Fleiri fréttir

Ópera um alvöru tilfinningar

Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara.

Vesturíslensk listsýning

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Vinnur með forgengileikann

Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Lagðist í melgresið og úr varð sería

Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi.

Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur

Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar.

Setja sig í annarra spor

Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins.

Í skýjunum með Menningarnótt

Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur, er ánægð með laugardaginn og kann veðurblíðunni bestu þakkir. Hún rölti um bæinn og segir fólk sem stóð að skipulagningunni einstaklega sátt við útkomuna.

Myndin verður sýnd í Hornafirði

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar.

Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum

Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar.

Svartur valkvíði Hulla

Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum.

Sýning um sögu Skólavörðuholtsins

Fjórir listamenn sýna ný verk í Ás­mund­ar­sal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins.

Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik

Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói.

Vinátta listelskra systkina

Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman.

Eina lífið sem ég get hugsað mér

Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni.

Sagnfræði á toppnum

Venjulega trónir glæpasaga í efsta sæti metsölulista Eymundsson. Listi síðustu viku er óvenjulegur að því leyti að í efsta sæti listans er Sapiens eftir Yuval Noah Harari í þýðingu Magneu J. Matthíasdóttur. Strax við útkomu rauk bókin í fyrsta sæti listans.

Hamfaradagar

Spánska veikin var ein skelfilegasta farsótt sem gengið hefur yfir landið, ekki hvað síst fyrir það að hún lagðist þyngst á ungt fólk og fólk á besta aldri, þá sem báru uppi samfélagið bæði hvað varðar atvinnulíf og umönnun. Urðarmáni gerist á haustmánuðum 1918 þegar spánska veikin bættist eins og djöflakrydd ofan á eldgos með tilheyrandi öskufalli og nístandi ískulda sem þegar réðu lögum og lofum í Reykjavík og álagið á samfélagið var gríðarlegt, ekki síst á heilbrigðisstarfsfólk.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.