Fleiri fréttir Að glata fjöregginu Sú umræða sem nú á sér stað um Ísland og Evrópusambandið (ESB) í aðdraganda kosninga minnir á söguna um Hlin kóngsson og skessurnar tvær sem léku sér að fjöregginu. Fjöreggið var þeirrar náttúru gert að það geymdi lífskraft skessanna og var þeim því ákaflega dýrmætt. Ef það brotnaði myndi krafturinn hverfa frá þeim. En skessurnar höfðu það að leik að kasta á milli sín fjöregginu þegar þeim leiddist við veiðar, svona til að stytta sér stundir. Hlinur kóngsson átti þess vegna hægt með að brjóta eggið og ná þannig til sín kóngsdótturinni og auðæfum skessanna. 13.3.2009 06:30 Vöndum til verka Ýmsar af þeim breytingum sem nú eru ræddar á grundvallarskipan samfélagsins eru góðra gjalda verðar. Það er ennfremur eðlilegt að við núverandi aðstæður séu margir hugsi yfir því hvort leita megi ástæðna fyrir stöðunni í grunngerð íslensks samfélags. En það er mikilvægt að vandað sé vel til umræðna og að innantómir frasar séu ekki látnir duga. 13.3.2009 06:00 Burt með leiðindin Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það bregst ekki að einhvern tíma um mitt sumar sýnir Ríkissjónvarpið myndir frá nautahlaupinu í Pamplona í fréttatímanum. Nautahlaupið er einn af þessum viðburðum sem rata árlega í fréttirnar og alltaf verð ég jafn hissa á að heilt ár sé liðið frá því síðast. Það sama á við um fréttir af tómataslagnum í spænska bænum Bunol, kjötkveðjuhátíðinni í Ríó og krossfestingum filippeyskra píslarvotta á föstudaginn langa. Mér finnst þessir atburðir alltaf vera í fréttunum þó ég viti mætavel að frá þeim er aðeins sagt einu sinni á ári. 13.3.2009 06:00 Mat sem ætti að vera í sívinnslu Fyrsta opinbera skýrslan sem ríkisstjórn Íslands hefur látið vinna um áhættumat fyrir landið var kynnt í utanríkisráðuneytinu á miðvikudag. Hana vann sérskipaður starfshópur sem Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fór fyrir. 13.3.2009 06:00 Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil Það er að mörgu að huga í þeirri endurreisn og uppbyggingu sem framundan er í íslensku samfélagi. Við þurfum öll að leggja okkar lóð á vogarskálarnar en ábyrgð stjórnmálamanna er þó langmest. 13.3.2009 05:00 Auðlindaákvæðið og ESB-aðild Að áliti margra lögspekinga þarf að breyta stjórnarskránni svo að Ísland geti gengið í Evrópusambandið (ESB). Þetta byggir fyrst og fremst á því að við inngöngu í ESB yrði óhjákvæmilega umfangsmikið framsal ríkisvalds sem myndi brjóta í bága við 2. gr. stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvalds. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á stjórnarskránni en engar tillögur eru lagðar fram í frumvarpinu sem veita heimildir til framsals ríkisvalds eða önnur frávik frá 2. gr. stjórnarskrárinnar. 13.3.2009 04:00 Endurreisn og uppbygging Guðrún Inga Ingólfsdóttir skrifar Endurreisn íslensks hagkerfis og atvinnulífs þarf að hefjast sem fyrst. Tíminn er dýrmætur og nú í aðdraganda kosninga hefur fjöldi manns boðið sig fram til þessa verks og miklu skiptir að vel takist til við val á góðu fólki. 12.3.2009 16:25 Húsnæðismál heimilanna þolir enga bið Guðmundur Auðunsson skrifar Það er öllum ljóst að taka verður á þeim vanda sem margir standa núna uppi fyrir vegna húsnæðislána sinna. Því miður er ástandið svo alvarlegt að þúsundir fjölskyldna sjá nú fram á að geta ekki ráðið við lán af húsnæði sínu. Þetta er sérstaklega alvarlegt hjá ungu fólki sem nýlega er komið út á húsnæðismarkaðinn og lenti í því að kaupa húsnæði þegar verðlagið var komið úr öllum böndum. Vegna þeirrar áherslu sem við höfum lagt á séreign á húsnæði og takmarkaðs leigumarkaðar þá átti fólk í raun ekkert val, til að tryggja það að vera ekki að flakka úr einu bráðabirgðahúsnæðinu í annað keypti fólk eðlilega húsnæði og tók há lán fyrir. 12.3.2009 15:16 Nýting auðlinda er vopn gegn kreppu Jón Rúnar Halldórsson skrifar Eitt það allra versta sem yfir okkur gengur um þessar mundir er atvinnuleysi. Félagslegar og efnahagslegar afleiðingar eru vel þekktar og því verður eitt brýnasta verkefni næstu stjórnvalda að finna lausnir á þessu stóra vandamáli. Til þess þarf skýra stefnu og raunhæfa aðgerðaáætlun. 