Fleiri fréttir

Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva

Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám. 

Prumpumyndband slær í gegn á Twitter

Skóáhugamaðurinn Björn Geir Másson birti í gær nokkuð spaugilegt myndbrot á Twitter sem hefur vakið mikla athygli á þeim vettvangi.

Sigurjón tryggir sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Veröld á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Veröld.

Yfir sig ástfanginn eftir fjörutíu ára hjónaband

Athafnamaðurinn Gísli Gíslason og flugfreyjan Jóhanna Björnsdóttir eru einstök hjón og voru að halda uppá fjörutíu ára brúðkaupsafmælið sitt og ákváðu að gista á Grand Hótel og njóta svo þar veitinga verðlaunakokksins Úlfars Finnbjörnssonar á Grand Brasserie og upplifa ákveðna utanlandsferð bara hér heima í Reykjavík.

„Erum að springa úr ást á hverjum einasta degi“

„Við eignuðumst gullfallegasta barn í heimi síðasta laugardag. Þetta hefur verið alveg magnað, ég kann ekki að koma því í orð en deili bara þessu í staðinn,“ segir leikkonan Þuríður Blær Jóhannsdóttir í færslu á Facebook.

„Ímyndaðu þér nýtt samgöngunet“

Næsta stopp er gagnvirk sýning þar sem nýju samgönguneti Borgarlínu, Strætó, hjólastíga og deililausna eru gerð skil á áhugaverðan hátt. Sýningin er hluti af HönnunarMars hátíðinni í ár og stendur yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur til 24.júní.

Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi

Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Breyta reglum í Eurovision

Nú hafa verið gerðar ákveðnar reglubreytingar í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í maí á næsta ári.

Pappírsblóm Rúnu sýnd á HönnunarMars

Í gær opnaði sýningin Pappírsblóm í Hönnunarsafni Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er myndlistarkona, bókagerðarmaður og stofnandi bókabúðarinnar Boekie Woekie í Amsterdam sem gerðist óvænt munsturhönnuður fyrir eitt virtasta tískuhús heim, Comme des Garçons.

Óli Stef þreytir frumraun í söng

Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify.

Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár

Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Stjörnulífið: Sumarið er tíminn

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

„Við áfallið brotlentu þeir allir“

„Fyrir fimm árum síðan vaknaði ég einmitt þennan dag, þann 15. júní, heilum sólarhring of seint eftir að hafa fengið stórt heilaáfall sem var ekkert víst að ég myndi ná að lifa af,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir sem heldur úti bloggsíðu þar sem hún skrifar á jákvæðan hátt um það hvernig það er að vera ung kona í bataferli eftir nokkur heilablóðföll. 

Sykurlausir kanilsnúðar Röggu Nagla

Eru ekki allir komnir með ógeð af bananabrauði? Upp í kok af því að vökva súrdeigið í ísskápnum? Hvernig væri þá að skella í sykurlausa kanilsnúða sem eru margfalt betri en dísæta bakarísstöffið.

Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn

„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með.

Sjá næstu 50 fréttir