í einhverjum vandræðum með nágranna sína. Lengi var saga hvers lands líka kennd þannig heima fyrir að jarðarbúar virtust eiga það helst sameiginlegt að vera óheppnir með nágranna. Þær þjóðir eru auðvitað til sem hafa lengi mátt þola skelfingar vegna yfirgangs annarra. Eins og t.d. Pólverjar, Kóreumenn, Armenar og miklu fleiri í flestum álfum. Dæmin eru mörg úr sögunni og nokkur úr nútíðinni. Það nægir að minna á Palestínu. 17.5.2012 06:00 Hótel Godzilla Páll Óskar skrifar Nasa mun hætta starfsemi sinni 1. júní næstkomandi. Sá vondi draumur er að verða að veruleika. Húseigandinn hefur rift leigusamningi sínum við Ingu á Nasa, en hún hefur staðið vaktina með glæsibrag í rúmlega tíu ár. Inga er ekki á kúpunni og skuldar ekki nokkrum manni krónu. Hún hefur alltaf borgað leiguna fyrst, svo starfsfólki sínu, og látið svo sjálfa sig mæta afgangi. Hún á þakkir og virðingu skilda fyrir sitt starf. 17.5.2012 06:00 Leitin að samræðugeninu Svandís Svavarsdóttir skrifar Eitt stærsta hlutverk stjórnmálanna er að viðhalda samræðu á milli þriggja mikilvægra þátta samfélagsins; stjórnsýslunnar, sérfræðinga og almennings. Með því að halda þessu jafnvægi má tryggja að opinber stefnumótun byggi á ólíkum sjónarmiðum og þar með tryggja lýðræðislegan framgang samfélagsins. 17.5.2012 06:00 Dagur í Undralandi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Með stírurnar í augunum staulast ég fram í eldhús til að búa til fyrsta dagskammtinn af kaffi. Á leiðinni pikka ég upp blaðið á dyramottunni og á forsíðunni blasir við mér mynd af konu að mata álfa á hunangi. Á bak við hana glittir í einn af þingmönnum þjóðarinnar, skelmisglottandi og áhugasaman. Konan reynist vera sjáandi í álfagarði og þingmaðurinn hefur fengið hana til liðs við sig við að flytja álfafjölskyldu til heimkynna sinna. Álfarnir eru ánægðir með flutningana að sögn sjáandans og gera ekki aðrar kröfur um nýju heimkynnin en að þar sé sjávarsýn og beitiland fyrir kindur. Bróðir utanríkisráðherra lýsir hins vegar yfir þungum áhyggjum af þessu athæfi þingmannsins þar sem álfar kunni illa að meta flutninga og muni án efa leita leiða til að hefna sín. 17.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Pólitískt hlutverk forsetans Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon skrifar Andstætt því sem stundum er gefið í skyn eru íslensk stjórnlög að meginstefnu skýr um stjórnskipulegar valdheimildir forsetans. Forsetinn hefur í fyrsta lagi ákvörðunarvald um hverjum hann veitir umboð til ríkisstjórnarmyndunar. Þar sem ríkisstjórn verður að njóta stuðnings eða hlutleysis meirihluta Alþingis hefur forseti þó ekki óbundnar hendur heldur verður hann að veita þeim umboð til stjórnarmyndunar sem líklegastur er til að mynda stjórn með stuðningi þingsins. Þegar leiðtogum stjórnmálaflokka mistekst að mynda stjórn getur atbeini forseta hins vegar ráðið úrslitum, jafnvel þannig að forseti ákveði að mynda utanþingsríkisstjórn, þ.e. stjórn sem stjórnmálaflokkar á Alþingi standa ekki að með beinum hætti. 23.5.2012 06:00
Lína lifir! Dagný Kristjánsdóttir skrifar Á fundi sínum í Ósló 26. apríl sl. samþykktu norrænu mennta- og menningarmálaráðherrarnir að stofna Barnabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs sem væru hliðstæð öðrum menningarverðlaunum ráðsins. 23.5.2012 06:00
