Öruggustu staðir heims Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 19:00 Fort Knox vísir Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. Alveg frá Area 51 í Bandaríkjunum til Fort Know en þeir staðirnir hafa það allir sameiginlegt að vera með öryggisgæslu allan sólahringinn, alla daga ársins.Fort Knox Fort Knox er herstöð í Kentucky þar sem þúsundir tonna af gulli og söguleg gögn er varðveitt. Herstöðin er lokuð með 22 tonna járnhurð og fleiri öryggismyndavélar en hægt er að ímynda sér. Hér að ofan má sjá mynd af Fort Knox. Area 51Area 51.Sennilega frægasta svæðið á listanum. Svæðið er staðsett um 160 kílómetrum norður af Las Vegas í Mojave eyðimörkinni. Margoft hefur verið greint frá svæðinu í fjölmiðlum og er um að ræða leynilega herstöð á vegum bandaríska hersins. Bandaríski herinn sér um rekstur herstöðvarinnar. Myndatökur eru bannaðar á svæðinu og ef einhver kemst inn fyrir ákveðið afmarkað svæði koma öryggisverðir á örfáum andartökum að þér. Talið er að mörg hundruð skynjarar séu í kringum svæðið af öryggisástæðum. The Mormon Church's Secret VaultsLeynilega öryggisgeymsla kirkjunnar The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints Geymslurnar eru staðsettar tæplega tvöhundruð metrum inni í Little Cottonwood gljúfrinu í Utah. Þar er gríðarleg öryggisgæsla og má finna hitaskynjara sem nema þegar fólk nálgast staðinn. Seðlabankinn í New York - Federal Reserve Bank in New YorkTalið er að um 25 prósent af öllu gulli í heiminum sé geymt þar. Geymslurýmið er neðanjarðar og um 80 metrum fyrir neðan jarðhæðina. Þeir sem sinna öryggisgæslu á svæðinu eru vel þjálfaðir í þeim geira. Bílageymslan Bold Lane Maður þarf ekki að hafa áhyggjur ef maður skilur bílinn þinn eftir þarna. Geymslan er staðsett í Derbyshire á Englandi. Gríðarlega háþróað öryggismyndavélakerfi er á staðnum. Einnig eru neyðarhnappar út um allt í bílageymslunni og ef neyðarkerfið fer í gang er öllum útgönguleiðum lokað hið snarasta. Áin Tumen 521 kílómetra á sem tengir saman Rússland og Norður-Kóreu. Með því að fara upp ána er hægt að ferðast frá Rússland, í gegnum Kína, og til Norður-Kóreu. Áin er gríðarlega vel varin af Norður-Kóreskum hermönnum. Landamærin milli Norður og Suður-KóreuLandamærin milli Norður og Suður-Kóreu. Landamærin eru um 260 kílómetra löng og um fjórir kílómetrar á breidd. Gríðarlega mikil öryggisgæsla er á svæðinu. GreenbrierByggt um 220 metrum fyrir neðan Greenbrier’s hótelið í West Virginia. 25 tonna kjarnorkuhurð verndar svæðið sem inniheldur 1100 rúm og allskonar búnað til að lifa af kjarnorkuárás. Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Á síðunni Viral Thread er farið yfir öruggustu staði heimsins en þar er átt við þá staði sem hafa mikla öryggisgæslu. Alveg frá Area 51 í Bandaríkjunum til Fort Know en þeir staðirnir hafa það allir sameiginlegt að vera með öryggisgæslu allan sólahringinn, alla daga ársins.Fort Knox Fort Knox er herstöð í Kentucky þar sem þúsundir tonna af gulli og söguleg gögn er varðveitt. Herstöðin er lokuð með 22 tonna járnhurð og fleiri öryggismyndavélar en hægt er að ímynda sér. Hér að ofan má sjá mynd af Fort Knox. Area 51Area 51.Sennilega frægasta svæðið á listanum. Svæðið er staðsett um 160 kílómetrum norður af Las Vegas í Mojave eyðimörkinni. Margoft hefur verið greint frá svæðinu í fjölmiðlum og er um að ræða leynilega herstöð á vegum bandaríska hersins. Bandaríski herinn sér um rekstur herstöðvarinnar. Myndatökur eru bannaðar á svæðinu og ef einhver kemst inn fyrir ákveðið afmarkað svæði koma öryggisverðir á örfáum andartökum að þér. Talið er að mörg hundruð skynjarar séu í kringum svæðið af öryggisástæðum. The Mormon Church's Secret VaultsLeynilega öryggisgeymsla kirkjunnar The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints Geymslurnar eru staðsettar tæplega tvöhundruð metrum inni í Little Cottonwood gljúfrinu í Utah. Þar er gríðarleg öryggisgæsla og má finna hitaskynjara sem nema þegar fólk nálgast staðinn. Seðlabankinn í New York - Federal Reserve Bank in New YorkTalið er að um 25 prósent af öllu gulli í heiminum sé geymt þar. Geymslurýmið er neðanjarðar og um 80 metrum fyrir neðan jarðhæðina. Þeir sem sinna öryggisgæslu á svæðinu eru vel þjálfaðir í þeim geira. Bílageymslan Bold Lane Maður þarf ekki að hafa áhyggjur ef maður skilur bílinn þinn eftir þarna. Geymslan er staðsett í Derbyshire á Englandi. Gríðarlega háþróað öryggismyndavélakerfi er á staðnum. Einnig eru neyðarhnappar út um allt í bílageymslunni og ef neyðarkerfið fer í gang er öllum útgönguleiðum lokað hið snarasta. Áin Tumen 521 kílómetra á sem tengir saman Rússland og Norður-Kóreu. Með því að fara upp ána er hægt að ferðast frá Rússland, í gegnum Kína, og til Norður-Kóreu. Áin er gríðarlega vel varin af Norður-Kóreskum hermönnum. Landamærin milli Norður og Suður-KóreuLandamærin milli Norður og Suður-Kóreu. Landamærin eru um 260 kílómetra löng og um fjórir kílómetrar á breidd. Gríðarlega mikil öryggisgæsla er á svæðinu. GreenbrierByggt um 220 metrum fyrir neðan Greenbrier’s hótelið í West Virginia. 25 tonna kjarnorkuhurð verndar svæðið sem inniheldur 1100 rúm og allskonar búnað til að lifa af kjarnorkuárás.
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira