Fleiri fréttir

Tómur salur hjá Gumma Ben og Sóla

Spjallþáttur Föstudagskvöld með Gumma og Sóla verður sendur út án áhorfenda í kvöld og það í myndveri Stöðvar 2 við Suðurlandsbraut.

Þættir sem gætu bjargað geð­heilsunni

Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi.

Móðir piparsveinsins bálreið

Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum þar sem það er í raun að verða að trúarbrögðum að fylgjast náið með þáttunum.

Popparinn fékk mynd af sér með sjálfum Páli Magnússyni

„Maður fær - sem betur fer - allskonar skemmtilegt fólk í heimsókn til sín í þingið. Heimsfrægar rokkstjörnur eru þó frekar sjaldséðir gestir, en Damon Albarn kom til mín í hádeginu og reyndist áhugasamari og fróðari um Ísland en margir aðrir sem ég þekki.“

Floni gefur út nýtt myndband

Tónlistarmaðurinn Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Floni, gaf í dag út nýtt myndband við lagið Hinar stelpurnar.

Ferðast ekki til Hollands fyrir póstkortið

Fulltrúi Ísraels í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár, söngkonan Eden Alene, mun ekki ferðast til Hollands í aðdraganda keppninnar vegna kórónuveirunnar.

„Manni líður eins og maður sé að deyja“

Sonja Ólafsdóttir er þrjátíu og eins árs, tveggja barna móðir og eigandi Crossfit Austur á Egilsstöðum. Fyrir ári síðan keyrði Sonja sig út eftir mikið álag og streitu, líkaminn gaf sig og hún gat ekki staðið upp í tíu daga.

Benedikt og Charlotte skilin

Benedikt Erlingsson og Charlotte Böving eru skilin að borði og sæng samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Steindi og Bergur Ebbi skutu geimverur á skotsvæði

Steinþór Hróar Steinþórsson fór á dögunum af stað með þættina Steinda Con. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim.

Góð viðbrögð við íslenska sæðisbankanum

Helga Sól Ólafsdóttir var gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar og ræddi þar meðal annars um kynfrumugjöf einstaklinga og nýlega opnaðan sæðisbanka hér á landi.

Beikoninu bjargað úr báli

Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra.

Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal

Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman.

Sjá næstu 50 fréttir