Fleiri fréttir Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið Aron Can vakti töluverða athygli þegar hann gaf út lagið Þekkir stráginn á YouTube í febrúar. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að upptöku meira efnis og sýnir afraksturinn á Prikinu í kvöld. 30.4.2016 10:30 Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. 30.4.2016 10:00 Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Lemonade-tónleikaferðin er hafin. 28.4.2016 14:30 Panda kemst óvænt á topp Billboard-listans Hinum 18 ára gamla Desiigner hefur tekist að vekja mikla athygli á skömmum tíma. 27.4.2016 10:00 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26.4.2016 20:00 Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Rapparinn vinsæli deildi nýju lagi og myndbandi í morgun á tónlistarvefnum Albumm.is. 26.4.2016 13:21 Lemonade aðgengileg á iTunes eftir miðnætti Hefur aðeins verið aðgengileg á Tidal síðan hún kom út í gær. 24.4.2016 21:41 Lést upp á sviði í miðjum tónleikum Hinn litríki tónlistarmaður Papa Wemba féll frá í miðjum tónleikum á dögunum. 24.4.2016 12:20 Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24.4.2016 11:42 Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. 24.4.2016 09:56 Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23.4.2016 14:00 Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur. 23.4.2016 10:30 Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 23.4.2016 10:00 Bassaleikari Íslands verkefnalaus Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima. 22.4.2016 16:36 Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Davíð Tómas Tómasson veit um dómara sem eru ekki sáttir við nýja myndbandið hans. 22.4.2016 11:27 Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22.4.2016 09:30 "Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21.4.2016 23:38 Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21.4.2016 21:19 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21.4.2016 18:40 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21.4.2016 17:18 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21.4.2016 16:00 Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. 21.4.2016 12:00 MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. 20.4.2016 16:18 Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. 20.4.2016 10:00 Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. 19.4.2016 07:00 AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC. 18.4.2016 14:09 Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose mun taka yfir hlutverk söngvara AC/DC á komandi tónleikaferðalagi sveitarinnar. 17.4.2016 15:16 Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. 16.4.2016 10:00 Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15.4.2016 14:38 Noise gefur út nýja plötu 15.4.2016 10:15 Sylvia frumsýnir myndband við lagið Gone Lagið Gone kom út í febrúar og lætur Sylvia hér kné fylgja kviði er hún sendir frá sér myndband við lagið. 14.4.2016 20:00 Endurgerir öll plötuumslög sín Popparinn Phil Collins er við það að endurútgefa allar plötur sínar, með nýjum uppfærðum plötuumslögum. 14.4.2016 16:56 Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Sir Mix-a-Lot er kominn með samkeppni. 13.4.2016 22:12 Nýtt neonlitað myndband frá Friðriki Dór Friðrik Dór hefur gefið út lagið Dönsum (eins og hálfvitar). 13.4.2016 21:56 Heimildarmyndin Ný-Rokk í Reykjavík fundin Kvikmyndagerðarmaðurinn Haraldur Sigurjónsson hefur verið lengi að og komið að ótal verkefnum á viðburðarríkum ferli. 13.4.2016 16:17 Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar 13.4.2016 10:00 „Erum eins og pönkararnir“ Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager. 12.4.2016 13:55 Þýsk naumhyggja í nýju myndbandi Prins Póló Svavar Pétur komst að því, við gerð myndbandsins, að Þjóðverjar taka svo sannarlega hvíldardaginn heilagann. 12.4.2016 11:55 Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12.4.2016 10:30 Eiginkona Tom Jones látin Íslandsvinurinn Tom Jones, sem hélt tónleika hér á landi í fyrra, er orðinn ekkill. 11.4.2016 15:56 Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Hættir við tónleika í Mississippi vegna nýrra laga sem hann segir brjóta á mannréttindum LGBT fólks. 