Fleiri fréttir Tannpínusjúklingar nútímans Ingimar Einarsson skrifar Undanfarin misseri hefur ástandið í tannheilsumálum þjóðarinnar verið til umræðu á opinberum vettvangi. Á málþingi sem samtökin Barnaheill stóðu nýlega fyrir var yfirskriftin "Heilbrigðar tennur: Mannréttindi eða forréttindi?“ Þar kom fram að tannskemmdir meðal barna og unglinga hér á landi eru mun meiri en í nágrannalöndunum og ástandið hefur snarversnað sl. áratug. 16.5.2012 06:00 Vísindagreinar á mannamáli Pétur Berg Matthíasson skrifar Þó nokkur umfjöllun hefur átt sér stað í fjölmiðlum og í fræðasamfélaginu eftir að Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild HÍ, tók saman hve margar greinar eftir íslenska vísindamenn hafa birst í virtum erlendum tímaritum undanfarin ár og áratugi. Hann komst að því að greinum eftir íslenska vísindamenn hafði fjölgað jafnt og þétt undanfarna tvo áratugi og verið 1.049 árið 2010. Þeim hafi síðan fækkað um 13% árið 2011 og verið þá um 900. Fram kemur í skýrslu Rannís um rannsóknir og þróun árið 2011 að Íslendingar hafa sýnt mesta hlutfallslega aukningu í birtingu á greinum í ritrýndum fagritum frá 1984 til 2008 sé tekið mið af frammistöðu annarra norrænna ríkja. 16.5.2012 06:00 Að varðveita sögu allra Svanhildur Bogadóttir skrifar Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á íslensku þjóðfélagi og það hefur orðið á margan hátt litríkara, umburðarlyndara og fjölbreyttara. Það er ekki síst að þakka þeim fjölda fólks sem hefur flust til Íslands frá öðrum löndum og auðgað mannlíf okkar og menningu. Íslendingum af erlendum uppruna hefur á þessum tíma fjölgað, áhrif þeirra hafa aukist og þeir verða sífellt mikilvægari hluti af sögu og menningu Íslands. Þeir hafa komið sem einstaklingar eða í hópnum, fest rætur og byggt líf sitt upp hér. Fortíð þeirra og ástæður komu er mismunandi en þeir hafa tekið með sér sína menningu og reynslu sem blandast smátt og smátt saman við heim okkar sem fyrir vorum. Saga þeirra er orðin samofin sögu Íslands. 16.5.2012 06:00 Á stjórnarandstaðan bara að halda kjafti og vera sæt? Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifaði grein á dögunum þar sem hún kennir stjórnarandstöðunni um allt sem aflaga fer á Alþingi. En sjaldan veldur einn þá tveir deila. Staðreyndin er sú að dagskrá Alþingis er á valdi ríkisstjórnarinnar í krafti meirihlutans og embættis forseta Alþingis. 16.5.2012 06:00 Landspítali í Fossvog Ólafur Örn Arnarson skrifar Við sameiningu Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala í eina stofnun á árinu 2000 var farið að skoða möguleika á hvernig ætti að fara í þetta mál. Fengnir voru ráðgjafar frá Kaupmannahöfn en þeir þekktu mjög vel til hér vegna fyrri heimsókna. Eftir að hafa skoðað málin og rætt við fjölda yfirmanna hinna ýmsu deilda var niðurstaða þeirra mjög skýr. 16.5.2012 06:00 Komum mynd á mannréttindi Anna Kristinsdóttir skrifar Í dag 16. maí er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar en þennan dag árið 2006 var mannréttindastefna borgarinnar samþykkt. Á þessum degi heiðra Reykvíkingar alla þá sem vinna í þágu mannréttinda og verðlauna um leið einn einstakling, félag eða stofnun sem hefur staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa með eftirtektarverðum hætti. Sem betur fer er valið erfitt því margir vinna ötullega að því að bæta stöðu þeirra sem standa halloka í samfélaginu. Við sem störfum hjá borginni og borgarbúar erum þakklát þessu fólki. 16.5.2012 06:00 Einstefna? Svavar Hávarðsson skrifar Ég þekki ekki réttindi mín vel, ef eitthvað fer úrskeiðis. Er svo lánsamur að hafa ekki þurft á „stuðningsneti samfélagsins" að halda. Enn þá. Ég er þó ekki svo vitlaus að halda að þessi gæfa mín muni endast. Kannski hafa örlaganornirnar ofið mér vef sem leiðir mig á endanum fram af húsþaki eða fyrir bíl. Eða ég missi heilsuna langt fyrir aldur fram vegna sjúkdóms. Tíminn hlífir mér ekki frekar en öðrum. Eina sem ég get gert er að vona að minn þráður trosni ekki og slitni áður en eðlilegt getur talist. 16.5.2012 06:00 Brjótið lög! Þórður Snær Júlíusson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa um langt skeið sett mikinn þrýsting á lífeyrissjóði landsins um að brjóta lög og taka þátt í að hjálpa þeim að ná skammtímamarkmiðum sínum, á kostnað langtímahagsmuna eigenda sjóðanna. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óskaði eftir því í byrjun október 2008 að lífeyrissjóðirnir flyttu heim helming erlendra eigna sinna, sem þá voru um 250 milljarða króna virði. Ekki þarf að tíunda hvað slík aðgerð hefði haft í för með sér hefðu bankarnir ekki hrunið til grunna og komið í veg fyrir að á hana reyndi. Féð hefði enda væntanlega verið fest, að minnsta kosti að hluta, í fjármálagerningum föllnu bankanna eða ógjaldfærra skuldara þeirra. 16.5.2012 06:00 Skyldan til að tala saman Guðmundur Kristjánsson skrifar Síðustu misseri hef ég lesið margar greinar og hlustað á ljósvakamiðla og játa að mig setur hljóðan. Þekkingarleysið og lýðskrumið er ótrúlegt hjá mörgu áhrifafólki gagnvart íslenskum sjávarútvegi. Mjög oft er skautað framhjá staðreyndum og blekkingarleikurinn stundaður af kappi. Slíkan leik má stunda í leikhúsum og tölvum en er öllu alvarlegri þegar um undirstöðuatvinnuveg þjóðar er teflt. 