Fleiri fréttir

Sagan ræðst af nýársávarpinu

Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur bíður spenntur eftir nýárs­ávarpi forsetans eins og margir aðrir. Ekki að ástæðulausu þar sem hann situr þessa dagana og skrifar bók um forseta lýðveldisins.

Heimsfrægir tvífarar - Myndir

Öll þekkjum við þessar týpísku Hollywood stjörnur og annað heimsfrægt fólk. Oft og tíðum lítum við upp til þessara einstaklinga og dýrkum og dáum.

Í ruglinu í íslenska Scrabble

Stjörnuparið Patrick Adams og Troian Avery Bellisario sem stödd eru hér á landi í fríi spiluðu orðaleikinn Scrabble í gær og það á íslensku.

Hasar á heimili Vigdísar um hátíðarnar

Framsóknarkonan Vigdís Hauksdóttir fékk sér kött fyrir skömmu en sá hefur heldur betur lífgað upp á hátíðarnar á heimilinu. Kötturinn, sem ber nafnið Taco, er mikill prakkari líkt og eigandinn.

Skrifar enn á hverjum degi 97 ára

„Jenna er framúrskarandi einstaklingur, afskaplega greind og hlý manneskja. Ein þeirra sem hefur mannbætandi áhrif á aðra,” segir sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem gerði þátt um rithöfundinn Jennu Jensdóttur sem heitir einfaldlega Jenna og verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.

Annasamt ár hjá Of Monsters And Men

Árið hófst með útgáfu plötunnar Beneath the Skin í júní, sem fór sigurför á topplistum víða um heim og fór meðal annars í 1. sæti á iTunes og í 3. sæti á Billboard-listanum í júní.

Haskell Wexler látinn

Kvikmyndatökumaðurinn sem færði okkur One Flew Over the Cuckoo’s Nest og Who’s Afraid of Virginia Woolf lést í dag.

Hlustaðu á Marv rappa

Marv Radio hefur dvalið á Íslandi um skeið og kennt ungu fólki rapptækni,

Frá verslun í listsköpun

Sævar Karl Ólason kaupmaður í áratugi ákvað að selja verslun sína í góðærinu og helga líf sitt myndlist. Hann fór í Listaháskóla Íslands og flutti síðan til München þar sem hann vinnur að listsköpun sinni.

Síungt félag sem heldur uppi kraftmiklu starfi

Í Þistilfirði er fjörlegt kvenfélag sem verður hundrað ára á morgun og fagnar því með afmælishátíð fyrir sveitungana á þriðja í jólum. Kristín Sigfúsdóttir menntaskólakennari frá Gunnarsstöðum er fróð um sögu félagsins.

Er góða veislu gjöra skal

Flestir munu sjálfsagt draga fram sparistellið og góða dúkinn þegar sest verður til borðhalds í kvöld. Þegar lagt er á jólaborðið er oft öllu til tjaldað en það þarf þó ekki að vera flókið að ljá borðinu hátíðarbrag, smá kertaljós og jólagreinar setja hátíðarsvip á borðið.

Sjá næstu 50 fréttir