11.4.2016 14:39 Nýtt textamyndband frá OMAM: Guðrún túlkar Svarta vatnið á einstakan hátt Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Black Water af plötunni Beneath the Skin. 8.4.2016 16:30 Óli Geir frumflytur nýtt lag: Einir stærstu plötusnúðar Þýskalands sýna honum mikinn áhuga Plötusnúðurinn og athafnamaðurinn Óli Geir frumflytur í dag glænýtt lag hér á Vísi. Það er þekkt og stórt útgáfufyrirtæki í Þýskalandi sem gefur lagið út og segir Óli í samtali við Lífið að um sé að ræða mjög stórt skref fyrir hann. 8.4.2016 14:30 Júníus Meyvant kemur fram á Hróarskeldu Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. 6.4.2016 12:30 Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. 1.4.2016 15:57 Sjá næstu 50 fréttir
Heldur hlustunarpartí og frumsýnir myndband sama kvöldið Aron Can vakti töluverða athygli þegar hann gaf út lagið Þekkir stráginn á YouTube í febrúar. Síðan þá hefur hann unnið hörðum höndum að upptöku meira efnis og sýnir afraksturinn á Prikinu í kvöld. 30.4.2016 10:30
Meistari samfélags-miðlanna með nýja plötu Seint á fimmtudaginn síðasta gaf rapparinn Drake út fjórðu stúdíóplötu sína, Views. Til að kynna plötuna hefur Drake notfært sér samfélagsmiðla á mjög snjallan hátt og hann er að mörgu leyti í algjörum sérflokki þegar kemur að markaðssetningu á internetinu. 30.4.2016 10:00
Beyoncé á fyrstu tónleikunum: „Ég tileinka þetta lag mínum fallega eiginmanni“ Lemonade-tónleikaferðin er hafin. 28.4.2016 14:30
Panda kemst óvænt á topp Billboard-listans Hinum 18 ára gamla Desiigner hefur tekist að vekja mikla athygli á skömmum tíma. 27.4.2016 10:00
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26.4.2016 20:00
Emmsjé Gauti heldur upp á Djammæli Rapparinn vinsæli deildi nýju lagi og myndbandi í morgun á tónlistarvefnum Albumm.is. 26.4.2016 13:21
Lemonade aðgengileg á iTunes eftir miðnætti Hefur aðeins verið aðgengileg á Tidal síðan hún kom út í gær. 24.4.2016 21:41
Lést upp á sviði í miðjum tónleikum Hinn litríki tónlistarmaður Papa Wemba féll frá í miðjum tónleikum á dögunum. 24.4.2016 12:20
Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24.4.2016 11:42
Beyoncé búin að gefa út nýja plötu eingöngu á Tidal Á plötunni má finna 12 lög og komu ýmsir gestir að plötunni og má þar nefna Kendrick Lamar, Jack White og The Weeknd. 24.4.2016 09:56
Rappið tekur yfir Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna. 23.4.2016 14:00
Smellpassa saman í plötusnúðabúrinu Tónlistarmennirnir og félagarnir Addi Exos og Biggi Veira spila saman á Paloma í kvöld. Þeir vinna báðir að nýju efni og gefur Addi út sína fyrstu plötu í tólf ár eftir þrjár vikur. 23.4.2016 10:30
Forfallinn körfuboltaaðdáandi sem gekk í hús og boðaði fagnaðarerindið Fréttablaðið heiðrar minningu hins mikla og sérvitra meistara Prince með því að rifja upp nokkur augnablik frá löngum og viðburðaríkum ferli þessa áhrifamikla tónlistarmanns. 23.4.2016 10:00
Bassaleikari Íslands verkefnalaus Jakob Smári Magnússon hefur ekkert að gera næstu tvo mánuði og auglýsti eftir verkefnum á Facebook þar sem hann nennir ekki að sitja aðgerðarlaus heima. 22.4.2016 16:36
Mjög sérstakur sleikur körfuboltadómara eins og „á B5 klukkan fimm“ Davíð Tómas Tómasson veit um dómara sem eru ekki sáttir við nýja myndbandið hans. 22.4.2016 11:27
Uppgjör við fyrri lífsstíl Davíð Tómas Tómasson, eða Dabbi T, gefur út myndband við lagið Blár í dag. Lagið er það fyrsta sem hann gefur út í 5 ár og einnig er um að ræða fyrsta skiptið sem hann gefur út myndband. 22.4.2016 09:30
"Fór á móti straumnum og gerði það sem hann vildi gera“ Tónlistarmaðurinn Prince er fallinn frá. Undrabarn sem gat gert allt og ruddi brautina fyrir tónlistarmenn á borð við Kendrick Lamar og Kanye West segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. 21.4.2016 23:38
Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21.4.2016 21:19
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21.4.2016 18:40
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21.4.2016 17:18
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21.4.2016 16:00
Hófu samstarfið inni á hótelherbergi Þeir Helgi Sæmundur Guðmundsson og Björn Valur Pálsson hafa ferðast mikið saman á spiliríi og fóru að gera tónlist saman á hótelherbergjum. Þetta samstarf þeirra er svo núna að bera ávöxt og munu þeir koma fram saman undir nafninu sxsxsx. 21.4.2016 12:00
