Schwarzenegger tekur við taumunum af Trump Bjarki Ármannsson skrifar 14. september 2015 21:53 Tortímandinn stýrir næstu þáttaröð af Celebrity Apprentice. Vísir/Getty Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans. Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Enginn annar en sjálfur Tortímandinn, Arnold Schwarzenegger, mun taka við stjórn þáttarins Celebrity Apprentice af auðkýfingnum og forsetaframbjóðandanum Donald Trump í nýrri þáttaröð sem hefur göngu sína á næsta ári. Sjónvarpsstöðin sem framleiðir þáttinn, NBC, sleit sem kunnugt er samstarfi sínu við Trump í kjölfar ummæla hans um innflytjendur frá Mexíkó. Schwarzenegger vann sér inn heimsfrægð fyrst sem vaxtarræktarkeppandi og síðar sem kvikmyndastjarna áður en hann var kjörinn ríkisstjóri Kalíforníu árið 2003. Hann gengdi því embætti í átta ár en hefur snúið sér aftur að kvikmyndaleik frá því að kjörtímabili hans lauk. „Arnold Schwarzenegger er ímynd alþjóðlegs vörumerkis,“ segir í tilkynningu frá NBC. „Sömuleiðis hefur hann náð miklum árangri í stjórnmálaheiminum.“ Trump mælist með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu repúblikanaflokksins til forsetaembættis Bandaríkjanna, þrátt fyrir ýmis umdeild ummæli hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24 Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Trump: Bandaríkin verða að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi Forsetaframbjóðandanum líkar þó ekkert sérstaklega vel við það. 9. september 2015 23:24
Jimmy Fallon réð ekkert við Donald Trump Trump var fljótur að ná yfirhöndinni í þessu undarlega viðtali. 12. september 2015 13:29
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07