12.3.2009 14:50 Að læra af hruni Árni Páll Árnason skrifar Eftir stórfellt efnahagshrun stöndum við á miklum tímamótum. Við verðum að byggja endurreisn á hreinskiptnu uppgjöri við fortíðina og raunsæu mati á því sem aflaga fór. 12.3.2009 06:00 Úrelt prentlög Jón Kaldal skrifar Stjórn Blaðamannafélags Íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu sem afhjúpar fádæma þekkingarleysi á starfsumhverfi meðlima félagsins. Tilefni yfirlýsingarinnar er nýfallinn dómur í Hæstarétti, þar sem blaðamaður Vikunnar var dæmdur fyrir ærumeiðandi ummæli um Ásgeir Davíðsson, eiganda Goldfingers. Ummælin voru höfð eftir nafngreindum viðmælanda, en niðurstaða Hæstaréttar er að samkvæmt prentlögum teljist blaðamaðurinn, sem var skrifaður fyrir greininni, bera ábyrgð á þeim sem höfundur greinarinnar. 12.3.2009 06:00 Vanskil og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Þjóðir geta aldrei orðið gjaldþrota í venjulegum skilningi þess orðs. Allt tal um „þjóðargjaldþrot" á Íslandi eða annars staðar er út í bláinn. Þjóðríki geta að vísu ákveðið að standa ekki skil á skuldum sínum við önnur ríki, en það eru vanskil, ekki gjaldþrot. Þess eru dæmi frá nýliðinni tíð, að þjóðríki kjósi að vanefna skuldbindingar sínar. Skoðum fyrst gjaldþrot, síðan vanskil. 12.3.2009 06:00 Orð og ábyrgð Með dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 328/2008 voru aðdróttanir um Ásgeir Þór Davíðsson dæmdar dauðar og ómerkar. Blaðamaðurinn, nafngreindur höfundur viðtalsins, var dæmdur til greiðslu miskabóta og málskostnaðar. Þá var Vikunni gert að birta forsendur og dómsorð í næsta tölublaði tímaritsins. 12.3.2009 06:00 Kærastinn hæfastur? Stúdentaráð Háskóla Íslands réð sér framkvæmdarstjóra á dögunum. Samkvæmt lögum ráðsins skal framkvæmdarstjóri vera faglega ráðinn. Um er að ræða fullt starf sem felst í yfirliti með bókhaldi og rekstri skrifstofu SHÍ. Um stöðuna sóttu að þessu sinni þrír umsækjendur A, B og C. Tveir þessara umsækjanda, A og B, eru Stúdentaráðsliðar fyrir Vöku, sem hefur nú meirihluta í ráðinu. C er óháður. 12.3.2009 04:00 Framsókn horfir víst til vinstri Einar Skúlason skrifar Skúli Helgason, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sá ástæðu til að gera formanni Framsóknarflokksins upp skoðun í grein í Fréttablaðinu mánudaginn 9. mars. Þar heldur Skúli því fram að formaður Framsóknarflokksins hafi tilkynnt opinberlega að flokkurinn væri opinn í báða enda í hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningum. 11.3.2009 06:30 Ljón á vegi endurreisnar Sumir héldu að kjör Baracks Obama myndi snúa gæfunni Bandaríkjunum í vil. Þar sem það hefur ekki gerst, þrátt fyrir risavaxnar efnahagsaðgerðir, kynningu á aðgerðaáætlun til að takast á við fasteignavandann og ýmsar ráðagerðar til að koma á efnahagslegum stöðugleika, eru sumir farnir að skella skuldinni á Obama og stjórn hans. 11.3.2009 06:00 Að íslenzkir sé lögmenn og sýslumenn á landi voru Þessu skilyrði var aukið í Gamla sáttmála þegar hann var endurnýjaður árið 1302. Síðan var það ítrekað af ýmsu tilefni og arftaki þess er nú í 2. mgr. 20. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir þetta meðal annars: „Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenzkan ríkisborgararétt.“ Samhljóða ákvæði var í 1. mgr. 16. gr. stjórnarskrárinnar frá 1920. 11.3.2009 04:30 Í ESB fyrir Samfylkinguna? Eftir að landsfundi Sjálfstæðisflokksins var frestað um tvo mánuði er eins og öll umræða um Evrópu hafi horfið. Fram að þeim tíma var kröftugt starf í málefnanefndum flokksins og sérstök Evrópunefnd hélt fundi um málið út um allt land. Hugmyndin hafði verið sú að nefndin skilaði áliti fyrir landsfundinn. Síðan hefur nánast ekkert gerst í þessum málum. 11.3.2009 04:00 Töfralausnirnar 11.3.2009 00:01 Má fara aðra leið? Þorsteinn Pálsson skrifar Tvö framboð hafa sprottið úr grasrótinni. Úr röðum beggja hefur komið fram snörp gagnrýni á frumvörp til breytinga á kosningalögum og stjórnarskrá. Hún vekur aftur spurningu um jarðsamband forystu ríkisstjórnarinnar. 10.3.2009 06:30 Að vera sparkað úr bóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þó að kreppan sé vissulega farin að taka á sig bölvanlegar myndir þá er ég enn þeirrar skoðunar að ekkert sé svo með öllu illt að ei boði gott. Þar sem ég er alinn upp í Arnarfirði við sögur um ástir og örlög fólks á árum og öldum áður þar í firðinum þykist ég geta með fullri vissu sagt að hinar mestu hremmingar geti leitt til mikillar gæfu. 10.3.2009 06:00 Fullt stím áfram Í framhaldi af þeirri ákvörðun Inigibjargar Sólrúnar Gísladóttur að draga sig í hlé frá stjórnmálum um sinn a.m.k., er ljóst að landsfundur SF verður að velja flokknum nýjan formann í aðdraganda kosninga til næstu tveggja ára. 10.3.2009 05:00 Foreldrajafnrétti tryggt í lögum Það er grundvallarkrafa að foreldrajafnrétti sé tryggt í lögum, börnum og foreldrum til hagsbóta. Breyta þarf barnalögum á þann hátt að réttarstaða beggja foreldra og barns sé tryggð eftir skilnað. Lagaumhverfið á ekki að gera upp á milli foreldra og mikilvægt skref í að leiðrétta þá stöðu er að dómarar fái heimild til þess að dæma foreldrum sameiginlega forsjá. 