Leikjavísir

Mánudagsstreymið: BR veisla í Apex og Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
Gametíví apex

Það verður sannkölluð Battle Royale veisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Fyrst skella þeir sér í Apex Legends og svo seinna í kvöld munu þeir spila Warzone.

Þrír yngstu meðlimir GameTíví byrja í Apex og gamli maðurinn, Óli Jóels, mætir svo síðar til að ... hjálpa í Verdansk.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.

Það verður Battle Royale veisla í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld... Ungliðadeild GameTíví opnar þáttinn með Apex...

Posted by GameTíví on Sunday, 7 March 2021Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.