Fleiri fréttir Syngur óhefðbundin lög alveg eins og Spears, Aguilera og Dion Ariana Grande-Butera var gestur í þættinum Tonight Show með Jimmy Fallon og tók hún þátt í leik sem Jimmy kallar Musical Impressions Generator. 16.9.2015 17:30 Fagna tíu ára afmæli Ljóssins Styrktartónleikar verða haldnir í kvöld til þess að fagna tíu ára afmæli Ljóssins. Ljósalagið verður frumflutt en það var samið fyrir tilstilli Sigurðar Hallvarðssonar heitins. 16.9.2015 17:00 Þessi fá seint verðlaunin foreldri ársins - Myndir Foreldrahlutverkið getur vafist fyrir mörgum og standa sumir sig betur en aðrir. 16.9.2015 16:30 „Öllum sama um hvað ég heiti eða hvað ég hef að segja, fólk vill bara snerta skeggið“ Rakaði loks af sér skeggið. 16.9.2015 14:30 Töflufundur hjá Spilverki þjóðanna Allar líkur eru á að einhver merkasta hljómsveit dægurtónlistarsögunnar íslensku – Spilverk þjóðanna – komi saman á nýjan leik. 16.9.2015 14:25 Íslendingar eru komnir í beina útsendingu á Snapchat Myndefni frá íslenskum notendum Snapchat fær nú að njóta sín um alla heimsbyggðina en íslenskir snapchat-notendur eru nú í beinni útsendingu á miðlinum. 16.9.2015 13:15 Ísland í dag: Pétur Jóhann fer í réttir Pétur fór á kostum í Skagafirði um helgina þar sem fé var rekið í Silfrastaðarétt. 16.9.2015 13:00 Fjölnir og Þóra Steina eiga von á barni Íslenski draumurinn Fjölnir Þorgeirsson, sem heldur úti vefnum Hestafréttir.is og unnustan hans, viðskiptafræðingurinn Þóra Steina Jónsdóttir, eiga von á barni. 16.9.2015 12:40 Íslensk stelpa sló í gegn á Jessie J tónleikunum og tók lagið - Myndband Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 16.9.2015 10:19 Jessie J sló í gegn - Myndir Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 16.9.2015 09:59 Eru sáttir með styrkinn Kristófer Dignus mun leikstýra kvikmynd sem byggð er á barnasöngleiknum Horn á höfði. 16.9.2015 08:00 Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. 16.9.2015 07:00 Ísland í beinni á Snapchat á morgun Myndefni frá íslenskum notendum mun fá að njóta sín um alla heimsbyggðina á morgun. 15.9.2015 20:45 Bíða sex klukkutíma í röð eftir Jessie J Mikil eftirvænting eftir tónleikum bresku söngkonunnar í Laugardalshöll í kvöld. 15.9.2015 16:40 Ungar athafnakonur með skýra stefnu fyrir veturinn Svokallaður "kick-off" fundur fer fram í Vistor í kvöld. Hægt er að sækja um stöðu í stjórn UAK. 15.9.2015 14:45 Fyrstur til að hljóta titilinn American Ninja í sjö ára sögu þáttanna Isaac Caldiero skráði sig í sögubækurnar í gær. 15.9.2015 14:30 Ragnheiður Sara fagnaði sigri í Minnesota á afmælisdaginn Crossfit-drottningin varð þremur milljónum krónum ríkari eftir sigurinn sem réðst í lokagreininni. 15.9.2015 13:34 Kylie og systur fögnuðu í New York - myndir Kardashian/Jenner-systurnar skörtuðu sínu allra fínasta þegar þær héldu út á næturlífið í New York í gær. 15.9.2015 13:30 Nágranna-stjarna átti erfitt með að lifa ódýrt á Íslandi James Mason, sem leikur Chris Pappas í Nágrönnum, ber Íslendingum söguna vel og segir þá sérstaklega indæla. 15.9.2015 12:30 Hefur verið fullreynt að bera harminn í hljóði Arnar Dan Kristjánsson leikari fer með hlutverk aðalsögupersónu í nýrri herferð Geðhjálpar. „Gríðarlega erfitt verkefni, þó tæknilega séð hafi það verið auðvelt.“ 15.9.2015 10:45 Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15.9.2015 10:30 Hætt að skammast sín: „Þyngd er bara tala“ Tinna Þorradóttir er tvítug stúlka sem ákvað í gær að hætta að skammast sín fyrir líkamsþyngd sína og segir nú stolt frá kílóunum sjötíu og tveimur. 15.9.2015 09:16 Kötturinn Monty slær í gegn á Facebook Monty fæddist með litningagalla sem líkist Downs heilkenninu. 14.9.2015 22:38 Schwarzenegger tekur við taumunum af Trump Tortímandinn stýrir næstu þáttaröð af Celebrity Apprentice. 