Íslenskar konur halda áfram að segja vandræðalegar kynlífssögur: „Hann missti mig ofan á kertastjaka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 27. janúar 2016 14:30 Skemmtilegar sögur. vísir/getty Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“ Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. Sumir umræðuþræðir fá meiri athygli en aðrir og einn þeirra fór heldur betur á flug á dögunum en þá skoraði einn meðlimur á aðrar konur að segja frá vandræðalegum kynlífssögum. Í gær birti Lífið nokkrar vel valdar og í dag er komið að framhaldinu sem allir hafa verið að bíða eftir. Sjá einnig: Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál1. „Skildi eftir skilaboð á talhólfið hjá stóra bróðir mínum. Passa vel að síminn sé ekki með í rúminu síðan.“2. „Skallaði óvart vegginn.“3. „Kötturinn beit hann í tærnar.“4. „Fyrr um kvöldið vorum við að tala um að bróðir minn. Við erum sögð vera mjög lík, svo allt í einu stoppaði hann í miðju kynlífi og sagði „Hey, núna sé ég það! Þú ert alveg eins og bróðir þinn.“5. „Byrjaði á túr. Komst samt að því þegar ég vaknaði daginn eftir, hann fór fram að pissa og ég sá hvernig rúmið leit út. Hann sá það ekkert fyrr en hann var búin að skutla mér heim og við ræddum þetta aldrei. (Gerðist um haust) Sumarið eftir byrjaði ég í nýrri vinnu og þegar hann kom þangað áttaði ég mig á því að yfirmaðurinn minn var mamma hans.“6. „Hann missti mig ofan á kertastjaka og hann brotnaði. Ég með glerbrot efst í rassaskorunni og fossblæddi. Ég vildi bara halda áfram og allt rúmið hans útí blóði. Ansi fallegt ör í dag.“7. „Kötturinn hans stökk á okkur úr glugganum.“8. „Vorum nýbyrjuð... svo hringir mamma og fer að tala rosalega mikið. Vill síðan fá að tala við ........ síðan höldum við áfram, svo stoppar hann of fer að hlægja og ég spyr hvað sé svona fyndið? „Æji ég var bara að hugsa um mömmu þína.“9. „Ég og fyrsti kærastinn minn voru á fullu, hann ofan á og engin sæng – síðan kippist hann til, drepur mig næstum að innan og öskrar viðurstyggilega hátt úr sársauka.. Þá hafði kötturinn sem við vorum ný búi að fá okkur stokkuð upp í rúmið og ákveðið að pungurinn á fyrrverandi væri frábært dót og klóraði hann.“10. „Var blindfull að fara heim með gæja í fyrsta skiptið eftir sambandslit við fyrrverandi... gargaði nafnið hans svona milljón sinnum.“11. „Fyrrverandi er með sykursýki, við vorum uppi í bústað og vorum að hafa gaman þegar hann hættir allt í einu og fer í blackout, þannig ég þurfti að hlaupa allsber niður til að finna eitthvað með sykri í en það eina sem ég fann var sulta, þannig ég hljóp aftur upp og byrjaði að gefa honum sultu. Ég bjargaði honum sem betur fer en hann mundir ekki eftir neinu.“12. „Í hita leiksins greip ég óvart í gardínuna með þeim afleiðingum að ég reif niður gardínustöngina sem lenti beint ofaná enninu á mér og rotaði mig.“
Tengdar fréttir Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Íslenskar konur segja vandræðalegar kynlífssögur Íslenskar konur eru mjög virkar inni í hópnum Beauty tips á Facebook og eru 32.000 konur meðlimir í þeim hópi. 26. janúar 2016 11:30