Fleiri fréttir

Fagna tíu ára afmæli Ljóssins

Styrktartónleikar verða haldnir í kvöld til þess að fagna tíu ára afmæli Ljóssins. Ljósalagið verður frumflutt en það var samið fyrir tilstilli Sigurðar Hallvarðssonar heitins.

Töflufundur hjá Spilverki þjóðanna

Allar líkur eru á að einhver merkasta hljómsveit dægurtónlistarsögunnar íslensku – Spilverk þjóðanna – komi saman á nýjan leik.

Fjölnir og Þóra Steina eiga von á barni

Íslenski draumurinn Fjölnir Þorgeirsson, sem heldur úti vefnum Hestafréttir.is og unnustan hans, viðskiptafræðingurinn Þóra Steina Jónsdóttir, eiga von á barni.

Jessie J sló í gegn - Myndir

Breska tónlistarkonan Jessie J tróð upp í í Laugardalshöll í gærkvöldi og heppnuðust tónleikarnir virkilega vel.

Eru sáttir með styrkinn

Kristófer Dignus mun leikstýra kvikmynd sem byggð er á barnasöngleiknum Horn á höfði.

Öruggustu staðir heims

Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu.

 Notalega nýuppgert í Norðurmýrinni

Dansarinn Heba Eir Kjeld, unnusti hennar, myndlistarmaðurinn Halldór Sturluson, og sonur hans búa í nýuppgerðri og notalegri íbúð í Norðurmýrinni.

Ljósið 10 ára: Mikilvægur stuðningur eftir veikindi

Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Stofnendur byrjuðu með báðar hendur tómar en hafa byggt upp öflugt starf sem fer sífellt stækkandi.

Með gleðina í farteskinu

Hjördís Geirsdóttir söngkona er hvergi nærri hætt að syngja eða skemmta þótt hún sé 71 árs. Hún segist halda áfram á meðan heilsan leyfi. Hjördís flaug til Benidorm í gær þar sem hún er skemmtanastjóri.

Upplifði fitufordóma úr ýmsum áttum

Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, þýðandi og fyrrverandi blaðamaður, segist hafa fundið fyrir fitufordómum þegar hún var þyngri en hún er í dag.

Fær morðhótanir fyrir að vera feit

Ragen Chastain vill vekja athygli á misrétti sem feitt fólk verður fyrir. Hún lifir heilbrigðu lífi og hefur meðal annars gengið heilt maraþon í hellidembu og skítakulda til að sigrast á eigin takmörkum.

Sjá næstu 50 fréttir