Fleiri fréttir Í boði Samkeppniseftirlits Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á þessum óvissutímum þegar við Íslendingar reynum að byggja úr rústum loftkastala og skýjaborga þjóðfélag sem byggist á raunverulegri verðmætasköpun af raunverulegri starfsemi raunverulegra fyrirtækja þar sem vinnur raunverulegt fólk þá kemur það manni spánskt fyrir sjónir að vinna hjá fyrirtæki sem sætir ofsóknum frá yfirvöldum samkeppnismála fyrir ímyndaðar sakir. 19.8.2011 06:00 Borgarfulltrúi þvælir um mannréttindi í þágu presta Svanur Sigurbjörnsson skrifar Nú liggja fyrir borgarráði ákaflega vandaðar reglur um samskipti skóla og lífsskoðunarfélaga, sem miða að því að skólar séu aðskildir frá trúarstarfi. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, er óhress með þetta og skrifaði þann 17.8.2011 að „Það hefur reynst farsælt að treysta skjólastjórnendum og foreldrum til þess að taka sameiginlega ákvarðanir um samskipti við lífsskoðunar- og trúfélög. Hvað það er sem knýr fulltrúa Besta flokksins og Samfylkingar í borgarstjórn til að gera breytingar á samstarfi, sem góð sátt hefur ríkt um, er óskiljanlegt.“ 19.8.2011 06:00 Hafa ber það sem réttara reynist Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 3. ágúst sl. ritaði Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, grein í Fréttablaðið um sauðfjárrækt. Auk þess fékk hann ítarlega umfjöllun í morgunútvarpi Rásar 2 daginn eftir og viðtal í fréttum Stöðvar 2. Meðferð prófessorsins á tölulegum upplýsingum og staðreyndum kallar á nokkrar athugasemdir og leiðréttingar. 19.8.2011 06:00 Föst í gömlum hjólförum Svanhildur Anna Bragadóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af því að verkfall leikskólakennara væri yfirvofandi þá hélt ég í einfeldni minni að það kæmi ekki til verkfalls. Ég hélt að við hugsuðum öðruvísi eftir hrunið og kynnum betur að meta þá hluti sem skipta raunverulegu máli. En ef til vill var ég aðeins of fljót á mér því svo virðist sem það stefni í að þessi stétt þurfi að berjast með blóði, svita og tárum fyrir eðlilegum kjarabótum. 19.8.2011 06:00 Ríkið mun hjálpa Pawel Bartoszek skrifar Sumir leigja þær íbúðir sem þeir búa í. Aðrir eiga þær íbúðir sem þeir búa í. Flestir þeirra sem eiga íbúðirnar eiga þær þó einungis í þeim skilningi að þeir hafa skuldbundið sig til að greiða einhverjum öðrum stóran hluta tekna sinna nær alla starfsævi fyrir að fá að búa þar. Þú átt íbúðina en bankinn á þig. Snilldarfyrirkomulag. 19.8.2011 06:00 Hver á bílinn minn? Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Samkvæmt dómi Hæstaréttar er kaupleiga eins og hver önnur lántaka. Í stað þess að skilgreina lánið sem lán er búinn til lagatæknilegur orðhengill um kaupleigu til að falsa bókhaldið.“ Þetta skrifaði Jónas Kristjánsson nýlega á blogginu sínu. 19.8.2011 06:00 Halldór 18.08.2011 18.8.2011 16:00 Gætu konur á Íslandi lagt mér lið? Auður Guðjónsdóttir skrifar Á þingi Norðurlandaráðs sem haldið verður í nóvember nk. verður tekin til lokaafgreiðslu tillaga um mænuskaða, sem lögð var fram af Íslandsdeild Norðurlandaráðs 2010. Í stórum dráttum er efni tillögunnar að Norðurlandaráð setji á stofn starfshóp lækna og vísindamanna sem hafi það hlutverk að skoða norrænar og aðrar rannsóknir og meðferðir á mænuskaða og gera tillögur um úrbætur. Tillagan lætur ekki mikið yfir sér en hljóti hún samþykki og verði henni komið í framkvæmd mun verða lagður grunnur að hnitmiðaðri leit að lækningu á mænuskaða. Ástæða þess að Íslandsdeildin lagði tillöguna fram er sú að mjög erfiðlega gengur að þróa lækningameðferð við mænuskaða í samanburði við ýmis önnur vísindasvið. Um 1.000 einstaklingar hljóta árlega skaða á mænu vegna slysa á Norðurlöndum og er aðalmeðferð þess fólks endurhæfing til sjálfsbjargar í hjólastól. Mænuskaði er eitt erfiðasta viðfangsefni læknavísindanna. Hann skilur eftir sig innri og ytri lömun s.s. á skrokki og útlimum, lungum, þvagblöðru, ristli og kynfærum með tilheyrandi lífstíðarvandamálum. Hjólastóllinn er minnsta málið. 18.8.2011 09:00 Um frelsi og gæði ákvarðana Ögmundur Jónasson skrifar Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu. Síðari greinin heitir Ögmundur á ystu nöf. Þessi titill hefur tvíræða merkingu, sennilega að yfirveguðu ráði höfundar. Annars vegar má skilja að téður einstaklingur sé kominn á ystu nöf í málflutningi sínum og hins vegar að hann sé fulltrúi sjónarmiða sem heyri til útkanti stjórnmálaumræðunnar: "ysta vinstrisins“ eins og það heitir í orðabók Þrastar Ólafssonar. Þetta er í sjálfu sér verðugt tilefni umræðu, hvað er yst og hvað er innst í stjórnmálum, hvað er útkantur og hvað er miðja og í framhaldinu er stutt í að spurt sé um meðalhóf annars vegar og öfgar hins vegar. Þeir sem vilja kenna sig við hófsemi kappkosta jú að sýna fram á að þeir standi í engu úti á kanti, það geri aðrir. Sjálfir séu þeir fulltrúar hófsemdar og heilbrigðrar skynsemi. Þessi hugsun leiðir hæglega til sjálfumglaðrar fordæmingar á þeim sem ekki eru tilbúnir að fylgja straumnum í skoðunum sínum. 