Fleiri fréttir

Bilað stuð í eins árs afmæli

Starfsfólk og viðskiptavinir Sæta svínsins fögnuðu eins árs afmæli veitingastaðarins á miðvikudagskvöldið og var eins og sjá má á meðfylgjandi myndum brjálað fjör í húsinu.

23 útskriftarnemar með sýningu

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun verða með nemendasýningu laugardaginn 25. mars kl. 14:00–16:00.

Skyggnist inn í líf íslenskra eldhuga

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni hefur göngu sína í fimmta sinn á sunnudagskvöld. Í þáttunum skyggnist hún inn í líf ungra Íslendinga sem takast á við krefjandi verkefni.

Mun stíga varlega til jarðar með nýja merkið og vanda sig

Fatahönnuðurinn Harpa Einarsdóttir er ein þeirra sem sýna hönnun sína á Reykjavík Fashion Festival-hátíðinni sem er sett í dag. Harpa hannar nú undir merkinu Myrka sem er nýtt merki sem hún hefur verið að vinna að hægt og rólega síðustu tvö ár.

Húðflúr sem geyma persónulegar minningar

Svala Björgvinsdóttir söngkona hefur í gegnum tíðina fengið sér mörg falleg og litrík húðflúr. Fyrir henni eru húðflúr listaverk sem maður safnar á líkama sinn.

Eftirréttur sem gleður augað og bragðlaukana

Matarbloggarinn Anna Björk Eðvarðsdóttir deilir með lesendum uppskrift að ljúffengum eftirrétti sem hefur slegið í gegn hjá öllum sem bragða á honum. Anna segir auðvelt að útbúa eftirréttinn en útkoman er bæði ómótstæðilega bragðgóð og falleg.

Margmenni á frumsýningu Elly

Á laugardagskvöldið var leiksýningin Elly frumsýnd í Borgarleikhúsinu en sýningin hefur fengið frábærar viðtökur hér á landi.

Heimahreyfing eykur styrk og hreyfifærni eldra fólks

Sóltún Heimahreyfing er nýjung í hreyfingu fyrir eldri borgara á Íslandi. Heimahreyfing hentar eldra fólki sem býr heima en vill auka styrk og bæta heilsuna til að geta betur bjargað sér sjálft.

Sturla Atlas - Herja á önnur skynfæri en eyrun

101 boys eru með enn eina nýjungina í útgáfumálum. Nú er það ilmurinn 101 nights – en það er eini hluturinn sem kemur út í tengslum við nýjustu plötuna þeirra enda er hún bara til á netinu.

Sjá næstu 50 fréttir