Jákvæð samskipti Árni Guðmundsson skrifar Einelti er því miður afar alvarlegt samfélagslegt vandamál og sem slíkt er nauðsynlegt að uppræta það eins og frekast er kostur og helst með öllu. Ef grannt er skoðað þá snúast eineltismál undantekningarlaust um óboðleg samskipti milli fólks. Kjarninn í lausn þeirra er því að hver og einn líti í eigin barm og ákveði að eiga fyrst og fremst í jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum við umhverfi sitt og ekki síst vænta þess að aðrir geri slíkt hið sama. 23.5.2012 06:00
Kostur á kjarabót Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undanfarin ár hafa Íslendingar sem hyggja á fasteignakaup getað farið inn á vefsíður Íbúðalánasjóðs og bankanna til að skoða greiðslubyrði sína og lántökukostnað af húsnæðisláni, miðað við mismunandi forsendur. Alla jafna hefur útreikningurinn sýnt að á lánstímanum þurfi Íslendingurinn að borga lánið tvö- til þrefalt til baka, svona eftir því hvaða sennilegu forsendur fólk hefur gefið sér um vexti og verðbólgu á Íslandi. 23.5.2012 06:00
Slegist við strámann á Fjöllum Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Merkilegur andskoti hvað við erum léleg að ræða málin. Hér er lenska að virða ekki skoðanir, rökræða ekki, sýna viðmælanda ekki virðingu, hlera ekki eftir andstæðum sjónarmiðum. Þess í stað eru mál afflutt, teygð og toguð og sá málstaður afskræmdur sem manni er ekki að skapi. Svo fljúgast menn á við strámanninn sem þeir búa til úr afskræmingunni. 23.5.2012 06:00
Öflugt sjúkrahús - kjarni málsins Jóhannes M. Gunnarsson skrifar Um þessar mundir er í nágrannalöndum Íslands víða verið að rífa sjúkrahúsbyggingar sem ekki eru nema örfárra áratuga gamlar. Nýbyggingar eru reistar til þess að mæta þörfum sem stórstígar breytingar á starfsemi sjúkrahúsa gera kröfu um eigi þjónusta við sjúklinga áfram að vera í takti við nútímann. 23.5.2012 06:00
Af hattaáti Erla Hlynsdóttir skrifar Stóra stundin er runnin upp. Íslendingar keppa í fyrri forkeppni Júróvisjón í kvöld. Gréta og Jónsi koma fram sem fulltrúar okkar allra. Eflaust verða einhverjir stoltir. En það sem ég skal éta hattinn minn ef við vinnum. Ég skal meira að segja éta hann ef við endum á topp tíu. 22.5.2012 08:00
Atkvæðaveiðigjald Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku með talsverðum lúðrablæstri svokallaða fjárfestingaáætlun fyrir Ísland 2013-2015. Þar er heitið útgjöldum til margvíslegra opinberra framkvæmda og verkefna á næstu þremur árum. Annars vegar á að nota tekjur af hækkun veiðigjalds á sjávarútveginn til að fjármagna vegi og jarðgöng, rannsókna- og tækniþróunarsjóði og sóknaráætlanir landshluta. Hins vegar á að nota tekjur af arði og sölu hluta ríkisins í bönkunum til að fjármagna alls konar góð mál, allt frá því að kaupa nýjan Herjólf til þess að efla húsafriðunarsjóð. 22.5.2012 06:00
Flokkur eða hagsmunasamtök? Guðmundur Örn Jónsson skrifar Meðan hagsmunasamtök berjast fyrir afmarkaðan hóp manna sem á eitthvað sameiginlegt, berjast stjórnmálaflokkar fyrir ákveðinni hugmyndafræði sem meðlimir flokksins aðhyllast og telja allri þjóðinni fyrir bestu. Þannig berst Sjálfstæðisflokkurinn í orði fyrir "einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi með hagsmuni allra stétta fyrir augum“, en í atvinnufrelsi felst rétturinn til að hefja starfsemi í hvaða atvinnugrein sem er. 22.5.2012 06:00
