Channel 5 gagnrýnt fyrir að sýna fyrrverandi konu David Bowie í öngum sínum vegna andláts hans Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 13:41 Til vinstri má sjá Angie Bowie eftir að hún fékk fregnir af andláti fyrrverandi eiginmanns hennar David. Til hægri má sjá þau saman árið 1974 meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Áhorfendur hafa gagnrýnt forsvarsmenn bresku sjónvarpsstöðina Channel 5 fyrir að sýna viðbrögð Angie Bowie eftir að hún fékk fyrstu fregnir um andlát fyrrverandi eiginmanns síns David Bowie.Angie er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother en sýnd var stutt klippa í þættinum í gær þar sem sjá mátti viðbrögð hennar við þessum fregnum. Hún brotnaði niður og sagði: „Ég hef ekki hitt hann í svo mörg ár, ég get ekki gert of mikið mál úr þessu.“Angie og David ásamt syni þeirra Zowie.Vísir/GettyHún var gift David Bowie á áttunda áratug síðustu aldar og eignaðist son með honum sem þau nefndu Zowie sem sjálfur breytti nafni sínu síðar í Duncan. Á meðan áhorfendur fylgdust með henni tárvotri heyrðist hún segja við framleiðendur þáttarins: „Það er eins og ákveðnu tímabili sé lokið með fráfalli hans.“ Í Celebrity Big Brother eru þátttakendur með myndavél á sér allan sólarhringinn en framleiðendur þáttarins segja að Angie hefði verið tekin afsíðis til að fá að heyra þessar fregnir frá umboðsmanni sínum. Channel 5 sagði Angie hafa ákveðið sjálf að halda þátttöku sinni áfram í þættinum. Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Áhorfendur hafa gagnrýnt forsvarsmenn bresku sjónvarpsstöðina Channel 5 fyrir að sýna viðbrögð Angie Bowie eftir að hún fékk fyrstu fregnir um andlát fyrrverandi eiginmanns síns David Bowie.Angie er þátttakandi í raunveruleikaþættinum Celebrity Big Brother en sýnd var stutt klippa í þættinum í gær þar sem sjá mátti viðbrögð hennar við þessum fregnum. Hún brotnaði niður og sagði: „Ég hef ekki hitt hann í svo mörg ár, ég get ekki gert of mikið mál úr þessu.“Angie og David ásamt syni þeirra Zowie.Vísir/GettyHún var gift David Bowie á áttunda áratug síðustu aldar og eignaðist son með honum sem þau nefndu Zowie sem sjálfur breytti nafni sínu síðar í Duncan. Á meðan áhorfendur fylgdust með henni tárvotri heyrðist hún segja við framleiðendur þáttarins: „Það er eins og ákveðnu tímabili sé lokið með fráfalli hans.“ Í Celebrity Big Brother eru þátttakendur með myndavél á sér allan sólarhringinn en framleiðendur þáttarins segja að Angie hefði verið tekin afsíðis til að fá að heyra þessar fregnir frá umboðsmanni sínum. Channel 5 sagði Angie hafa ákveðið sjálf að halda þátttöku sinni áfram í þættinum.
Tengdar fréttir Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Hvar stendur þú í samanburði við David Bowie? Væntanlega ekki vel en forvitnilegt engu að síður. 6. janúar 2016 11:22
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43