9.3.2009 21:26 Jöfnuður og réttlæti Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á köldu haustkvöldi í fyrndinni féll ég á einni svipstundu kylliflöt fyrir kennaranum mínum, síðhærðum gaur með hornspangagleraugu. 9.3.2009 12:45 Fjölgun opinberra listamanna um 33% Haukur Þór Hauksson skrifar Almenningur á Íslandi hefur beðið lengi eftir tillögum minnihlutastjórnar vinstri flokkanna um aðgerðir í atvinnumálum. Á meðan þúsundir manna hafa misst vinnuna í hverjum mánuði að undanförnu hefur dýmætur tími farið í að segja upp tilteknum manni í Seðlabanka Íslands, 9.3.2009 06:00 „Íslenska ákvæðið“ er efnahagsmál Illugi Gunnarsson skrifar Illugi Gunnarsson skrifar um Kyoto-bókunina 9.3.2009 06:00 Ákvarðana er enn beðið Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi fjölluðu Samtök iðnaðarins um þá stöðu sem hér er kominn upp í hagkerfinu og leiðir til úrlausnar á árvissu Iðnþingi sínu. Þar kom meðal annars fram í máli manna að Evrópusambandið væri ekki valkostur, heldur nauðsyn. Undir lok þessarar viku er önnur árviss samkoma af svipuðum meiði, en þá blæs Viðskiptaráð Íslands til Viðskiptaþings 2009. 9.3.2009 06:00 Að kjósa hrunið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannanir segja okkur að Sjálfstæðisflokkurinn hafi nú um það bil 30% fylgi landsmanna, og virðist ýmist stærsti flokkurinn eða sá næst stærsti. Þetta er vissulega við neðri mörk fylgis þessa flokks sem yfirleitt hefur verið nær fjörutíu prósentunum, en eins og háttar er maður samt hálf hvumsa yfir öllu þessu fylgi. 9.3.2009 06:00 Félagshyggjustjórn - skýrt val kjósenda Skúli Helgason skrifar Það hefur verið lenska í íslenskum stjórnmálum að stjórnmálaflokkarnir gangi óbundnir til kosninga. 9.3.2009 00:01 Breytt þjóð Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkru rakst ég á mynd á vefsíðu af viðskiptamógul íslenskum í þyrlu sinni árið 2007. Sá sat skælbrosandi á myndinni innan um vellystingar sínar. Þarna var t.d. gert ráð fyrir kampavíni í sérstökum sérsniðnum kæli á milli sætanna. Mjög flott. 7.3.2009 00:01 Góðverkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins vöktu strax athygli þegar þau voru veitt í fyrsta sinn árið 2006. Með árunum hafa þau náð að festa sig æ betur í sessi. 6.3.2009 10:22 Ég veit af hverju krókódíllinn í púltinu grætur Bergsteinn Sigurðsson skrifar Það stirndi af þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Birni Thors í hlutverkum bræðranna Coleman og Valene, í Vestrinu eina sem sýnt var í Borgarleikhúsinu fyrr í vetur. Bræðurnir búa í krummaskuði á Írlandi og lifa fyrir það eitt að gera hvor öðrum lífið leitt. Sóknar-presturinn hefur hins vegar einsett sér að sýna þeim villur síns vegar, en þegar örvæntingin ber sálusorgarann ofurliði styttir hann sér aldur með þeim skilaboðum að eina leiðin til að forða sálu hans úr víti sé sú að bræðurnir fyrirgefi hvor öðrum hið liðna. 6.3.2009 06:00 Pólitískur og ólöglegur Fyrir skömmu var Jóhanna Sigurðardóttir dæmd fyrir valdníðslu í félagsmálaráðherratíð sinni. Hún hafði rekið mann ólöglega úr trúnaðarstöðu vegna stjórnmálaskoðana hans. Þessi frétt vakti furðulitla athygli í fjölmiðlum, sem höfðu þó jafnan sýnt gagnrýni á aðra ráðherra áhuga. Jóhanna notaði síðan fyrstu dagana í minnihlutastjórn, sem var mynduð í því skyni einu að sjá um kosningar, til að reka Davíð Oddsson seðlabankastjóra. Með því braut hún þá reglu, sem hún hafði sjálf mælt með áður, að Seðlabankinn skyldi vera sjálfstæður. Flausturslegt og vanhugsað seðlabankafrumvarp var keyrt í gegnum þingið. 6.3.2009 06:00 Tíu lærdómar Þorvaldur Gylfason skrifar Fjármálakreppan úti í heimi heldur áfram að dýpka og ógnar framleiðslu og atvinnu mikils fjölda fólks. Þetta átti ekki og á ekki að geta gerzt, því að ríkisvaldið býr yfir stjórntækjum, sem eiga að duga til að vinna bug á djúpri kreppu eða kæfa hana í fæðingu. Ósætti í röðum stjórnmálamanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur tafið og truflað mótvægisaðgerðir, en Bandaríkjastjórn hefur nú ráðizt gegn kreppunni með róttækum inngripum af hálfu ríkisins, úr því að einkageirinn liggur sem magnvana af völdum kreppunnar. Evrópa, Japan og Kína hljóta að grípa til svipaðra ráðstafana. Þetta er enginn áfellisdómur yfir blönduðum markaðsbúskap. Almannavaldið þarf stundum að hlaupa í skarðið fyrir einkaframtakið og öfugt. 