Sérfræðingur að sunnan Brynjar Níelsson skrifar Helga Vala Helgadóttir hefur í nýlegu viðtali við Fréttatímann og í grein í Fréttablaðinu sagt mig hafa brotið siðareglur lögmanna og vegið að starfsheiðri hennar sem lögmanns í síðasta pistli mínum á Pressunni. Forsaga málsins er sú að Helga Vala hafði í viðtali á RÚV sagt héraðsdómara hafa brotið gegn ungum mönnum sem komu til landsins á fölsuðum skilríkjum með því að dæma þá til fangelsisrefsingar. Vísaði hún í því sambandi til 31. gr. flóttamannasamnings Sameinuðu Þjóðanna sem ekki hefur verið lögfestur hér á landi. 22.5.2012 06:00
Velferðarráðherra og sérgreinalæknar? Teitur Guðmundsson skrifar Í umræðunni undanfarið hefur verið tíðrætt um gjöld vegna komu til sérfræðilækna og svokallað viðbótarálag sem þeir velflestir hafa lagt á síðastliðið ár eða svo. Fram hefur komið að sérfræðilæknar hafi verið samningslausir í rúmt ár og að ekki hafi farið fram neinar viðræður milli aðila um nokkurt skeið. Hins vegar hefur verið sett reglugerð sem hefur verið endurnýjuð reglubundið síðastliðna mánuði og tryggir greiðsluþátttöku ríkisins í sjúkrakostnaði einstaklingsins samkvæmt síðasta samningi milli aðila. 22.5.2012 06:00
Opið bréf til menntamálaráðherra Nú í vor sóttu foreldrar þroskaskerts drengs á ellefta ári um skólavist fyrir drenginn í Klettaskóla eftir að fullreynt þótti að skólaganga í almennum skóla hentaði honum ekki. 22.5.2012 06:00
Er meyjarhaftið mýta? Sigga Dögg skrifar Sæl, Sigga Dögg. Ég las greinina þína um mýtuna um þröngu píkuna og var mjög hrifin. Mig langaði að spyrja þig um eitt, því þú segir að við fyrstu samfarir séu leggöng oft þröng vegna órofins meyjarhafts. Ég varð snemma mjög áhugasöm um þetta fyrirbæri, meyjarhaftið, því fátt held ég að hafi valdið konum meiri vandræðum í gegnum aldirnar. 21.5.2012 20:00
Stuðningsgrein: Að kveða burt snjóinn Sigrún Eldjárn skrifar Það blása frískir og fjörugir vorvindar um landið. Æðarfuglinn hreiðrar um sig í Bessastaðanesinu. Lóan segir okkur að vakna og vinna og vonglöð taka nú sumrinu mót. Krían gargar og minnir okkur um leið á að nú sé rétti tíminn til að byggja sig upp. Að nú þurfi íslenska þjóðin að losna úr argaþrasinu og finna á ný fyrir samheldni og sáttahug. 21.5.2012 16:00
Leyndardómur um líkamsvöxt Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir þó nokkrum árum var ég að kaupa blóm í ónefndri blómabúð á höfuðborgarsvæðinu af tilefni sem mér er nú runnið úr minni. Allt var í blóma uns ég tók eftir því að afgreiðslukonan var frekar framsett um sig miðja. Ég var undir áhrifum ilmsins sem fyllir vitin á svona stöðum svo ég spurði: "Og hvenær kemur svo króinn í heiminn?" 21.5.2012 09:45
Nýja háskólasjúkrahúsið – kjarni málsins Sighvatur Björgvinsson skrifar Umræðan um risabyggingu nýs spítala í miðbæ Reykjavíkur er hafin. Halldór Laxness orðaði umræðuhefð Íslendinga á þá leið, að þeir deildu helst um tittlingaskít og aukaatriði en setti gjarna hljóða þegar komið væri að kjarna máls. Og hver er kjarni málsins? 21.5.2012 06:00
Ráðherrann og samræðugenin Óðinn Sigþórsson skrifar Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skrifaði einkar athyglisverða grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag sem bar yfirskriftina "Leitin að samræðugeninu“. Þar setti hún fram þá kenningu, að það vantaði samræðugenin í Íslendinga. Taldi umhverfisráðherra að þetta væri bagalegt fyrir stjórnsýsluna þegar marka þarf stefnu í hinum ýmsu málaflokkum. 21.5.2012 06:00