16.5.2012 06:00 Um "leppshlutverk“ forsetans Skúli Magnússon skrifar Eitt af markmiðum stjórnlagaráðs við gerð tillögu um nýja stjórnarskrá var að afnema "leppshlutverk forseta" og haga texta stjórnarskrárinnar á þá leið að hann endurspegli raunverulegar heimildir hans. Með þessu er vísað til þess að II. kafli núgildandi stjórnarskrár veiti forseta ýmsar heimildir sem ráðherrar fari með í reynd, t.d. til framlagningar lagafrumvarpa fyrir Alþingi, samninga við önnur ríki og útgáfu bráðabirgðalaga. 16.5.2012 06:00 Stuðningsgrein: Lýðræði er alltaf svarið! Marta B. Helgadóttir skrifar Þá er það komið á hreint – Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýðveldisins, er byrjaður kosningabaráttu sína og gerir það auðvitað með stæl, eins og hans var von og vísa. Hann hættir aldrei að koma á óvart, hann Ólafur, og að þessu sinni hóf hann baráttuna með viðtali á Bylgjunni. 15.5.2012 17:30 Halldór 15.05.2012 15.5.2012 16:45 Abdul og útgerðin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að dvelja í Þýskalandi í rúma viku. Þar fékk ég lærða fyrirlestra um umhverfismál og hvernig væri hægt að koma í veg fyrir að jörðin yrði allt að því óbyggileg. Vissulega var ekki allt í þessum dramatíska stíl, sorpflokkun, vel einangruð hús og góð gluggahönnun til að spara rafmagnsljós komu einnig við sögu. Félaga okkar frá Maldíveyjum fannst hins vegar málið ansi brýnt; enda verða eyjarnar óbyggilegar innan ekki of langs tíma ef ekki tekst að draga úr hlýnun jarðar. 15.5.2012 06:00 Vinkonan í ESB Valborg Ösp Á. Warén skrifar Stundum velti ég því fyrir mér af hverju ég búi á Íslandi. Einhvern veginn tekst aldrei að gera búsetuskilyrði hér á landi sambærileg við önnur ríki í kringum okkur. Ég á til dæmis vinkonu sem býr í Evrópusambandsríki, en hún keypti sér íbúð þar fyrir nokkrum árum. Ekkert rosalega stóra en "kósí fyrsta íbúð“ eins og hún orðaði það sjálf. Ég á líka íbúð sem var keypt fyrir tæpum sex árum og hún er líka svona "kósí fyrsta íbúð“. Aðstæður okkar vinkvennanna eru hins vegar ekki svipaðar þegar kemur að eignarhlut í fasteignum okkar eða hvernig þróunin hefur verið á lánagreiðslum. 15.5.2012 06:00 Ólína, berðu í borðið! Lýður Árnason skrifar Ólína Þorvarðardóttir hefur verið einn öflugasti talsmaður þingsins fyrir breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi. Hún hefur boðið stórútgerðinni birginn og haldið á lofti loforðum ríkisstjórnarinnar um afnám ríkjandi einokunar á fiskimiðunum, einokun sem staðið hefur í hartnær 30 ár. En nú skýtur skökku við. 15.5.2012 06:00 Til varnar heildrænum meðferðum Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir hallmælir "óhefðbundnum lækningum” eða heildrænum meðferðum eins og ég kýs að kalla það í Bakþönkum 10. maí sl. Segir hún það m.a. vera iðnað sem græðir fúlgur fjár á komplexum, vanlíðan, örvæntingu og ótta fólks – eina dæmið sem hún nefnir er þó lúpínuseyði sem maður "bruggaði heima hjá sér og gaf“ af góðum hug einum saman. Ekki var hann að nýta sér varnarleysi fólks á viðkvæmum stundum og hafa það að féþúfu eins og Sif segir. 15.5.2012 06:00 "Allt að“ ekki neitt Birgir Rafn Þráinsson skrifar Sjaldan hafa valkostir neytenda verið jafn margir og nú þegar kemur að fjarskiptatengingum heimilanna. Af þeim er ljósleiðari, lagður alla leið inn á heimili notenda, líkt og Gagnaveita Reykjavíkur leggur, öflugasta og fullkomnasta lausnin enda eina sanna ljósleiðaralausnin. Um það deilir enginn og ekkert sem bendir til annars en svo verði lengi. 15.5.2012 06:00 Tímamót í mannréttindabaráttu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það eru merkileg tímamót í réttindabaráttu samkynhneigðra þegar valdamesti maður heims, Barack Obama forseti Bandaríkjanna, lýsir yfir stuðningi við hjónaband fólks af sama kyni. Forveri hans, George W. Bush, var ekki eingöngu andvígur þessum réttindum heldur reyndi hann að fá stjórnarskrá Bandaríkjanna, því merka mannréttindaplaggi, breytt þannig að hún bannaði fólki að njóta þeirra. Þegar það er haft í huga er enn skýrara hversu mikil breyting hefur orðið í Hvíta húsinu á skömmum tíma. 15.5.2012 08:00 Dómur Landsdóms - fyrri hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 23. apríl sl. kvað Landsdómur upp dóm í máli fyrrverandi forsætisráðherra. Hann markar tímamót í íslenskri réttarsögu, enda fyrsti dómurinn sem kveðinn er upp á grundvelli laga um ráðherraábyrgð. Í þessari grein og þeirri næstu verður til fróðleiks leitast við að gera almenna grein fyrir efni dómsins auk þess sem farið verður nokkrum orðum um fordæmisgildi hans. 15.5.2012 06:00 Hagur útgerðar og veiðigjald Þórólfur Matthíasson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna lofaði því í samstarfsyfirlýsingu sinni árið 2009 að sjá til þess að þjóðin nyti eðlilegs arðs af sameign sinni, fiskinum í sjónum. 15.5.2012 06:00 Halldór 14.05.2012 14.5.2012 16:00 Má bjóða þér á stefnumót? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Sesselja Thorberg og Magnús Sævar Magnússon giftu sig fyrir sjö árum. Þau fara á stefnumót á hverju sunnudagskvöldi til að næra ástina. Þau halda upp á ástarafmælin, taka frá tíma hvort fyrir annað og passa sig á að láta ekki annir, vini, áhugamál eða börn skerða frátekinn hjónatíma. Þau vanda sig í hjúskapnum og vita að það þarf að skipuleggja ástarlífið vel til að það blómstri. Ári eftir hjónavígslu komu þau í viðtal og fengu uppherslu hjá prestinum. Það þarf að yfirfara hjúskapinn reglulega ekkert síður en bílinn! 