5.3.2009 06:00 Myndum kosningabandalag Davíð Stefánsson skrifar Þótt Guðmundur Andri Thorsson gangi ansi langt í að verja gjörðir Ingibjargar Sólrúnar í pistli sínum í Fréttablaðinu mánudaginn 2. mars sl. 5.3.2009 06:00 Ástandsmat í sturtu Dr.Gunni skrifar Ég hitti kunningja í sturtunni. Við þurrkuðum fagurlega skapaða líkama okkar og ræddum um (bætið við hryllingsáhrifamúsik í huganum) Ástandið. 5.3.2009 06:00 Munu ekki hafa raunveruleg áhrif Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Stuttu fyrir kosningar þarf að fara varlega í að breyta kosningalögum. Sérstaklega þegar kosningaundirbúningur er í raun hafinn. Mun eðlilegra og lýðræðislegra væri að slíkum lögum væri breytt, að undangenginni mikilli undirbúningsvinnu, í upphafi kjörtímabils, áður en þeir sem sitja á þingi og bera fram lagafrumvarpið verða helsjúkir af kosningaskjálfta. 5.3.2009 06:00 Rauðgræn ríkisstjórn í boði norskra ráðherra Sturla Böðvarsson skrifar Ríkisstjórnin virðist nú leggja allt sitt traust á norska stjórnmálamenn og þeir gera sig mjög gildandi hér um þessar mundir. Það birtist m.a. í því að ráðinn var fyrrverandi stjórnmálamaður frá Noregi í stöðu bankastjóra Seðlabanka Íslands. 5.3.2009 00:01 Beint lýðræði – vænlegur kostur Jón Sigurðsson skrifar Margir vænta mikils af beinu lýðræði sem virkum þætti stjórnkerfisins jafnt á landsmálasviði sem í sveitarfélögum. Beint lýðræði er ekki aðeins tækifæri minnihluta á þingi eða í sveitarstjórn til að vísa máli til 5.3.2009 00:01 Þegar svör fást Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar ríkisstjórnin var mynduð lofaði forsætisráðherra kosningum 25. apríl. Nú íhugar forsætisráðherra að ganga á bak þeirra orða sinna fyrir þá sök að ríkisstjórnin hafi of mikið að gera. Eru það gild rök? 4.3.2009 06:00 Kreppan þá og nú Sigríður Arnardóttir skrifar Ég er alin upp við sögur úr kreppunni um 1930. Afi minn Haraldur Björnson, verkamaður og sjómaður, sagði mér oft frá því hvernig fátækt alþýðufólk hefði farið að til að skrimta. Hann og vinir hans týndu t.d. kolamola niðri á höfn til að geta fært fátækum mæðrum sínum kol til húshitunar. Hann missti föður sinn 14 ára og hætti þá í skóla en stofnaði Stéttarfélag sendisveina, til að vinna að bættum kjörum. Hann kenndi mér margt um samtakamáttinn og þær fórnir sem alþýða manna færði til að ná fram þeim réttindum sem mín kynslóð hefur búið við til þessa. 4.3.2009 16:45 Kolbrún Halldórsdóttir og box Kristinn Vagnsson skrifar um ummæli Kolbrúnar Halldórsdóttur um box: Kolbrún ég held að þú ættir að kynna þér ólympíska hnefaleika áður en þú kemur með sleggjudóma og hreina fordóma um þessa ágætu íþrótt. Þarna ert þú að dæma þúsundir manna sem stunda þessa íþrótt sér til ánægju og indisauka. Hvernig er með allar hinar sjálfsvarnaríþróttirnar sem eru leyfðar? Er kannski betra fólk að stunda þær? 4.3.2009 13:00 Er hægt að læra af mistökum annarra? Óli Kristján Ármannsson skrifar Finnar gengu í gegn um djúpa efnahagskreppu í byrjun tíunda áratugs síðustu aldar og lentu líka í hruni fjármálakerfis síns. Landið stendur um margt sterkara á eftir, en leiðin í batann var þyrnum stráð. 4.3.2009 07:00 Með Claptonúti á engi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Dag nokkurn á öndverðum sjöunda áratug síðustu aldar kom ungur maður að tali við stöðvarstjóra á lestarstöð skammt frá Beaulieu á Englandi. Sá ungi bar ekki höfuðið hátt enda hafði hann lognast útaf nóttina áður á drykkjusamkomu á tjaldsvæði í nágrenninu en vaknað síðan glerþunnur og peningalaus úti á engi. Þar að auki var hann búinn að gera í brækurnar og æla yfir sig allan. Menn sem þannig er ástatt fyrir eru ekki líklegir til að ná einhverjum árangri í samningaviðræðum. En stöðvarstjóri sá aumur á þeim unga og hripaði skuldarviðurkenningu svo hann kæmist heim til Ripley. 4.3.2009 06:00 Krókódíllinn Einar Már Jónsson skrifar Einhvern tíma í janúar upplauk Brice Hortefeux, félagsmálaráðherra Frakklands, upp sínum stóra túla og mælti þá orð sem um leið urðu fleyg: „Maður móðgar ekki krókódílinn áður en hann fer yfir fljótið." Þessu til skýringar er rétt að geta þess, að áður en Brice Hortefeux fékk þá stöðu sem hann gegnir nú var hann um skeið innflytjendaráðherra frönsku stjórnarinnar og lærði þá langar runur af spakmælum og orðskviðum upprunnum úr hinni svörtustu Afríku. Hefur hann þennan vísdóm frá Suðurálfu nú á hraðbergi við öll tækifæri og er þetta nokkuð merkilegt dæmi um það hvernig stjórnmálamenn geta lært af erfiðri reynslu. 