Hinn ómissandi óþarfi Guðmundur Andri Thorsson skrifar Listahátíðin í Reykjavík var alltaf stórviðburður í lífi föður míns. Hann hafði til að bera einhvers konar ofurnæmi á list og skynjaði af alefli hvern einasta viðburð þessarar hátíðar – hann varð djúpt snortinn af því sem honum þótti mikil list og bölsótaðist yfir hinu sem honum þótti vera loddaraskapur, var aldrei sama, yppti aldrei öxlum yfir neinu. Hann var listtrúar og hvers kyns kaldhæðni eða geispar kringum list var eitur í hans beinum. Þegar hann sótti listviðburð var hann að fara í kirkju, nálgast helgidóm. 21.5.2012 06:00
Langtímaatvinnuleysi gefinn gaumur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Eftir langt skeið þar sem atvinnuleysi var nánast óþekkt á Íslandi skall það á af þunga veturinn 2008 til 2009. Þann vetur fór hlutfall atvinnulausra á Íslandi úr þeirri nánast óraunverulegu tölu 1,3 prósenti í september 2008 í 9,1 prósent í febrúar 2009. Ári síðar náði atvinnuleysi á Íslandi hámarki og var 9,3 prósent í febrúar og mars 2010. 21.5.2012 06:00
Lokaorð um Nasa Atli Fannar Bjarkason skrifar Í byrjun júní á að loka skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll. Nú stendur yfir hönnunarsamkeppni um skipulag svæðisins, sem er eflaust eftirsóttasti landskiki landsins fyrir utan Grímsstaði á Fjöllum. Kaupsýslumaður á húsið og vill ráðstafa því öðruvísi en það er gert í dag, en það á eftir að koma í ljós hvers konar hús rís á svæðinu. Tónlistarmenn hafa lagt hart að borginni að bjarga Nasa, en erfitt er að sjá hvernig á að fara að því án þess að punga út mjög mörgum milljónum af almannafé. 19.5.2012 06:00
Forseti og siðferði Þorsteinn Vilhjálmsson skrifar Í samfélögum Vesturlanda nú á dögum eru tvær valdamiðstöðvar helstar. Önnur er á vettvangi stjórnmálanna en hin í viðskiptalífinu, meðal atvinnurekenda. Hún minnir nú á sig daglega í fjölmiðlum okkar með auglýsingum útvegsmanna, sem verða þó ekki til umræðu hér. 19.5.2012 06:00
Hvenær vegur maður að… Helga Vala Helgadóttir skrifar Þann 30. apríl sl. voru 15 og 16 ára gamlir hælisumsækjendur dæmdir í 1 mánaðar langt óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa framvísað fölsuðum skilríkjum í Leifsstöð. 19.5.2012 06:00
Goðsögnum hnekkt Steinunn Stefánsdóttir skrifar Háskóli Íslands hefur kannað hvernig einkunnir nemenda skiptast eftir þeim framhaldsskólum sem nemendurnir koma úr. Niðurstaðan er í stuttu máli sú að tilteknir skólar raðast oftar ofarlega en aðrir. Fyrst og fremst sýnir rannsóknin þó fram á að munur milli skóla er ekki afgerandi. 19.5.2012 06:00
Ný atvinnustefna – framkvæmdum hraðað Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum hafa skilað áþreifanlegum árangri. Enn dregur úr atvinnuleysi og hagvaxtarspár bera allar vitni um að Ísland er á hraðri leið frá björgunarstarfinu eftir hrunið í átt að uppbyggingu og meiri stöðugleika. Möguleikar til uppbyggingar og nýbreytni eru víðtækir enda sköpuðust afar óvenjuleg þjóðfélagsleg skilyrði í kjölfar bankahrunsins. 19.5.2012 06:00
Uppvakningur tekinn í fóstur Þorsteinn Pálsson skrifar Sagt var að siðfræði margra þeirra sem áttu og stjórnuðu gömlu bönkunum fyrir hrun hefði rúmast í þessari setningu: "Við eigum þetta, við megum þetta." Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur vísaði í þessa hugsun í sjónvarpsviðtali nýlega þegar hann var að skýra þá ákvörðun meirihluta Alþingis að ákæra fyrrum forsætisráðherra einan vegna hrunsins og sleppa ráðherrum Samfylkingarinnar. Og í þessari viku skaut svo þetta hugarfar upp kollinum á ný eins og uppvakningur. 19.5.2012 06:00