18.8.2011 08:30 Litla lambið mitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Íslenska sauðkindin er misvinsæl hjá landanum. Sumir segja hana heimska og ljóta og eigna henni gróðureyðingu landsins frá fjöru til fjalls. Vestfirskar kindur komust einmitt í fréttir í vor fyrir að éta sumarblómin í görðum Bolvíkinga. Mér finnst hún alls ekki ljót og hélt hún ekki lífinu í íslensku þjóðinni gegnum aldirnar? Það kemur líka annað hljóð í strokkinn þegar búið er að matreiða hana á disk, þá erum við sammála um að íslenskt lambakjöt sé það besta í heimi! 18.8.2011 08:15 Ein ferð í Bónus Árni Svanur Daníelsson & Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Dagurinn hefst eins og flestir virkir dagar á heimilinu. Upp úr sjö rumska yngstu börnin tvö, kanna hvort pabbi og mamma séu ekki örugglega á sínum stað og taka svo til við morgunverkin sín, vekja dúkkur og bangsa og púsla legokubbum. 18.8.2011 08:00 Grikkland, Grikkland Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan í Grikklandi nú er ekki bankakreppa, heldur ríkisfjármálakreppa. Vandi Grikklands er að þessu leyti gerólíkur efnahagsvanda Íslands. Skoðum það eftir andartak, en fyrst þetta. 18.8.2011 08:00 Óþolsaðferðin gegn bulli Guðmundur Jón Guðmundsson skrifar Þann 16. ágúst sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fjármálaráðherra þar sem hann svarar skrifum Þorsteins Pálssonar í helgarblaði Fréttablaðsins þar á undan. Ekki verða skrif Þorsteins eða svar ráðherra við þeim gerð að umræðuefni hér heldur var það ákveðin setning í grein ráðherra sem sló mig. Eftir stuttan inngang segir ráðherrann að skrif Þorsteins hafi verið með þeim hætti að: „…ekki verði látið ómótmælt. Hér skal það gert og er til marks um að skrif hans eru almennt svaraverð sem er meira en segja má um ýmsa aðra.” 18.8.2011 07:30 Þröngir hagsmunir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í byrjun vikunnar að draga ætti umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka. Yfirlýsingin var ekki nýmæli. Rökstuðningurinn var það hins vegar. 18.8.2011 07:15 Burt af hvaða svæði? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Kreppa leggur byrðar á þegnana. Því miður er þeim misskipt. Þorri Íslendinga hefur borið þær af töluverðri reisn. Samtímis sleppa sumir byrðalausir, einhverjir hagnast jafnvel á ástandinu en margir kikna undan öllu saman. Mitt í þessu ástandi standa stjórnvöld í ströngu og telja sig vera að skipta byrðunum og bjarga samfélaginu eða reisa það við. Í sumu hefur tekist að finna nothæfa leið en í öðru ekki. Aðstoð við þá sem eru komnir á hnén er margvísleg en umdeild og tæplega næg. 18.8.2011 07:00 Langtímaleigumarkaður á viðráðanlegu verði Hilmar Ögmundsson skrifar Undanfarna daga hafa húsnæðismál Íslendinga verið nokkuð í umræðunni og þá sérstaklega málefni leigjenda. Af því tilefni vill BSRB ítreka tillögur sem bandalagið hefur áður lagt fram og miða að því að efla almennan markað með langtímaleiguíbúðum. Mikil eftirspurn er eftir leiguhúsnæði og sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem framboð á leiguhúsnæði er takmarkað, markaðurinn mjög óskipulagður og leiguverð mjög hátt. 18.8.2011 06:30 Virðingin er skúrkanna, niðurlægingin fólksins Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Jæja, þá vitum við hverjum íslenskar fjölskyldur sem misst hafa heimili sín og hrakist út á leigumarkaðinn eiga að þakka stökkbreytta húsaleigu á íbúðarhúsnæði. Bankarnir sitja á rúmlega 700 íbúðum og um 1.350 íbúðir eru á bókum íbúðalánasjóðs. Þessar íbúðir hafa lánadrottnarnir eignast vegna vanskila á lánum eigendanna og eru heimili fólks sem lent hefur í skuldavanda þar á meðal. 18.8.2011 06:15 Allt sem börn þurfa að vita læra þau í leikskóla Björg Sigurvinsdóttir skrifar Flest það sem börn þurfa virkilega að vita um lífið og tilveruna, hvernig þau eiga að hegða sér, hvað þau eiga að gera, læra þau í leikskóla. Þau læra um lýðræðisleg gildi og kærleikann, að taka tillit til annarra, bera umhyggju fyrir öðrum, meiða ekki annað fólk, lifa í jafnvægi og leggja sig eftir góðan hádegismat. Börn læra að leika sér saman á sanngjarnan hátt, deila með sér og biðja fyrirgefningar þegar þau særa aðra. Börn læra að skila hlutum á sinn stað, laga til eftir sig og taka ekki það sem aðrir eiga. Börn læra að tala, teikna, mála, syngja og hreyfa/dansa í gegnum leik og vinnu á skapandi hátt á hverjum degi. Börn læra að þegar þau fara út í heiminn þurfa þau að muna eftir því að gæta sín á bílunum, leiða og halda hópinn. Síðast en ekki síst að taka eftir öllum frábæru undrunarefnunum í kringum sig. 18.8.2011 06:00 Staða vatnsmála á Íslandi Guðmundur Páll Ólafsson skrifar Árið 1923 voru samþykkt vatnalög á Alþingi sem tóku mið af bændasamfélagi þess tíma. Lögin fólu í sér málamiðlun andstæðra sjónarmiða, þ.e. eignarréttar og almannaréttar. Með lögunum var vatn undanþegið eignarrétti á meðan nýtingarréttur var styrktur. Gömlu vatnalögin tryggðu almenningi aðgang að vatni og stóðu vörð um vatnafar – til dæmis með því að banna flutning á straumvatni úr farvegi sínum en megingalli við þau var möguleikinn á framsali vatnsréttinda. 