4.3.2009 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Að glata fjöregginu Sú umræða sem nú á sér stað um Ísland og Evrópusambandið (ESB) í aðdraganda kosninga minnir á söguna um Hlin kóngsson og skessurnar tvær sem léku sér að fjöregginu. Fjöreggið var þeirrar náttúru gert að það geymdi lífskraft skessanna og var þeim því ákaflega dýrmætt. Ef það brotnaði myndi krafturinn hverfa frá þeim. En skessurnar höfðu það að leik að kasta á milli sín fjöregginu þegar þeim leiddist við veiðar, svona til að stytta sér stundir. Hlinur kóngsson átti þess vegna hægt með að brjóta eggið og ná þannig til sín kóngsdótturinni og auðæfum skessanna. 13.3.2009 06:30
Vöndum til verka Ýmsar af þeim breytingum sem nú eru ræddar á grundvallarskipan samfélagsins eru góðra gjalda verðar. Það er ennfremur eðlilegt að við núverandi aðstæður séu margir hugsi yfir því hvort leita megi ástæðna fyrir stöðunni í grunngerð íslensks samfélags. En það er mikilvægt að vandað sé vel til umræðna og að innantómir frasar séu ekki látnir duga. 13.3.2009 06:00
Burt með leiðindin Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Það bregst ekki að einhvern tíma um mitt sumar sýnir Ríkissjónvarpið myndir frá nautahlaupinu í Pamplona í fréttatímanum. Nautahlaupið er einn af þessum viðburðum sem rata árlega í fréttirnar og alltaf verð ég jafn hissa á að heilt ár sé liðið frá því síðast. Það sama á við um fréttir af tómataslagnum í spænska bænum Bunol, kjötkveðjuhátíðinni í Ríó og krossfestingum filippeyskra píslarvotta á föstudaginn langa. Mér finnst þessir atburðir alltaf vera í fréttunum þó ég viti mætavel að frá þeim er aðeins sagt einu sinni á ári. 13.3.2009 06:00
Mat sem ætti að vera í sívinnslu Fyrsta opinbera skýrslan sem ríkisstjórn Íslands hefur látið vinna um áhættumat fyrir landið var kynnt í utanríkisráðuneytinu á miðvikudag. Hana vann sérskipaður starfshópur sem Valur Ingimundarson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, fór fyrir. 13.3.2009 06:00
Ábyrgð stjórnmálamanna er mikil Það er að mörgu að huga í þeirri endurreisn og uppbyggingu sem framundan er í íslensku samfélagi. Við þurfum öll að leggja okkar lóð á vogarskálarnar en ábyrgð stjórnmálamanna er þó langmest. 13.3.2009 05:00
Auðlindaákvæðið og ESB-aðild Að áliti margra lögspekinga þarf að breyta stjórnarskránni svo að Ísland geti gengið í Evrópusambandið (ESB). Þetta byggir fyrst og fremst á því að við inngöngu í ESB yrði óhjákvæmilega umfangsmikið framsal ríkisvalds sem myndi brjóta í bága við 2. gr. stjórnarskrárinnar um þrískiptingu ríkisvalds. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á stjórnarskránni en engar tillögur eru lagðar fram í frumvarpinu sem veita heimildir til framsals ríkisvalds eða önnur frávik frá 2. gr. stjórnarskrárinnar. 13.3.2009 04:00
Endurreisn og uppbygging Guðrún Inga Ingólfsdóttir skrifar Endurreisn íslensks hagkerfis og atvinnulífs þarf að hefjast sem fyrst. Tíminn er dýrmætur og nú í aðdraganda kosninga hefur fjöldi manns boðið sig fram til þessa verks og miklu skiptir að vel takist til við val á góðu fólki. 12.3.2009 16:25
Húsnæðismál heimilanna þolir enga bið Guðmundur Auðunsson skrifar Það er öllum ljóst að taka verður á þeim vanda sem margir standa núna uppi fyrir vegna húsnæðislána sinna. Því miður er ástandið svo alvarlegt að þúsundir fjölskyldna sjá nú fram á að geta ekki ráðið við lán af húsnæði sínu. Þetta er sérstaklega alvarlegt hjá ungu fólki sem nýlega er komið út á húsnæðismarkaðinn og lenti í því að kaupa húsnæði þegar verðlagið var komið úr öllum böndum. Vegna þeirrar áherslu sem við höfum lagt á séreign á húsnæði og takmarkaðs leigumarkaðar þá átti fólk í raun ekkert val, til að tryggja það að vera ekki að flakka úr einu bráðabirgðahúsnæðinu í annað keypti fólk eðlilega húsnæði og tók há lán fyrir. 12.3.2009 15:16
Nýting auðlinda er vopn gegn kreppu Jón Rúnar Halldórsson skrifar Eitt það allra versta sem yfir okkur gengur um þessar mundir er atvinnuleysi. Félagslegar og efnahagslegar afleiðingar eru vel þekktar og því verður eitt brýnasta verkefni næstu stjórnvalda að finna lausnir á þessu stóra vandamáli. Til þess þarf skýra stefnu og raunhæfa aðgerðaáætlun. 12.3.2009 14:50
Að læra af hruni Árni Páll Árnason skrifar Eftir stórfellt efnahagshrun stöndum við á miklum tímamótum. Við verðum að byggja endurreisn á hreinskiptnu uppgjöri við fortíðina og raunsæu mati á því sem aflaga fór. 12.3.2009 06:00
