Fleiri fréttir

Hefur aldrei stigið í fætur

Skagfirðingurinn Anna Pálína Þórðardóttir lætur ekki lömun spilla gleði sinni yfir lífinu. Hún gaf út bókina Lífsins skák á síðasta ári og var kosin Norðvestlendingur ársins 2015.

Farísear nútímans

Fullt var út úr dyrum þegar Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Mið-Austurlanda, hélt fyrirlestur um DAISH-samtökin í hátíðarsal Háskóla Íslands nú í vikunni.

Bónorðið skriflegt

Bryndís Eva Ásmundsdóttir hefur vakið athygli fyrir skopleg pistlaskrif. Hún bað unnusta síns, Sigurðar Eggertssonar, á fjallstoppi í Bogotá í fyrra.Trúlofunarhringarnir nást aldrei af.

Það jafnast enginn húmor á við breskan húmor

Breski grínleikarinn David Walliams, sem er þekktastur hér á landi fyrir leik sinn í gamanþáttunum Little Britain, ásamt því að hafa haslað sér völl sem einn af aðaldómurum Britain's Got Talent, er einn af þeim sem íslenska dómnefndin lítur upp til.

René Angélil látinn

Eiginmaður söngkonunnar Celiné Dion lést í morgun, eftir áralanga baráttu við krabbamein.

Hanna Rún og Nikita eru formlega stjörnupar

Bera titilinn stjörnupar loks með rentu Þau Hanna Rún Bazev og Nikita Bazev lönduðu titlinum Stjörnupar í lok árs, fyrst íslenskra danspara. Hún finnur fyrir miklum meðbyr, þó ekki úr dansheiminum. 

Er ættartré Íslendinga ekki eins og kústur?

Grínistinn Jimmy Carr fjallar um ferilinn og álit sitt á Íslendingum í viðtali við Fréttablaðið. Carr er þekktur um allan heim og er til að mynda með á sjöttu milljón fylgjenda á Twitter. Hann kemur til landsins í mars og treður upp í Hörpu og Hofi á Akureyri.

Rupert Murdoch og Jerry Hall setja upp hringana

Fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch og leikkonan og fyrirsætan Jerry Hall ætla að ganga í það heilaga. Frá þessu var greint í tímamótadálki stórblaðsins the Times, sem er einmitt í eigu Murdochs. Þetta verður fjórða hjónaband Murdochs, sem er áttatíu og fjögurra ára gamall en það fyrsta hjá Jerry Hall.

Ricky Gervais fór mikinn

Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér.

Finnst að allir ættu að hafa sama rétt

Drengur er nefndur Nonni Gnarr. Hann hefur mestan áhuga á leiklist en tók sig til og hannaði hálsmen fyrir jólin sem hann lét gera fyrir sig í Leynibúðinni á Laugavegi.

Sjá næstu 50 fréttir