Fleiri fréttir

Glænýtt í sjónvarpi og kvikmyndahúsum
Það er ýmislegt skemmtiefni væntanlegt á næstu misserum í bíó og sjónvarp.

Hvers má vænta af næstu þáttaröðum The Crown?
Hvenær verður fimmta þáttaröð The Crown sýnd, hverjir leika aðalhlutverkin og fleira.



Stórstjörnur fara með hlutverk í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar
Leikararnir Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt eru sögð fara með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd leikstjórans Gríms Hákonarsonar ef marka má frétt bandaríska Hollywood-fréttamiðilsins Deadline.

Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts
Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi.

George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu
Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi.

Enn sópar Hildur að sér verðlaunum fyrir Joker
Hildur Guðnadóttir, tónskáld og Óskarsverðlaunahafi, vann í gær til enn einna verðlaunanna fyrir tónlist sína fyrir kvikmyndina Joker

Hryllingsmyndaveisla í streymi hjá RIFF um helgina
RIFF kynnir fimm nýjar hryllingsmyndir sem sýndar verða fram á miðnætti sunnudag á vefnum riff.is.

Nýjasta Star Trek serían hefst á brotlendingu á Hverfjalli
Ísland leikur lykilhlutverk í fyrsta þætti nýjustu þáttaraðar Star Trek: Discovery þáttanna.

Kvikmyndin Þorsti vinnur tvenn verðlaun á Screamfest í Bandaríkjunum
Íslenska kvikmyndin Þorsti, sem lýst var sem gay vampírumynd, vann til tvennra verðlauna á bandarísku hryllingsmyndahátíðinni Screamfest, þeirri stærstu þar í landi.

Nýjar myndir til sýnis á heimasíðu RIFF um helgina
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður landsmönnum í bíó heima í stofu næstu daga, til sunnudagskvöldins 18. október.

Þau hlutu Edduverðlaunin árið 2020
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins sem ÍKSA stendur fyrir árlega voru veitt í kvöld.

Fresta Bond-myndinni til næsta árs
Frumsýning nýjustu James Bond-myndarinnar, No Time to Die, hefur verið frestað til næsta árs.

Myndbandið við Bond-lag Billie Eilish frumsýnt
Tónlistarmyndbandið við titillag Billie Eilish fyrir nýjustu myndina um breska leyniþjónustumanninn James Bond var frumsýnt í dag.