Jennifer Lawrence hatar gamlárskvöld Birgir Olgeirsson skrifar 29. desember 2015 20:48 Jennifer Lawrence Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hatar gamlársdagskvöld. Þetta sagði hún í þætti breska spjallþáttastjórnandans Graham Norton nýlega og komu ummælin mörgum í opna skjöldu, að líf svona frægrar leikkonu geti verið alveg jafn leiðinlegt og hjá venjulegu fólki. „Ég hata það,“ svaraði Lawrence þegar hún var rukkuð um skoðanir á gamlárskvöldi. Vildi hún meina að væntingar flestra til gamlárskvöld séu langt umfram öll skynsemismörk og því verði svo margir fyrir vonbrigðum. „Það ætla allir að skemmta sér svo vel en verða svo fyrir vonbrigðum. Ég ætla ekki að gera neitt, mögulega ef eitthvað óvænt kemur upp á, en ég enda oftast drukkin og vonsvikin,“ sagði Lawrence og bætti við: „Drukkin og vonsvikin ætti að vera heitið á ævisögu minni.“ Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar. 27. nóvember 2015 13:16 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence drakk heila vískýflösku fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði Leikkonan var stressuð fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði og tæklaði það á þennan hátt. 16. desember 2015 21:05 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence hatar gamlársdagskvöld. Þetta sagði hún í þætti breska spjallþáttastjórnandans Graham Norton nýlega og komu ummælin mörgum í opna skjöldu, að líf svona frægrar leikkonu geti verið alveg jafn leiðinlegt og hjá venjulegu fólki. „Ég hata það,“ svaraði Lawrence þegar hún var rukkuð um skoðanir á gamlárskvöldi. Vildi hún meina að væntingar flestra til gamlárskvöld séu langt umfram öll skynsemismörk og því verði svo margir fyrir vonbrigðum. „Það ætla allir að skemmta sér svo vel en verða svo fyrir vonbrigðum. Ég ætla ekki að gera neitt, mögulega ef eitthvað óvænt kemur upp á, en ég enda oftast drukkin og vonsvikin,“ sagði Lawrence og bætti við: „Drukkin og vonsvikin ætti að vera heitið á ævisögu minni.“
Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13 Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar. 27. nóvember 2015 13:16 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence drakk heila vískýflösku fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði Leikkonan var stressuð fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði og tæklaði það á þennan hátt. 16. desember 2015 21:05 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Sjáðu fyrstu stikluna úr X-Men: Apocalypse Tómas Lemarquis bregður fyrir í stiklunni. 11. desember 2015 15:13
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Mun fjalla um sálfræðihernað á sjöunda áratug síðustu aldar. 27. nóvember 2015 13:16
Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30
Jennifer Lawrence drakk heila vískýflösku fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði Leikkonan var stressuð fyrir sitt fyrsta kynlífsatriði og tæklaði það á þennan hátt. 16. desember 2015 21:05
Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53