14.5.2012 09:00 Verðvernd er rökleysa Ólafur Hauksson skrifar Verðvernd verslana er fullkomin rökleysa. Þeir sem auglýsa verðvernd bjóða nefnilega ekki lægsta verðið hjá sjálfum sér, heldur hjá öðrum – hjá keppinautum sínum. Ómerkilegri auglýsingabrella er vandfundin. 14.5.2012 09:00 Það gefur á bátinn … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það eru ekki margar stéttir sem njóta almennrar virðingar í samfélaginu. Kannski bændur upp að vissu marki – við verðum örlítið dreymin á svip þegar við hugsum til þeirra og kannski lifna gamlar markaskrár í hausnum en ætli það nái öllu lengra; kannski umönnunarstéttir – kannski líka kennarar – en sú virðing á meira skylt við almenna velvild og þakklæti en að fólk líti beinlínis upp til stéttanna. 14.5.2012 09:00 Skýrar línur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson forsetaframbjóðandi birtist landsmönnum í gamalkunnugum, pólitískum árásarham í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun. Hann gagnrýndi þar einkum og sér í lagi Þóru Arnórsdóttur mótframbjóðanda sinn býsna harkalega. Hann talar harðar um mótframbjóðendurna en þeir hafa talað um hann. 14.5.2012 09:00 Heimilisreksturinn Magnús Halldórsson skrifar Ég og konan mín keyptum okkar fyrstu íbúð fyrr á þessu ári. Samhliða því fórum við yfir rekstur heimilisins, m.a. með hjálp heimilisbókhaldsbúnaðar frá Meniga og síðan ýmissa gagna úr einkabankanum, kreditkortayfirliti og þess háttar. Heimilið er eina fyrirtækið sem við erum að reka og það veltir milljónum á hverju ári! Við eigum tvo syni, fimm ára og fjögurra mánaða. Búsett í 105 Reykjavík en sækjum vinnu í 105 og 101. 14.5.2012 01:16 Stóra förðunarmálið Erla Hlynsdóttir skrifar Mér var hugföst í morgun stórfréttin af konunni sem var ómáluð á almannafæri, og skellti á mig smá maskara áður en ég fór með barnið á leikskólann. Til þess auðvitað að misbjóða ekki starfsfólki leikskólans. Og hinum foreldrunum. Og börnunum! 12.5.2012 08:00 Við látum verkin tala Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Það er fagnaðarefni á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar að meirihluti Alþingis skuli samþykkja þingsályktunartillögu mína um breytingar á skipan ráðuneyta. Þann lærdóm mátti draga af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þörf væri á því að efla ráðuneytin. Þeim verður nú fækkað í átta en ráðuneytin voru 12 í upphafi kjörtímabilsins. 12.5.2012 06:00 Pólitík eða gæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vísindarannsóknir á Íslandi eru fjársveltar. Þar að auki er alltof stórum hluta þeirra takmörkuðu fjármuna sem þó eru til úthlutað pólitískt, en ekki eftir gæðum rannsóknanna eða hæfni vísindamannanna. Þetta var kjarninn í málflutningi Þórólfs Þórlindssonar prófessors í samtali í Fréttablaðinu í fyrradag. 12.5.2012 06:00 Ágæti læknir, þiggur þú mútur? Davíð Ingason og Haraldur S. Þorsteinsson skrifar Mánudagskvöldið 30. apríl fjallaði fréttaskýringaþátturinn „Spegillinn“ á RÚV um samskipti lyfjafyrirtækja og lækna undir yfirskriftinni „Læknar gegn mútum lyfjafyrirtækja“. Í þættinum var rætt við Christiane Fischer sem er talskona samtakanna Mezis – Initiative unbestechlicher Ärzte, samtaka þýskra lækna sem berjast gegn mútugreiðslum í heilbrigðisgeiranum. Í þættinum lýsir hún hvernig lyfjafyrirtæki í Þýskalandi stundi skipulegar mútur og gefið var í skyn að staðan væri eins á Íslandi. Læknar fái greiðslur fyrir að ávísa ákveðnum lyfjum og þeim sé boðið í langar lúxusferðir til fjarlægra landa í því skyni að múta þeim til þess að ávísa ákveðnum lyfjum. 12.5.2012 06:00 Ábendingar vegna leiðara Þorgeir Eyjólfsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær eru settar fram staðhæfingar tengdar gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands sem sumpart byggja á misskilningi eða eru rangar. 12.5.2012 06:00 Álfar út um allt Guðmundur Rúnar Árnason skrifar Það er stundum talað um að í Hafnarfirði séu fleiri álfar en annars staðar á landinu. Ekki ætla ég að kveða upp úr um það, en veit þó að í Hafnarfirði er ákjósanlegt að búa, hvort sem um er að ræða álfa og huldufólk – eða mannfólk. Sjálfur hef ég aldrei séð lifandi álfa, en ég hef séð álfa sem hafa gefið öðrum líf. 12.5.2012 06:00 Hafið: Vagga lífsins og fjöregg Íslands Svandís Svavarsdóttir skrifar Hafið er gullkista Íslendinga. Gjöfulir fiskistofnar umhverfis landið eru þeir sjóðir sem gerðu Íslendingum kleift að brjótast frá fátækt til velsældar. Þar er enn að finna verðmæti sem standa öðrum fremur undir lífskjörum okkar, þótt íslenskur efnahagur hvíli nú á fleiri stoðum en áður. Stjórnkerfi fiskveiða hefur lengi verið ein helsta þrætubók þjóðarinnar, en við megum ekki gleyma því að þrátt fyrir allt ríkir hér kannski dýpri og almennari sátt um nauðsyn sjálfbærra fiskveiða en hjá flestum öðrum þjóðum. Áhersla á stundargróða í fiskveiðum á kostnað lífríkisins er bein ógn við efnahag og samfélag Íslendinga til lengri tíma. Vonandi berum við gæfu til þess að viðhalda sáttinni um sjálfbærni í þeirri umræðu sem nú fer fram um umbætur á stjórnkerfi fiskveiða. 