Fleiri fréttir

Eilíft vor í paradís
Illugi Jökulsson segir frá tveimur nýlendum á 17. öld, önnur var hollensk í Norður-Ameríku en hin bresk í Suður-Ameríku. Og þær tengdust.

„Útlendingar halda allir að við sofum öll með lunda í fanginu frá fæðingu“
Gleraugnaverslunin Sjáðu breytist í fyrstu lundabúðina á Hverfisgötu.

Allir eru bolir inn við beinið
Slanguryrðið bolurinn hefur verið notað í nokkur ár yfir hinn hefðbundna Íslending. En hvað þýðir nákvæmlega að vera bolur? Hver er uppruni orðins? Eru birtingarmyndirnar fleiri en ein?

Fjarlægðu langt rör úr nefi skjaldböku - Myndband
Vísindamenn héldu að rörið væri ormur.

Þaulræða mistök
Mistakahátíðin Festival of Failure fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun.

Rafmagnið færði ljós í bæinn og létti störfin
Orka til framtíðar er heiti gagnvirkrar orkuvísindasýningar sem var opnuð í gær í gestastofu Ljósafossstöðvar í Grafningi í tilefni 50 ára afmælis Landsvirkjunar.

Kvennafundur í bæjarstjórn Fjarðabyggðar
Sögulegur fundur var í Fjarðabyggð í fyrradag. Einungis kvenkyns kjörnir fulltrúar í aðal- og varabæjarstjórn skiptust þar á skoðunum og karlarnir fengu smá á baukinn.

Öll flottustu fötin á einni vefsíðu
Heiðdís Lóa og Guðbjörg Sandra opnuðu á dögunum vefsíðuna stylista.is þar sem fólk getur séð hvað er það nýjasta og flottasta í búðunum í dag. Síðan hefur fengið frábærar viðtökur þrátt fyrir að það sé stutt frá opnun.

Diskókúlur munu hanga úr byggingakrönum
Dj Margeir og Óli Ofur halda karnival annað árið í röð á gatnamótum Klapparstígs og Hverfisgötu á Menningarnótt. Þeir leita að upprennandi plötusnúð til að spila.

16 ára fá frítt mánaðarkort í ræktina
Þau sem nýta sér kortið fá einnig frían aðgang að Laugardalslaug, Lágafellslaug og Seltjarnarneslaug og opnum hópatímum í öllum stöðvum World Class.

Sólskinsdagur í Sólheimum
Sólheimar fagna stórafmælum í sinni árlegu Menningarveislu í dag.

Frá Cannes til Hólmavíkur
Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar.

Eins og þruma úr heiðskýru lofti - Myndband
Örn réðst á dróna í Ástralíu og sló hann niður úr loftinu.

Pétur Jóhann ráðinn til 365 miðla: Vinnur að sjónvarpsþáttum með Jóni Gnarr
Pétur Jóhann er einn ástsælasti leikari og grínisti þjóðarinnar. Hann hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda.

Notar iPhone til að vekja goðsagnir til lífsins
François Dourlen, franskur ljósmyndari, heldur úti skemmtilegri Instagram síðu þar sem hann notar iPhone til að koma frægur persónum úr kvikmyndum til lífs.

Bakvið tjöldin með Páli Óskari: „Lagið er nauðsynlegt mótvægi við öllu þessu tuði“
Söngvarinn síkáti Páll Óskar Hjálmtýsson sendi frá sér myndband við lagið Líttu upp í ljós fyrr í sumar en lagið var gefið út í samvinnu við Jakob Reyni Jakobsson og Bjarka Hallbergsson, sem mynda tónlistarteymið DUSK.

Sumarlífið: „Þar erum við með minni búninga og dónalegri brandara“
„Þetta er fjögurra ára nám upp í B.A. í sirkuslistum,“ segir Jóakim sem er í Sirkusskóla út í Hollandi. Hann er einn af þeim sem tekur þátt í sýningum Sirkus Íslands um allt land í sumar.

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta um bullandi vináttu
„Strákarnir er eitt af þessum lögum sem kom um leið og ég heyrði taktinn. Auðunn Lútherson sendi á mig demo af honum og ég varð samstundis ástfanginn,“ segir rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti.

Jörmundur Ingi 75 ára í dag
Fyrrverandi allsherjargoðinn vinnur að því að fá landnámssetur endurreist í Lækjargötu.

Alda Dís vinnur að glænýju lagi í L.A.: „Ég er ekkert smá spennt“
„Ég er bara í Los Angeles þessa stundina,“ segir Alda Dís Arnardóttir sem bar sigur úr býtum í annarri þáttaröð Ísland Got Talent í vor.

Ég heiti Anna Birta og er miðill
„Ég var ekki sátt við að vera skyggn í fyrstu, þetta er skrýtin upplifun. Það er skrítið að heyra og finna hluti sem meirihlutinn upplifir ekki.“

Helgi Björns verður dómari í The Voice
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson er á meðal dómara í íslensku útgáfunni af þáttunum The Voice. Dómarahlutverkið leggst vel í Helga sem hlakkar til.

