Reykvíkingar virðast halda í sér yfir Ófærð Birgir Olgeirsson skrifar 25. janúar 2016 14:03 Vatnsnotkun jókst talsvert í Reykjavík eftir að sýningu Ófærðar lauk í gærkvöldi. Svo virðist sem Reykvíkingar haldi í sér yfir sjónvarpsþættinum Ófærð á sunnudagskvöldum ef marka má tölur frá Veitum, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, sem sér um rekstur vatnsveitunnar í borginni. Sýning á fimmta þætti Ófærðar hófst í Sjónvarpinu klukkan 20:55 í gærkvöldi. Á meðan sýningunni stóð dróst verulega úr notkun vatns í Reykjavík úr 215 lítrum á sekúndu í 183 lítra á sekúndu. Sýningu þáttarins lauk klukkan 21:50 og jókst þá notkunin aftur talsvert og fór mest upp í 232 lítra rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Þó svo að þetta sé ansi skörp aukning, sem virðist haldast í hendur við hvenær Ófærð er í loftinu, þá segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitur Reykjavíkur, Veitur vel ráða við þetta álag. „Þessi aukning er svo sem ekki nándar nærri eins skörp eins og við sjáum stundum í vatnsnotkun, þá gjarnan í kringum jól og því um líkt þegar stór hluti þjóðarinnar hagar sér eins í vatnsnotkun. Langmestu sveiflurnar sem við sjáum eru í stórbruna. Ef að þarf mikið slökkvivatn þurfum við stundum að grípa til ráðstafana í kerfinu til að tryggja nægan aðflutning á köldu vatni þegar glímt er við stórbruna. Það eru erfiðustu tilvikin, ekki klósettferðir eftir Ófærð,“ segir Eiríkur. Hér fyrir neðan má sjá umræður um Ófærð á Twitter en Íslendingar tísta grimmt á meðan sýningum þáttaraðarinnar stendur. #Ófærð Tweets Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Svo virðist sem Reykvíkingar haldi í sér yfir sjónvarpsþættinum Ófærð á sunnudagskvöldum ef marka má tölur frá Veitum, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, sem sér um rekstur vatnsveitunnar í borginni. Sýning á fimmta þætti Ófærðar hófst í Sjónvarpinu klukkan 20:55 í gærkvöldi. Á meðan sýningunni stóð dróst verulega úr notkun vatns í Reykjavík úr 215 lítrum á sekúndu í 183 lítra á sekúndu. Sýningu þáttarins lauk klukkan 21:50 og jókst þá notkunin aftur talsvert og fór mest upp í 232 lítra rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi. Þó svo að þetta sé ansi skörp aukning, sem virðist haldast í hendur við hvenær Ófærð er í loftinu, þá segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitur Reykjavíkur, Veitur vel ráða við þetta álag. „Þessi aukning er svo sem ekki nándar nærri eins skörp eins og við sjáum stundum í vatnsnotkun, þá gjarnan í kringum jól og því um líkt þegar stór hluti þjóðarinnar hagar sér eins í vatnsnotkun. Langmestu sveiflurnar sem við sjáum eru í stórbruna. Ef að þarf mikið slökkvivatn þurfum við stundum að grípa til ráðstafana í kerfinu til að tryggja nægan aðflutning á köldu vatni þegar glímt er við stórbruna. Það eru erfiðustu tilvikin, ekki klósettferðir eftir Ófærð,“ segir Eiríkur. Hér fyrir neðan má sjá umræður um Ófærð á Twitter en Íslendingar tísta grimmt á meðan sýningum þáttaraðarinnar stendur. #Ófærð Tweets
Tengdar fréttir Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36 Blaðamaður Moggans heggur í Ófærð Segir þáttaröðina lykta af áhugamennsku. 12. janúar 2016 14:37 Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36 Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Jón Viðar alls ekki hrifinn af Ófærð „Ég tel mig hafa fullan borgaralegan rétt til að vera fúll og velja mér vandaðri afþreyingu.“ 18. janúar 2016 19:36
Telja sig hafa komið í veg fyrir bjögun í hljóði í Ófærð „Í því samstarfi fengum við þetta til að virka og teljum okkur frá þriðja þætti vera búin að koma í veg fyrir þetta.“ 21. janúar 2016 11:36
Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. 27. desember 2015 21:50