12.5.2012 06:00 Málþófið Þorsteinn Pálsson skrifar Í tímaþröng eru mál þæfð í öllum þjóðþingum. Tímaþröng er klípa sem ríkisstjórnir koma sér í sjálfar og stjórnarandstaða hagnýtir, stundum ómálefnalega. Málþófið á Alþingi nú á sér hins vegar dýpri pólitískar rætur. 12.5.2012 06:00 Óupplýstir spekingar í Silfrinu Ástþór Magnússon skrifar Ekki er furða að umræðan um forsetaembættið sé á villigötum þegar ritstjóri stærsta prentmiðils landsins til fjölda áratuga afhjúpar að hann hefur ekki kynnt sér stefnumál forsetaframbjóðanda síðastliðin 16 ár! 11.5.2012 18:10 Halldór 11.05.2012 11.5.2012 16:00 Týndur á Paddington Róbert Marshall skrifar Á fyrsta áratug ævi minnar hvarf pabbi hægt og örugglega inn í myrkur sjúkdóms sem tætti hann í sig þar til ekkert var eftir. Alkóhólisminn át í sig kímnigáfuna, stríðnisblikið í auganu, góðsemdina og hlýjuna sem stafaði af þessum ljúfa manni sem las fyrir mig söguna um bangsann sem týndist á Paddington-lestarstöðinni. Ég man hvernig var að hvíla höfuðið á brjósti hans sem reis og hneig og finna hrjúfa skeggbroddana strjúkast við ennið. Svo man ég skrímslið sem birtist þegar hann drakk; samanherpta reiðiröddina, krepptan hnefa og ótta í lofti. Það er furðulegt hverju börn geta vanist. Sjö ára sagði ég mömmu að ég vonaði að pabbi yrði ekki fullur um jólin. 11.5.2012 06:00 Hið vanmetna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Eitt af því sem íslenskir stjórnmálamenn eiga nóg af er kappsemi. Þeir eru algjörlega uppfullir af henni. Meinið er hins vegar að þessi mikla kappsemi fer að mestu í sjálfa sig. Þeir eru aðallega kappsamir við að vera kappsamir. Þannig minna þeir á hamstur í hlaupahjóli. 11.5.2012 11:00 Kostnaður hagsmunaaðila í stjórnmálabaráttu Margrét S. Björnsdóttir skrifar Eftir baráttu ýmissa vinstrimanna fyrir upplýsingaskyldu og hámörkum á fjárframlög til stjórnmálastarfsemi voru loks samþykkt lög þar að lútandi árið 2006. GRECO-nefnd Evrópuráðsins (um pólitíska spillingu) hafði ítrekað sent íslenskum stjórnvöldum aðfinnslur og Jóhanna Sigurðardóttir flutt fjölda þingsályktunartillagna um málið. Þeir sem sáu um fjársafnanir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks höfðu barist gegn slíkum lögum í nafni stjórnarskrárákvæða um tjáningar- og félagafrelsi, en gáfust loks upp. 11.5.2012 06:00 Óþolandi ógagnsæi Þórður Snær Júlíusson skrifar Seðlabanki Íslands kynnti á miðvikudag niðurstöðu þriggja gjaldeyrisútboða sem farið hafa fram á þessu ári. Tilgangur þeirra er að skapa betri aðstæður til að aflétta gjaldeyrishöftunum. Á sama tíma var í fyrsta sinn greint frá því hversu mikið fé hefur komið inn í landið í gegnum svonefnda fjárfestingaleið. Samkvæmt henni geta aðilar skipt erlendum gjaldeyri í íslenskar krónur og fengið 16 prósenta virðisaukningu gefins fyrir að gera það ef viðkomandi er tilbúinn að binda fjárfestinguna hérlendis í fimm ár. Það þýðir að ef einhver kemur með milljarð króna inn í landið eftir þessari leið þá fær hann 160 milljónir króna fyrir að gera það. 11.5.2012 06:00 Ónæg rök fyrir hjálmaskyldu Pawel Bartoszek skrifar Kæri lesandi, settir þú á þig hjálm í morgun? Nei, ég er ekki sérstaklega að tala við þig sem fórst á hjóli eða mótorhjóli. Ég er að tala við þig sem komst á bíl. Eða þig sem varst farþegi í bíl. Varstu með hjálm? 11.5.2012 06:00 Hindra gjaldeyrishöft að næsta kynslóð sé étinn út á gaddinn? Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Það er kannski tímabært að rifja upp hvers vegna gjaldeyrishöftin voru sett á Íslandi. Síðastliðin tuttugu ár hefur eigendum stærstu fyrirtækjanna í landinu tekist að ná yfirráðum yfir langflestum fjármálastofnunum og eru lífeyrissjóðir launþega ekki undanskildir. Á Íslandi er því ríkjandi fámenn elíta sem kalla má valdhafa fjármagnsins. Þetta er ekki fullyrðing gripin úr lausu lofti heldur styður rannsóknarritgerð um tengslanet íslenskra fyrirtækja sem Dr. Herdís Baldvinsdóttir er höfundur að þessa fullyrðingu. 10.5.2012 17:01 Halldór 10.05.2012 10.5.2012 16:00 Brandarinn um Boot Camp Sóley Tómasdóttir og Torfi Hjartarson skrifar Forsvarsmanni líkamsræktarstöðvar Boot Camp sem ætlunin er að taki til starfa í Elliðaárdal finnst sprenghlægileg sú hugmynd að starfsemin minni með einhverju móti á herþjálfun eða herbúðir. Heimdellingar rjúka upp til handa og fóta en taka svolítið annan pól í hæðina, þeim finnst það himinhrópandi firring, að Vinstri græn skuli fetta fingur út í svona líkamsrækt sem aðrar þjóðir og voldugri en við Íslendingar hafa notað til að efla heilsu hermanna! 10.5.2012 06:00 Kúamykja frá L‘Oréal Sif Sigmarsdóttir skrifar Nýverið sóttu mig heim óvelkomnir gestir. Þær eru stundum kenndar við bros og sagðar vitnisburður visku. En þar sem þær blöstu við mér í speglinum, myrkar dældir eins og dalir inn á milli fjalla, voru öll slík hugrenningatengsl óra fjarri. Ég var ekki tilbúin fyrir mark um tímans þunga nið á andlitinu á mér. Hrukkurnar kringum augun yrði að reka burt. Ég kom mér upp vopnabúri af kremdósum og smyrsltúpum settum loforðum um framlengda æsku. Ég var nýbúin að maka mig áburði er ég rakst á auglýsingu á vefmiðli sem varð til þess að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. 10.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Tannpínusjúklingar nútímans Ingimar Einarsson skrifar Undanfarin misseri hefur ástandið í tannheilsumálum þjóðarinnar verið til umræðu á opinberum vettvangi. Á málþingi sem samtökin Barnaheill stóðu nýlega fyrir var yfirskriftin "Heilbrigðar tennur: Mannréttindi eða forréttindi?“ Þar kom fram að tannskemmdir meðal barna og unglinga hér á landi eru mun meiri en í nágrannalöndunum og ástandið hefur snarversnað sl. áratug. 16.5.2012 06:00
