Fleiri fréttir

Vildi hætta í leiklistinni og fór í byggingavinnu

Þorvaldur Davíð Kristjánsson tók nýlega að sér hlutverk þátta­gerðar­manns í sjónvarpi ásamt félaga sínum Eirik Sördal og Hrafntinnu Karlsdóttur, unnustu sinni. Hugmyndin var að skoða hin ýmsu fyrirbæri í íslenskri þjóðtrú.

Tíu vinsælustu auglýsingarnar á Youtube

Auglýsingar eru farnar að vera nokkuð áberandi á Youtube og er það orðið markmið þeirra í auglýsingabransanum að koma þeim á flug einmitt á þeim vettvangi.

Fallon og Timberlake með enn eina rappseríuna

Í upphafi þáttarins The Tonight Show í gærkvöldi tóku þeir Jimmy Fallon og tónlistarmaðurinn Justin Timberlake enn eina rappseríu en þeir félagar hafa gert þetta nokkrum sinnum áður.

Sveinbjörg Birna á von á barni

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, er barnshafandi og fer í fæðingarorlof í desember.

#Lægðin tekin með stæl

Fari hún grábölvuð þessi fyrsta haustlægð sem reið yfir landið í vikunni með tilheyrandi vandamálum. Allar líkur eru á að þessi sé fyrst af þónokkurm svo við fengum nokkra tískuspekúlanta til að segja okkur hvernig best sé að klæða skömmina af sér.

Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf.

Ótrúlega nákvæmt myndband af fæðingu barns

Á Facebook-síðu Pregnancy Videos má sjá fæðingarferlið frá a-ö og hvernig hlutirnir þróast frá því að barnshafandi kona er komin með einn sentímetra í útvíkkun alveg fram að tíu.

Hver er þessi fuccboi?

Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku.

Útgáfutónleikar Diktu

Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu.

Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið

„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands.

Leika leiðilegustu og skemmtilegustu lögin

Hljómsveitin Nýdönsk heldur tvenna hausttónleika um helgina þar sem þeir skipta lögum sveitarinnar upp í tvo flokka, skemmtilegustu lögin og leiðilegustu lögin.

Þingmennirnir í sparifötunum

Þingsetning Alþingis fór fram í gær og það voru nokkrir sem báru höfuð og herðar yfir aðra þingmenn hvað klæðaburð varðar. Tískan spyr ekki um þingflokk.

Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir?

Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu.

Sjá næstu 50 fréttir