17.8.2011 07:00 Halldór 17.08.2011 17.8.2011 16:00 Að standa vörð um mannréttindi Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar Sveitarfélög hafa ótal tækifæri til að þróa íbúalýðræði og virkja enn betur áhuga fólks á að taka þátt í að móta stefnu sveitarstjórna og koma með beinum hætti að ákvörðunum. Í Reykjavík var bryddað upp á fjölmörgum nýjungum á síðasta kjörtímabili í átt til þess að víkka út lýðræðið og auka þátttöku borgarbúa í störfum borgarstjórnar. Það var grunntónninn í meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 17.8.2011 05:00 Mikilvægar stéttir hafa orðið eftir Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Ef fram heldur sem horfir skellur á verkfall meðal leikskólakennara á mánudag. Verkfallið er sagt munu hafa áhrif á fjórtán þúsund fjölskyldur og sextán þúsund börn. Þegar þetta er skrifað bendir fátt til þess að samið verði á næstunni; deilan virðist frekar fara harðnandi. 17.8.2011 08:00 Arnaldur Indriða og lambakjötið Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var fyrir framan smurostadeildina sem ég varð fyrir opinberuninni. Ég hafði lofað "gúrme“ veislu, lambalæri með geitaostafyllingu eftir uppskrift úr erlendri kokkabók. Ekki leið þó á löngu uns í ljós kom að ég hafði lofað upp í ermina á mér. Í versluninni voru ekki til lambalæri. Þau höfðu líklega öll verið flutt til útlanda. Enginn geitaostur fannst heldur. Hann hafði líklega aldrei verið fluttur inn. 17.8.2011 07:00 Verkfall leikskólakennara Guðrún Jónsdóttir skrifar Nú vofir yfir að leikskólakennarar fari í verkfall á fyrstu vikum nýs skólaárs. Aðilar hafa reynt að ná saman en enn hafa samningar ekki náðst. Leikskóli er fyrsta skólastigið hér á landi fyrir börn undir skólaskyldualdri. Mikill meirihluti foreldra nýtir sér þessa þjónustu og er ljóst að þjóðfélagið í heild reiðir sig á að leikskólar landsins starfi eins og lög gera ráð fyrir. 17.8.2011 07:00 Hingað og svo miklu, miklu lengra Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Það vita allir hvernig staðan í rekstri samfélagsins er og leikskólakennarar hafa lagt sitt af mörkum þegar rekstraraðilar hafa skorið niður. Leikskólakennarar taka á sig höggin vegna fækkunar stjórnenda, skerðingar á afleysingu, niðurskurðar í kaupum á námsgögnum og annarra kreppuviðbragða og nota alla sína orku til þess að forða því að áhrifin lendi á börnunum. 17.8.2011 06:45 Höndla nefndir stórasannleik? Bolli Héðinsson skrifar Þegar umræðum um fiskveiðistjórnunarfrumvörpin lauk á Alþingi í vor lá ljóst fyrir að sumarið yrði notað af LÍÚ til að hræra í ístöðulitlum þingmönnum til að fá þá til fylgis við sig. Af og til hafa síðan borist fréttir um neikvæð áhrif breyttrar fiskveiðistjórnunar á afkomu sjávarútvegsins og stöðu viðskiptabankanna en þær hafa oftar en ekki verið hreinar getsakir án haldbærrar röksemdafærslu. 17.8.2011 05:00 Halldór 16.08.2011 16.8.2011 16:00 Stefnumótandi biskupskosningar Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Kirkjan okkar stendur á krossgötum. Á næstunni þarf að taka stórar ákvarðanir sem koma til með að ráða stefnu hennar til framtíðar. Unnið er að endurskoðun á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar. Þá þarf að eiga sér stað upplýst umræða á meðal þjóðarinnar um stöðu þjóðkirkjunnar í samfélaginu. 16.8.2011 09:00 Tilbúningur á Kögunarhóli! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrrverandi ritstjóri, alþingismaður, ráðherra og sendiherra Þorsteinn Pálson mundar reglulega penna í Fréttablaðinu og kennir skrif sín við Kögunarhól. Það er vel til fundið því á Kögunarhóla ganga menn og litast um, ekki síst var það til að huga að skipakomum hér áður fyrr. 16.8.2011 08:30 Réttindi barna Guðrún Önfjörð skrifar Umræður um uppeldisumhverfi og uppvaxtaraðstæður barna vekja alltaf tilfinningar. Það er mikill hiti í röksemdum Heimis Hilmarssonar í grein um ný barnalög í Fréttablaðinu þ. 10. ágúst. Röksemdir hans um aðstæður mála á Norðurlöndum hafa ekki stuðning í veruleikanum. 16.8.2011 08:00 Tekið til í ruslinu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sorp er sannarlega ein af umhverfisógnum þróaðra samfélaga. Á þeim áratugum sem liðnir eru síðan menn gerðu sér grein fyrir þessu hefur sem betur fer víða tekist að stemma stigu við og jafnvel snúa við hraðri aukningu sem orðið hefur í magni sorps sem kemur frá nútímaheimilum. 16.8.2011 07:30 Reiði er réttmæt pólitísk afstaða Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Menn keppast nú við að skilgreina hvað er á seyði í Bretlandi og gengur misvel. Helst er það skortur á pólitískum stefnumiðum sem stendur í fólki og verður til þess að ekki eru allir tilbúnir til að skrifa upp á að það sem á sér stað í borgum Bretlands núna sé annað en skrílslæti. Í slíkum hugleiðingum gleymist hins vegar að skrílslæti geta verið yfirlýsing, reiði getur verið réttmæt pólitísk afstaða. 16.8.2011 07:15 Reikningsskapur Líf Magneudóttir skrifar Þegar þriggja ára áætlun Reykjavíkurborgar birtist loks eftir dúk og disk lét oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík hafa eftir sér að hann skildi ekki upphlaup minnihlutans og þætti það reyndar vandræðalegt. Áður en Dagur Eggertsson og Jón Gnarr tóku höndum saman hefðu áætlanir aðeins verið framreikningar og því líklega ekki merkilegir pappírar. Þeir kumpánar kynnu hins vegar til verka og myndu ekki afgreiða neinar áætlanir nema allt væri komið upp á borðið varðandi kostnað. 16.8.2011 07:00 Sumargleði og vetrarþankar Jónína Michaelsdóttir skrifar Undurfagra ævintýr, ágústnóttin hljóð. Þetta lag og ljóð þeirra Árna úr Eyjum og Oddgeirs Kristjánssonar sveimar meira og minna um vitundina þegar líða fer á ágúst ár hvert: "Hjá þér ljómar ljúf og hýr, lífsins töfraglóð.” 16.8.2011 06:30 Halldór 15.08.2011 15.8.2011 16:00 Vanhugsaður útflutningsskattur Lilja Mósesdóttir alþingismaður hefur lagt til að lagður verði 10 prósenta skattur á allar útflutningstekjur sökum veikrar stöðu íslensku krónunnar undanfarin misseri. Telur Lilja eðlilegt að ætla að krónan muni styrkjast um 10 prósent þegar fram í sækir og því séu útflutningsfyrirtæki að fá 10 prósenta "meðgjöf“ við núverandi gengi. Áætlar Lilja að þessi skattur muni skila ríkissjóði árlega 80 milljörðum króna. 15.8.2011 06:00 Hvað er fæðuöryggi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú stefna að hafa sem hörðust höft á innflutningi landbúnaðarafurða, leggja ofurtolla á erlenda búvöru og styrkja innlenda framleiðendur um háar fjárhæðir sem koma úr vösum skattgreiðenda er gjarnan réttlætt með því að verið sé að tryggja „fæðuöryggi“. Stefnan ber þessa dagana þann athyglisverða árangur að skortur er á ákveðnum kjöttegundum í búðum, af því að landbúnaðarráðherrann er svo harður á að tryggja fæðuöryggi! 15.8.2011 06:00 Skip sem aldrei landi ná Gerður Kristný skrifar Einu sinni bjó ég í sama stigagangi og fíkniefnaneytandi. Þrátt fyrir ónæði af hans hálfu á öllum tímum sólarhrings var engin leið að koma honum í burtu því foreldrar hans áttu íbúðina. Virtust þeir hafa keypt hana til að hola manninum einhvers staðar niður en hann var kominn á fimmtugsaldur. Pattstaða fyrir þau en sömuleiðis hjá fjölskyldu minni því ekki gátum við búið við ónæðið og því síður selt íbúðina með svona nágranna. Eftir því sem maðurinn sökk dýpra í dópneysluna fór gestakomum til hans fækkandi. 15.8.2011 06:00 Kögun og kúgun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Deyr fé osfrv… en orðstír deyr aldregi, hveim sér vondan getur. Þannig að þegar menn eru að víla og díla og græða þurfa menn helst að muna eftir því líka. Á því hefur orðið misbrestur. 15.8.2011 00:01 Tollasaga Ólafur Stephensen skrifar Þegar innflutningsbann á landbúnaðarafurðum var afnumið árið 1995 var það vegna þess að Ísland hafði gerzt aðili að GATT-samningnum svokallaða, sem Heimsviðskiptastofnunin (WTO) starfar eftir. 13.8.2011 09:00 Stór tíðindi Þorsteinn Pálsson skrifar Þau pólitísku kaflaskil urðu í vikunni að fjármálaráðherra viðurkenndi í fyrsta sinn opinberlega að hann hefði gefist upp við að ná þeim markmiðum í ríkisfjármálum sem ákveðin voru í samkomulaginu við AGS. Þetta var þó eini þráðurinn í þeirri endurreisnaráætlun sem ekki hafði verið slitinn. 13.8.2011 08:00 Rolusamfélagið Atli Fannar Bjarkason skrifar Einu sinni var ég yngri og vitlausari en ég er í dag. Þegar ég horfi til baka hlæ ég yfirlætislega að bernskubrekunum, sem fólu meðal annars í sér að klifra upp á hótel til að komast inn á böll og skoða stelpur, drekka tekíla og haga mér eins og fífl á netinu í skjóli nafnleyndar. Nú, meira en áratug síðar, geng ég upp stiga til að skoða stelpur, læt tekíla vera (enda ginmaður) og kvitta undir skoðanir mínar með nafni. 13.8.2011 07:00 Sauðir og sauðfjárrækt í sjálfheldu styrkja Þórólfur Matthíasson skrifar Búreikningar eru skýrslur og úrvinnsla sem Hagþjónusta landbúnaðarins hefur unnið upp úr bókhaldi bænda. Ekki er um tilviljanakennt úrtak að ræða, en yfirleitt er gengið út frá að það séu frekar betur búandi bændur sem senda inn bókhaldsupplýsingar en þeir sem lakar eru búandi. Raunafkoma meðalbús ætti því að vera heldur lakari en fram kemur í úrvinnslu Hagþjónustunnar. 13.8.2011 06:00 Halldór 12.08.2011 12.8.2011 20:00 Ökufantagerði Þeir ökunemar sem ljúka námi í dag þurfa að fá þjálfun í svokölluðum ökugerðum þar sem bílar eru látnir lenda í ýmsum ævintýrum eins og að renna til í hálku. Þetta hljómar skemmtilegt og gagnlegt þótt ekki sé víst að hið síðarnefnda sé rétt. Í handbókinni Handbook of Road Safety Measures sem mælir árangur af ýmsum ráðstöfunum í umferðaröryggismálum er þannig vitnað til tveggja rannsókna á fylgni milli hálkuþjálfunar og slysatíðni. Báðar rannsóknirnar sýndu að slysatíðni ungra ökumanna sem fóru í gegnum slíka þjálfun jókst. 12.8.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Í boði Samkeppniseftirlits Guðmundur Andri Thorsson skrifar Á þessum óvissutímum þegar við Íslendingar reynum að byggja úr rústum loftkastala og skýjaborga þjóðfélag sem byggist á raunverulegri verðmætasköpun af raunverulegri starfsemi raunverulegra fyrirtækja þar sem vinnur raunverulegt fólk þá kemur það manni spánskt fyrir sjónir að vinna hjá fyrirtæki sem sætir ofsóknum frá yfirvöldum samkeppnismála fyrir ímyndaðar sakir. 19.8.2011 06:00
