Fleiri fréttir

Jóga styrkir innsæið og innri leiðsögn

Sigrún Halla Unnarsdóttir kynntist kundalini jóga árið 2011. Hún varð mjög hrifin af fræðunum og lauk námi sem kundalini jógakennari árið 2016. Síðan hefur hún reglulega haldið jóganámskeið og verið með útijóga fyrir aftan blokkina sína í Laugarneshverfi.

Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu

Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar.

Átakanlegt að sjá alla þessa hrikalegu fátækt

Gunnhildur Gunnarsdóttir starfaði hjá ferðaþjónustufyrirtæki hér auk þess sem hún er fararstjóri erlendis hjá Vita. Hún stóð á ákveðnum krossgötum, ákvað að láta gott af sér leiða og fór til Þórunnar Helgadóttur í Kenía.

Í felum í mörg ár

Hulda Sif ljósmyndari skrásetti afar persónulegt ferðalag systur sinnar Þórhildar sem er greind með geðhvörf en þráði að eignast barn. Til þess þurfti hún að hætta á lyfjum, takast á við erfið fráhvörf, fylgja ráðum lækna og tak

Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur

Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu.

Bjartar sveiflur spila fyrir vestan

Hljómsveitin Bjartar sveiflur spilar á Vagninum á Flateyri um helgina. Rekstrarstjóri staðarins segir að sumarið hafi gengið vonum framar og að fallegt veður hafi líklega spilað stóra rullu í því.

Sjá næstu 50 fréttir