Úrelt prentlög Jón Kaldal skrifar Stjórn Blaðamannafélags Íslands sendi í gær frá sér yfirlýsingu sem afhjúpar fádæma þekkingarleysi á starfsumhverfi meðlima félagsins. Tilefni yfirlýsingarinnar er nýfallinn dómur í Hæstarétti, þar sem blaðamaður Vikunnar var dæmdur fyrir ærumeiðandi ummæli um Ásgeir Davíðsson, eiganda Goldfingers. Ummælin voru höfð eftir nafngreindum viðmælanda, en niðurstaða Hæstaréttar er að samkvæmt prentlögum teljist blaðamaðurinn, sem var skrifaður fyrir greininni, bera ábyrgð á þeim sem höfundur greinarinnar. 12.3.2009 06:00
Vanskil og virðing Þorvaldur Gylfason skrifar Þjóðir geta aldrei orðið gjaldþrota í venjulegum skilningi þess orðs. Allt tal um „þjóðargjaldþrot" á Íslandi eða annars staðar er út í bláinn. Þjóðríki geta að vísu ákveðið að standa ekki skil á skuldum sínum við önnur ríki, en það eru vanskil, ekki gjaldþrot. Þess eru dæmi frá nýliðinni tíð, að þjóðríki kjósi að vanefna skuldbindingar sínar. Skoðum fyrst gjaldþrot, síðan vanskil. 12.3.2009 06:00
Orð og ábyrgð Með dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 328/2008 voru aðdróttanir um Ásgeir Þór Davíðsson dæmdar dauðar og ómerkar. Blaðamaðurinn, nafngreindur höfundur viðtalsins, var dæmdur til greiðslu miskabóta og málskostnaðar. Þá var Vikunni gert að birta forsendur og dómsorð í næsta tölublaði tímaritsins. 12.3.2009 06:00
Kærastinn hæfastur? Stúdentaráð Háskóla Íslands réð sér framkvæmdarstjóra á dögunum. Samkvæmt lögum ráðsins skal framkvæmdarstjóri vera faglega ráðinn. Um er að ræða fullt starf sem felst í yfirliti með bókhaldi og rekstri skrifstofu SHÍ. Um stöðuna sóttu að þessu sinni þrír umsækjendur A, B og C. Tveir þessara umsækjanda, A og B, eru Stúdentaráðsliðar fyrir Vöku, sem hefur nú meirihluta í ráðinu. C er óháður. 12.3.2009 04:00
Framsókn horfir víst til vinstri Einar Skúlason skrifar Skúli Helgason, frambjóðandi í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík, sá ástæðu til að gera formanni Framsóknarflokksins upp skoðun í grein í Fréttablaðinu mánudaginn 9. mars. Þar heldur Skúli því fram að formaður Framsóknarflokksins hafi tilkynnt opinberlega að flokkurinn væri opinn í báða enda í hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum að loknum kosningum. 11.3.2009 06:30
Ljón á vegi endurreisnar Sumir héldu að kjör Baracks Obama myndi snúa gæfunni Bandaríkjunum í vil. Þar sem það hefur ekki gerst, þrátt fyrir risavaxnar efnahagsaðgerðir, kynningu á aðgerðaáætlun til að takast á við fasteignavandann og ýmsar ráðagerðar til að koma á efnahagslegum stöðugleika, eru sumir farnir að skella skuldinni á Obama og stjórn hans. 11.3.2009 06:00
Að íslenzkir sé lögmenn og sýslumenn á landi voru Þessu skilyrði var aukið í Gamla sáttmála þegar hann var endurnýjaður árið 1302. Síðan var það ítrekað af ýmsu tilefni og arftaki þess er nú í 2. mgr. 20. gr. stjórnarskrárinnar. Þar segir þetta meðal annars: „Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenzkan ríkisborgararétt.“ Samhljóða ákvæði var í 1. mgr. 16. gr. stjórnarskrárinnar frá 1920. 11.3.2009 04:30
Í ESB fyrir Samfylkinguna? Eftir að landsfundi Sjálfstæðisflokksins var frestað um tvo mánuði er eins og öll umræða um Evrópu hafi horfið. Fram að þeim tíma var kröftugt starf í málefnanefndum flokksins og sérstök Evrópunefnd hélt fundi um málið út um allt land. Hugmyndin hafði verið sú að nefndin skilaði áliti fyrir landsfundinn. Síðan hefur nánast ekkert gerst í þessum málum. 11.3.2009 04:00
Má fara aðra leið? Þorsteinn Pálsson skrifar Tvö framboð hafa sprottið úr grasrótinni. Úr röðum beggja hefur komið fram snörp gagnrýni á frumvörp til breytinga á kosningalögum og stjórnarskrá. Hún vekur aftur spurningu um jarðsamband forystu ríkisstjórnarinnar. 10.3.2009 06:30
Að vera sparkað úr bóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þó að kreppan sé vissulega farin að taka á sig bölvanlegar myndir þá er ég enn þeirrar skoðunar að ekkert sé svo með öllu illt að ei boði gott. Þar sem ég er alinn upp í Arnarfirði við sögur um ástir og örlög fólks á árum og öldum áður þar í firðinum þykist ég geta með fullri vissu sagt að hinar mestu hremmingar geti leitt til mikillar gæfu. 10.3.2009 06:00
Fullt stím áfram Í framhaldi af þeirri ákvörðun Inigibjargar Sólrúnar Gísladóttur að draga sig í hlé frá stjórnmálum um sinn a.m.k., er ljóst að landsfundur SF verður að velja flokknum nýjan formann í aðdraganda kosninga til næstu tveggja ára. 10.3.2009 05:00