María Ólafs bregður sér í gervi Sollu stirðu
Söngkonan María Ólafsdóttir setur upp bleiku hárkolluna því hún mun bregða sér í hlutverk Sollu stirðu á næstunni. María er mjög spennt fyrir hlutverkinu.

„Býð 314.159 krónur í bílinn ef ég finn eigandann“
Sveinn Breki Hróbjartsson rakst á bíl með bílnúmerið pí.

Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt Khloe Kardashian
Körfuboltamaðurinn Lamar Odom þverneitar fyrir það að hafa áreitt fyrrverandi eiginkonu hans Khloe Kardashian fyrir utan líkamsræktarstöð í gær en honum er gefið að sök að hafa rifið harkalega í hana.

Nemandi tekinn í bólinu við að horfa á klám í tíma - Myndband
Ótrúlegt atvik átti sér stað inni í skólastofu í háskóla í Bandaríkjunum á dögunum en einn áhugalaus nemandi hafði meiri áhuga á því að horfa á klám í miðjum tíma en að hlusta á kennarann.

Vogue birtir furðulegt myndband úr forsíðutöku Beyoncé
Tímaritið Vogue hefur birt mjög svo furðulegt myndband en tilefnið er forsíðumynd næsta tölublaðs.

„Edrúlífið án djóks snilld“
Helgi Ómars hætti að drekka fyrir ári í dag en hann segir vanlíðanina hafa verið yfirþyrmandi.

Keppendur í Ungfrú Ísland selja af sér spjarirnar í góðgerðaskyni
"Við erum algjörar stelpur þannig að við eigum alveg fullt af fötum,“ segir Diljá Helgadóttir en fatamarkaðurinn er 13. ágúst klukkan sjö.

Rokka í gervi Ned Flanders
Þungrokkhljómsveitin Okilly Dokilly er einstök í meira lagi.

Sjáðu sjö stærstu Vine stjörnurnar
Vinsældir samskiptamiðilsins Vine fara ört vaxandi og nú hafa sprottið fram nokkrar stjörnur á þeim vettvangi sem eru með milljónir fylgjanda.

Modern Family stjarna fór í brjóstaminnkun: „Mér leið aldrei vel“
"Mér leið aldrei vel með brjóstastærð mína en konur eru hlutgerðar gríðarlega mikið í þessum bransa.“

Hæfileikar heimilislausra leiddir í ljós
Ilmur Kristjánsdóttir og Rúnar Guðbrandsson standa á bak við leikhóp sem er skipaður heimilislausu fólki og hælisleitendum. Fyrsta sýningin á menningarnótt.

Beint í flug eftir gigg
Tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant hefur í nógu að snúast þessa dagana og kemur fram á tónleikum á Húrra í kvöld ásamt Axel Flóvent.

„Ætla bara að rappa þetta helvítis rapp"
Nýtt myndband rapparans Emmsjé Gauta verður frumsýnt í kvöld á Loft Hosteli.

Kings of Leon lentir á klakanum - Myndir
Kóngarnir komu til landsins með einkaþotu og fjölmennu fylgdarliði.

Ótrúleg mistök sem hafa átt sér stað í beinni
Starf sjónvarpsmannsins getur reynst erfitt og þurfa þeir oft að bregðast við allskonar aðstæðum.

Kúkur í bleyjunni og pabbinn kúgast
Ástralskur faðir átti í verulegum vandræðum með að skipta á kúkableyju á dóttur sinni en hann ælir nánast í nokkur skipti í myndband sem gengur nú um veraldarvefinn.

Fer þangað sem fjörið er
Dagur Steinn Elfu Ómarsson rúllaði upp Esjuna í gær í sérútbúnum hjólastól.

Christina Aguilera ber að ofan á Instagram: „Þetta er bara byrjunin“
"Ég kem til dyranna eins og ég klædd,“ skrifar söngkonan Christina Aguilera sem setti inn mynd af sér ber að ofan á Instagram í nótt.

Dó drykkjufélaginn? Hér eru tíu leiðir til að hrekkja hann
Þegar fólk fær sér í aðra tána á það til að sofna heldur fast. Sumir notfæra sér það ástand og hrekkja vini sína.

Þættir byggðir á The Notebook á leiðinni
Ein allra vinsælasta rómantíska mynd sögunnar er The Notebook með þeim Ryan Gosling og Rachel McAdams í aðalhlutverkum.

Allt á fullu fyrir Kings of Leon tónleikana
Stórtónleikar Kings of Leon verða í Nýju-Laugardalshöllinni annað kvöld og má búast við um tíu þúsund manns á tónleikunum.

Skósveinarnir sem gerðu allt vitlaust: Óborganlegur hrekkur
Kvikmyndin Minions eða Skósveinarnir kom út í sumar en þessar litlu gulu verur eru löngu orðnar heimsfrægar eftir að þær birtust í myndunum Aulinn ég 1 og 2.

Tíu ótrúleg hönnunarslys
Það stundum ekki tekið út með sældinni að hanna byggingar, bílastæði eða stigaganga og hafa menn oft rekið sig á allskyns vandræði í þeim efnum.