Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Skoða nýjust vendingar í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV feb

Strákarnir í GameTíví munu leita á kunnulega slóðir í mánudagsstreymi kvöldsins og skoða nýjustu vendingar í Verdansk.

Uppvakningar eru komnir aftur í Warzone, þó með öðruvísi sniði en síðast, og búið er að bæta ýmsum vopnum og svæðum við leikinn.

Stefnan er enn og aftur sett á þrjá sigra.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.

GameTíví leitar upprunans í mánudagsstreyminu kl. 20.00 í kvöld á www.twitch.tv/gametiviis og í beinni á Vísir.is og á...

Posted by GameTíví on Monday, 1 March 2021Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.