Fleiri fréttir

Ís­lenska deildin ekki hátt skrifuð hjá FIFA-spilurum

Netkosning um hvaða knattspyrnudeildir ættu að vera í FIFA 22, næstu útgáfu knattspyrnutölvuleikjanna vinsælu, stendur nú yfir á vefsíðunni Fifplay. Pepsi Max-deild karla ríður ekki feitum hesti í kosningunum.

Mánudagsstreymið: Heimsækja íslenskt samfélag í GTA

Strákarnir í GameTíví munu feta nýjar en kunnulegar slóðir í kvöld. Þá munu þeir heimsækja stærsta íslenska hlutverkasamfélagið í Grand Theft Auto V og taka þar þátt í umfangsmiklu hlutverkaspili.

Yfirtakan: BabePatrol drepa gaura í Verdansk

Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það motta að hafa gaman en stefna samt á sigra.

Fjögur hundruð stefna til landsins vegna raf­í­þrótta­móts

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Framleiðandi leikjanna, Riot Games, staðfesti þetta í dag. Um fjögur hundruð manns munu koma til landsins í tengslum við mótin.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.