Vísindagreinar á mannamáli Pétur Berg Matthíasson skrifar Þó nokkur umfjöllun hefur átt sér stað í fjölmiðlum og í fræðasamfélaginu eftir að Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild HÍ, tók saman hve margar greinar eftir íslenska vísindamenn hafa birst í virtum erlendum tímaritum undanfarin ár og áratugi. Hann komst að því að greinum eftir íslenska vísindamenn hafði fjölgað jafnt og þétt undanfarna tvo áratugi og verið 1.049 árið 2010. Þeim hafi síðan fækkað um 13% árið 2011 og verið þá um 900. Fram kemur í skýrslu Rannís um rannsóknir og þróun árið 2011 að Íslendingar hafa sýnt mesta hlutfallslega aukningu í birtingu á greinum í ritrýndum fagritum frá 1984 til 2008 sé tekið mið af frammistöðu annarra norrænna ríkja. 16.5.2012 06:00
Að varðveita sögu allra Svanhildur Bogadóttir skrifar Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á íslensku þjóðfélagi og það hefur orðið á margan hátt litríkara, umburðarlyndara og fjölbreyttara. Það er ekki síst að þakka þeim fjölda fólks sem hefur flust til Íslands frá öðrum löndum og auðgað mannlíf okkar og menningu. Íslendingum af erlendum uppruna hefur á þessum tíma fjölgað, áhrif þeirra hafa aukist og þeir verða sífellt mikilvægari hluti af sögu og menningu Íslands. Þeir hafa komið sem einstaklingar eða í hópnum, fest rætur og byggt líf sitt upp hér. Fortíð þeirra og ástæður komu er mismunandi en þeir hafa tekið með sér sína menningu og reynslu sem blandast smátt og smátt saman við heim okkar sem fyrir vorum. Saga þeirra er orðin samofin sögu Íslands. 16.5.2012 06:00
Á stjórnarandstaðan bara að halda kjafti og vera sæt? Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifaði grein á dögunum þar sem hún kennir stjórnarandstöðunni um allt sem aflaga fer á Alþingi. En sjaldan veldur einn þá tveir deila. Staðreyndin er sú að dagskrá Alþingis er á valdi ríkisstjórnarinnar í krafti meirihlutans og embættis forseta Alþingis. 16.5.2012 06:00
Landspítali í Fossvog Ólafur Örn Arnarson skrifar Við sameiningu Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítala í eina stofnun á árinu 2000 var farið að skoða möguleika á hvernig ætti að fara í þetta mál. Fengnir voru ráðgjafar frá Kaupmannahöfn en þeir þekktu mjög vel til hér vegna fyrri heimsókna. Eftir að hafa skoðað málin og rætt við fjölda yfirmanna hinna ýmsu deilda var niðurstaða þeirra mjög skýr. 16.5.2012 06:00
Komum mynd á mannréttindi Anna Kristinsdóttir skrifar Í dag 16. maí er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar en þennan dag árið 2006 var mannréttindastefna borgarinnar samþykkt. Á þessum degi heiðra Reykvíkingar alla þá sem vinna í þágu mannréttinda og verðlauna um leið einn einstakling, félag eða stofnun sem hefur staðið vörð um mannréttindi tiltekinna hópa með eftirtektarverðum hætti. Sem betur fer er valið erfitt því margir vinna ötullega að því að bæta stöðu þeirra sem standa halloka í samfélaginu. Við sem störfum hjá borginni og borgarbúar erum þakklát þessu fólki. 16.5.2012 06:00
Einstefna? Svavar Hávarðsson skrifar Ég þekki ekki réttindi mín vel, ef eitthvað fer úrskeiðis. Er svo lánsamur að hafa ekki þurft á „stuðningsneti samfélagsins" að halda. Enn þá. Ég er þó ekki svo vitlaus að halda að þessi gæfa mín muni endast. Kannski hafa örlaganornirnar ofið mér vef sem leiðir mig á endanum fram af húsþaki eða fyrir bíl. Eða ég missi heilsuna langt fyrir aldur fram vegna sjúkdóms. Tíminn hlífir mér ekki frekar en öðrum. Eina sem ég get gert er að vona að minn þráður trosni ekki og slitni áður en eðlilegt getur talist. 16.5.2012 06:00
Brjótið lög! Þórður Snær Júlíusson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa um langt skeið sett mikinn þrýsting á lífeyrissjóði landsins um að brjóta lög og taka þátt í að hjálpa þeim að ná skammtímamarkmiðum sínum, á kostnað langtímahagsmuna eigenda sjóðanna. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar óskaði eftir því í byrjun október 2008 að lífeyrissjóðirnir flyttu heim helming erlendra eigna sinna, sem þá voru um 250 milljarða króna virði. Ekki þarf að tíunda hvað slík aðgerð hefði haft í för með sér hefðu bankarnir ekki hrunið til grunna og komið í veg fyrir að á hana reyndi. Féð hefði enda væntanlega verið fest, að minnsta kosti að hluta, í fjármálagerningum föllnu bankanna eða ógjaldfærra skuldara þeirra. 16.5.2012 06:00
Skyldan til að tala saman Guðmundur Kristjánsson skrifar Síðustu misseri hef ég lesið margar greinar og hlustað á ljósvakamiðla og játa að mig setur hljóðan. Þekkingarleysið og lýðskrumið er ótrúlegt hjá mörgu áhrifafólki gagnvart íslenskum sjávarútvegi. Mjög oft er skautað framhjá staðreyndum og blekkingarleikurinn stundaður af kappi. Slíkan leik má stunda í leikhúsum og tölvum en er öllu alvarlegri þegar um undirstöðuatvinnuveg þjóðar er teflt. 16.5.2012 06:00