Borgarfulltrúi þvælir um mannréttindi í þágu presta Svanur Sigurbjörnsson skrifar Nú liggja fyrir borgarráði ákaflega vandaðar reglur um samskipti skóla og lífsskoðunarfélaga, sem miða að því að skólar séu aðskildir frá trúarstarfi. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, er óhress með þetta og skrifaði þann 17.8.2011 að „Það hefur reynst farsælt að treysta skjólastjórnendum og foreldrum til þess að taka sameiginlega ákvarðanir um samskipti við lífsskoðunar- og trúfélög. Hvað það er sem knýr fulltrúa Besta flokksins og Samfylkingar í borgarstjórn til að gera breytingar á samstarfi, sem góð sátt hefur ríkt um, er óskiljanlegt.“ 19.8.2011 06:00
Hafa ber það sem réttara reynist Erna Bjarnadóttir skrifar Þann 3. ágúst sl. ritaði Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, grein í Fréttablaðið um sauðfjárrækt. Auk þess fékk hann ítarlega umfjöllun í morgunútvarpi Rásar 2 daginn eftir og viðtal í fréttum Stöðvar 2. Meðferð prófessorsins á tölulegum upplýsingum og staðreyndum kallar á nokkrar athugasemdir og leiðréttingar. 19.8.2011 06:00
Föst í gömlum hjólförum Svanhildur Anna Bragadóttir skrifar Þegar ég heyrði fyrst af því að verkfall leikskólakennara væri yfirvofandi þá hélt ég í einfeldni minni að það kæmi ekki til verkfalls. Ég hélt að við hugsuðum öðruvísi eftir hrunið og kynnum betur að meta þá hluti sem skipta raunverulegu máli. En ef til vill var ég aðeins of fljót á mér því svo virðist sem það stefni í að þessi stétt þurfi að berjast með blóði, svita og tárum fyrir eðlilegum kjarabótum. 19.8.2011 06:00
Ríkið mun hjálpa Pawel Bartoszek skrifar Sumir leigja þær íbúðir sem þeir búa í. Aðrir eiga þær íbúðir sem þeir búa í. Flestir þeirra sem eiga íbúðirnar eiga þær þó einungis í þeim skilningi að þeir hafa skuldbundið sig til að greiða einhverjum öðrum stóran hluta tekna sinna nær alla starfsævi fyrir að fá að búa þar. Þú átt íbúðina en bankinn á þig. Snilldarfyrirkomulag. 19.8.2011 06:00
Hver á bílinn minn? Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Samkvæmt dómi Hæstaréttar er kaupleiga eins og hver önnur lántaka. Í stað þess að skilgreina lánið sem lán er búinn til lagatæknilegur orðhengill um kaupleigu til að falsa bókhaldið.“ Þetta skrifaði Jónas Kristjánsson nýlega á blogginu sínu. 19.8.2011 06:00
Gætu konur á Íslandi lagt mér lið? Auður Guðjónsdóttir skrifar Á þingi Norðurlandaráðs sem haldið verður í nóvember nk. verður tekin til lokaafgreiðslu tillaga um mænuskaða, sem lögð var fram af Íslandsdeild Norðurlandaráðs 2010. Í stórum dráttum er efni tillögunnar að Norðurlandaráð setji á stofn starfshóp lækna og vísindamanna sem hafi það hlutverk að skoða norrænar og aðrar rannsóknir og meðferðir á mænuskaða og gera tillögur um úrbætur. Tillagan lætur ekki mikið yfir sér en hljóti hún samþykki og verði henni komið í framkvæmd mun verða lagður grunnur að hnitmiðaðri leit að lækningu á mænuskaða. Ástæða þess að Íslandsdeildin lagði tillöguna fram er sú að mjög erfiðlega gengur að þróa lækningameðferð við mænuskaða í samanburði við ýmis önnur vísindasvið. Um 1.000 einstaklingar hljóta árlega skaða á mænu vegna slysa á Norðurlöndum og er aðalmeðferð þess fólks endurhæfing til sjálfsbjargar í hjólastól. Mænuskaði er eitt erfiðasta viðfangsefni læknavísindanna. Hann skilur eftir sig innri og ytri lömun s.s. á skrokki og útlimum, lungum, þvagblöðru, ristli og kynfærum með tilheyrandi lífstíðarvandamálum. Hjólastóllinn er minnsta málið. 18.8.2011 09:00
Um frelsi og gæði ákvarðana Ögmundur Jónasson skrifar Þröstur Ólafsson birtir þriðjudaginn 9. ágúst aðra grein sína á skömmum tíma í Fréttablaðinu þar sem undirritaður kemur nokkuð við sögu. Síðari greinin heitir Ögmundur á ystu nöf. Þessi titill hefur tvíræða merkingu, sennilega að yfirveguðu ráði höfundar. Annars vegar má skilja að téður einstaklingur sé kominn á ystu nöf í málflutningi sínum og hins vegar að hann sé fulltrúi sjónarmiða sem heyri til útkanti stjórnmálaumræðunnar: "ysta vinstrisins“ eins og það heitir í orðabók Þrastar Ólafssonar. Þetta er í sjálfu sér verðugt tilefni umræðu, hvað er yst og hvað er innst í stjórnmálum, hvað er útkantur og hvað er miðja og í framhaldinu er stutt í að spurt sé um meðalhóf annars vegar og öfgar hins vegar. Þeir sem vilja kenna sig við hófsemi kappkosta jú að sýna fram á að þeir standi í engu úti á kanti, það geri aðrir. Sjálfir séu þeir fulltrúar hófsemdar og heilbrigðrar skynsemi. Þessi hugsun leiðir hæglega til sjálfumglaðrar fordæmingar á þeim sem ekki eru tilbúnir að fylgja straumnum í skoðunum sínum. 18.8.2011 08:30
