Fleiri fréttir

Fæddist í röngum líkama: Segist vera köttur

Nano, tvítug norsk kona, heldur því fram að hún hafi fæðst í röngum líkama og sé í raun köttur. Hún heldur því fram að skilningarvit hennar séu jafn öflug og hjá köttum og þá á hún við heyrn sína og sjón.

Standardinn hár í Got Talent á Íslandi

Andrew Wightman vinnur við að fara um heiminn og aðstoða þá sem standa á bak við Got Talent þættina. Hann segir standardinn háan hér á landi, og furðar sig á fámenninu.

Forritun verður æ verðmætari hæfni

Kóder eru nýstofnuð samtök sem vilja auka forritunarþekkingu almennt en þó sérstaklega meðal barna og unglinga. Að verkefninu standa þau Helga Tryggvadóttir, Jón Guðmundsson og Elísabet Ólafsdóttir.

Fjölbreytt matarlína fyrir börn

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran hafa sameinað krafta sína og þróað ungbarnamat sem kominn er í verslanir. Þetta í fyrsta skipti sem íslenskur barnamatur í krukkum kemur á markaðinn.

Ólýsanleg tilfinning

Rúmlega eitt ár er frá því að Alda Dís Arnardóttir bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent. Fyrsta plata Öldu Dísar kom út á árinu og ýmislegt annað hefur á daga hennar drifið.

Fyrsta spurningin til læknisins var „missi ég hárið?“

Jenný Þórunn Stefánsdóttir segir að þrátt fyrir að hún hafi verið að berjast fyrir lífi sínu hafi útlitið einnig skipt máli. Hún fjallaði í dag um útlit, hármissi og möguleika ungra kvenna til að líta vel út.

Eyfi orðinn útvarpsmaður

Eyjólfur Kristjánsson er tónlistarstjóri og þáttagerðarmaður á nýrri útvarpsstöð.

Bomban: Hver er hluturinn?

Bomban er nýr þáttur á Stöð 2 en annar þátturinn fór í loftið á föstudagskvöldið. Logi Bergmann Eiðsson er alvaldur í þættinum.

Sat fyrir ber að ofan til að takast á við einelti

"Þetta hjálpaði mér mikið að vera mér trú sem einstaklingi,“ segir Rakel Ósk, sem var gestur Brennslunnar í morgun og sagði frá ástæðu þess að hún ákvað að sitja fyrir berbrjósta á Ekstra Bladet í Danmörku. Hún segist hafa byrjað að sitja fyrir til að takast á við einelti sem hún varð fyrir.

Mikil leynd yfir nýju hlutverki

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari fékk nýverið hlutverk í nýjustu mynd leikstjórans Alberts Hughes, The Solutrean. Meðleikari Jóhannesar í myndinni er ástralski leikarinn Kodi Smit-McPhee. Tökur á myndinni fara fram í Kanada í febrúar.

Mikil aðsókn í miða á Hlustendaverðlaunin

"Það er ljóst að færri munu komast að en vilja á tónlistarveisluna sem við ætlum að bjóða uppá næstkomandi föstudagskvöld,“ segir Jóhann K. Jóhannsson, kynningarstjóri útvarpssviðs 365.

Segist vera með flottustu brjóstin á Íslandi

Rakel Ósk er íslensk fyrirsæti sem hefur verið að gera það gott í Danmörku. Á dögunum var hún valin síðu 9 stelpan í Ekstra Bladet í október og keppir nú um titilinn stúlka ársins.

Sjá næstu 50 fréttir