Um "leppshlutverk“ forsetans Skúli Magnússon skrifar Eitt af markmiðum stjórnlagaráðs við gerð tillögu um nýja stjórnarskrá var að afnema "leppshlutverk forseta" og haga texta stjórnarskrárinnar á þá leið að hann endurspegli raunverulegar heimildir hans. Með þessu er vísað til þess að II. kafli núgildandi stjórnarskrár veiti forseta ýmsar heimildir sem ráðherrar fari með í reynd, t.d. til framlagningar lagafrumvarpa fyrir Alþingi, samninga við önnur ríki og útgáfu bráðabirgðalaga. 16.5.2012 06:00
Stuðningsgrein: Lýðræði er alltaf svarið! Marta B. Helgadóttir skrifar Þá er það komið á hreint – Ólafur Ragnar Grímsson, forseti lýðveldisins, er byrjaður kosningabaráttu sína og gerir það auðvitað með stæl, eins og hans var von og vísa. Hann hættir aldrei að koma á óvart, hann Ólafur, og að þessu sinni hóf hann baráttuna með viðtali á Bylgjunni. 15.5.2012 17:30
Abdul og útgerðin Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að dvelja í Þýskalandi í rúma viku. Þar fékk ég lærða fyrirlestra um umhverfismál og hvernig væri hægt að koma í veg fyrir að jörðin yrði allt að því óbyggileg. Vissulega var ekki allt í þessum dramatíska stíl, sorpflokkun, vel einangruð hús og góð gluggahönnun til að spara rafmagnsljós komu einnig við sögu. Félaga okkar frá Maldíveyjum fannst hins vegar málið ansi brýnt; enda verða eyjarnar óbyggilegar innan ekki of langs tíma ef ekki tekst að draga úr hlýnun jarðar. 15.5.2012 06:00
Vinkonan í ESB Valborg Ösp Á. Warén skrifar Stundum velti ég því fyrir mér af hverju ég búi á Íslandi. Einhvern veginn tekst aldrei að gera búsetuskilyrði hér á landi sambærileg við önnur ríki í kringum okkur. Ég á til dæmis vinkonu sem býr í Evrópusambandsríki, en hún keypti sér íbúð þar fyrir nokkrum árum. Ekkert rosalega stóra en "kósí fyrsta íbúð“ eins og hún orðaði það sjálf. Ég á líka íbúð sem var keypt fyrir tæpum sex árum og hún er líka svona "kósí fyrsta íbúð“. Aðstæður okkar vinkvennanna eru hins vegar ekki svipaðar þegar kemur að eignarhlut í fasteignum okkar eða hvernig þróunin hefur verið á lánagreiðslum. 15.5.2012 06:00
Ólína, berðu í borðið! Lýður Árnason skrifar Ólína Þorvarðardóttir hefur verið einn öflugasti talsmaður þingsins fyrir breyttu fiskveiðistjórnunarkerfi. Hún hefur boðið stórútgerðinni birginn og haldið á lofti loforðum ríkisstjórnarinnar um afnám ríkjandi einokunar á fiskimiðunum, einokun sem staðið hefur í hartnær 30 ár. En nú skýtur skökku við. 15.5.2012 06:00
Til varnar heildrænum meðferðum Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir skrifar Sif Sigmarsdóttir hallmælir "óhefðbundnum lækningum” eða heildrænum meðferðum eins og ég kýs að kalla það í Bakþönkum 10. maí sl. Segir hún það m.a. vera iðnað sem græðir fúlgur fjár á komplexum, vanlíðan, örvæntingu og ótta fólks – eina dæmið sem hún nefnir er þó lúpínuseyði sem maður "bruggaði heima hjá sér og gaf“ af góðum hug einum saman. Ekki var hann að nýta sér varnarleysi fólks á viðkvæmum stundum og hafa það að féþúfu eins og Sif segir. 15.5.2012 06:00
"Allt að“ ekki neitt Birgir Rafn Þráinsson skrifar Sjaldan hafa valkostir neytenda verið jafn margir og nú þegar kemur að fjarskiptatengingum heimilanna. Af þeim er ljósleiðari, lagður alla leið inn á heimili notenda, líkt og Gagnaveita Reykjavíkur leggur, öflugasta og fullkomnasta lausnin enda eina sanna ljósleiðaralausnin. Um það deilir enginn og ekkert sem bendir til annars en svo verði lengi. 15.5.2012 06:00
Tímamót í mannréttindabaráttu Ólafur Þ. Stephensen skrifar Það eru merkileg tímamót í réttindabaráttu samkynhneigðra þegar valdamesti maður heims, Barack Obama forseti Bandaríkjanna, lýsir yfir stuðningi við hjónaband fólks af sama kyni. Forveri hans, George W. Bush, var ekki eingöngu andvígur þessum réttindum heldur reyndi hann að fá stjórnarskrá Bandaríkjanna, því merka mannréttindaplaggi, breytt þannig að hún bannaði fólki að njóta þeirra. Þegar það er haft í huga er enn skýrara hversu mikil breyting hefur orðið í Hvíta húsinu á skömmum tíma. 15.5.2012 08:00
Dómur Landsdóms - fyrri hluti Róbert R. Spanó skrifar Hinn 23. apríl sl. kvað Landsdómur upp dóm í máli fyrrverandi forsætisráðherra. Hann markar tímamót í íslenskri réttarsögu, enda fyrsti dómurinn sem kveðinn er upp á grundvelli laga um ráðherraábyrgð. Í þessari grein og þeirri næstu verður til fróðleiks leitast við að gera almenna grein fyrir efni dómsins auk þess sem farið verður nokkrum orðum um fordæmisgildi hans. 15.5.2012 06:00
Hagur útgerðar og veiðigjald Þórólfur Matthíasson skrifar Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna lofaði því í samstarfsyfirlýsingu sinni árið 2009 að sjá til þess að þjóðin nyti eðlilegs arðs af sameign sinni, fiskinum í sjónum. 15.5.2012 06:00
Má bjóða þér á stefnumót? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Sesselja Thorberg og Magnús Sævar Magnússon giftu sig fyrir sjö árum. Þau fara á stefnumót á hverju sunnudagskvöldi til að næra ástina. Þau halda upp á ástarafmælin, taka frá tíma hvort fyrir annað og passa sig á að láta ekki annir, vini, áhugamál eða börn skerða frátekinn hjónatíma. Þau vanda sig í hjúskapnum og vita að það þarf að skipuleggja ástarlífið vel til að það blómstri. Ári eftir hjónavígslu komu þau í viðtal og fengu uppherslu hjá prestinum. Það þarf að yfirfara hjúskapinn reglulega ekkert síður en bílinn! 14.5.2012 09:00