NASA - hugleiðing Sara Dögg Gylfadóttir skrifar Þegar ég las greinina hans Páls Óskars þar sem hann sagði frá því búið væri að segja upp samning við staðarhaldara NASA og allt bendir til þess að NASA verði ekki starfrækt sem tónleikahús, varð ég að skrifa smá um málið. 18.5.2012 12:25
Löngun í laumi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Öldurnar er að lægja. Ég heyri minna og minna talað um þetta, varla eitt orð núna upp á síðkastið. Mér hlýtur að vera óhætt. Ég er ekki viss um að ég þurfi einu sinni að gera mér upp erindi, get bara skroppið ef mér sýnist. Þarf ekkert að kaupa neitt, þarf ekki að bráðvanta neitt. Svona skreppiferð er orðin samfélagslega ásættanleg. Ágætt hvað Íslendingar eru alltaf fljótir að gleyma. 18.5.2012 06:00
Forsetinn: Tákn eða afl Ólafur Páll Jónsson skrifar Ég held ekki að það sé sérlega eftirsóknarvert að vera forseti. Líklega er þó skárra að vera forseti lítillar þjóðar en stórrar. Á hinn bóginn held ég að það sé eftirsóknarvert fyrir þjóð – ekki síst ef hún er lítil – að eiga sér forseta. En það verður að vera góður forseti. 18.5.2012 06:00
Þegar ég missi trúna á mannkyninu Daníel Geir Moritz skrifar Heima í Neskaupstað er eitt af þeim glæsilegu félagsheimilum sem landið státar af. Í því fór ég á mína fyrstu bíósýningu, steig í fyrsta sinn á svið, sá mitt fyrsta leikrit, upplifði mína fyrstu tónleika, vann í bingói Þróttar, fór í minn fyrsta skemmtistaðasleik og svo mætti lengi telja. Ég á þaðan margar góðar minningar og eru verðmæti félagsheimila ekki metin til fjár. 18.5.2012 06:00
Verður þá enginn fiskur veiddur meir? Jóna Benediktsdóttir skrifar Útgerðarfyrirtæki landsins auglýsa nú grimmt gegn fyrirhuguðum breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfi því sem hér hefur verið notast við um áratuga skeið og menn hafa verið sammála um að væri meingallað. Þessar auglýsingar verða til þess að ég, og margir fleiri, slökkva á sjónvarpinu strax eftir fréttir því maður nennir ekki að láta segja við sig hvaða bull sem er. 18.5.2012 06:00
Stefnumót að vori Katrín Jakobsdóttir skrifar Það vorar og Listahátíð í Reykjavík verður sett í dag. Næstu vikur verður hægt að næra andann og njóta þeirra fjölbreyttu viðburða sem hátíðin færir okkur í þetta skiptið. 18.5.2012 06:00
Til varnar Suðurnesjum Magnús Halldórsson skrifar Pabbi vann tvo vetur í Grindavík eftir að hann kláraði kennaranám, frá 1972 til 1974. Pabbi og mamma hafa oft talað um Grindavík sem fínan bæ og Grindvíkinga sem gott fólk eftir þessa stuttu veru. Pabbi segir að það hafi verið margir "ekta“ menn í Grindavík. Það er líklega best að leyfa þeirri mannlýsingu að halda sér algjörlega án langra skýringa, en innan þessa orðs rýmast þó karakter-einkenni duglegs og heiðarlegs fólks, held ég að sé óhætt að segja. 18.5.2012 11:03
Lög lygum líkust Pawel Bartoszek skrifar Í frumvarpi að lögum um fjölmiðla sem nú liggur fyrir þinginu er lagt til að útlendingar utan EES megi ekki vera ábyrgðarmenn fjölmiðla. Einnig er reynt, með villandi vísunum í erlend fordæmi, að rökstyðja bann við birtingu skoðanakannana á ákveðnum tíma fyrir kosningar. Þetta frumvarp má ekki verða að lögum. 18.5.2012 08:00