14.9.2015 21:53 Öruggustu staðir heims Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. 14.9.2015 19:00 Hátt í hundrað myndir í fullri lengd á RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í tólfta sinn þann 24. september næstkomandi og mun standa til sunnudagsins 4. október. 14.9.2015 17:00 Vinsælustu lykilorðin á Ashley Madison eru 123456, 12345 og Password Það kemur kannski mörgum á óvart að vinsælustu lykilorðin inn á vefinn Ashley Madison eru mjög auðveld að muna. Við erum að tala um annaðhvort 123456, 12345 eða password. 14.9.2015 15:43 Fallegt 400 fermetra einbýlishús eftir Kjartan Sveinsson til sölu á 140 milljónir Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. 14.9.2015 14:39 Þekkir þú stjörnurnar frá unglingsárunum? Útlit Hollywood stjarnanna skiptir fólki oft á tíðum miklu máli og er fylgst með hverju skrefi hjá þessu fólki. 14.9.2015 14:00 Hversu gamall ertu í heimi samfélagsmiðla? Taktu prófið Fólk er misjafnt og hegðun þeirra á samfélagsmiðlum er það einnig. Flestir nota samfélagsmiðla að einhverju leiti, eða þá sérstaklega í hinum vestræna heimi. 14.9.2015 12:00 Ótrúlega fallegt bónorð: Lofaði dóttur hennar að vera ávallt til staðar Menn fara misjafnar leiðir þegar kemur að bónorðum. Derrick hefur verið með Jessicu í nokkur ár en hún á dóttur frá fyrra sambandi. Derrick hefur ávallt litið á hana sem sitt eigið barn. 14.9.2015 10:10 Káti kóngurinn og drottningin dapra Illugi Jökulsson veltir fyrir sér barneignum bresku konungsættarinnar – því allt snýst það vesin um viðhald stofnsins! 13.9.2015 12:00 Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13.9.2015 11:30 Notalega nýuppgert í Norðurmýrinni Dansarinn Heba Eir Kjeld, unnusti hennar, myndlistarmaðurinn Halldór Sturluson, og sonur hans búa í nýuppgerðri og notalegri íbúð í Norðurmýrinni. 13.9.2015 10:00 Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. 12.9.2015 18:36 Tveir út tökuliði væntanlegrar myndar Tom Cruise fórust í flugslysi Flugmaðurinn hafði um þriggja áratuga reynslu af flugi við kvikmyndatökur. 12.9.2015 15:51 Ljósið 10 ára: Mikilvægur stuðningur eftir veikindi Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stofnendur byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa byggt upp öflugt starf sem fer sífellt stækkandi. 12.9.2015 14:30 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12.9.2015 13:29 Með gleðina í farteskinu Hjördís Geirsdóttir söngkona er hvergi nærri hætt að syngja eða skemmta þótt hún sé 71 árs. Hún segist halda áfram á meðan heilsan leyfi. Hjördís flaug til Benidorm í gær þar sem hún er skemmtanastjóri. 12.9.2015 13:00 Haustfagnaður Milljónamæringanna 12.9.2015 11:00 Fékk óútskýrð hjartastopp í besta formi lífs síns Friðleifur Friðleifsson varð fyrir því í júlí síðastliðnum að fá skyndilegt hjartastopp í svefni á heimili sínu. 12.9.2015 11:00 Ekki dugleg við að taka pláss sem afmælisbarn Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen fagnar fertugsafmælinu með því að gefa út lag eftir sjálfan sig. 12.9.2015 10:30 Upplifði fitufordóma úr ýmsum áttum Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, þýðandi og fyrrverandi blaðamaður, segist hafa fundið fyrir fitufordómum þegar hún var þyngri en hún er í dag. 12.9.2015 10:00 Sjáðu áhrif rafbyssu á mannslíkamann í afar hægri endursýningu Myndbandið ekki fyrir viðkvæma. 12.9.2015 09:42 Fær morðhótanir fyrir að vera feit Ragen Chastain vill vekja athygli á misrétti sem feitt fólk verður fyrir. Hún lifir heilbrigðu lífi og hefur meðal annars gengið heilt maraþon í hellidembu og skítakulda til að sigrast á eigin takmörkum. 12.9.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Syngur óhefðbundin lög alveg eins og Spears, Aguilera og Dion Ariana Grande-Butera var gestur í þættinum Tonight Show með Jimmy Fallon og tók hún þátt í leik sem Jimmy kallar Musical Impressions Generator. 16.9.2015 17:30
