Fleiri fréttir

Poppkóngurinn lifir

Fimm ár eru síðan poppkóngurinn Michael Jackson lést fyrir aldur fram.

Hressa upp á Glastonbury-hátíðina

Lars Ulrich, trommuleikari Metallica tjáði sig um gagnrýnisraddir gagnvart því að Metallica verði aðalnúmerið á Glastonbury.

Alltaf að prófa eitthvað nýtt og ferskt

Hljómsveitin GusGus hefur sent frá sér sína níundu hljóðversplötu og ber hún nafnið Mexico. Platan kom á dögunum út á heimsvísu og hefur strax fengið prýðisdóma.

Strunsaði burt af sviðinu

Tónlistarmaðurinn Eric Clapton strunsaði af sviðinu í miðju lagi þegar hann kom fram á tónleikum í Glasgow um helgina.

Fjölmennt á David Guetta

Á fjórða þúsund gestir mættu á tónleikana. Arnór Trausti Halldórsson ljósmyndari var á staðnum.

Eru brjóstin ástæða velgengninnar?

"Heldur þú að allir elski það sem þú ert að gera vegna þess að þú býrð til svo góða tónlist eða útaf plötuumslaginu...og þessum brjóstum?“

Lorde vinnur í nýju efni

"Það er erfitt að útskýra það hvernig hún hljómar því ég er bara rétt byrjuð að skrifa.“

Nile Rodgers með nýtt efni

Gítarleikarinn og pródúserinn semur nýtt efni með hljómsveit sinni, Chic og fleira stórskotaliði.

Reyna aftur að sprengja Hörpu upp

Hljómsveitin Dimma heldur útgáfutónleika í Hörpu í kvöld og ætlar að nota þar talsvert magn af sprengiefni. Sveitin er með um þrjátíu tónleika bókaða fram að hausti.

Syngur Heroes gegn einelti

Janelle Monae söng eigin útgáfu af klassísku lagi Davids Bowie, Heroes, fyrir nýja plötu Pepsi, The Beats of The Beautiful Game.

Goðsögn semur með Todmobile

Jon Anderson, söngvari Yes, á nú í samstarfi við Todmobile og semur bæði tónlist og texta. Hann syngur meðal annars lag á væntanlegri plötu sveitarinnar.

Psy snýr aftur

Nýtt lag frá manninum á bak við Gangnam Style.

Sjá næstu 50 fréttir