Litla lambið mitt Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Íslenska sauðkindin er misvinsæl hjá landanum. Sumir segja hana heimska og ljóta og eigna henni gróðureyðingu landsins frá fjöru til fjalls. Vestfirskar kindur komust einmitt í fréttir í vor fyrir að éta sumarblómin í görðum Bolvíkinga. Mér finnst hún alls ekki ljót og hélt hún ekki lífinu í íslensku þjóðinni gegnum aldirnar? Það kemur líka annað hljóð í strokkinn þegar búið er að matreiða hana á disk, þá erum við sammála um að íslenskt lambakjöt sé það besta í heimi! 18.8.2011 08:15
Ein ferð í Bónus Árni Svanur Daníelsson & Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Dagurinn hefst eins og flestir virkir dagar á heimilinu. Upp úr sjö rumska yngstu börnin tvö, kanna hvort pabbi og mamma séu ekki örugglega á sínum stað og taka svo til við morgunverkin sín, vekja dúkkur og bangsa og púsla legokubbum. 18.8.2011 08:00
Grikkland, Grikkland Þorvaldur Gylfason skrifar Kreppan í Grikklandi nú er ekki bankakreppa, heldur ríkisfjármálakreppa. Vandi Grikklands er að þessu leyti gerólíkur efnahagsvanda Íslands. Skoðum það eftir andartak, en fyrst þetta. 18.8.2011 08:00
Óþolsaðferðin gegn bulli Guðmundur Jón Guðmundsson skrifar Þann 16. ágúst sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir fjármálaráðherra þar sem hann svarar skrifum Þorsteins Pálssonar í helgarblaði Fréttablaðsins þar á undan. Ekki verða skrif Þorsteins eða svar ráðherra við þeim gerð að umræðuefni hér heldur var það ákveðin setning í grein ráðherra sem sló mig. Eftir stuttan inngang segir ráðherrann að skrif Þorsteins hafi verið með þeim hætti að: „…ekki verði látið ómótmælt. Hér skal það gert og er til marks um að skrif hans eru almennt svaraverð sem er meira en segja má um ýmsa aðra.” 18.8.2011 07:30
Þröngir hagsmunir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í byrjun vikunnar að draga ætti umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka. Yfirlýsingin var ekki nýmæli. Rökstuðningurinn var það hins vegar. 18.8.2011 07:15
Burt af hvaða svæði? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Kreppa leggur byrðar á þegnana. Því miður er þeim misskipt. Þorri Íslendinga hefur borið þær af töluverðri reisn. Samtímis sleppa sumir byrðalausir, einhverjir hagnast jafnvel á ástandinu en margir kikna undan öllu saman. Mitt í þessu ástandi standa stjórnvöld í ströngu og telja sig vera að skipta byrðunum og bjarga samfélaginu eða reisa það við. Í sumu hefur tekist að finna nothæfa leið en í öðru ekki. Aðstoð við þá sem eru komnir á hnén er margvísleg en umdeild og tæplega næg. 18.8.2011 07:00
Langtímaleigumarkaður á viðráðanlegu verði Hilmar Ögmundsson skrifar Undanfarna daga hafa húsnæðismál Íslendinga verið nokkuð í umræðunni og þá sérstaklega málefni leigjenda. Af því tilefni vill BSRB ítreka tillögur sem bandalagið hefur áður lagt fram og miða að því að efla almennan markað með langtímaleiguíbúðum. Mikil eftirspurn er eftir leiguhúsnæði og sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu þar sem framboð á leiguhúsnæði er takmarkað, markaðurinn mjög óskipulagður og leiguverð mjög hátt. 18.8.2011 06:30
Virðingin er skúrkanna, niðurlægingin fólksins Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Jæja, þá vitum við hverjum íslenskar fjölskyldur sem misst hafa heimili sín og hrakist út á leigumarkaðinn eiga að þakka stökkbreytta húsaleigu á íbúðarhúsnæði. Bankarnir sitja á rúmlega 700 íbúðum og um 1.350 íbúðir eru á bókum íbúðalánasjóðs. Þessar íbúðir hafa lánadrottnarnir eignast vegna vanskila á lánum eigendanna og eru heimili fólks sem lent hefur í skuldavanda þar á meðal. 18.8.2011 06:15
Allt sem börn þurfa að vita læra þau í leikskóla Björg Sigurvinsdóttir skrifar Flest það sem börn þurfa virkilega að vita um lífið og tilveruna, hvernig þau eiga að hegða sér, hvað þau eiga að gera, læra þau í leikskóla. Þau læra um lýðræðisleg gildi og kærleikann, að taka tillit til annarra, bera umhyggju fyrir öðrum, meiða ekki annað fólk, lifa í jafnvægi og leggja sig eftir góðan hádegismat. Börn læra að leika sér saman á sanngjarnan hátt, deila með sér og biðja fyrirgefningar þegar þau særa aðra. Börn læra að skila hlutum á sinn stað, laga til eftir sig og taka ekki það sem aðrir eiga. Börn læra að tala, teikna, mála, syngja og hreyfa/dansa í gegnum leik og vinnu á skapandi hátt á hverjum degi. Börn læra að þegar þau fara út í heiminn þurfa þau að muna eftir því að gæta sín á bílunum, leiða og halda hópinn. Síðast en ekki síst að taka eftir öllum frábæru undrunarefnunum í kringum sig. 18.8.2011 06:00