Foreldrajafnrétti tryggt í lögum Það er grundvallarkrafa að foreldrajafnrétti sé tryggt í lögum, börnum og foreldrum til hagsbóta. Breyta þarf barnalögum á þann hátt að réttarstaða beggja foreldra og barns sé tryggð eftir skilnað. Lagaumhverfið á ekki að gera upp á milli foreldra og mikilvægt skref í að leiðrétta þá stöðu er að dómarar fái heimild til þess að dæma foreldrum sameiginlega forsjá. 9.3.2009 21:26
Jöfnuður og réttlæti Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Á köldu haustkvöldi í fyrndinni féll ég á einni svipstundu kylliflöt fyrir kennaranum mínum, síðhærðum gaur með hornspangagleraugu. 9.3.2009 12:45
Fjölgun opinberra listamanna um 33% Haukur Þór Hauksson skrifar Almenningur á Íslandi hefur beðið lengi eftir tillögum minnihlutastjórnar vinstri flokkanna um aðgerðir í atvinnumálum. Á meðan þúsundir manna hafa misst vinnuna í hverjum mánuði að undanförnu hefur dýmætur tími farið í að segja upp tilteknum manni í Seðlabanka Íslands, 9.3.2009 06:00
„Íslenska ákvæðið“ er efnahagsmál Illugi Gunnarsson skrifar Illugi Gunnarsson skrifar um Kyoto-bókunina 9.3.2009 06:00
Ákvarðana er enn beðið Óli Kristján Ármannsson skrifar Fyrir helgi fjölluðu Samtök iðnaðarins um þá stöðu sem hér er kominn upp í hagkerfinu og leiðir til úrlausnar á árvissu Iðnþingi sínu. Þar kom meðal annars fram í máli manna að Evrópusambandið væri ekki valkostur, heldur nauðsyn. Undir lok þessarar viku er önnur árviss samkoma af svipuðum meiði, en þá blæs Viðskiptaráð Íslands til Viðskiptaþings 2009. 9.3.2009 06:00
Að kjósa hrunið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannanir segja okkur að Sjálfstæðisflokkurinn hafi nú um það bil 30% fylgi landsmanna, og virðist ýmist stærsti flokkurinn eða sá næst stærsti. Þetta er vissulega við neðri mörk fylgis þessa flokks sem yfirleitt hefur verið nær fjörutíu prósentunum, en eins og háttar er maður samt hálf hvumsa yfir öllu þessu fylgi. 9.3.2009 06:00
Félagshyggjustjórn - skýrt val kjósenda Skúli Helgason skrifar Það hefur verið lenska í íslenskum stjórnmálum að stjórnmálaflokkarnir gangi óbundnir til kosninga. 9.3.2009 00:01
Breytt þjóð Guðmundur Steingrímsson skrifar Fyrir nokkru rakst ég á mynd á vefsíðu af viðskiptamógul íslenskum í þyrlu sinni árið 2007. Sá sat skælbrosandi á myndinni innan um vellystingar sínar. Þarna var t.d. gert ráð fyrir kampavíni í sérstökum sérsniðnum kæli á milli sætanna. Mjög flott. 7.3.2009 00:01
Góðverkin tala Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins vöktu strax athygli þegar þau voru veitt í fyrsta sinn árið 2006. Með árunum hafa þau náð að festa sig æ betur í sessi. 6.3.2009 10:22
Ég veit af hverju krókódíllinn í púltinu grætur Bergsteinn Sigurðsson skrifar Það stirndi af þeim Þresti Leó Gunnarssyni og Birni Thors í hlutverkum bræðranna Coleman og Valene, í Vestrinu eina sem sýnt var í Borgarleikhúsinu fyrr í vetur. Bræðurnir búa í krummaskuði á Írlandi og lifa fyrir það eitt að gera hvor öðrum lífið leitt. Sóknar-presturinn hefur hins vegar einsett sér að sýna þeim villur síns vegar, en þegar örvæntingin ber sálusorgarann ofurliði styttir hann sér aldur með þeim skilaboðum að eina leiðin til að forða sálu hans úr víti sé sú að bræðurnir fyrirgefi hvor öðrum hið liðna. 6.3.2009 06:00
Pólitískur og ólöglegur Fyrir skömmu var Jóhanna Sigurðardóttir dæmd fyrir valdníðslu í félagsmálaráðherratíð sinni. Hún hafði rekið mann ólöglega úr trúnaðarstöðu vegna stjórnmálaskoðana hans. Þessi frétt vakti furðulitla athygli í fjölmiðlum, sem höfðu þó jafnan sýnt gagnrýni á aðra ráðherra áhuga. Jóhanna notaði síðan fyrstu dagana í minnihlutastjórn, sem var mynduð í því skyni einu að sjá um kosningar, til að reka Davíð Oddsson seðlabankastjóra. Með því braut hún þá reglu, sem hún hafði sjálf mælt með áður, að Seðlabankinn skyldi vera sjálfstæður. Flausturslegt og vanhugsað seðlabankafrumvarp var keyrt í gegnum þingið. 6.3.2009 06:00
Tíu lærdómar Þorvaldur Gylfason skrifar Fjármálakreppan úti í heimi heldur áfram að dýpka og ógnar framleiðslu og atvinnu mikils fjölda fólks. Þetta átti ekki og á ekki að geta gerzt, því að ríkisvaldið býr yfir stjórntækjum, sem eiga að duga til að vinna bug á djúpri kreppu eða kæfa hana í fæðingu. Ósætti í röðum stjórnmálamanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur tafið og truflað mótvægisaðgerðir, en Bandaríkjastjórn hefur nú ráðizt gegn kreppunni með róttækum inngripum af hálfu ríkisins, úr því að einkageirinn liggur sem magnvana af völdum kreppunnar. Evrópa, Japan og Kína hljóta að grípa til svipaðra ráðstafana. Þetta er enginn áfellisdómur yfir blönduðum markaðsbúskap. Almannavaldið þarf stundum að hlaupa í skarðið fyrir einkaframtakið og öfugt. 5.3.2009 06:00