Fagna tíu ára afmæli Ljóssins Styrktartónleikar verða haldnir í kvöld til þess að fagna tíu ára afmæli Ljóssins. Ljósalagið verður frumflutt en það var samið fyrir tilstilli Sigurðar Hallvarðssonar heitins. 16.9.2015 17:00
Þessi fá seint verðlaunin foreldri ársins - Myndir Foreldrahlutverkið getur vafist fyrir mörgum og standa sumir sig betur en aðrir. 16.9.2015 16:30
„Öllum sama um hvað ég heiti eða hvað ég hef að segja, fólk vill bara snerta skeggið“ Rakaði loks af sér skeggið. 16.9.2015 14:30
Töflufundur hjá Spilverki þjóðanna Allar líkur eru á að einhver merkasta hljómsveit dægurtónlistarsögunnar íslensku – Spilverk þjóðanna – komi saman á nýjan leik. 16.9.2015 14:25
Íslendingar eru komnir í beina útsendingu á Snapchat Myndefni frá íslenskum notendum Snapchat fær nú að njóta sín um alla heimsbyggðina en íslenskir snapchat-notendur eru nú í beinni útsendingu á miðlinum. 16.9.2015 13:15
Ísland í dag: Pétur Jóhann fer í réttir Pétur fór á kostum í Skagafirði um helgina þar sem fé var rekið í Silfrastaðarétt. 16.9.2015 13:00
Fjölnir og Þóra Steina eiga von á barni Íslenski draumurinn Fjölnir Þorgeirsson, sem heldur úti vefnum Hestafréttir.is og unnustan hans, viðskiptafræðingurinn Þóra Steina Jónsdóttir, eiga von á barni. 16.9.2015 12:40
Íslensk stelpa sló í gegn á Jessie J tónleikunum og tók lagið - Myndband Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 16.9.2015 10:19
Jessie J sló í gegn - Myndir Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel. 16.9.2015 09:59
Eru sáttir með styrkinn Kristófer Dignus mun leikstýra kvikmynd sem byggð er á barnasöngleiknum Horn á höfði. 16.9.2015 08:00
Loka á vefsíðurnar óháð hýsingu þeirra Rétthafasamtök hafa náð samkomulagi við helstu fjarskiptafyrirtæki landsins um hvernig lögbannið verði túlkað og framfylgt. 16.9.2015 07:00
Ísland í beinni á Snapchat á morgun Myndefni frá íslenskum notendum mun fá að njóta sín um alla heimsbyggðina á morgun. 15.9.2015 20:45
Bíða sex klukkutíma í röð eftir Jessie J Mikil eftirvænting eftir tónleikum bresku söngkonunnar í Laugardalshöll í kvöld. 15.9.2015 16:40
Ungar athafnakonur með skýra stefnu fyrir veturinn Svokallaður "kick-off" fundur fer fram í Vistor í kvöld. Hægt er að sækja um stöðu í stjórn UAK. 15.9.2015 14:45
Fyrstur til að hljóta titilinn American Ninja í sjö ára sögu þáttanna Isaac Caldiero skráði sig í sögubækurnar í gær. 15.9.2015 14:30
Ragnheiður Sara fagnaði sigri í Minnesota á afmælisdaginn Crossfit-drottningin varð þremur milljónum krónum ríkari eftir sigurinn sem réðst í lokagreininni. 15.9.2015 13:34
Kylie og systur fögnuðu í New York - myndir Kardashian/Jenner-systurnar skörtuðu sínu allra fínasta þegar þær héldu út á næturlífið í New York í gær. 15.9.2015 13:30
Nágranna-stjarna átti erfitt með að lifa ódýrt á Íslandi James Mason, sem leikur Chris Pappas í Nágrönnum, ber Íslendingum söguna vel og segir þá sérstaklega indæla. 15.9.2015 12:30
Hefur verið fullreynt að bera harminn í hljóði Arnar Dan Kristjánsson leikari fer með hlutverk aðalsögupersónu í nýrri herferð Geðhjálpar. „Gríðarlega erfitt verkefni, þó tæknilega séð hafi það verið auðvelt.“ 15.9.2015 10:45
Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15.9.2015 10:30
Hætt að skammast sín: „Þyngd er bara tala“ Tinna Þorradóttir er tvítug stúlka sem ákvað í gær að hætta að skammast sín fyrir líkamsþyngd sína og segir nú stolt frá kílóunum sjötíu og tveimur. 15.9.2015 09:16
Kötturinn Monty slær í gegn á Facebook Monty fæddist með litningagalla sem líkist Downs heilkenninu. 14.9.2015 22:38