Staða vatnsmála á Íslandi Guðmundur Páll Ólafsson skrifar Árið 1923 voru samþykkt vatnalög á Alþingi sem tóku mið af bændasamfélagi þess tíma. Lögin fólu í sér málamiðlun andstæðra sjónarmiða, þ.e. eignarréttar og almannaréttar. Með lögunum var vatn undanþegið eignarrétti á meðan nýtingarréttur var styrktur. Gömlu vatnalögin tryggðu almenningi aðgang að vatni og stóðu vörð um vatnafar – til dæmis með því að banna flutning á straumvatni úr farvegi sínum en megingalli við þau var möguleikinn á framsali vatnsréttinda. 17.8.2011 07:00
Að standa vörð um mannréttindi Júlíus Vífill Ingvarsson skrifar Sveitarfélög hafa ótal tækifæri til að þróa íbúalýðræði og virkja enn betur áhuga fólks á að taka þátt í að móta stefnu sveitarstjórna og koma með beinum hætti að ákvörðunum. Í Reykjavík var bryddað upp á fjölmörgum nýjungum á síðasta kjörtímabili í átt til þess að víkka út lýðræðið og auka þátttöku borgarbúa í störfum borgarstjórnar. Það var grunntónninn í meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 17.8.2011 05:00
Mikilvægar stéttir hafa orðið eftir Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Ef fram heldur sem horfir skellur á verkfall meðal leikskólakennara á mánudag. Verkfallið er sagt munu hafa áhrif á fjórtán þúsund fjölskyldur og sextán þúsund börn. Þegar þetta er skrifað bendir fátt til þess að samið verði á næstunni; deilan virðist frekar fara harðnandi. 17.8.2011 08:00
Arnaldur Indriða og lambakjötið Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var fyrir framan smurostadeildina sem ég varð fyrir opinberuninni. Ég hafði lofað "gúrme“ veislu, lambalæri með geitaostafyllingu eftir uppskrift úr erlendri kokkabók. Ekki leið þó á löngu uns í ljós kom að ég hafði lofað upp í ermina á mér. Í versluninni voru ekki til lambalæri. Þau höfðu líklega öll verið flutt til útlanda. Enginn geitaostur fannst heldur. Hann hafði líklega aldrei verið fluttur inn. 17.8.2011 07:00
Verkfall leikskólakennara Guðrún Jónsdóttir skrifar Nú vofir yfir að leikskólakennarar fari í verkfall á fyrstu vikum nýs skólaárs. Aðilar hafa reynt að ná saman en enn hafa samningar ekki náðst. Leikskóli er fyrsta skólastigið hér á landi fyrir börn undir skólaskyldualdri. Mikill meirihluti foreldra nýtir sér þessa þjónustu og er ljóst að þjóðfélagið í heild reiðir sig á að leikskólar landsins starfi eins og lög gera ráð fyrir. 17.8.2011 07:00
Hingað og svo miklu, miklu lengra Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Það vita allir hvernig staðan í rekstri samfélagsins er og leikskólakennarar hafa lagt sitt af mörkum þegar rekstraraðilar hafa skorið niður. Leikskólakennarar taka á sig höggin vegna fækkunar stjórnenda, skerðingar á afleysingu, niðurskurðar í kaupum á námsgögnum og annarra kreppuviðbragða og nota alla sína orku til þess að forða því að áhrifin lendi á börnunum. 17.8.2011 06:45
Höndla nefndir stórasannleik? Bolli Héðinsson skrifar Þegar umræðum um fiskveiðistjórnunarfrumvörpin lauk á Alþingi í vor lá ljóst fyrir að sumarið yrði notað af LÍÚ til að hræra í ístöðulitlum þingmönnum til að fá þá til fylgis við sig. Af og til hafa síðan borist fréttir um neikvæð áhrif breyttrar fiskveiðistjórnunar á afkomu sjávarútvegsins og stöðu viðskiptabankanna en þær hafa oftar en ekki verið hreinar getsakir án haldbærrar röksemdafærslu. 17.8.2011 05:00
Stefnumótandi biskupskosningar Arnfríður Guðmundsdóttir skrifar Kirkjan okkar stendur á krossgötum. Á næstunni þarf að taka stórar ákvarðanir sem koma til með að ráða stefnu hennar til framtíðar. Unnið er að endurskoðun á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar. Þá þarf að eiga sér stað upplýst umræða á meðal þjóðarinnar um stöðu þjóðkirkjunnar í samfélaginu. 16.8.2011 09:00
Tilbúningur á Kögunarhóli! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrrverandi ritstjóri, alþingismaður, ráðherra og sendiherra Þorsteinn Pálson mundar reglulega penna í Fréttablaðinu og kennir skrif sín við Kögunarhól. Það er vel til fundið því á Kögunarhóla ganga menn og litast um, ekki síst var það til að huga að skipakomum hér áður fyrr. 16.8.2011 08:30
Réttindi barna Guðrún Önfjörð skrifar Umræður um uppeldisumhverfi og uppvaxtaraðstæður barna vekja alltaf tilfinningar. Það er mikill hiti í röksemdum Heimis Hilmarssonar í grein um ný barnalög í Fréttablaðinu þ. 10. ágúst. Röksemdir hans um aðstæður mála á Norðurlöndum hafa ekki stuðning í veruleikanum. 16.8.2011 08:00
Tekið til í ruslinu Steinunn Stefánsdóttir skrifar Sorp er sannarlega ein af umhverfisógnum þróaðra samfélaga. Á þeim áratugum sem liðnir eru síðan menn gerðu sér grein fyrir þessu hefur sem betur fer víða tekist að stemma stigu við og jafnvel snúa við hraðri aukningu sem orðið hefur í magni sorps sem kemur frá nútímaheimilum. 16.8.2011 07:30
Reiði er réttmæt pólitísk afstaða Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Menn keppast nú við að skilgreina hvað er á seyði í Bretlandi og gengur misvel. Helst er það skortur á pólitískum stefnumiðum sem stendur í fólki og verður til þess að ekki eru allir tilbúnir til að skrifa upp á að það sem á sér stað í borgum Bretlands núna sé annað en skrílslæti. Í slíkum hugleiðingum gleymist hins vegar að skrílslæti geta verið yfirlýsing, reiði getur verið réttmæt pólitísk afstaða. 16.8.2011 07:15