Myndum kosningabandalag Davíð Stefánsson skrifar Þótt Guðmundur Andri Thorsson gangi ansi langt í að verja gjörðir Ingibjargar Sólrúnar í pistli sínum í Fréttablaðinu mánudaginn 2. mars sl. 5.3.2009 06:00
Ástandsmat í sturtu Dr.Gunni skrifar Ég hitti kunningja í sturtunni. Við þurrkuðum fagurlega skapaða líkama okkar og ræddum um (bætið við hryllingsáhrifamúsik í huganum) Ástandið. 5.3.2009 06:00
Munu ekki hafa raunveruleg áhrif Svanborg Sigmarsdóttir skrifar Stuttu fyrir kosningar þarf að fara varlega í að breyta kosningalögum. Sérstaklega þegar kosningaundirbúningur er í raun hafinn. Mun eðlilegra og lýðræðislegra væri að slíkum lögum væri breytt, að undangenginni mikilli undirbúningsvinnu, í upphafi kjörtímabils, áður en þeir sem sitja á þingi og bera fram lagafrumvarpið verða helsjúkir af kosningaskjálfta. 5.3.2009 06:00
Rauðgræn ríkisstjórn í boði norskra ráðherra Sturla Böðvarsson skrifar Ríkisstjórnin virðist nú leggja allt sitt traust á norska stjórnmálamenn og þeir gera sig mjög gildandi hér um þessar mundir. Það birtist m.a. í því að ráðinn var fyrrverandi stjórnmálamaður frá Noregi í stöðu bankastjóra Seðlabanka Íslands. 5.3.2009 00:01
Beint lýðræði – vænlegur kostur Jón Sigurðsson skrifar Margir vænta mikils af beinu lýðræði sem virkum þætti stjórnkerfisins jafnt á landsmálasviði sem í sveitarfélögum. Beint lýðræði er ekki aðeins tækifæri minnihluta á þingi eða í sveitarstjórn til að vísa máli til 5.3.2009 00:01
Þegar svör fást Þorsteinn Pálsson skrifar Þegar ríkisstjórnin var mynduð lofaði forsætisráðherra kosningum 25. apríl. Nú íhugar forsætisráðherra að ganga á bak þeirra orða sinna fyrir þá sök að ríkisstjórnin hafi of mikið að gera. Eru það gild rök? 4.3.2009 06:00
Kreppan þá og nú Sigríður Arnardóttir skrifar Ég er alin upp við sögur úr kreppunni um 1930. Afi minn Haraldur Björnson, verkamaður og sjómaður, sagði mér oft frá því hvernig fátækt alþýðufólk hefði farið að til að skrimta. Hann og vinir hans týndu t.d. kolamola niðri á höfn til að geta fært fátækum mæðrum sínum kol til húshitunar. Hann missti föður sinn 14 ára og hætti þá í skóla en stofnaði Stéttarfélag sendisveina, til að vinna að bættum kjörum. Hann kenndi mér margt um samtakamáttinn og þær fórnir sem alþýða manna færði til að ná fram þeim réttindum sem mín kynslóð hefur búið við til þessa. 4.3.2009 16:45
Kolbrún Halldórsdóttir og box Kristinn Vagnsson skrifar um ummæli Kolbrúnar Halldórsdóttur um box: Kolbrún ég held að þú ættir að kynna þér ólympíska hnefaleika áður en þú kemur með sleggjudóma og hreina fordóma um þessa ágætu íþrótt. Þarna ert þú að dæma þúsundir manna sem stunda þessa íþrótt sér til ánægju og indisauka. Hvernig er með allar hinar sjálfsvarnaríþróttirnar sem eru leyfðar? Er kannski betra fólk að stunda þær? 4.3.2009 13:00
Er hægt að læra af mistökum annarra? Óli Kristján Ármannsson skrifar Finnar gengu í gegn um djúpa efnahagskreppu í byrjun tíunda áratugs síðustu aldar og lentu líka í hruni fjármálakerfis síns. Landið stendur um margt sterkara á eftir, en leiðin í batann var þyrnum stráð. 4.3.2009 07:00
Með Claptonúti á engi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Dag nokkurn á öndverðum sjöunda áratug síðustu aldar kom ungur maður að tali við stöðvarstjóra á lestarstöð skammt frá Beaulieu á Englandi. Sá ungi bar ekki höfuðið hátt enda hafði hann lognast útaf nóttina áður á drykkjusamkomu á tjaldsvæði í nágrenninu en vaknað síðan glerþunnur og peningalaus úti á engi. Þar að auki var hann búinn að gera í brækurnar og æla yfir sig allan. Menn sem þannig er ástatt fyrir eru ekki líklegir til að ná einhverjum árangri í samningaviðræðum. En stöðvarstjóri sá aumur á þeim unga og hripaði skuldarviðurkenningu svo hann kæmist heim til Ripley. 4.3.2009 06:00
Krókódíllinn Einar Már Jónsson skrifar Einhvern tíma í janúar upplauk Brice Hortefeux, félagsmálaráðherra Frakklands, upp sínum stóra túla og mælti þá orð sem um leið urðu fleyg: „Maður móðgar ekki krókódílinn áður en hann fer yfir fljótið." Þessu til skýringar er rétt að geta þess, að áður en Brice Hortefeux fékk þá stöðu sem hann gegnir nú var hann um skeið innflytjendaráðherra frönsku stjórnarinnar og lærði þá langar runur af spakmælum og orðskviðum upprunnum úr hinni svörtustu Afríku. Hefur hann þennan vísdóm frá Suðurálfu nú á hraðbergi við öll tækifæri og er þetta nokkuð merkilegt dæmi um það hvernig stjórnmálamenn geta lært af erfiðri reynslu. 4.3.2009 06:00
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun