Leikjavísir

Yfirtakan: Nördarnir eru mættir

Tinni Sveinsson skrifar
Sveinn, Bjarki og Erla sjá um yfirtöku hjá GameTíví í kvöld.
Sveinn, Bjarki og Erla sjá um yfirtöku hjá GameTíví í kvöld.

Tölvuleikjaþátturinn GameTíví býður vinum og velunnurum þáttarins að taka hann yfir alla miðvikudaga.

„Í tilefni af 10 ára afmæli Nörd Norðursins eru nördarnir mættir! Sveinn hefur leik fyrir hönd Nörd Norðursins í yfirtökunni og spilar retró-framtíðar-pixla-indí-leikinn Narita Boy. 

Fylgist svo með hjónunum Bjarka og Erlu síðar um kvöldið bjarga hjónabandinu í samvinnuleiknum It Takes Two!“ segir GameTíví á Facebook-síðu sinni.

Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.