Verðvernd er rökleysa Ólafur Hauksson skrifar Verðvernd verslana er fullkomin rökleysa. Þeir sem auglýsa verðvernd bjóða nefnilega ekki lægsta verðið hjá sjálfum sér, heldur hjá öðrum – hjá keppinautum sínum. Ómerkilegri auglýsingabrella er vandfundin. 14.5.2012 09:00
Það gefur á bátinn … Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það eru ekki margar stéttir sem njóta almennrar virðingar í samfélaginu. Kannski bændur upp að vissu marki – við verðum örlítið dreymin á svip þegar við hugsum til þeirra og kannski lifna gamlar markaskrár í hausnum en ætli það nái öllu lengra; kannski umönnunarstéttir – kannski líka kennarar – en sú virðing á meira skylt við almenna velvild og þakklæti en að fólk líti beinlínis upp til stéttanna. 14.5.2012 09:00
Skýrar línur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ólafur Ragnar Grímsson forsetaframbjóðandi birtist landsmönnum í gamalkunnugum, pólitískum árásarham í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun. Hann gagnrýndi þar einkum og sér í lagi Þóru Arnórsdóttur mótframbjóðanda sinn býsna harkalega. Hann talar harðar um mótframbjóðendurna en þeir hafa talað um hann. 14.5.2012 09:00
Heimilisreksturinn Magnús Halldórsson skrifar Ég og konan mín keyptum okkar fyrstu íbúð fyrr á þessu ári. Samhliða því fórum við yfir rekstur heimilisins, m.a. með hjálp heimilisbókhaldsbúnaðar frá Meniga og síðan ýmissa gagna úr einkabankanum, kreditkortayfirliti og þess háttar. Heimilið er eina fyrirtækið sem við erum að reka og það veltir milljónum á hverju ári! Við eigum tvo syni, fimm ára og fjögurra mánaða. Búsett í 105 Reykjavík en sækjum vinnu í 105 og 101. 14.5.2012 01:16
Stóra förðunarmálið Erla Hlynsdóttir skrifar Mér var hugföst í morgun stórfréttin af konunni sem var ómáluð á almannafæri, og skellti á mig smá maskara áður en ég fór með barnið á leikskólann. Til þess auðvitað að misbjóða ekki starfsfólki leikskólans. Og hinum foreldrunum. Og börnunum! 12.5.2012 08:00
Við látum verkin tala Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Það er fagnaðarefni á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar að meirihluti Alþingis skuli samþykkja þingsályktunartillögu mína um breytingar á skipan ráðuneyta. Þann lærdóm mátti draga af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að þörf væri á því að efla ráðuneytin. Þeim verður nú fækkað í átta en ráðuneytin voru 12 í upphafi kjörtímabilsins. 12.5.2012 06:00
Pólitík eða gæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Vísindarannsóknir á Íslandi eru fjársveltar. Þar að auki er alltof stórum hluta þeirra takmörkuðu fjármuna sem þó eru til úthlutað pólitískt, en ekki eftir gæðum rannsóknanna eða hæfni vísindamannanna. Þetta var kjarninn í málflutningi Þórólfs Þórlindssonar prófessors í samtali í Fréttablaðinu í fyrradag. 12.5.2012 06:00
Ágæti læknir, þiggur þú mútur? Davíð Ingason og Haraldur S. Þorsteinsson skrifar Mánudagskvöldið 30. apríl fjallaði fréttaskýringaþátturinn „Spegillinn“ á RÚV um samskipti lyfjafyrirtækja og lækna undir yfirskriftinni „Læknar gegn mútum lyfjafyrirtækja“. Í þættinum var rætt við Christiane Fischer sem er talskona samtakanna Mezis – Initiative unbestechlicher Ärzte, samtaka þýskra lækna sem berjast gegn mútugreiðslum í heilbrigðisgeiranum. Í þættinum lýsir hún hvernig lyfjafyrirtæki í Þýskalandi stundi skipulegar mútur og gefið var í skyn að staðan væri eins á Íslandi. Læknar fái greiðslur fyrir að ávísa ákveðnum lyfjum og þeim sé boðið í langar lúxusferðir til fjarlægra landa í því skyni að múta þeim til þess að ávísa ákveðnum lyfjum. 12.5.2012 06:00
Ábendingar vegna leiðara Þorgeir Eyjólfsson skrifar Í leiðara Fréttablaðsins í gær eru settar fram staðhæfingar tengdar gjaldeyrisútboðum Seðlabanka Íslands sem sumpart byggja á misskilningi eða eru rangar. 12.5.2012 06:00
Álfar út um allt Guðmundur Rúnar Árnason skrifar Það er stundum talað um að í Hafnarfirði séu fleiri álfar en annars staðar á landinu. Ekki ætla ég að kveða upp úr um það, en veit þó að í Hafnarfirði er ákjósanlegt að búa, hvort sem um er að ræða álfa og huldufólk – eða mannfólk. Sjálfur hef ég aldrei séð lifandi álfa, en ég hef séð álfa sem hafa gefið öðrum líf. 12.5.2012 06:00
Hafið: Vagga lífsins og fjöregg Íslands Svandís Svavarsdóttir skrifar Hafið er gullkista Íslendinga. Gjöfulir fiskistofnar umhverfis landið eru þeir sjóðir sem gerðu Íslendingum kleift að brjótast frá fátækt til velsældar. Þar er enn að finna verðmæti sem standa öðrum fremur undir lífskjörum okkar, þótt íslenskur efnahagur hvíli nú á fleiri stoðum en áður. Stjórnkerfi fiskveiða hefur lengi verið ein helsta þrætubók þjóðarinnar, en við megum ekki gleyma því að þrátt fyrir allt ríkir hér kannski dýpri og almennari sátt um nauðsyn sjálfbærra fiskveiða en hjá flestum öðrum þjóðum. Áhersla á stundargróða í fiskveiðum á kostnað lífríkisins er bein ógn við efnahag og samfélag Íslendinga til lengri tíma. Vonandi berum við gæfu til þess að viðhalda sáttinni um sjálfbærni í þeirri umræðu sem nú fer fram um umbætur á stjórnkerfi fiskveiða. 12.5.2012 06:00
