Fleiri fréttir

Sendir Trump og Fox tóninn fyrir hræsni

„Ef árásarmaðurinn er hvítur rasisti, þarf Trump að kynna sér allar staðreyndi en þegar árásarmaðurinn var múslimi var það eina staðreyndin sem hann þurfti.“

Nú er hægt að skrá sig úr Þjóðkirkjunni með smáforriti

Trúfrelsi nefnist app sem auðveldar Íslendingum að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Magnús Ingi Sveinbjörnsson viðmótshönnuður, búsettur í San Francisco, sá einn um að hanna og forrita appið í hjáverkum. Hann er sannfærður um að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin.

Finnur fyrir andlegri heilun á hlaupum

María Thelma Smáradóttir útskrifaðist sem leikkona fyrir rúmu ári. Hún vakti mikla athygli í þáttaröðinni Föngum og nú í Risaeðlunum í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta erlenda kvikmynd hennar, Arctic, verður frumsýnd fljótlega en hún var öll tekin upp á Íslandi.

Nýtt lag og myndband um píkur

Tónlistarkonan Anna Tara Andrésdóttir sendir frá sér nýtt lag með Reykjavíkurdætrum í dag sem heitir Pussypics. Spurð út í hvaðan hugmyndin að laginu komi segir Anna: "Það er mjög erfitt fyrir mig að segja hvaðan hugmyndin að laginu kemur, píkur eru í raun þema sem ég hef legið yfir í um eitt ár. Það er til svo mikið meira af typpamyndum í heiminum en píkumyndum. Svo er meirihluti þeirra píkumynda á forsendum karla eins og til dæmis úr klámi. Þannig að mér finnst í raun vanta vettvang fyrir píkumyndir á forsendum kvenna,“ útskýrir Anna.

Bækur í bland við bjór og brennivín

Í gamla bókasafni Reykjanesbæjar er nú komið Library bistró sem er ekki bara bókakaffi heldur bókasafnskaffi. Athafnamennirnir Arnar Gauti Sverrisson og Jón Gunnar Geirdal standa að verkefninu en sterk tenging þeirra við Keflavík jók á róm.

Sykurhúðaðar líksneiðar

Grænkerar sjá kjötborð verslana full af blóði drifnum og sundurlimuðum líkum einstaklinga sem voru drepnir til þess eins að fullnægja bragðlaukum mannsins, segir Lilja Rós Olsen, formaður Vegansamtakanna á Íslandi.

Með dreng í varanlegu fóstri: „Ætla að drekkja þessu barni í ást“

"Ég var í jarðaför, kem út í bíl eftir erfidrykkjuna og ég held að það hafi verið svona 18 símtöl sem ég hafði misst af frá Andrési,“ segir Gunnlaugur Kristmundsson sem er með lítinn í varanlegu fóstri ásamt sambýlismanni sínum Andrési James Andréssyni en saman fóru þeir í gegnum ferlið með Sindra Sindrasyni í þættinum Fósturbörn á Stöð 2 í gærkvöldi.

Skreyttu eins og vindurinn!

Loks kominn niðdimmur nóvember. 33 dagar í aðventu. Samt iða margir í skinninu að taka fram einstaka skraut og jólaljós í glugga. En má strax byrja að skreyta? Eða þurfum við enn að bíða?

Jessie J mætir aftur á klakann

Jessie J mun koma fram á tónleikum í Laugardalshöllinni 18.apríl á næsta ári. Söngkonan kom fram á tónleikum hér á landi í september 2015. Laugardalshöll 18. apríl.

Sjá næstu 50 fréttir