Schwarzenegger tekur við taumunum af Trump Tortímandinn stýrir næstu þáttaröð af Celebrity Apprentice. 14.9.2015 21:53
Öruggustu staðir heims Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. 14.9.2015 19:00
Hátt í hundrað myndir í fullri lengd á RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett í tólfta sinn þann 24. september næstkomandi og mun standa til sunnudagsins 4. október. 14.9.2015 17:00
Vinsælustu lykilorðin á Ashley Madison eru 123456, 12345 og Password Það kemur kannski mörgum á óvart að vinsælustu lykilorðin inn á vefinn Ashley Madison eru mjög auðveld að muna. Við erum að tala um annaðhvort 123456, 12345 eða password. 14.9.2015 15:43
Fallegt 400 fermetra einbýlishús eftir Kjartan Sveinsson til sölu á 140 milljónir Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. 14.9.2015 14:39
Þekkir þú stjörnurnar frá unglingsárunum? Útlit Hollywood stjarnanna skiptir fólki oft á tíðum miklu máli og er fylgst með hverju skrefi hjá þessu fólki. 14.9.2015 14:00
Hversu gamall ertu í heimi samfélagsmiðla? Taktu prófið Fólk er misjafnt og hegðun þeirra á samfélagsmiðlum er það einnig. Flestir nota samfélagsmiðla að einhverju leiti, eða þá sérstaklega í hinum vestræna heimi. 14.9.2015 12:00
Ótrúlega fallegt bónorð: Lofaði dóttur hennar að vera ávallt til staðar Menn fara misjafnar leiðir þegar kemur að bónorðum. Derrick hefur verið með Jessicu í nokkur ár en hún á dóttur frá fyrra sambandi. Derrick hefur ávallt litið á hana sem sitt eigið barn. 14.9.2015 10:10
Káti kóngurinn og drottningin dapra Illugi Jökulsson veltir fyrir sér barneignum bresku konungsættarinnar – því allt snýst það vesin um viðhald stofnsins! 13.9.2015 12:00
Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13.9.2015 11:30
Notalega nýuppgert í Norðurmýrinni Dansarinn Heba Eir Kjeld, unnusti hennar, myndlistarmaðurinn Halldór Sturluson, og sonur hans búa í nýuppgerðri og notalegri íbúð í Norðurmýrinni. 13.9.2015 10:00
Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. 12.9.2015 18:36
Tveir út tökuliði væntanlegrar myndar Tom Cruise fórust í flugslysi Flugmaðurinn hafði um þriggja áratuga reynslu af flugi við kvikmyndatökur. 12.9.2015 15:51
Ljósið 10 ára: Mikilvægur stuðningur eftir veikindi Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stofnendur byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa byggt upp öflugt starf sem fer sífellt stækkandi. 12.9.2015 14:30
Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12.9.2015 13:29
Með gleðina í farteskinu Hjördís Geirsdóttir söngkona er hvergi nærri hætt að syngja eða skemmta þótt hún sé 71 árs. Hún segist halda áfram á meðan heilsan leyfi. Hjördís flaug til Benidorm í gær þar sem hún er skemmtanastjóri. 12.9.2015 13:00
Fékk óútskýrð hjartastopp í besta formi lífs síns Friðleifur Friðleifsson varð fyrir því í júlí síðastliðnum að fá skyndilegt hjartastopp í svefni á heimili sínu. 12.9.2015 11:00
Ekki dugleg við að taka pláss sem afmælisbarn Söng- og leikkonan Þórunn Erna Clausen fagnar fertugsafmælinu með því að gefa út lag eftir sjálfan sig. 12.9.2015 10:30
Upplifði fitufordóma úr ýmsum áttum Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, þýðandi og fyrrverandi blaðamaður, segist hafa fundið fyrir fitufordómum þegar hún var þyngri en hún er í dag. 12.9.2015 10:00
Sjáðu áhrif rafbyssu á mannslíkamann í afar hægri endursýningu Myndbandið ekki fyrir viðkvæma. 12.9.2015 09:42
Fær morðhótanir fyrir að vera feit Ragen Chastain vill vekja athygli á misrétti sem feitt fólk verður fyrir. Hún lifir heilbrigðu lífi og hefur meðal annars gengið heilt maraþon í hellidembu og skítakulda til að sigrast á eigin takmörkum. 12.9.2015 09:00