Fleiri fréttir

Hjálpum þeim í kvöld

Í kvöld fer fram söfnunaruppákoma á Húrra fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 fyrr í mánuðinum.

i-D frumsýnir nýtt myndband Samaris

Breska tískuritið i-D segir nýtt myndband íslensku rafsveitarinnar styðja "free-the-nipple“ hreyfinguna. Leikstjórinn Þóra Hilmars segir það aldrei hafa verið hluta af tilgangnum.

Michael Stipe syngur Bowie

Söngvari R.E.M. mætti fullskeggjaður í þátt Jimmy Fallon til þess að flytja lagið "The Man Who Sold the World“. Tónlistarfólk í Bandaríkjunum minnist söngvarans á tónleikum í New York á morgun og föstudag.

Svolítið eins og að hjóla

Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin.

Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy

Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu.

Plata og stuttmynd á leiðinni

Bat for Lashes er frjó þessa daganna. Í dag deildi hún nýju myndbandi við lagið "In god's house". Nýja platan "The Bride“ kemur í júlí, stuttmyndin "I do“ frumsýnd í apríl.

Kasta upp á hvor byrjar tónleikana

Það hefur enginn "Oasis- og Blur-rígur“ verið á milli hljómsveitanna Ensími og 200.000 Naglbíta í gegnum tíðina, heldur einungis holl samkeppi.

Seabear snýr aftur

Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum.

Aðdáendur undirbúa 30 ára afmælisveislu

Í tilefni þess að breiðskífan "Life's too good“ fagnar stórafmæli í ár hvetur tónlistarvefsiðan Rokmusik.co íslenska tónlistarmenn til þess að gera sínar eigin útgáfur af lögum Sykurmolanna.

Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun

Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað.

Syngur sögur úr eigin lífi

Miklar annir eru framundan hjá Brynhildi Oddsdóttur, söngkonu og gítarleikara Beebee and the bluebirds.

Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur helstu fyrirmyndirnar

Róbert Laxdal er sautján ára gamall rappari og gaf hann út sína fyrstu plötu fyrir skömmu. Hann segir móður sína eiga talsverðan þátt í rappáhuganum og vinnur nú þegar að tveimur nýjum rappplötum.

Tónleikar um allt land þann 12. mars

ASÍ mun halda tónleika á fjórum mismunandi stöðum þann 12. mars og fara þeir fram í Eldborg, Edinborgarhúsinu, Hofi og Egilsbúð. Tilefnið er 100 ára afmæli ASÍ.

Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu

Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní.

Sjá næstu 50 fréttir