MC Póló krefst diskókúlu Þær eru misjafnar kröfur stjarnanna þegar kemur að tækjabúnaði. Prins Póló bað bara um einn hlut fyrir partý á Djúpavogi. 20.4.2016 16:18
Allir mega syngja með Tónleikagestir mega syngja og dansa að vild á ,,sing a long" rokktónleikunum 80´s Rokk partý sem haldnir verða í Bæjarbíói næsta föstadag. 20.4.2016 10:00
Brian Wilson flytur Pet Sounds í heild sinni Einn áhrifamesti tónlistarmaður allra tíma, Brian Wilson, kemur til landsins 6. september og spilar meistaraverkið Pet Sounds í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu í tilefni 50 ára afmælis plötunnar. 19.4.2016 07:00
AC/DC og GNR sameinuðust á sviði Coachella Angus Young mætti á svið á tónleikum Guns N' Roses á Coachella um helgina þar sem talið var í tvö lög áströlsku rokksveitarinnar. Axl Rose á leið í tónleikaferð með AC/DC. 18.4.2016 14:09
Axl Rose gengur til liðs við AC/DC Rokkarinn og gleðipinninn Axl Rose mun taka yfir hlutverk söngvara AC/DC á komandi tónleikaferðalagi sveitarinnar. 17.4.2016 15:16
Loksins kemur út plata! Útgáfutónleikar Major Pink verða í Lucky Records við Rauðarárstíg í dag klukkan fjögur. 16.4.2016 10:00
Cryptochrome: Nýtt myndband í hverjum mánuði Íslenska-enska Reykjavíkursveitin Cryptochrome er þessa daganna að leggja nýjar línur hvað metnað varðar í tónlistar- og myndbandagerð. 15.4.2016 14:38
Sylvia frumsýnir myndband við lagið Gone Lagið Gone kom út í febrúar og lætur Sylvia hér kné fylgja kviði er hún sendir frá sér myndband við lagið. 14.4.2016 20:00
Endurgerir öll plötuumslög sín Popparinn Phil Collins er við það að endurútgefa allar plötur sínar, með nýjum uppfærðum plötuumslögum. 14.4.2016 16:56
Sjáðu grafalvarlegan flutning J-Lo á Baby Got Back Sir Mix-a-Lot er kominn með samkeppni. 13.4.2016 22:12
Nýtt neonlitað myndband frá Friðriki Dór Friðrik Dór hefur gefið út lagið Dönsum (eins og hálfvitar). 13.4.2016 21:56
Heimildarmyndin Ný-Rokk í Reykjavík fundin Kvikmyndagerðarmaðurinn Haraldur Sigurjónsson hefur verið lengi að og komið að ótal verkefnum á viðburðarríkum ferli. 13.4.2016 16:17
Koma fram á stærstu metal-hátíð í heimi Hljómsveitin Auðn bar sigur úr býtum í Wacken Metal Battle keppninni sem var haldin í Hlégarði síðastliðinn föstudag. Sigurinn tryggir sveitinni rétt til að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air sem er sú stærsta sinnar 13.4.2016 10:00
„Erum eins og pönkararnir“ Hórmónar höfðu aldrei leikið á tónleikum áður en sveitin vann Músíktilraunir. Nú þarf að spíta í lófana því sveitin á aðeins fjögur lög á lager. 12.4.2016 13:55
Þýsk naumhyggja í nýju myndbandi Prins Póló Svavar Pétur komst að því, við gerð myndbandsins, að Þjóðverjar taka svo sannarlega hvíldardaginn heilagann. 12.4.2016 11:55
Nýtt lag frá Júníusi Meyvant og plata á leiðinni Júníus Meyvant lauk nýverið við upptökur á sinni fyrstu hljómplötu sem hefur verið í vinnslu um nokkurt skeið. 12.4.2016 10:30
Eiginkona Tom Jones látin Íslandsvinurinn Tom Jones, sem hélt tónleika hér á landi í fyrra, er orðinn ekkill. 11.4.2016 15:56
Bryan Adams aflýsir tónleikum í mótmælaskyni Hættir við tónleika í Mississippi vegna nýrra laga sem hann segir brjóta á mannréttindum LGBT fólks. 11.4.2016 14:39
Nýtt textamyndband frá OMAM: Guðrún túlkar Svarta vatnið á einstakan hátt Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters and Men var rétt í þessu að gefa út nýtt textamyndband við lagið Black Water af plötunni Beneath the Skin. 8.4.2016 16:30
Óli Geir frumflytur nýtt lag: Einir stærstu plötusnúðar Þýskalands sýna honum mikinn áhuga Plötusnúðurinn og athafnamaðurinn Óli Geir frumflytur í dag glænýtt lag hér á Vísi. Það er þekkt og stórt útgáfufyrirtæki í Þýskalandi sem gefur lagið út og segir Óli í samtali við Lífið að um sé að ræða mjög stórt skref fyrir hann. 8.4.2016 14:30
Júníus Meyvant kemur fram á Hróarskeldu Nú fyrir stundu sendi Roskilde Festival út tilkynningu með öllum þeim flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár. 6.4.2016 12:30
Magnús Leifs með fjórar tilnefningar til Nordic Music Video Awards Myndbandið „Birds of Paradise“ með hljómsveitinni Milkywhale fær þrjár tilnefningar. Tveir aðrir Íslendingar eiga í tilnefningum þetta árið. 1.4.2016 15:57