Fleiri fréttir

Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu

Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu.

Rappið tekur yfir

Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna.

Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu

Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur.

Bassaleikari Íslands verkefnalaus

Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima.

Uppgjör við fyrri lífsstíl

Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband.

Hófu samstarfið inni á hótelherbergi

Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx.

MC Póló krefst diskókúlu

Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi.

Allir mega syngja með

Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag.

Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni

Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar.

AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella

Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC.

Loksins kemur út plata!

Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur.

Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi

Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni ­Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar

„Erum eins og pönkararnir“

Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager.

Eiginkona Tom Jones látin

Íslandsvinurinn Tom Jones, sem hélt tónleika hér á landi í fyrra, er orðinn ekkill.

Sjá næstu 50 fréttir