Reikningsskapur Líf Magneudóttir skrifar Þegar þriggja ára áætlun Reykjavíkurborgar birtist loks eftir dúk og disk lét oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík hafa eftir sér að hann skildi ekki upphlaup minnihlutans og þætti það reyndar vandræðalegt. Áður en Dagur Eggertsson og Jón Gnarr tóku höndum saman hefðu áætlanir aðeins verið framreikningar og því líklega ekki merkilegir pappírar. Þeir kumpánar kynnu hins vegar til verka og myndu ekki afgreiða neinar áætlanir nema allt væri komið upp á borðið varðandi kostnað. 16.8.2011 07:00
Sumargleði og vetrarþankar Jónína Michaelsdóttir skrifar Undurfagra ævintýr, ágústnóttin hljóð. Þetta lag og ljóð þeirra Árna úr Eyjum og Oddgeirs Kristjánssonar sveimar meira og minna um vitundina þegar líða fer á ágúst ár hvert: "Hjá þér ljómar ljúf og hýr, lífsins töfraglóð.” 16.8.2011 06:30
Vanhugsaður útflutningsskattur Lilja Mósesdóttir alþingismaður hefur lagt til að lagður verði 10 prósenta skattur á allar útflutningstekjur sökum veikrar stöðu íslensku krónunnar undanfarin misseri. Telur Lilja eðlilegt að ætla að krónan muni styrkjast um 10 prósent þegar fram í sækir og því séu útflutningsfyrirtæki að fá 10 prósenta "meðgjöf“ við núverandi gengi. Áætlar Lilja að þessi skattur muni skila ríkissjóði árlega 80 milljörðum króna. 15.8.2011 06:00
Hvað er fæðuöryggi? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú stefna að hafa sem hörðust höft á innflutningi landbúnaðarafurða, leggja ofurtolla á erlenda búvöru og styrkja innlenda framleiðendur um háar fjárhæðir sem koma úr vösum skattgreiðenda er gjarnan réttlætt með því að verið sé að tryggja „fæðuöryggi“. Stefnan ber þessa dagana þann athyglisverða árangur að skortur er á ákveðnum kjöttegundum í búðum, af því að landbúnaðarráðherrann er svo harður á að tryggja fæðuöryggi! 15.8.2011 06:00
Skip sem aldrei landi ná Gerður Kristný skrifar Einu sinni bjó ég í sama stigagangi og fíkniefnaneytandi. Þrátt fyrir ónæði af hans hálfu á öllum tímum sólarhrings var engin leið að koma honum í burtu því foreldrar hans áttu íbúðina. Virtust þeir hafa keypt hana til að hola manninum einhvers staðar niður en hann var kominn á fimmtugsaldur. Pattstaða fyrir þau en sömuleiðis hjá fjölskyldu minni því ekki gátum við búið við ónæðið og því síður selt íbúðina með svona nágranna. Eftir því sem maðurinn sökk dýpra í dópneysluna fór gestakomum til hans fækkandi. 15.8.2011 06:00
Kögun og kúgun Guðmundur Andri Thorsson skrifar Deyr fé osfrv… en orðstír deyr aldregi, hveim sér vondan getur. Þannig að þegar menn eru að víla og díla og græða þurfa menn helst að muna eftir því líka. Á því hefur orðið misbrestur. 15.8.2011 00:01
Tollasaga Ólafur Stephensen skrifar Þegar innflutningsbann á landbúnaðarafurðum var afnumið árið 1995 var það vegna þess að Ísland hafði gerzt aðili að GATT-samningnum svokallaða, sem Heimsviðskiptastofnunin (WTO) starfar eftir. 13.8.2011 09:00
Stór tíðindi Þorsteinn Pálsson skrifar Þau pólitísku kaflaskil urðu í vikunni að fjármálaráðherra viðurkenndi í fyrsta sinn opinberlega að hann hefði gefist upp við að ná þeim markmiðum í ríkisfjármálum sem ákveðin voru í samkomulaginu við AGS. Þetta var þó eini þráðurinn í þeirri endurreisnaráætlun sem ekki hafði verið slitinn. 13.8.2011 08:00
Rolusamfélagið Atli Fannar Bjarkason skrifar Einu sinni var ég yngri og vitlausari en ég er í dag. Þegar ég horfi til baka hlæ ég yfirlætislega að bernskubrekunum, sem fólu meðal annars í sér að klifra upp á hótel til að komast inn á böll og skoða stelpur, drekka tekíla og haga mér eins og fífl á netinu í skjóli nafnleyndar. Nú, meira en áratug síðar, geng ég upp stiga til að skoða stelpur, læt tekíla vera (enda ginmaður) og kvitta undir skoðanir mínar með nafni. 13.8.2011 07:00
Sauðir og sauðfjárrækt í sjálfheldu styrkja Þórólfur Matthíasson skrifar Búreikningar eru skýrslur og úrvinnsla sem Hagþjónusta landbúnaðarins hefur unnið upp úr bókhaldi bænda. Ekki er um tilviljanakennt úrtak að ræða, en yfirleitt er gengið út frá að það séu frekar betur búandi bændur sem senda inn bókhaldsupplýsingar en þeir sem lakar eru búandi. Raunafkoma meðalbús ætti því að vera heldur lakari en fram kemur í úrvinnslu Hagþjónustunnar. 13.8.2011 06:00
Ökufantagerði Þeir ökunemar sem ljúka námi í dag þurfa að fá þjálfun í svokölluðum ökugerðum þar sem bílar eru látnir lenda í ýmsum ævintýrum eins og að renna til í hálku. Þetta hljómar skemmtilegt og gagnlegt þótt ekki sé víst að hið síðarnefnda sé rétt. Í handbókinni Handbook of Road Safety Measures sem mælir árangur af ýmsum ráðstöfunum í umferðaröryggismálum er þannig vitnað til tveggja rannsókna á fylgni milli hálkuþjálfunar og slysatíðni. Báðar rannsóknirnar sýndu að slysatíðni ungra ökumanna sem fóru í gegnum slíka þjálfun jókst. 12.8.2011 06:00
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson Skoðun