Málþófið Þorsteinn Pálsson skrifar Í tímaþröng eru mál þæfð í öllum þjóðþingum. Tímaþröng er klípa sem ríkisstjórnir koma sér í sjálfar og stjórnarandstaða hagnýtir, stundum ómálefnalega. Málþófið á Alþingi nú á sér hins vegar dýpri pólitískar rætur. 12.5.2012 06:00
Óupplýstir spekingar í Silfrinu Ástþór Magnússon skrifar Ekki er furða að umræðan um forsetaembættið sé á villigötum þegar ritstjóri stærsta prentmiðils landsins til fjölda áratuga afhjúpar að hann hefur ekki kynnt sér stefnumál forsetaframbjóðanda síðastliðin 16 ár! 11.5.2012 18:10
Týndur á Paddington Róbert Marshall skrifar Á fyrsta áratug ævi minnar hvarf pabbi hægt og örugglega inn í myrkur sjúkdóms sem tætti hann í sig þar til ekkert var eftir. Alkóhólisminn át í sig kímnigáfuna, stríðnisblikið í auganu, góðsemdina og hlýjuna sem stafaði af þessum ljúfa manni sem las fyrir mig söguna um bangsann sem týndist á Paddington-lestarstöðinni. Ég man hvernig var að hvíla höfuðið á brjósti hans sem reis og hneig og finna hrjúfa skeggbroddana strjúkast við ennið. Svo man ég skrímslið sem birtist þegar hann drakk; samanherpta reiðiröddina, krepptan hnefa og ótta í lofti. Það er furðulegt hverju börn geta vanist. Sjö ára sagði ég mömmu að ég vonaði að pabbi yrði ekki fullur um jólin. 11.5.2012 06:00
Hið vanmetna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Eitt af því sem íslenskir stjórnmálamenn eiga nóg af er kappsemi. Þeir eru algjörlega uppfullir af henni. Meinið er hins vegar að þessi mikla kappsemi fer að mestu í sjálfa sig. Þeir eru aðallega kappsamir við að vera kappsamir. Þannig minna þeir á hamstur í hlaupahjóli. 11.5.2012 11:00
Kostnaður hagsmunaaðila í stjórnmálabaráttu Margrét S. Björnsdóttir skrifar Eftir baráttu ýmissa vinstrimanna fyrir upplýsingaskyldu og hámörkum á fjárframlög til stjórnmálastarfsemi voru loks samþykkt lög þar að lútandi árið 2006. GRECO-nefnd Evrópuráðsins (um pólitíska spillingu) hafði ítrekað sent íslenskum stjórnvöldum aðfinnslur og Jóhanna Sigurðardóttir flutt fjölda þingsályktunartillagna um málið. Þeir sem sáu um fjársafnanir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks höfðu barist gegn slíkum lögum í nafni stjórnarskrárákvæða um tjáningar- og félagafrelsi, en gáfust loks upp. 11.5.2012 06:00
Óþolandi ógagnsæi Þórður Snær Júlíusson skrifar Seðlabanki Íslands kynnti á miðvikudag niðurstöðu þriggja gjaldeyrisútboða sem farið hafa fram á þessu ári. Tilgangur þeirra er að skapa betri aðstæður til að aflétta gjaldeyrishöftunum. Á sama tíma var í fyrsta sinn greint frá því hversu mikið fé hefur komið inn í landið í gegnum svonefnda fjárfestingaleið. Samkvæmt henni geta aðilar skipt erlendum gjaldeyri í íslenskar krónur og fengið 16 prósenta virðisaukningu gefins fyrir að gera það ef viðkomandi er tilbúinn að binda fjárfestinguna hérlendis í fimm ár. Það þýðir að ef einhver kemur með milljarð króna inn í landið eftir þessari leið þá fær hann 160 milljónir króna fyrir að gera það. 11.5.2012 06:00
Ónæg rök fyrir hjálmaskyldu Pawel Bartoszek skrifar Kæri lesandi, settir þú á þig hjálm í morgun? Nei, ég er ekki sérstaklega að tala við þig sem fórst á hjóli eða mótorhjóli. Ég er að tala við þig sem komst á bíl. Eða þig sem varst farþegi í bíl. Varstu með hjálm? 11.5.2012 06:00
Hindra gjaldeyrishöft að næsta kynslóð sé étinn út á gaddinn? Jakobína Ingunn Ólafsdóttir skrifar Það er kannski tímabært að rifja upp hvers vegna gjaldeyrishöftin voru sett á Íslandi. Síðastliðin tuttugu ár hefur eigendum stærstu fyrirtækjanna í landinu tekist að ná yfirráðum yfir langflestum fjármálastofnunum og eru lífeyrissjóðir launþega ekki undanskildir. Á Íslandi er því ríkjandi fámenn elíta sem kalla má valdhafa fjármagnsins. Þetta er ekki fullyrðing gripin úr lausu lofti heldur styður rannsóknarritgerð um tengslanet íslenskra fyrirtækja sem Dr. Herdís Baldvinsdóttir er höfundur að þessa fullyrðingu. 10.5.2012 17:01
Brandarinn um Boot Camp Sóley Tómasdóttir og Torfi Hjartarson skrifar Forsvarsmanni líkamsræktarstöðvar Boot Camp sem ætlunin er að taki til starfa í Elliðaárdal finnst sprenghlægileg sú hugmynd að starfsemin minni með einhverju móti á herþjálfun eða herbúðir. Heimdellingar rjúka upp til handa og fóta en taka svolítið annan pól í hæðina, þeim finnst það himinhrópandi firring, að Vinstri græn skuli fetta fingur út í svona líkamsrækt sem aðrar þjóðir og voldugri en við Íslendingar hafa notað til að efla heilsu hermanna! 10.5.2012 06:00
Kúamykja frá L‘Oréal Sif Sigmarsdóttir skrifar Nýverið sóttu mig heim óvelkomnir gestir. Þær eru stundum kenndar við bros og sagðar vitnisburður visku. En þar sem þær blöstu við mér í speglinum, myrkar dældir eins og dalir inn á milli fjalla, voru öll slík hugrenningatengsl óra fjarri. Ég var ekki tilbúin fyrir mark um tímans þunga nið á andlitinu á mér. Hrukkurnar kringum augun yrði að reka burt. Ég kom mér upp vopnabúri af kremdósum og smyrsltúpum settum loforðum um framlengda æsku. Ég var nýbúin að maka mig áburði er ég rakst á auglýsingu á vefmiðli sem varð til þess að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. 10.5.2012 06:00