Ríkisbónus Þórður Snær Júlíusson skrifar Í desember 2009 var samið um uppgjör milli gamla og nýja Landsbankans. Í því fólst meðal annars að tvö gömul lánasöfn voru færð yfir í þann nýja á mjög, mjög lágu verði. Ef tækist að innheimta meira af lánunum myndu 85 prósent þess fjár renna til gamla bankans, sem í staðinn myndi láta eftir 18,7 prósenta eignarhlut í þeim nýja. 18.5.2012 06:00
Til kjósenda Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Fulltrúar Besta flokksins buðu sig ekki fram til borgarstjórnar til þess að standa vörð um persónulega hagsmuni sína eða félaga sinna. 17.5.2012 06:00
Óttinn við upplýsingar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, skrifaði grein hér í blaðið fyrr í vikunni og skammaðist út í auglýsingaherferð hagsmunaaðila í sjávarútvegi vegna kvótafrumvarpa ríkisstjórnarinnar. 17.5.2012 06:00
Ekki meira málþóf Hanna G. Kristinsdóttir skrifar Á næstu dögum kemur í ljós hvort Alþingi leggur nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í þjóðaratkvæðagreiðslu í haust. 17.5.2012 06:00
Útlendingarnir ógurlegu Jón Ormur Halldórsson skrifar Allir hafa lent í einhverjum vandræðum með nágranna sína. Lengi var saga hvers lands líka kennd þannig heima fyrir að jarðarbúar virtust eiga það helst sameiginlegt að vera óheppnir með nágranna. Þær þjóðir eru auðvitað til sem hafa lengi mátt þola skelfingar vegna yfirgangs annarra. Eins og t.d. Pólverjar, Kóreumenn, Armenar og miklu fleiri í flestum álfum. Dæmin eru mörg úr sögunni og nokkur úr nútíðinni. Það nægir að minna á Palestínu. 17.5.2012 06:00
Hótel Godzilla Páll Óskar skrifar Nasa mun hætta starfsemi sinni 1. júní næstkomandi. Sá vondi draumur er að verða að veruleika. Húseigandinn hefur rift leigusamningi sínum við Ingu á Nasa, en hún hefur staðið vaktina með glæsibrag í rúmlega tíu ár. Inga er ekki á kúpunni og skuldar ekki nokkrum manni krónu. Hún hefur alltaf borgað leiguna fyrst, svo starfsfólki sínu, og látið svo sjálfa sig mæta afgangi. Hún á þakkir og virðingu skilda fyrir sitt starf. 17.5.2012 06:00
Leitin að samræðugeninu Svandís Svavarsdóttir skrifar Eitt stærsta hlutverk stjórnmálanna er að viðhalda samræðu á milli þriggja mikilvægra þátta samfélagsins; stjórnsýslunnar, sérfræðinga og almennings. Með því að halda þessu jafnvægi má tryggja að opinber stefnumótun byggi á ólíkum sjónarmiðum og þar með tryggja lýðræðislegan framgang samfélagsins. 17.5.2012 06:00
Dagur í Undralandi Friðrika Benónýsdóttir skrifar Með stírurnar í augunum staulast ég fram í eldhús til að búa til fyrsta dagskammtinn af kaffi. Á leiðinni pikka ég upp blaðið á dyramottunni og á forsíðunni blasir við mér mynd af konu að mata álfa á hunangi. Á bak við hana glittir í einn af þingmönnum þjóðarinnar, skelmisglottandi og áhugasaman. Konan reynist vera sjáandi í álfagarði og þingmaðurinn hefur fengið hana til liðs við sig við að flytja álfafjölskyldu til heimkynna sinna. Álfarnir eru ánægðir með flutningana að sögn sjáandans og gera ekki aðrar kröfur um nýju heimkynnin en að þar sé sjávarsýn og beitiland fyrir kindur. Bróðir utanríkisráðherra lýsir hins vegar yfir þungum áhyggjum af þessu athæfi þingmannsins þar sem álfar kunni illa að meta flutninga og muni án efa leita leiða til að hefna sín. 17.5.2012 06:00